Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996
35
Lalli og Lína
Lalli mundi hoppa haeð sína fyrir mig ... ef hann bara gæti
gert það úr sófanum.
PV Sviðsljós
Stephen Fry
nær sáttum
Breski leikar-
inn Stephen Fry
og tryggingafélag
hans hafa fallist á
aö greiða fram-
leiöendum leik-
sýningar í Lund-
únum skaðabætur
upp á rúmar tuttugu miiljónir króna
fyrir tjónið sem þeir urðu fyrir þeg-
ar hann stakk af frá sýningu stykk-
isins í febrúar í fyrra og týndist í
nokkrar vikur. Leikarinn er ánægð-
ur meö sinn hlut.
Andlát
Guðjón G. Torfason frá Vestri- Tungu,
Vestur-Landeyjum, andaðist í sjúkra-
húsi Suöurlands sunnudaginn 7. janúar.
Sigurgeir Jónatansson frá Skeggja-
stöðum, Bergstaðastræti 28, Reykjavik,
lést aö morgni 8. janúar.
Júlía Bjarnadóttir lést á Hrafnistu,
Hafnarfiröi, 31. desember 1995. Jarð-
arförin hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hinnar látnu.
Gunnhildur Guðjónsdóttir klæðskeri,
Laugalæk 1, lést í Borgarspítalanum 7.
janúar.
Ingveldur Gísladóttir, Tjarnarbraut
29, Hafnarfirði, lést á Elliheimilinu
Grund laugardaginn 6. janúar.
Óskar Halldórsson og Ólöf Daníels-
dóttir, Álagranda, eru látin. Útför
þeirra hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinna látnu. Þökkum auðsýnda samúö
og hlýhug. Sérstakar þakkir fá íbúar á
Álagranda 8.
Hilmar Þór Reynisson, Hliðarhjalla
71, Kópavogi, lést af slysförum þann 7.
janúar.
Inga Eiríksdóttir Kúld frá Miklaholti,
til heimils á dvalarheimili aldraðra,
Seljahlíð, Reykjavík, andaöist laugar-
daginn 6. janúar.
Jóhann Árnason, fyrrv. rammagerð-
armaður, áður til heimils á Laxagötu 3,
Akureyri, lést á dvalarheimilinu Hrafn-
istu, Hafnarfirði, þann 5. desember.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks á
Hrafnistu, Hafnarfirði, fyrir góða um-
önnun.
Jarðarfarir
Svanlaug Sigurðardóttir, Akranesi, er
látin. Útför hennar verður gerð frá
Akraneskirkju föstudaginn 12. janúar
kl. 14.00.
Þorvaldur Dan Peters andaðist í Borg-
arspítalanum að morgni 5. janúar. Út-
förin verður gerð frá Víðistaðakirkju
föstudaginn 12. janúar kl. 13.30. Þeim
sem vilja minnast hans er bent á Hjarta-
vemd.
Kristín Kristjánsdóttir verður jarð-
sungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi
fimmtudaginn 11. janúar kl. 13.30.
Magnús Þórir Jónasson frá Bolunga-
vík verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 10. janúar kl. 15.
Jóhann M.P. Króknes verður jarð-
sunginn frá Áskirkju miðvikudaginn 10.
janúar kl. 13.30.
Sveinn Sævar Valsson, Þinghólsbraut
50, Kópavogi, sem lést 3. janúar sl., verð-
ur jarðsunginn frá Kópavogskirkju
fimmtudaginn 11. janúar kl. 13.30.
Sigurbjörn Þórðarsson, Ölduslóð 28,
Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá
Hafnarfjarðarkirkju í dag, þriöjudaginn
9. janúar, kl. 13.30. Blóm vinsamlegast
afþökkuð en þeim sem vilja minnast
hans er bent á Hjartavernd.
Karl M. Einarsson, áður ti heimilis á
Nýlendugötu 18, verður jarðsunginn frá
Grafarvogskirkju miðvikudaginn 10.
janúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minn-
ast hans er bent á Styrktarfélag vangef-
inna.
Margrét Pálína Gústafsdóttir, áður til
heimils á Suðurgarði 24, Keflavík, er
lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð,
Grindavík, 1. janúar, verður jarðsungin
frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 10.
janúar kl. 13.30.
Þorbergur Guölaugsson veggfóðrara-
meistari, Frakkastíg 5, Reykjavík, veöur
jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag,
þriöjudaginn 9. janúar, kl. 10.30.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavlk: Lögreglan simi 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 5. janúar til 11. janúar,
að báðum dögum meðtöldum, verður í
Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20-22,
simi 552 2190. Auk þess verður varsla í
Háaleitisapóteki, Háaleitisbraut 68,
sími 581 2101, kl. 18 til 22 alla daga nema
sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu
eru gefnar i síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9—Í2.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarljörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 9. jan:
Fjölgun strætisvagnanna
væntanleg.
Á árinu sem leið fóru strætisvagn-
arnir um 1 milljón km.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. .
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30'
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í síma 558 4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
BókabUar, s. 553 6270. Viökomustaöir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið 1 Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud.' kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
Spakmæli
Maður sem talar af
viti við sjálfan sig er
síst vitlausari en sá
sem talar tómt bull
við aðra.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugard- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofiiun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning i Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suöurnes, sími 613536.
Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311,
Adamson
Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgárstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Auöveidustu verk geta vafist fyrir þér í dag en samt er engin
ástæða til að örvænta. Eitthvað gerist sem veldur þér
ómældri ánægju.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Lán sem ejnhver, trúlega vinnufélagi þinn, verður fyrir hef-
ur mikil áhrif á þig í dag. Kvöldið er gott til hvers konar sam-
skipta.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Fréttir langt aö fá þig til að hugsa um ferðalag sem þú átt í
vændum. Þú gerir ýmsar sjálfstæðar athuganir og verður vel
ágengt.
Nautið (20. aprll-20. mai):
Síðari hluti dags er upplagður til að fá fólk til að hlusta á
hvað þú hefur fram að færa og jafhvel taka ákvarðanir.
Tvíburamir (21. maí-21. júní):
Gættu þín á að misreikna þig ekki í sambandi við tímaáætl-
anir. Verkin gætu tekið lengri tíma en þú heldur, sérstaklega
ef þú þarft að vinna með öðrum.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þetta er ekki góður dagur til að taka mikilvægar ákvarðanir.
Þér finnst fólk vera hikandi í málum sem þér finnst best að
ljúka.
újónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ert eirðarlaus og gengur illa að einbeita þér. Það er ekki
ráölegt að takast á við erfið verkefni. Reyndu að njóta hvíld-
ar í kvöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér gengur ekki vel að vinna með öðrum í dag. Af þeim sök-
um er best fyrir þig að sinna þínum eigin verkefnum sem
mest út af fyrir þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ásetningur þinn er góður en viljinn er veikur. Þes vegna
gengur þér ekki sem skyldi að leysa þau verkefni sem þú fæst
við.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Peningamálin standa fremur vel en það þýöir ekki að ekki
þurfi að huga að þeim. Sinntu því sem nauðsynlegast er, tími
vinnst ekki til annars.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Einhver vandamál, þó ekki þín eigin, taka mest af tíma þín-
um í dag. Ef þú setur þig í samband við einhvern sérfróðan
skilar það árangri.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú gætir þurft að slá af kröfum þínum og draga þig í hlé í orð-
ræðu. Ekki verður litið á það sem þú hafir á röngu að standa.
Happatölur eru 9,18 og 33.