Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996
33
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ:
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
5. sýning fimd. 11/1, gul kort gilda, 6.
sýn. lau. 13/1, græn kort gilda, 7. sýn.
sunnud. 14/1, hvít kort gilda.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Sun. 14/1 kl. 14, lau. 20/1 kl. 14,
sunnud. 21/1 kl. 14.
LITLA SVIÐ KL. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
Föst. 12/1, lau. 13/1, lau. 20/1.
STÓRA SVIÐ KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Fösd. 12/1, næst síðasta sýning., föst.
19/1, síðasta sýning.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30:
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Föst. 12/1, fáein sæti laus, föst. 19/1,
lau. 20/1.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og
Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum i síma
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
ÍSLENSKA ÓPERAN
---Simf 551-1475
ÍWWÍA
BUTTERFLY
Föstud. 19/1 kl. 20.
HANS OG GRÉTA
Frumsýning laugard. 13/1 kl. 15.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 15-19,
sýningardaga er opið þar til
sýning hefst.
SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAÚ
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Gamanleikinn
Deleríum Búbónis
eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni
Sýningar hefjast kl. 20.30 alia dagana.
3. sýn. iaugd. 13. janúar
4. sýn. sunnud. 14. janúar
5. sýn. fimmtud. 18. janúar
6. sýn. föstud. 19. janúar
7. sýn. laugd. 20. janúar
8. sýn. föstud. 26. janúar
9. sýn. laugd. 27. janúar
10. sýn. sunnd. 28. janúar.
Miðapantanir í síma 566 7788
allan sólarhringinn.
Miðasala í leikhúsi frá kl. 17
sýningardaga.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
DONJUAN
eftir Moliére
5. sýn. á morgun 10/1, 6. sýn. Id. 13/1,
7. sýn. fid. 18/1, 8. sýn. fid. 25/1, 9. sýn.
sud. 28/1.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
9. sýn. fid. 11. jan. föd. 19/1, föd. 26/1.
PREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Föd. 12/1, uppselt, Id. 20/1, uppselt.,
sud. 21/1, Id. 27/1, uppselt, md. 31/1.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Sud. 14/1 kl. 14.00, uppselt, sud. 14/1
kl. 17.00, uppselt, Id. 20/1 kl. 14.00,
nokkur sæti laus, sud. 21/1 kl. 14.00,
nokkur sæti laus.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30:
KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN
3. sýn. fid. 11/1, nokkur sæti laus, 4.
sýn. Id. 13/1, örfá sæti laus, 5 sýn. sud.
14/1, 6. sýn. fid. 18/1, örfá sæti laus, 7.
sýn. föd. 19/1.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00.
Leigjandinn
eftir Simon Burke
Frumsýning Id. 13/1 kl. 20.00, 2. sýn.
fid. 18/1, 3. sýn. föd. 19/1, 4. sýn. fid.
25/1, 5. sýn. föd. 26/1, 6. sýn. sud. 28/1.
Athugið að sýningin er ekki við hæfi
barna.
Cjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
hræðilegur ærslaleikur
5. sýn. 9/1, 6. sýn. 10/1,
7. sýn. 11/1. Allar sýningarnar
hefjast kl. 21.30.
Takmarkaður sýningarfjöldi
Miðaverð kr. 1000 - 1500.
miðasalan er opin frá kl. 18 sýningardaea
II pöntunarsr'mi: 5610280 ||||j
llllllllllllll allan sóiarhrínginp lllllllDIVIIIillll
GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA
Tapað fundið
Þessi mynd ásamt fleiri fundust við
Listhúsið f Laugardalnum miðviku-
daginn 3. janúar og eru í geymslu í
tapað fundið, DV, Þverholti.
Menning
Draumar á hvolfi?
Það er varla hægt að segja að
Lundúnaleikhópurinn fari troðnar
slóðir þegar hann velur sér að
verkefni leikrit Kristínar Ómars-
dóttur um Margréti miklu.
Ólíkindalegur absúrdfarsi er
kannski einna helst lýsingin á
þessu verki. Leikstíllinn er ýktur,
persónurnar lenda í fáránlegum að-
stæðum og atriðin skoppa áfram
eitt af öðru án þess að raunveru-
legri atburðarás sé fyrir að fara.
Vægi textans er mikið og allt velt-
ur á að hann skili sér.
Stundum var snúið fyrir áhorf-
andann að tengja einstök atriði við
heildarframvinduna. Dæmi um það
var hörku slagsmálasena sem var
svo löng og ítarleg að hún virtist
þegar upp var staðið einna helst
þjóna þeim tilgangi að sýna færni
leikendanna í að túlka misþyrm-
ingar og öfbeldi með Hollywood-
stæl.
Verkið snýst annars fyrst og
fremst um eina persónu, Margréti
miklu, og drauma hennar sem
gjarna vilja fara á hvolf og snúast
upp í martröð, rétt eins og góðverk-
in sem hún byrjar á.
Hver er þessi afskiptasama kven-
persóna? Af leikritinu er helst að
skilja að þetta sé einhver erkitýpa
þeirra kvenna sem vilja ráðskast
með allt og alla í kringum sig. En
þó að hjálpsemi sé yfirvarpið er
stutt í eigingirnina og hún beitir
miður góðum aðferðum til að verða
sér úti um það sem hún þráir mest:
Börn!
Börn sem stöðutákn, börn til að
ráðskast með. Hún er eins konar
nútíma Grýla og það á í sjálfu sér
ágætlega við nú, í kjölfar jólanna.
Líklega hefði hópurinn getað val-
ið sér auðveldara verkefni og á
sama hátt má segja að kannski hefði þjálfuðum leik-
urum gengið betur að slá hljómbotn í verkið og ná
fram einhverri heildstæðri línu í uppsetninguna.
Leikstjórinn Björn Gunnlaugsson velur þá leið,
eins og fyrr var getið, að setja verkið upp með mikl-
um ýkjum og það fannst mér ekki _________________
heppnast nógu vel. í þessari út-
færslu dettur verkið einhvern veg-
inn í parta og verður einna helst
röð af skrýtnum uppákomum.
Ekki þar fyrir, það var gaman að
sjá vinnuþrögð þessa unga leikhús-
Drífa Arnþórsdóttir og Vala Þórsdóttir í hlutverkum sínum í Margréti
miklu.
hreinlega verkið sjálft til.
Vala Þórsdóttir leikur mömmuna og slatta af
frænkum. Hún var langbest í hlutverki mömmunnar
og náði þar glettilega góðum töktum, einmitt af því að
hún lék á ísmeygilegum, rólegum nótum. Ágústa
_______________ Skúladóttir er í óræðu hlutverki
persónu sem er draumur eða ekki
draumur og gengur snöfurlega
fram í því og Brynhildur Björns-
dóttir er bráðfyndin í hlutverki
fósturdóttur Möggu.
Sviðsmynd og búningar áttu ágæt-
Leiklist
Auður Eydal
fólks. Það hefur allt lært í Bretlandi og kann greini-
lega ýmislegt fyrir sér í sviðsframkomu og leikræn-
um tilburðum þð að leikmátinn og yfirkeyrsla í fram-
sögn færi nokkuð úr böndum.
í aðalhlutverkinu er Drífa Arnþórsdóttir og hún er
á fullum dampi allan tímann. Það er tæpast hægt að
ætlast til að óreynd leikkona ráði við þennan leik-
máta svo vel sé og þar kemur bæði leikstjórnin og
lega við og undirstrikuðu ólíkindalæti textans.
Lundúnaleikhópurinn sýnir í Tjarnarbæ:
Margréti miklu, hræðilegan ærslaleik ettir Kristínu Ómarsdóttur.
Leikstjóri: Björn Gunnlaugsson.
Leikmynd og búningar: Þorgerður Elín Sigurðardóttir.
Lýsing: Doddi.
Tónlist: Jóhann Jóhannsson.
Sýning stendur yfir á Mokka á silkiþrykkjum eftir rússnesku listamennina Komar og Melamid a eftirsóttustu og síst
eftirsóttustu málverkum Bandaríkjamanna. Verkin voru unnin eftir skoðanakönnun þar sem almenningur var
spurður hvað hann vildi helst sjá á málverki. íslendingar geta séð niðurstöður ámóta skoðanakönnunar á
Kjarvalsstöðum um næstu helgi sem gerð var hér á landi. Þeir sem kíktu inn á Mokka í gær gátu séð þennan sjóliða
úr bandaríska hernum við eitt málverkið með bandaríska fánann sér við hlið. Sannarlega tignarleg sjón.
DV-mynd GVA
Tilkynningar
Gullsport
flytur í nýtt húsnæði að Brautar-
holti 4, verslun með hjálma, leður-
stígvél og að sjálfsögðu verkstæði
fyrir mótorhjól og aðrar smávélar,
t.d. utanborðsmótora og sláttuvélar.
Sími 511 5800. Fax 511 5802. Kíktu í
kaffi.
Munið nýtt
símanúmer
550 5000