Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Blaðsíða 15
 Betra er að stoppa nokkrum sinnum í einni ferð en fara margar stuttar ferðir. Það stytt- ir ekna vegalengd og eykur virkni hreinsikúta. Hraðakstur eykur bensíneyðslu og veldur umhverfisspjöllum. Það borgar sig að aka á löglegum hraða. Aktu af stað með jöfnum : hraða, sparaðu inngjöfina og | forðastu snögghemlum. Þú sparar bensín og dregur úr | mengun. Veldu greiðfærar umferðar- götur til að draga úr stoppum. Það veldur óþarfa mengun að hita bílvél í meira en 30 sekúnd- ur. Stöðvaðu hreyfilinn ef bíllinn er í hægagangi meira en eina mínútu. Hægagangur í eina mínútu er bensínfrekari en gangsetning. Viðhald: Olía og loft Skipta á reglulega um olíu, loft- og olíusíu í samræmi við ráðleggingar framleiðanda. Vél- in gengur léttar og slitnar minna. Hafa verður loftþrýsting í hjólbörðum sem næst því há- Imarki sem framleiðandi gefur upp. Það dregur úr bens- íneyðslu og eykur endingu hjól- barðanna. Stilling Mjög mikilvægt er að stilla gang bfisins. Sá kostnaður sem því kann að fylgja skilar sér fljótt aftur með minni bens- íneyðslu og auðvitað heil- næmara umhverfi. -sv MNHMMNMMMMNNNMNHHNNNMMNMi Maturinn þarf a í líta vel út Á flestum heimilum er það liklega matarreikningurinn sem er alltaf hæstur. Engin spurning er að með heimilisbókhaldi mætti sjá út hluti sem kannski eru óþarfir á þeim reikningi. En það eru ekki pening- ar sem Danir eru að velta fyrir í sambandi við matinn þessa dagana og heldur ekki bragðgæði. Ef marka má könnun sem gerð hefur ver- ið i Danmörku eru flestir sammála um að meira máli skipti hvernig matur- inn líti út en hvað sé að borða. Sex þúsund manns sendu inn svör við því hvað þeim fyndist skipta mestu máli í sambandi við góða kvöldmáltíð. Alls sögðust 95% svarenda telja að mestu skipti að fjölskyldan borðaði saman. 93% sögðu miklu skipta að öllum líkaði maturinn en 75% fannst mikilvægt að hafa græn- meti með matnum. Sex fjölskyldugerðir Með því að skoða betur eitt þús- und manns af svarendunum í um- DV-mynd BG ræddri könnun má skipta Dönunum í sex fjölskyldugerðir, allt eftir af- stöðu þeirra til kvöldverðarins. Sældarhyggjumenn eru 20% sva- n. Haltu dagbók yfir öU inn- kaup og greiðslur og berðu bókina á þér. Fylgstu vand- lega með öllum innkaupum og greiðslum. Notaðu bókina til að gera þér grein fyrir hvar þú getur sparað og til að gera raunhæfa fjárhagsáætlun. rendum. Þeir leggja mesta áherslu á að njóta lífsins. Hreintrúarmenn kæra sig hins vegar ekki um óhóf eða ofát. Þeir eru um 30% af fjöldanum og vilja helst sósur, eftirrétti og drykki af flöskum. Föðurlandsvinirnir, 17% af fjöld- anum, leggja, líkt og hreintrúar- mennirnir, mikla rækt við fé- lagsskapinn og leggja áherslu á skipulagt borðahald. Einstaklingshyggjumenn eru 8% svarenda og þeir stressa lítt við formleg- heit eða hátíðleika í sambandi við kvöldverðinn. Einbúar, 15% svarenda, sjá sjálfir um eldhússtörfin. Skyndibitaætur, 10% svar- enda, eru líkt og einstaklings- hyggjumennimir nokkuð frjálsleg- ir í sambandi við máltíðir. Þeim er líka nokk sama hvort með matnum er grænmeti eða hvort í honum eru svokölluð aukefni. > Heimilistœki f Hreinlœtistœki > Sturtuklefar > Blöndunartœki f Eldhús stálvaskar > Sturtubúnaður f Ratmagnsverkfœri > Handverkfœri > Vinnufatnaður ■ Skór og stígvél cxtifc’ \ „■ ATff' " Tl. 7a*2&» (Fellsmúlamegin) s.588 7332 JjV ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 tilveran *>* Loksins gefst mönnum kostur á ódýrara bensíni, segir Runólfur Ólafsson. DV-mynd TJ Runólfur segir FÍB hafa verið stofnað 1932 og að tilgangur þess sé að sameina bifreiðaeigendur, efla umferðaröryggi, umferðarmenningu og gæta hagsmuna bifreiðaeigenda. Félagið er neytendasamtök bifreiða- eigenda. I bæklingi frá félaginu er sagt að starfsemi þess sé tvíþætt, persónuleg þjónusta við félagsmenn og almenn hagsmunagæsla. -sv Heilræði I. Haltu skriflegt yfirlit yfir tekjur og gjöld, eignir og skuldir. Slík yfirlit eru mjög gagnleg til að hafa yfirsýn yfir fjárhag fjölskyldurmar - og nauðsynleg þegar leitað er til fjármálaráðgjafa og/eða lána- stofnana. Ekki kaupa of stóran bíl Heimilisbíllinn er oft ansi dýr: Fólk er alltaf að reyna að skera niður kostnaðarliði fjöl- skyldunnar og stór liður í kostnaðinum er heimilisbíllinn. Tilveran fékk nokkur ráð hjá Félagi íslenskra bifreiðaeig- enda. Ekki kaupa stærri bíl en þú þarft. Stærri bílar eyða meiru. Veldu bU sem er spameytinn. Allt sem gert er tU þess að draga úr bensíneyðslu sparar peninga og dregur úr mengun. Hafðu í huga að hægt er að fá hjólbarða sem draga úr nún- ingsmótstöðu vegar. Minni nún- ingsmótstaða, minni bens- íneyðsla. Gakktu eða hjólaðu Stundum notum við bUinn af vana en gætum aUt eins gengið eða hjólað styttri vegalengdir. Rétt er af fólki að skipuleggja samflot í bU með öðrum þegar hægt er að koma því við. Not- aðu strætó ef mögulegt er. Minni mengun fylgir fullnýtt- um strætisvagni en ferð farþeg- anna sömu leið í einkabíl. Hraðakstur eykur bensíneyðslu Skipuleggðu útréttingar. Mótorhitari dregur úr bensínkostn - segir Runólfur Ólafsson, formaður FÍB í byrjun nýs árs gefa margir sér fögur fyrirheit um að spara í heim- ilishaldinu, draga úr kostnaði og reyna að leggja eitthvað af pening- um tU hliðar sem kannski mætti svo nýta til einhverra skemmtilegra hluta þegar líður á árið. Eitt er það í rekstri heimUisins sem er oft ansi dýrt og það er heimilisbíllinn. Kannski mætti spara einhverjar krónur þar. „Þaö eru vitaskuld ýmsir hli sem hægt er að taka inn í þegar f vill draga úr rekstrarkostnaði reiðar. Spurningin er hversu la menn vUja ganga. Kannski v: bara best að selja bUinn og gang segir Runólfur Ólafsson, fn kvæmdastjóri Félags íslenskra reiðaeigenda (FÍB), í samtali við1 veruna. Hann segir það t.d. v grundvallaratriði að hafa bUinn stiUtan og huga vel að hjólbörði Nú sé það líka loksins orðið að ’ möguleika fyrir fólk að kaupa ód ara bensín. Mótorhitari „Nokkuð sem lítið hefur verið kynnt hér á landi er svokaUaður mótorhitari. Hann gengur fyrir raf- magni og hægt er að stiUa hann á að hita bílinn t.d. klukkustund áður en þú ætlar að nota hann. Með því að nota hann ferðu betur með vélina og Svíar hafa reiknað það út, miðað við raforku- og bensínverð í Svíþjóð, að hitarinn borgi sig upp á 7-8 mán- uðum. Samt kostar hann á miUi tíu og fimmtán þúsund krónur," segir Runólfur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.