Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Síða 30
34
ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996
Afmæli
Kristinn Vilhelmsson
Kristinn Vilhelmsson, verkefna-
stjóri hjá hugbúnaöardeild
SKÝRR hf., Móaflöt 27, Garðabæ,
er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Kristinn fæddist í Mýrarholti
við Bakkastíg í Reykjavík og ólst
þar upp og síðan í Hlíðunum.
Til hamingju
með afmælið
9. janúar
95 ára________________________
Ársæll Gímsson,
nú vistmaður á Sólvangi, Hafn-
arfirði.
Hann tekur á móti gestum á
heimili sonar síns, Suðurbraut
16, Hafharfirði, í dag kl.
20.00-22.00.
Mikkelína S. Gröndal,
Flókagötu 58, Reykjavík.
80 ára
Jóhann Gunnar Benedikts-
son,
Ásvegi 21, Akureyri.
Sigurður Gunnarsson,
Kópavogsbraut 1A, Kópavogi.
75 ára
Sigríður Þóroddsdóttir,
Skarðshlíð 29B, Akureyri.
Haukur Ingimundarson,
Víðihvammi 18, Kópavogi.
Ingibjörg Magnúsdóttir,
Aflagranda 40, Reykjavík.
70 ára
Guðmimdur
Magnússon,
fræðslusfjóri
Austurlands,
Mánagötu 14,
Reyðarfirði.
Eiginkona
Guðmundar er
Anna Arnbjörg
Frímannsdóttir.
Þau eru að hein
60 ára
Baldur Valdi-
marsson,
Hjarðarholti
15, Selfossi.
Steila Magn-
úsdóttir,
Kringlunni 75,
Reykjavík.
María Guð-
mundsdóttir,
Gunnlaugsgötu 8, Borgamesi.
Jóna Vigdís Jónsdóttir,
HalIgeirsey,.Austur-Landeyjum.
Stefán Stefánsson,
Lyngbrekku 7, Kópavogi.
50 áxa_______________________
Ásdls Sæmundsdóttir,
Skaftahlíð 22, Reykjavík.
Gisli O. Ólafsson,
Norður-Flankastööum, Sand-
gerði.
Guðlaugur Friðþjófsson,
Litlagerði 11, Hvolhreppi.
Helgi Friðþjófsson,
Seljalandsseli, Vestur-Eyjafjöll-
um.
Ragnar Örn Ásgeirsson,
Hjallabraut 60, Hafnarfirði.
Guðmundur T. Ólafsson,
Marargrund 3, Garðabæ.
40 ára
Sigurbjörg Sigurðardóttir,
Aratúni 118, Garðabæ.
Indríði Karlsson,
Grafarkoti, Kirkjuhvamms-
hreppi.
Ásdís Edda Ásgeirsdóttir,
Tungu, Skarðshreppi.
Björgvin Hólm Jóhannesson,
Krummahólum 4, Reykjavík.
Hann lauk stúdentsprófi frá MR
1966, fyrri hluta prófi í verkfræði
frá HÍ1971 og prófi í vélaverk-
fræði frá DTH í Kaupmannahöfn
1975.
Kristinn var verkfræðingur viö
tæknideild SKÝRR 1975-76, verk-
fræðingur við tæknideild Rann-
sóknastofnunar fiskiðnaðarins
1976-79, stundakennari í matvæla-
verkfræði við HÍ 1978, verkfræð-
ingur hjá Á/S Atlas í Kaup-
mannahöfn 1979-87 og kerfisfræð-
ingur og síðan verkefnastjóri hjá
SKÝRR frá 1987.
Fjölskylda
Kristinn kvæntist 2.4. 1976 Auði
Matthíasdóttur, f. 10.2. 1945, fé-
lagsráðgjafa og deildarstjóra hjá
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar. Hún er dóttir Matthíasar
Bjamasonar, fyrrv. ráðherra, og
Kristínar Ingimundardóttur hús-
móður sem búsett em í Garðabæ.
Sonur Kristins og Auðar er
Matthías Kristinsson, f. 11.3.1978,
nemi.
Systkini Kristins eru Ólöf Vil-
helmsdóttir, f. 6.7.1948, starfsmað-
ur við Dýraspítalann í Reykjavík;
Bjöm Vilhelmsson, f. 19.8. 1949,
bókbindari í Reykjavík; Gunnar
Vilhelmsson, f. 20.9. 1951, ljós-
myndari í Reykjavík; Hafliði Vil-
helmsson, f. 23.12. 1953, rithöfund-
ur; Sverrir Vilhelmsson, f. 18.9.
1957, blaðaljósmyndari í Reykja-
vik.
Foreldrar Kristins: Vilhelm
Kristinsson, f. 4.7.1920, fyrrv.
deildarstjóri hjá Sjóvá, og Ólína
Guðbjömsdóttir, f. 10.4. 1922, d.
29.9. 1992, húsmóðir.
Ætt
Vilhelm er sonur Kristins,
bróður Bjarna vígslubiskups, afa
Guðrúnar Ágústsdóttur, forseta
borgarstjómar. Kristinn var son-
im Jóns, sjómanns í Mýrarholti,
Oddssonar og Ólafar, systur Guð-
nýjar, ömmu Jóhannesar Zoega,
fyrrv. hitaveitustjóra. Ólöf var
dóttir Hafliða, tómthúsmanns í
Nýjabæ við Reykjavík, Nikulás-
sonar, sjómanns í Nikulásarkoti í
Skuggahverfi í Reykjavík, Er-
lendssonar. Móðir Ólafar var Guð-
finna, systir Guðrúnar yngri,
langömmu Bjama Benediktssonar
forsætisráðherra, foður Bjöm
menntamálaráðherra. Guðfinna
var dóttir Péturs, b. í Engey, Guð-
mundssonar, og Ólafar Snorra-
dóttur, ríka í Engey, Sigm’ðsson-
ar. Móðir Snorra var Guðlaug
Þorbjömsdóttir. Móðir Guðlaugar
var Guðrún Erlendsdóttir, ættfoð-
ur Engeyjarættarinnar, Þórðar-
sonar.
Móðir Vilhelms var Kristveig
Jónsdóttir, b. og smiðs á Ásmund-
arstöðum Árnasonar Ámasonar.
Móðir Jóns var Anna Guðrún
Stefánsdóttir. Móðir Kristveigar
var Hildur Jónsdóttir, b. á
Skinnalóni á Melrakkasléttu, Sig-
urðssonar og Þorbjargar Stefáns-
dóttur.
Ólína var dóttir Guðbjöms, b. í
Tunguseli, Grímssonar, b. þar,
Steinunn Björk Garðarsdóttir
Steinunn Björk Garðarsdóttir
húsmóðir, Heimahaga 11, Selfossi,
er sextug í dag.
Starfsferill
Steinunn fæddist á Sauðárkróki
og ólst þar upp. Auk húsmóður-
starfa hefur hún stundað fisk-
vinnslu, starfað á sjúkrahúsum og
unnið landbúnaðarstörf.
Fjölskylda
Eiginmaður Steinunnar var Jón
Snædal Jónsson, f. 13.6. 1933,
húsasmíðameistari. Hann er son-
ur Jóns Kristins Guðjónssonar og
Þóm Snædal Jónsdóttur húsmóð-
ur. Þau bjuggu á Eskifirði en era
nú látin. Steinunn og Jón slitu
samvistum 1985.
Böm Steinunnar eru Egill Helgi
Kristinsson, f. 18.2. 1954, verkam-
aður, kvæntur Hrönn Pálsdóttur
húsmóður og era böm þeirra Ingi
Páll Egilsson, f. 9.3. 1967, d. 24.1.
1994, og Elvar Ingi Egilsson, f.
29.10. 1973; Jónína Björg Kristins-
dóttir, f. 30.1. 1957, bóndi, gift
Karli Jónssyni bónda og er sonur
þeirra Helgi Sigurþór Karlsson, f.
7.10.1988; Þóra Snædal Jónsdóttir,
f. 24.1. 1961, d. 24.10. 1961; Sigurð-
ur Steinar Jónsson, f. 18.8. 1965,
stýrimaöur, kvæntur Kristínu
Ólafsdóttur sjúkraliða og er sonur
þeirra Jón Atli Sigurðsson, f. 11.9.
1990; Jón Garðar Jónsson, f. 16.2.
1970, húsasmíðanemi og lærður
fiskvinnslumaður, en unnusta
hans er Elín Ósk Ómarsdóttir
nemi og er sonur þeirra Kári
Snædal Jónsson, f. 22.6. 1991.
Systkini Steinunnar era Stein-
grimur Garðarsson, f. 27.6. 1928,
sjómaður, kvæntur Baldvinu Þor-
valdsdóttur, fiskvinnslukonu og
húsmóður; Friðrik Jón Garðars-
son, f. 21.3. 1931, d. 4.8. 1982, kaup-
maður, var kvæntur Sesselju
Andrésdóttur skrifstofudömu sem
einnig er látin; Gunnar Hörður
Garðarsson, f. 24.3. 1932, skip-
stjóri, kvæntur Ingibjörgu Krist-
insdóttur húsmóður; Elínborg
Dröfh Garðarsdóttir, f. 31.5.1933,
umboðsmaður Happdrættis HÍ,
gift Friðrik A. Jónssyni, umboðs-
manni Happdrættis DAS; Sveinn
Sigurbjörn Garðarsson, f. 7.10.
1934, sjómaður, kvæntur Guðnýju
Björnsdóttur verkakonu.Foreldrar
Steinunnar vora Garðar Haukur
Hansen, f. 12.6. 1911, d. 30.10. 1982,
kaupmaður á Sauðárkróki, og Sig-
Sigmundur Sigurgeirsson
Sigmundur Sigurgeirsson húsa-
smíðameistari, Þorragötu 9,
Reykjavík, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Sigmundur fæddist í Vest-
mannaeyjum en flutti tveggja ára
með foreldram sínum til Reykja-
víkur þar sem hann ólst upp í
vesturbænum. Hann átti heima í
Reykjavik til 1978 er þau hjónin
fluttu á Seltjamamesið en þau
fluttu aftur til Reykjavíkur í fyrra
þar sem þau búa nú viö Þorra-
götu.
Sigmundur stundaði nám við
Iðnskólann í Reykjavík, lauk
sveinsprófi í húsasmíði 1945 og
meistaraprófi 1948.
Sigmundur stundaði húsasmíð-
ar í Reykjavík og víðar þar til
hann hóf störf við Áburðarverk-
smiðju ríkisins 1962. Þar starfaði
hann í tuttugu og fimm ár og var
þá lengst af verkstjóri trésmíða-
deildar.
Síðustu tiu árin hefur Sig-
mundur starfað sjálfstætt, einkum
við sérsmiði stiga og handriða.
Sigmundur hóf ungur kórsöng
með Drengjakór Reykjavíkur, hef-
ur sungið með Karlakórnum Fóst-
bræðrum frá 1955, söng í átján ár
með Dómkór Reykjavíkur, í nokk-
ur ár í Grensáskirkjukómum, í
Kirkjukór Seltjamamess er hann
bjó þar, auk þess sem hann söng
um tíma með Pólýfónkórnum.
Fjölskylda
Sigmundur kvæntist 24.2. 1968
Ásdísi Sigurðardóttur, f. 22.2.
1941, húsmóður. Hún er dóttir
Sigurðar Kristjánssonar og Mar-
grétar Oddnýjar Hjörleifsdóttur,
bónda og húsfreyju í Hrísdal á
Snæfellsnesi.
Böm Sigmundar og Ásdísar
eru Sigurgeir Ómar Sigmundsson,
f. 27.11. 1967, rannsóknarlögreglu-
maður, búsettur í Hafnarfirði,
kvæntur Ingunni Mai Friðleifs-
dóttur tannlækni; Margrét Sig-
mundsdóttir, f. 6.3.1971, flugfreyja
í Reykjavík.
Uppeldissystir Sigmundar er
Jóhanna Maggý Jóhannesdóttir, f.
28.5. 1931, húsmóðir í Kópavogi,
gift Amþóri Ingólfssyni yfirlög-
Ársæll Harðarson
Ársæll Harðarson, forstöðumað-
ur Markaðssamskipta Flugleiða,
Fálkagötu 12, Reykjavík, er fer-
tugur í dag.
Starfsferill
Ársæll fæddist í Reykjavík en
ólst upp í Kópavogi. Hann stund-
aði nám við Samvinnuskólann á
Bifröst 1976-78 og við Viðskipta-
háskólanri í Kaupmánnahöfn
1978-84 og lauk þaðan cand. merc-
prófi í rekstrarhagfræði með
áherslu á ferðamálahagfræði.
Ársæll var framkvæmdastjóri
Félagstofriunar stúdenta 1984-86,
forstöðumaður bifreiðaþjónustu
Skeljungs 1986-89, framkvæmda-
stjóri Hjama hf. og síðan Gagna-
lindar 1989-92, framkvæmdastjóri
Ráðstefnuskrifstofu íslands
1992-95 og er nú forstöðumaður
Markaðssamskipta Flugleiða.
Ársæll er formaður Dansk-ís-
lenska félagsins frá 1994, situr í
stjórn Gagnalindar hf. frá 1992,
sat í nefnd Rannsóknarráðs ís-
lands um rannsóknir í Ferðaþjón-
ustu 1994-95, var deildarstjóri á
ferðabraut MK 1990-91 og situr í
nefnd Reykjavíkurborgar um
stefnumótun í ferðaþjónustu frá
1996.
Fjölskylda
Ársæll kvæntist 7.2. 1987 Ingi-
björgu Kristjánsdóttur, f. 10.7.
1958, ritara framkvæmdastjóra
Granda hf. Hún er dóttir Krist-
jáns Ólafssonar, framkvæmda-
stjóra í Hafnarfirði, og k.h., Ár-
nýjar Þórðardóttur.
Dóttir Ársæls og Sólveigar Ei-
ríksdóttur er Hildur Ársælsdóttir,
f. 31.1. 1980.
Synir Ársæls og Ingibjargar era
Guttormur Ámi Ársælsson, f.
11.12. 1985; Hörður Ársælsson, f.
31.10. 1990.Systkini Ársæls era
Margrét, f. 6.1. 1955, fiskvinnslu-
kona í Þorlákshöfn; Gils, f. 24.2.
1958, matsveinn i Svíþjóð; Hörður,
f. 27.5. 1967, múrari í Reykjavík;
Guðni Pétur, f. 22.8. 1969, mat-
sveinn í Svíþjóð.
Foreldrar Ársæls eru Hörður
Kristinn Vilhelmsson.
Jónssonar, b. í Hvammi í Þistil-
firði, Bjömssonar. Móðir Guð-
bjöms var Guðrún Jónsdóttir, b. í
Dal í Þistilfirði, Bjömssonar, b.
þar, Guðmundssonar. Móðir Guð-
rúnar var Kristveig Eiríksdóttir.
Móðir Ólínu var Ólöf Vigfús-
dóttir, b. á Grímsstöðum Jósefs-
sonar, b. í Krossavíkurseli, Benja-
mínssonar, b. í Kollavíkurseli,
Ágústínussonar frá Aðaldal Jóns-
sonar. Móðir Ólafar var Ólina
Ingibjörg Ólafsdóttir.Kristinn
verður að heiman á afmælisdag-
inn.
Steinunn Björk Garðarsdóttir.
ríður Ingibjörg Ámundadóttir, f.
20.9. 1907, d. 26.6. 1985, kaupmað-
ur.
Vegna veikinda mun afmælisb-
amið fresta gestamóttöku þar til í
júní nk.
Sigmundur Sigurgeirssort.
regluþjóni.
Foreldrar Sigmundar: Sigurgeir
Albertsson, f. 19.3. 1895, d. 5.8.
1979, trésmiður í Reykjavík, og
Margrét Sigmundsdóttir, f. 23.7.
1898, d. 13.11. 1968, húsmóðir.
Sigmundur er að heiman á af-
mælisdaginn.
Ársæll Harðarson.
Ársælsson, f. 22.8.1927, bifvéla-
virki hjá Brimborg, og k.h„ Anna
Auðunsdóttir, f. 2.1. 1935, skó-
kaupmaður.