Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996
11
Hringiðan
Samfara nýjustu James
Bond myndinni hefur veriö i
gangi Bondleikur Eff
Emm og Sambíóanna.
Á laugardaginn voru
dregnir út vinn-
ingshafar i lelkn-
um en aðalvinn-
ingurinn var
glænýr BMW
316i en það
var söngstjarn-
an Páll Oskar
Hjálmtýsson
sem dró út vinn-
ingshafann.
DV-mynd Teitur
Snemma beygist krók-
urinn, í það minnsta i söngn-
um hjá henni Tinnu. Hún var
á þrettándabrennunnl á
Valsvellinum og tók lagið fyrir
viðstadda af því tilefni.
DV-mynd Teitur
Það voru glæsilegir vinningar í Bondleik Eff Emm og Sambíóanna sem dregn-
ir voru út í Perlunni á laugardaginn. Bergljót Þorsteinsdóttir og Svala Svav-
arsdóttlr sáu um að veita vinninga sem innihéldu snyrtivörur og Bondmyndir.
DV-mynd Teitur
Styrkur til háskólanáms í Hollandi
Hollensk stjómvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til
háskólanáms í Hollandi námsárið 1996-97. Styrkurinn mun
einkum ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð áleiðis í
háskólanámi eða kandídat til framhaldsnáms. Nám við
listaháskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns við
almennt háskólanám. Styrkfjárhæðin er 1.275 gyllini á
mánuði í tíu mánuði.
Umsóknir um styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskírteina
og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölv-
hólsgötu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum umsóknareyðublöðum
sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar nk.
Menntamálaráðuneytið,
4. janúar 1996
ÞÓRSHAMAR
Byrjenda
námskeið
eru að
hefjast
sími:
551
4003
KARATE
Karatefélagið Þórshamar
Stærsta og glæsilegasta
úra- og skartgripaverslun landsins.
í tilefni þessara tímamóta
bjóðum við 20% afslátt
af allri okkar vöru
næstu daga.
Þökkum viðskiptin á liðnum árum
Gleðilegt nýtt ár
Laugavegi 61
Sími 552-4910 og 552-4930
Þar sem fagmennirnir eru