Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Blaðsíða 20
24 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 F Knattspyrna: Úrslit í jólamóti Kópavogs 5. flokkur karla - A-riðill: UMFB-Afturelding..............2-1 Breiöablik(2)-Keflavík .......3-2 HK-Breiðablik.................3-3 Keflavík-UMFB.................3-1 UMFB-HK(l) ....................14 Afturelding-Keflavík .........0-1 HK(1)-Afturelding ............1-0 Breiöablik(2)-UMFB............3-2 Keflavík-HK(1)................4-1 Afturelding-Breiöablik(2).....1-6 Lokastaðan i A-riðlí: Breiðablik(2) 4 16-8 10 Keflavík 4 10-5 9 HK 4 9-8 7 UMFB 4 6-11 3 Afturelding 4 2-10 0 5. flokkur karla - B-riöill: Breiðablik(l)-Grðtta .........0-3 Selfoss-FH ...................2-3 HK(2)-Breiöablik(l)...........1-4 Grótta-Selfoss................1-1 Selfoss-HH(2) .............. .7-0 FH-Grótta.....................1-3 HK(2)-FH .....................0-9 Breiðablik(l)-Selfoss.........4-4 Grótta-HK(2)..................4-1 FH-Breiöablik(l)..............5-1 Lokastaöan i B-riðli: Grótta 4 11-3 10 FH 4 18-6 9 Selfoss 4 14-8 5 Breiöablik(l) 4 9-13 4 HK(2) 4 2-24 0 ÚrsUtaleikurinn: Breiðablik(2)-Grótta..........1-0 6. flokkur karla - A-riðUl: Breiðablik(2)-Keflavik .......0-1 FH-Haukar.....................1-3 HK(1)-Breiðablik(2) ....... .1-1 Keflavík-FH...................2-1 FH-HK(l)......................2-0 Haukar-Keflavík...............0-2 HK(1)-Haukar..................0-0 Breiðablik(2)-FH..............0-2 Keflavík-HK(l)................3-0 Haukar-Breiðablik(2) .........2-2 Lokastaðan i A-riðli: Keflavík 4 8-1 12 FH 4 6-5 6 Haukar 4 5-5 5 Breiðablik(2) 4 3-6 2 HK(1) 4 1-6 2 6. flokkur karla - B-riðiU: Breiðablik(l)-UMFB ...........2-1 Selfoss-Afturelding...........2-1 HK(2)-Breiðablik..............2-0 UMFB-Selfoss..................2-2 Selfoss-HK(2).................1-2 Afturelding-UMFB .............0-0 HK(2)-Afturelding.............0-1 Breiðablik(l)-Selfoss.........3-2 UMFB-HK(2)....................4-4 Afturelding-Breiðablikd) .....1-0 Lokastaðan i B-riðli: HK(2) 4 8-6 7 Afturelding 4 3-2 7 Breiðablik(l) 4 5-6 6 Selfoss 4 7-8 4 UMFB 4 7-8 3 Úrslitaleikurinn: Keflavík-HK(2) . .. 2. flokkur karia: .4-2 Breiöablik 6 27-9 18 FH 6 21-12 15 Breiðablik(2) 6 17-17 12 Selfoss 6 17-16 9 HK(1) 6 15-14 6 Haukar 6 15-24 3 HK(2) 6 8-28 0 3. flokkur karla - A-riðill: HK(1) 4 9-5 7 FH 4 9-8 5 Selfoss 4 8-9 3 Breiðablik(2) 4 6-10 1 3. flokkur karla - B-riðill: Breiðablik(l) 3 17-3 9 HK(2) 3 4-10 4 Keflavík 3 5-6 3 Haukar 3 3-10 1 Úrslitaleikurinn: HK(1)-Breiðablik(l) 4. flokkur karla - A-riðill: .4-2 Afturelding 4 164 10 Selfoss 4 3-1 8 Breiðablik(2) 4 5-6 5 HK(1) 4 10-8 3 Grótta 4 4. flokkur karla - B-riðill: 0-9 1 Keflavík 4 13-2 10 FH 4 6-2 7 Breiðablik(l) 4 3-4 5 Haukar 4 2-7 4 HK(2) 4 3-12 1 Úrslitaleikurinn: Keflavík-Afturelding ............4-0 Knattspyrna: Úrslit í jólamóti Kópavogs 6. flokkur kvenna: FH-Haukar ..................6-0 Breiðablik(l)-Breiðablik(2).2-2 FH-Afturelding(l) ..........0-0 Afturelding(2)-Breiðablik(l) ... .0-7 Breiðablik(l)-FH ...........3-0 Breiðablik(2)-Afturelding(2) . . . .7-0 FH-Breiðablik(2)............0-2 Afturelding(l)-Breiðablik(l) .. . .1-1 Breiðablik(2)Afturelding(l).2-1 Afturelding(2)-FH ..........0-5 Lokastaðan: Breiðablik(2) Breiöablik(l) Afturelding(l) FH Afturelding(2) 13-3 13-3 8-3 5-5 0-25 5. flokkur kvenna - A-riðUl: FH-Afturelding ................3-1 Breiðablik-Keflavík............4-0 Afturelding-Keflavík...........1-0 FH-Breiðablik(l)...............1-1 Breiðablik(l)-Afturelding......2-0 Keflavík-FH....................0-1 Lokastaðan í A-riðU: Breiðablik(l) 3 7-1 7 FH 3 5-2 7 Afturelding 3 2-5 3 Keflavík 3 0-6 0 5. flokkur kvenna - B-riðUl: HK-Fjölnir .1-1 Breiðablik-Haukar .. .0-0 Fjölnir-Haukar . . .. .2-2 HK-Breiðablik(2) . . . .1-4 Breiðablik(2)-Fjölnir .1-2 Haukar-HK .3-0 Lokastaðan 1 B-riöU: Haukar 3 5-2 5 Fjölnir 3 54 5 Breiðablik(2) 3 5-3 4 HK 3 2-8 1 Úrsbtaleikurinn: Breiðablik(l)-Haukar .2-1 4. flokkur kvenna - A-riðill: Afturelding 3 17-0 9 Keflavík 3 10-2 6 Breiðablik(l) 3 2-13 3 Selfoss 3 0-14 0 4. flokkur kvenna - B-riðill: FH 3 4-2 7 Breiðablik(2) 3 4-3 5 Haukar 3 4-2 4 Fjölnir 3 0-5 0 ÚrsUtaleikurinn: Afturelding-FH ................3-1 3. flokkur kvenna - A-riðUl: FH 3 5-19 Fjölnir 3 7-2 6 Breiðablik(l) 3 1-3 3 Aftiu-elding(2) 3 0-7 0 3. flokkur kvenna - B-riðill: Breiðablik(2) 3 8-2 9 Haukar 3 6-5 6 Afturelding 3 2-4 3 Keflavík 3 1-6 0 Úrslitaleikurinn: Breiðablik(2)-FH ..............5-1 2. flokkur kvenna: Haukar-Grindavík...............0-0 Breiöablik(l)-Breiöablik(2)....3^4 Afturelding-Keflavik...........8-0 Haukar-Breiðablik(2)...........1-1 Grindavík-Keflavik.............4-0 Breiðablik(2)-Afturelding......1-0 Haukar-Keflavík ...............2-1 Grindavík-Breiðablik(2)........1-4 Breiöablik(l)-Afturelding......0-0 Breiðablik(2)-Haukar...........0-3 Afturelding-Grindavík..........5-2 Keflavík-Breiðablik(l).........0-8 Afturelding-Haukar.............1-0 Keflavík-Breiðablik(2).........0-9 Breiðablik(l)-Grindavík........2-1 Lokastaðan: Breiðablik(2) Afturelding Breiðablik(l) Haukar Grindavík Keflavík 18-7 12 14-3 10 14-6 6-3 8-11 1-31 7. flokkur karla - A-riðUl: HK(1) 4 9-1 10 Afturelding 4 8-18 Breiðablik(2) 4 2-4 6 Haukar 4 1-3 4 FH(2) 4 0-11 0 7. flokkur karla - Keflavík FH(1) Breiðablik(l) UMFB HK(2) Úrslitaleikurinn: HK(1)-Keflavik . . . B-riðill: 4 4 4 4 4 7-1 5-1 8 3-36 0-42 0-6 Keflavíkurstrákamir í 6. flokki, sigurvegarar á jólamóti Kópavogs. Aftari röð frá vinstri: Guðmundur Árni Þórðarson, Kjartan Þórðarson, Hörður Atli Georgsson, Jóhannes Hólm Bjarnason og Ari Ólafsson. - Fremri röð frá vinstri: Smári Ketilsson, Ævar Örn Sveinsson, Pétur K. Ingólfsson, Pálmi Ketilsson, Róbert James Speagle, fyririiði, Sverr- ir Leifsson og Davíð Örn Hallgrímsson. Þjálfari strákanna er Sveinn Ævarsson. DV-myndir Hson Jólamót Kópavogs í innanhússknattspyrnu - 6. flokkur: Leikurinn gegn HK var mjög erfiður - sagði Róbert James, fyrirliði meistaraliðs Keflavíkur Hið árlega Jólamót Kópavogs í innanhússknattspyrnu fór fram í Digranesi 27.-29. desember. HK hélt mótið að þessu sinni en Kópavogsfé- lögin skiptast á um mótshaldið. í mótinu var keppt í 2.-7. flokki karla og 2.-6. flokki kvenna, samtals í 11 flokkum. Þátttakendur voru tæplega 1000 talsins frá 11 félögum. Aðeins er um A-liða keppni að ræða en Kópavogs- félögin senda tvö lið í hvern flokk og öðrum félögum er boðið slíkt hið sama ef lið afboða þátttöku með skömmum fyrirvara. HK, Breiðablik og Keflavík unnu tvo titla hvert félag í karlaflokkum en Breiðablik vann fjóra af kvenna- flokkunum og Afturelding einn. HK sá um mótshald að þessu sinni. Heildarúrslit mótsins eru birt á öðrum stað á síðunni. Leikurinn gegn HK erfiður Fyrirliði 6. flokks Keflavikur, Ró- bert James Speagle, var mjög ánægður með sigurinn, 4-2, gegn HK (2) í úrslitaleiknum: „Leikurinn gegn HK var alls ekki léttur því strákarnir eru mjög góðir Umsjón Halldór Halldórsson - en gegn Haukum lentum við í mun meiri erfiðleikum en unnum samt. Jú, þetta hefur verið mjög skemmti- legt mót. Við strákarnir æfum mjög mikið núna og erum með góðan þjálfara - þess vegna gengur okkur svona vel,“ sagði Róbert. Lið HK (2) f 6. flokki er skipað góðum strákum sem flestallir eru á yngra ári. Frá vinstri: Bjarki Sigvaldason, Daníel Þorláksson, Daði Þjóðólfsson, Snorri Freyr Ákason, Eiríkur Jónsson, Sigurður Víðisson, Þórhallur Siggeirsson, Ingi Þór Þorsteinsson og Rúnar Sigurðsson. Þjálfari þeirra er Ásbjörn Sveinbjörnsson. Vigfús stórbætti met- ið í kúluvarpi stráka Körfubolti: Blikastúlkur sigruðu í frétt á unglingasíðu DV sl. föstudag var vafasöm fregn frá KKÍ um sigur Haukastúlkna í 8. flokki kvenna í 1. deild B-riðils í körfubolta. Blikarnir hafa haft samband við DV og kvartað sár- an yfir þessu. Þeir segja að tafl- an eigi að líta svona út: 1. sæti Breiðablik, 2. UMFH, 3. Haukar og 4. Skallagrímur - og Blikarn- ir færast upp í A-riðil. Hinn stórefnilegi íþróttamaður Vigfús Dan Sigurðsson, 12 ára, í Sindra frá Homafirði, hefur enn á ný bætt sitt eigið íslandsmet í kúlu- varpi stráka og gerðist það á innan- hússmóti á Hornafirði sem fór fram milli jóla og nýárs. Stráksi varpaði kúlunni 13,54 metra en gamla metið hans frá því fyrr í desember, sem hann setti í Hafnarfirði, var 12,43 metrar. Hann hefur bætt íslands- metið í öllum þeim mótum sem hann hefur tekið þátt í og bætt það samtals um 2 metra á tæpu ári. Jóhanna Ríkarðsdóttir, UÍA, setti og Austurlandsmet í hástökki inn- anhúss í flokki 11-12 ára, stökk 1,46 metra en gamla metið var 1,45 metr- ar. Nánar um hlna glæsilegu frammi- stöðu krakkanna á unglingasíðu DV á föstudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.