Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Side 34
38 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1996 SJÓNVARPiÐ 17.00 Fréttlr. 17.05 Leiðarljós (307) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Kalli kóngur (1:4) (Kleiner König Kalle Wirsch). Pýskur brúðu- myndaflokkur. 18.25 Píla. Endursýndur þáttur. 18.50 Bert (8:12). Sænskur myndaflokkur, gerður eftir víðfrægum bókum Anders Jacobsons og Sðrens Olssons sem komið hafa út á ís- lensku. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.40 Dagsljós. 21.00 Frasier (2:24). Bandarískur gamanmynda- flokkur um Frasier, sálfræðinginn úr Staupasteini. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. 21.30 Ó. Þáttur með fjölbreyttu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdls Olsen er rit- stjóri og Steinþór Birgisson sér um dag- skrárgerð. 21.55 Derrick (10:16). Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Munchen, og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Horst Tapperl. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. >17.00 Læknamiðstöðin (Shortland Street). 17.55 Skyggnst yfir sviðiö (News Week in Revi- ew). 18.40 Leiftur (Flash). Unglingsstrákur stelur tösku af fréttamanni sem skömmu síðar deyr þegar bíllinn hans springur í loft upp. f töskunni er disklingur með mikilvægum upplýsingum um glæpamann. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 John Larroquette (The John Larroquette Show). Stöðvarstjórinn er ekki alltaf með á nótunum I þessum meinfyndnu gamanþátt- um. 20.20 Fyrirsætur (Models Inc). Það gengur á ýmsu á fyrirsætuskrifstofunni (6:29). 21.05 Hudsonstræti (Hudson Street). Tony Danza (Who’s the Boss?) leikur lögguna Tony Canetti sem er fráskilinn og harðdug- legur spæjari. Mótleikkona hans er Lori Loughlin en hún leikur fréttaritara sem fyl- gist með lögregluvaktinni. 21.30 Höfuðpaurinn (Pointman). Connie hefur tekið að sér að vera lífvörður fyrir konu sem berst gegn þvi að stór fyrirtæki standi fyrir ofveiðum í sjó. .22.15 48 stundir (48 Hours). 23.00 David Letterman. 23.45 Naöran (Viper). Joe Astor er á hælum mannræningja en fortíð hans lætur hann ekki í friði. Allt í einu á hann eiginkonu sem lætur einskis ófreistað til að hressa upp á hjónabandið. 0.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. Guðrún Ásmundsdóttir er einn leik- enda í hádegisleikriti Útvarpsleik- hússins. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Völundar- húsið eftir Siegfried Lenz. 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar. (6:29.) 14.30 Pálína meö prikið. (Endurfluttur nk. föstudags- kvöld kl. 21.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Ungt fólk og vísindi. (Áður á dagskrá sl. • sunnudag.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 16.52 Daglegt mál. (Endurflutt úr morgunþætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miöalda. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30.) 17.30 Tónaflóð. Alþýðutónlist úr ýmsum áttum. Robbie Coltrane leikur afbrotasálfræðinginn Fitz. Stöð 2 kl. 21.35: Brestir í þessari mynd, en seinni hlut- inn verður sýndur á morgun, eiga afbrotasálfræðingurinn Fitz og lögreglan i höggi við meðlimi sér- trúarsafnaðar. í kjölfar ástarsam- bands predikara safnaðarins við kornunga stúlku, sem þar er með- limur, snúast eiginkona hans og nokkrir aðrir úr innsta hring safnaðarins gegn stúlkunni og líf hennar er í bráðri hættu. Málið flækist til muna þegar ungur maður, sem er viðriðinn málið, styttir sér aldur. Fitz á sem fyrr við erfiðleika að stríða í einkalífi sinu vegna þess hve beyskur hann er, eigingjarn, vínhneigður og spilaflkinn. Nú hefur kona hans afráðið að skilja við hann fyrir fullt og allt. Fitz leggur þó vandamálin til hliðar og hellir sér í glæparannsóknina og notar til þess sínar sérstöku að- ferðir. Stöð 3 kl. 22.15: 48 stundir í fréttaþættinum 48 stundir eða 48 Hours í kvöld er varpaö fram spumingunni um hvort sjúkra- hús séu örugg eða hvort vistin þar sem slík geti hreinlega verið lífshættuleg. í þættinum kemur fram að um 180.000 manns deyja árlega í heiminum vegna mistaka sem rekja má til rangrar meðferðar á sjúkrahúsi. Ef þessar tölur er sett- ar í annað samhengi þá jafhgildir þetta því að ein fullsetin breið- þota færist á degi hverjum. Hinn góðkunni sjónvarpsfréttamaður Dan Rather stjórnar þættinum og að venju fær hann til liðs við sig fjölda fréttaritara sem leita fanga víða og tína til ótrúlegustu dæmi um enn ótrúlegri mistök. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna- lög. 20.00 Þú, dýra list. (Aður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Kvöldvaka. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Halla Jónsdóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.10 Þjóölífsmyndir. (Áður á dagskrá sl.’ fimmtu- dag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þátturfrá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Kynjakenndir eru á dagskrá rásar 2 í kvöld. Umsjónarmaður er Óttar Guðmundsson læknir. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Ev$ Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kynjakenndir. Sími 568-6090. Umsjón: Óttar Guðmundsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveöurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- Þriðjudagur 9. janúar Qstöm 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 í Barnalandi. 17.45 Jimbó. 17.50 Lási lögga. 18.15 Barnfóstrurnar. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 VISA-sport. 21.05 Barnfóstran (17:24) (Nanny). 21.35 Brestir. 23.15 Óskar (Oscar). Sprúttsalinn Angelo „Snaps“ Provolone er kallaður að dánar- beði föður síns og á von á hinu versta. Og karlinn gerir meira en að kveðja son sinn. Hann lætur hann lofa því að bæta nú ráð sitt og gerast heiðvirður maður fjölskyld- unni til sóma. En það er ekki hlaupið að því fyrir Angelo að breytast í góðborgara því hann er umkringdur af skrautlegu hyski sem leggur hvern steininn á fætur öðrum í götu hans. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Don Ameche, Tim Curry og Orn- ella Muti. Leikstjóri er John Landis. 1991. Lokasýning. 1.00 Dagskrárlok. fesvn 17.00 Taumlaus tónlist. Þéttur og fjölbreyttur tónlistarpakki. 19.30 Spftalalrf (MASH). Slgildur og bráðfyndinn myndaflokkur um skrautlega herlækna. 20.00 Walker (Walker, Texas Ranger). Chuck Norris bregst ekki aðdáendum sínum I þessum hörkuspennandi myndaflokki. 21.00 I gildru (Trapped and Deceived). Spenn- andi og dramatísk kvikmynd. Uppreisnar- gjörn stúlka er send I sérstaka meðferð fyr- ir erfiða unglinga án hennar samþykkis. En hún áttar sig á þvl að vistin er henni slður en svo til góðs og flótti er hennar eina von. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Valkyrjur (Sirens). Spennumyndaflokkur um kvenlögregluþjóna í stórborg. 23.15 Óttl (Fear). Sakamálahrollvekja um unga konu með dulræna hæfileika sem hjálpar lögreglunni við lausn morðmála. Strang- lega bönnuð börnum. 0.45 Dagskrárlok. SÍGILT FM 94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 19.00 Kvöldtónar. Barokktónlist. 22.00 Óp- eruþáttur Encore. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráín. Fréttir klukkan 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 -16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarins- son.22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endurtekið). BROSIÐ FM 967 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 17.00 Flóamarkaður Brossins. 421 1150.19.00Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkárin ítali og tónum. 22.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97J 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. A LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Lifeboat 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: The Voyage Home (Part 2) 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.00 Space Suits: Azimuth 21.00 Secret Weapons 21.30 Fields of Armour 22.00 Classic Wheels 23.00 Compass 00.00 Close BBC 06.00 BBC Newsday 06.30 Creepy Crawlies 06.45 The Really Wild Guide to Britain 07.05 Blue Peter 07.30 Catchword 08.00 Dr Who 08.30 Eastenders 09.00 Prime Weather 09.10 Best of Kiiroy 10.00 BBC News Headlines 10.05 Can't Cook, Won’t Cook 10.30 Good Moming with Anne and Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Good Moming with Anne and Nick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 13.30 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.55 Prime Weather 15.00 Creepy Crawlies 15.15 The Really Wild Guide to Britain 15.35 Blue Peter 16.00 Catchword 16.30 Omnibus 17.25 Prime Weather 18.00 The World Today 18.30 Take Six Cooks 19.00 Butterflies 19.30 Eastenders 20.00 Rockliffe's Babies 20.55 Prime Weather 21.00 World News 21.25 Prime Weather 21.30 Hms Brilliant 22.30 Take Six Cooks 22.55 Bergerac 23.50 Life Without George 00.20 A Time to Dance 01.15 Matrix 02.10 Hannay 03.05 Discoveries Underwater 04.50 Matrix • Eurosport 07.30 Rally Raid : Granada-Dakar 08.00 Supercross : Supercross Dortmund, Germany 09.00 Speeaworld : A weekly magazine for the fanatics of motorsports 10.30 Rally Raid : Granada-Dakar 11.00 Football : Eurogoals 12.00 Football: African Nations Cup from South Africa : Preview 13.00 Extreme Games: The Extreme Games from Newport, USA 14.00 Tractor Pulling 15.00 Athletics : Magazine 16.00 Cross-country Skiing : Cross-Country Skiing Worid Cup from Strbske 17.30 Livehandball: World Cup from Sweden 18.45 Handball : Worid Cup from Sweden 19.00 Livehandbali : World Cup from Sweden 20.30 Rally Raid : Granada-Dakar 21.00 Snooker: The European Snooker League 96 23.00 Darts 00.00 Rally Raid : Granada-Dakar 00.30 Close MTV ✓ D5.00 Awake On The Wildside 06.30 The Grind 07.00 3 From 1 07.15 Awake On The Wildside 08.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTVs Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 1 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 The Worst Of Most Wanted 17.30 Boom! In The Aftemoon 18.00 Hanging Out 18.30 MTV Sports 19.00 MTV’s Greatest Hits 20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30 MTVs Guide To Altemative Music 21.30 MTVs Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 MTV’s Real World London 23.00 The End? 00.30 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 Abc Nightline 11.00 World News And Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Morning 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Parliament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.15 Parliament Continues 16.00 World News And Business 17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight 19.00 SKY Evening News 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Target 21.00 Sky World News Arvd Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Reuters Reports 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Parliament Replay 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News Tonight Cartoon Network 19.00 Gypsy Colt 21.00 The Asphalt Jungle 23.00 Undercurrent 00.40 G-Men 02.15 The Secret Six CNN 05.00 CNNI World News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI World News 07.30 World Report 08.00 CNNI World News 08.30 Showbiz Today 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 World Report 11.00 Business Day 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI World News 19.00 World Business Today 19.30 CNNI World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI World News 22.00 World Business Today Update 22.30 WorkJ Sport 23.00 CNNI Wortd Vfew 00.00 CNNI World News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Crossfire 02.00 Larry King Live 03.00 CNNI Worid News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics NBC Super Channel 05.00 ITN World News 05.15 NBC News Magazine 05.30 Steals and Deals 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 Us Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Profiles 20.00 Europe 2000 20.30 ITN World News 21.00 NHL Power Week 22.00 The Toniaht Show With Jay Leno 23.00 Late Night With Conan OrBrien 00.00 Later With Greg Kinnear 00.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 01.00 The Tonight Show With Jay Leno 02.00 The Selina Scott Show 03.00 Talkin’Jazz 03.30 Profiles 04.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Flintstone Kids 07.15 The Addams Family 07.45 Tom and Jerry 08.15 Dumb and Dumber 08.30 Yogi Bear Show 09.00 Richie Rich 09.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Huckleberry Hound 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 Scooby Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close ■} * einnigáSTÖÐ3 Sky One 7.01 X-men. 7.35 Crazy Crow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Murphy Brown. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M*A*S*H. 20.00 Police Stop. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law & Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Sirocco. 8.00 A Woman Rebels. 10.00 Prelude to a Kiss. 12.00 Clambake. 14.00 The Cat and the Canary. 16.00 Max Dugan Retums. 18.00 Prelude to a Kiss. 20.00 Mother’s Boys. 22.00 Ultimate Betrayal. 23.35 Mistress. 1.25 Revenge of the Nerds II: Nerds in Paradise. 2.55 Sudden Fry. 4.25 Clambake. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbb- urinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbbúrinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Bénny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bol- holti. 23.00 Praise the Lord. KLASSIK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafs- son. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla ald- urshópa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.