Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996
íþróttir unglinga i>v
íslandsmótiö í handbolta - 5. flokkur kvenna:
KA-stelpurnar bestar
- sigruðu í A-liði, unnu alla sína leiki - Fram í B-liði og ÍR í keppni C-liða
Umsjón
Halldór Halldórsson
íslandsmótiö í handknattleik
kvenna í 5. flokki fór fram í íþrótta-
húsum Kópavogs 2.^1. febrúar en
þar fór fram keppni í 3. umferð ís-
landsmótsins.
KA-stelpurnar sigruðu í keppni
A-liða. Fram vann í keppni B-liða og
ÍR sigraði í keppni C-liða.
Mjög miklar framfarir hafa orðið
í yngstu flokkunum í handbolta síð-
ustu árin. Það sýndu hinir ungu
keppendur í 5. flokki, stráka og
stelpna, um síðustu helgi. Framtíð-
in er þvi björt í þessari vinsælu
íþrótt á íslandi.
sátt með frammistöðu liðsins:
„Við urðum í 2. sæti í 2. umferð-
inni svo við erum á uppleið og næst
er það úrslitakeppnin og við stefn-
um að sjálfsögðu að sigri þar og ís-
landsmeistaratitli. Jú, jú, Elli er
mjög góður þjálfari," sagði Ebba.
Kristín Bergsdóttir, 5. flokki Vals, er hér komin í gegn og skoraði laglegt
mark í leik gegn Stjörnunni.
Úrslit leikja hjá stelpunum urðu
sem hér segir.
Keppni A-liða
Leikir um sæti:
1.-2. KA - FH.....................16-12
3.-4. Fylkir - Fjölnir........... 13-7
5.-6. Stjarnan - Valur............12-11
7.-8. Víkingur - Grótta...........15-11
í 9.-17. sæti urðu eftirtalin lið en
ekki er þó raðað í þau sæti: ÍR,
Breiðablik, UMFA, Haukar, ÍBV,
Selfoss, Keflavík, Völsungur og
Fram.
Fjölliðamótsmeistari A-liöa:
KA.
Keppni B-liða
Leikir um sæti:
1.-2. Fram - Fjölnir.............14-10
3.-4. KA - Víkingur..............18-7
5. sæti ÍR, 6. FH, 7. Grótta, 8.
Stjarnan.
Eftirtalin félög skipuðu 9.-12. sæti
(ekki var þó leikið um þau sæti):
Fylkir, Völsungur, Haukar og Val-
ur.
Fjölliðamótsmeistari B-liða:
Fram.
Keppni C-liða
Leikir um sæti:
1.-2. ÍR - Fram....................14-11
3.-4. FH - Víkingur................10-7
5. sæti KA, 6.
Stjarnan og 7.
sæti Fylkir.
Fjölliðamóts-
meistari: ÍR.
Fyrirliði 5. flokks KA, Ebba Sæunn
Brynjarsdóttir, var ánægð með
frammistöðuna í Digranesi og stefn-
an er tekin á íslandsmeistaratitilinn.
Stefnum í
sigur
í úrslita-
keppninni
Ebba Sæunn
Gígja, fyrirliði Brynjarsdóttir,
C-liðs ÍR. fyrirliði A-liðs 5.
flokks KA, var
Framstelpurnar sigruðu í keppni B-liða á íslandsmótinu í 5. flokki sem fram
fór í Digranesi. Liðið er þannig skipað, aftari röð frá vinstri: Guðrún Gunn-
arsdóttir, þjáifari, Freyja, Nína Margrét, Vilborg Anna, Þórey og Magnea
Björnsdóttir liðsstjóri. - Fremri röð, frá vinstri: Guðrún Þóra, Hildur, Berta
Björk, Kristín Brynja, Brynja, Hrafnhildur og Stefanía.
ÍR-stúlkurnar sigruðu í keppni C-liði 5. flokks í fjölliðamóti íslandsmótsins í
handbolta sem fór fram í Digranesi síðustu helgi. - Liðið er þannig skipað:
Fremri röð frá vinstri: Jóhanna, Ásta, Anna, Gígja, fyrirliði, Bettý og Sigrún.
- Aftari röð frá vinstri: Hrafnhildur, liðsstjóri, Abra, Hildur, Hjördís og Sævar,
hinn ötuli þjálfari liðsins.
Mjög ánægð með
árangurinn
Gígja Sæbjörg Kristinsdóttir, fyr-
irliði C-liðs 5. flokks ÍR, var að von-
um ánægð með sigurinn:
„Liðið náði sér nokkuð vel á strik
í þessu móti og er ég mjög ánægð.
Við ætlum okkur stóra hluti í úr-
Stúlkurnar í A-liði KA í 5. flokki sem sigruðu á fjölliðamóti íslandsmótsins í Digranesi. Liðið er þannig skipað: Nanna
Arnardóttir (1), Ebba S. Brynjarsdóttir, fyrirliði (10), Ásdís Sigurðardóttir (5), Klara F. Stefánsdóttir (14), Eyrún G.
Káradóttir (11), Ásdís Valdimarsdóttir (4), Auður Jóhannsdóttir (7) og Þórhildur Björnsdóttir (8). Sá vinsæli er Erling-
ur Kristjánsson, þjálfari liðsins. DV-myndir Hson
slitakeppninni með góðri aðstoð
Sævars Þórs Ríkharðssonar, okkar
ágæta þjálfara," sagði Gígja.
Meistaramót íslands, innanhúss, í frjálsíþróttum, 15-18 ára:
Sveinamet í kúlu-
varpi og hástökki
- Einar Karl stökk 1,96 metra og Birgir Óli varpaði 14,50 metra
Tvö glæsileg íslandsmet
(sveinamet) voru sett á Meistara
móti íslands í frjálsum íþróttum
15-18 ára, sem fór fram í Baldurs
haga og Laugardalshöll um síð
ustu helgi. Mótið var í góðri um
sjá Ungmennasambands Skaga-
fjarðar (UMSS).
Einar stökk berfættur
Einar Karl Hjartarson, USAH,
15 ára, setti glæsilegt sveinamet i
hástökki, 1,96 metra. Gamla metið
átti Stefán Þór Stefánsson, ÍR, 1,95
metra. Einar stökk berfættur og
hefur aldrei æft með neinu félagi
svo það verður að gera þvi skóna
að hann eigi mikið inni.
Veruleg bæting hjá Birgi
Hitt metið setti Birgir Óli Sig-
mundsson, UMSS, 15 ára, varpaði
kúlu 14,50 metra og bætti innan-
hússmet Bergþórs Ólasonar,
UMSB, verulega, en það var 14,26
metrar.
Mörg giæsileg afrek voru unnin
í öðrum greinum á mótinu og
verður fjallaö um það i máli og
myndum á unglingasíðu DV næst-
komandi föstudag.