Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 37 DV Gönguferðir alla virka daga Hafnargönguhópurinn er að gera tilraun með að bjóða upp á gönguferð alla virka daga vik- unnar. Gönguferðimar eru með svipuðu sniði og miðvikudags- göngur hópsin9. Mæting er kl. 20.00 en farið er frá mismund- andi hafnarsvæðum og aðallega gengið með fram ströndinni. í gærkvöldi var farið í fyrstu gönguna frá Skeljanesi við Birgðastöð Skeljungs en í kvöld Utivera verður farið frá Bakkavör, húsi Björgunarsveitarinnar Alberts, Seltjarnarnesi. Annað kvöld verður síðan farið frá Hafnar- húsinu samkvæmt venju. Á fimmtudagskvöld verður farið frá Sundakaffi í Sundahöfn og á fostudagskvöld verður farið frá húsi Ingvars Helgasonar hf. í Ártúnshöfða. Reiknað er með að gönguferð- irnar taki um einn og hálfan tíma. Allir er velkomnir í ferð með HGH-hópnum og er þátt- tökugjald ekkert. Bjarni Arason þenur raddbönd- in í Kaffi Reykjavík í kvöld. Grétar og Bjarni í Kaffi Reykjavík Boðið er upp á lifandi tónlist í Kaffi Reykjavík í kvöld og eru það hinir kunnu tónlistarmenn Grétar Örvarsson og Bjarni Ara- son sem sjá um skemmtunina. Verður árið 1966 bar- áttuár í kjaramálum? er yfirskrift fundar sem verð- ur haldinn í Listhúsinu í Laug- ardal í kvöld kl. 20.30. Fimm for- ystumenn úr verkalýðshreyfing- unni sitja fyrir svörum. ITC kynningarfundur ITC samtökin á íslandi efna til sérstaks kynningarfundar á starfsemi sinni í kvöld kl. 20.00 í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11. Samkomur Dansæfing í Risinu . Félag eldri borgara í Reykja- vík verður með dansæfmgu í Risinu í kvöld kl. 20.00. Sigvaldi stjórnar og velur lög. ITC-deildin Irpa Fundur verður haldinn í safn- aðarheimili Grafarvogskirkju í kvöld kl. 20.30. Öllum er heimil þátttaka. Tvímenningur í Gjá- bakka Bridsdeild Félags eldri borgar í Kópavogi verður með tvímenn- ing í kvöld kl. 19.00 að Fannborg 8 (Gjábakka). Opið hús Opið hús fyrir eldri borgara • verður í Grafarvogskirkju í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur og fleira. Borgarleikhúsið: Stórsveitin ásamt fjórum söngkonum Stórsveit Reykjavíkur heldur tón- leika I tónleikaröð Leikfélags Reykja- víkur í kvöld á Stóra sviði Borgar- leikhússins. Á tónleikunum munu söngkonurnar Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk Jónasdóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Edda Borg syngja með sveitinni. Fjögur ár eru ffá því Stórsveit Reykjavíkur var stofnuð og er hún eina starfandi hljómsveit sinnar teg- undar hér á landi. Um er að ræða fuil- Skemmtanir skipað Big Band með nítján hljóð- færaleikurum auk stjórnanda. Stjórn- andi hljómsveitarinnar í kvöld er Stefán S. Stefánsson. Aðalstjómandi og stofnandi sveitarinnar, Sæbjöm Jónsson, mun stjórna einu lagi en hann hefur verið frá um nokkurt skeið vegna veikinda. Hann mun síð- an taka aftur við hljómsveitinni i vor. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Nítján hljóðfæraleikarar eru í Stórsveit Reykjavíkur. Þungfært um Möðrudalsöræfi Þungfært er um Möðrudalsöræfí. Að öðru leyti er ágæt færð á helstu þjóðvegum landsins, en víða er veruleg hálka, til að mynda á leið- inni Reykjavik-Akureyri, þar er hálka alla leiðina og snjór á vegi frá Færð á vegum Öxnadalsheiði og að Akureyri. Á Austfjörðum er einnig nokkuð um að snjór sé á vegum og hálka. Skaf- renningur hefur verið sums staðar, til dæmis í Bröttubrekku í Borgar- firði og á Öxnadalsheiði. Einstaka leiðir á Vestfjörðum eru ófærar. ED Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir LokaðrStOÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum Ástand vega Dóttir Kristínar og Ingólfs Myndarlega stúlkan á myndinni e nýr Mjóflrðingur. Hún fæddist 16. janúar kl. 08.45 á Fjórðungssjúkra- Barn dagsins húsinu í Neskaupstað. Þegar hún var vigtuð reyndist hún vera 4.740 grömm að þyngd og 57 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Kristín Kjartansdóttir og Ingólfur Sigfús- son á Brún í Mjóafirði. Emanuelle Béart, fyrir miðri mynd, leikur titilhlutverkið. Frönsk kona Háskólabíó hefur sýnt að und- anfórnu frönsku myndina Frönsk kona (Une Femme Francaise). Þetta er dramatisk kvikmynd um líf ungrar franskr- ar konu á annan áratug, frá því rétt fyrir upphaf síðari heims- styrjaldarinnar og fram á sjötta áratuginn. Hún giftist hermanni sem heldur í stríðið og flýr hún þá í fang annarra karlmanna. Eiginmaðurinn kemur heim og myndast þá mikil togstreita. Hann er kvaddur á ný til her- þjónustu í nýlendum Frakka og endurtekur leikurinn sig þá. Hann á erfitt með að sætta sig við hegðun konunnar en getur ekki slitið sig frá henni. Aðalhlutverkið leikur Emanu- Kvikmyndir elle Béart, sem þekktust er úr Un Coeur en Hiver og hefur hún fengið lof fyrir túlkun sína á þessari dularfullu og seiðandi konu. í öðrum stórum hlutverk- um eru Daniel Auteuil og Gabriel Baryll. Leikstjóri er Reg- is Wargnier, sem leikstýrði verð- launamyndinni Indókína. Byggir hann þessa nýju mynd sína að nokkru leyti á lífi móður sinnar. Háskólabíó: Sabrina Laugarásbíó: Seven Saga-bíó: Eitthvað til að tala um Bíóhöllin: Peningalestin Bíóborgin: Heat Regnboginn: Waiting to Exhale Stjörnubíó: Körfuboltadagbæk- urnar Gengið Almennt gen< 13. febrúar 19' li LÍ nr. 32 96 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 66,380 66,720 67,300þþ Pund 101,510 102,030 101,150þþ Kan. dollar 48,310 48,610 48,820þþ Dönsk kr. 11,6360 11,6980 11,6830þ Norsk kr. 10,3040 10,3610 10,3150þ Sænsk kr. 9,5660 9,6180 9,5980þ Fi. mark 14,3920 14,4770 14,7830þ Fra. franki 13,0830 13,1580 13,1390þ Belg. franki 2,1883 2,2015 2,1985þ Sviss. franki 55,2400 55,5500 55,5000þ Holl. gyllini 40,2100 40,4400 40,3500þ Þýskt mark 45,0400 45,2700 45,1900þ it. lira 0,04225 0,04251 0,04194 Aust. sch. 6,4020 6,4420 6,4290þ Port. escudo 0,4334 0,4360 0,4343þ Spá. peseti 0,5345 0,5379 0,5328þ Jap. yen 0,62110 0,62480 0,63150 írskt pund 104,330 104,970 104,990þþ SDR 96,80000 97,38000 97,83000 ECU 82,6600 83,1500 82,6300þ Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan J— r- T~ T~ s~ r~ r 7- 1 lo 1 H ll . i * /s llp ■■■ J 1*1 sr zo J u Lárétt: 1 óframfærin, 7 blauta, 8 iðu- lega, 10 ökumaður, 12 rykkorn, 13 venju, 14 gat, 16 tjón, 19 viðbót, 21 ílát, 22 séðar. Lóðrétt: 1 brýna, 2 Ás, 3 nærist, 4 hrakaðir, 5 dauðyfli, 6 þjálfa, 9 heim- reiðar, 11 svelgur, 15 vaxa, 17 kaldi, 18 elskar, 20 stórgrip. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 rýgur, 6 ól, 8, öfl, 9 reka, 10 naum, 11 yls, 13 dynur, 15 at, 16 and- lags, 18 dulan, 20 mirru, 21 ið. Lóðrétt: rönd, 2 ýfa, 3 glundur, 4 urm- ull, 5 reyra, 6 ók, 7 last, 12 lagni, 14 l yndi, 16 arm, 17 soð, 19 au.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.