Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 33 Fréttir i>v Leikhús Kortastofnanir á Norðurlöndum: Gefa út landakort á geisladiski Landmælingar íslands og aðrar kortastofnanir á Norðurlöndum hafa gefið út fyrsta Norðurlanda- kortið á CD-ROM geisladiski fyrir tölvur. Diskurinn sýnir kort af Norðurlöndum, þar með talið Græn- land og Færeyjar, í mælikvarðanum 1 á móti 15 milljónum, auk útlínu annarra landa í Norður-Evrópu. Hægt er að skoða staðfræðikort sem sýnir meðal annars bæi og borgir, vegakerfi, flugvelii, örnefni, skóga, hraun og jökla, vatnakerfi og landamæri. Einnig er um að ræða hæðarkort sem sýnir hæðarmismun lands í samspili við ár og stöðuvötn og stjórnsýslukort sem sýnir landa- mæri og stjórnsýslulega skiptingu landa. Með hverju korti fylgir gagnasafn með um 5 þúsund örnefn- um, þar af eru um 3 hundruð ís- lensk. Hugbúnaðurinn er á ensku en leiðbeiningar á íslensku og kost- ar hann 5.800 krónur. „Þetta er fyrsti geisladiskurinn sem við gefum út með þessum hætti. Hann getur komið að góðu gagni bæði fyrir eintaklinga og stofnanir og hentar vel í verkefna- vinnu og kennslu af ýmsu tagi. Diskurinn nýtist vel fyrir þá sem vilja almennt fræðast um löndin. Landmælingar íslands gefa væntan- lega annan geisladisk út í apríl en í honum verða skönnuð kort af land- inu í mælikvarðanum 1 á móti 250 þúsund. Það verður tengt við sér- stakan hugbúnað sem einnig verður hægt að nýta í GPS staðsetningar- tæki,“ segir Örn Sigurðsson, sölu- stjóri Landmælinga íslands. -brh Hringiðan Jens Petersen og Einar Helgason á Stokkseyri komu á opinn dag hjá Stóðhestastöðinni í Gunnarsholti ásamt Stein- ari Nóna Hjaltasyni. DV-mynd E.J. Ættliðirnir fimm. Frá vinstri Jónína Jónsdóttirjangalangamma 77 ára, Halldór Kristín Jónsdóttir langamma 53 ára, Jónína Dagmar Ásgeirsdóttir, amma með litla snáðann 36 ára og móðirinn Helga 20 ára. DV-mynd HEB Ungar ömmur frá Djúpavogi Tílkynninga]: DV, Djúpavogi: Nýlega bættist við fimmti ættlið- urinn í kunna fjölskyldu frá og á Djúpavogi og þær eru ungar ömm- urnar í þeirri ætt. Þau Helga Emils- dóttir og Björn Methúsalemson eignuðust dreng sem hlaut nafnið Methúsalem. Tapað fundið Bröndótt læða, ómerkt, 5 ára tap- aðist frá Skúlagötu 64 sjöunda þessa mánaðar Upplýsingar í síma 55 15604. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Lau. 17/2, fáein sæti laus, lau. 24/2. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sun. 18/2, uppselt, sun. 25/2, fáein sæti laus. STÓRA SVIÐ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fösd. 16/2, fáein sæti laus, fös. 23/2, aukasýningar. Þú kaupir einn miöa, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavikur: Alheimsleikhúsið sýnir á Llt'a sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fid. 15/2, örfá sæti laus, föd. 16/2, uppselt, laud. 17/2, uppselt, fid. 22/2, uppselt, föst. 23/2, uppselt, lau. 24/2, uppseltt, aukasýning fid. 29/2, fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Föst. 16/2, uppselt, lau 17/2 kl. 23.00, fáein sæti laus, fös. 23/2, örfá sæti laus, lau. 24/2 kl. 23.00, fáein sæti laus. Tónleikaröð L.R. Á STÓRA SVIÐI KL. 20.30. Þriðjud. 13. feb. Stórsveit Reykjavíkur ásamt söngkonum. Miðaverð kr. 1.000. HÖFUNDASMIÐJA L.R. LAUGARDAGINN 17. FEBR. KL. 16.00. Einþáttungurinn „Hvernig dó mamma þín?“ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Miðaverð kr. 500.- Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar Áskirkja: Opið hús fyrir alla ald- urshópa ld. 14-17. Breiðholtskirkja: Bænaguðs- þjónusta í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests á viðtals- tímum hans. Dómkirkjan: Mæðrafundur í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, kl. 14-16. Fundur 10-12 ára barna kl. 17.00 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Fella- og Hólakirkja: Starf 9-10 ára barna kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja: Opið hús fyr- ir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgi- stund, föndur o.fl. Fundur KFUM í dag kl. 17.30. Mömmumorgunn fimmtudaga kl. 10-12. Hallgrímskirkja: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Hjallakirkja: Mömmumorgunn miövikudag kl. 10-12. Kópavogskirkja: Mömmumorg- unn í dag í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 10-12. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18.00. Lestur Passíusálma fram ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 15/2, uppselt, föd. 16/2, uppselt, fid. 22/2, uppselt, Id. 24/2, uppselt, fid. 29/2, uppselt. GLERBROT eftir Arthur Miller Ld. 17/2, næstsíðasta sýning, sud. 25/2, síðasta sýning. DONJUAN eftir Moliére Sun. 18/2, næstsíðasta sýning, föd. 23/2, síðasta sýning. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 17/2, uppselt, sud. 18/2, uppselt, Id. 24/2, uppselt, sud. 25/2, uppselt, Id. 2/3, sud. 3/3, Id. 9/3. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN Ld. 17/2, uppselt, sud. 18/2, uppselt, mvd. 21/2, örfá sæti, föd. 23/2, uppselt, sud. 25/2, laus sæti. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00: Leigjandinn eftir Simon Burke Ld. 17/2, uppselt, sud. 18/2, föd. 23/2, sud. 25/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu. kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá ki. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 • Sími skrifstofu 551 1204. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLSSVEITAR sýnir gamanleikinn Deleríum Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni í Bæjarleikhúsinu. Sýningar hefjast kl. 20.30. Föstudaginn 16. febr. Sunnudaginn 18. febr. Föstudaginn 23. febr. Sunnudaginn 25. febrúar. Miðaverð kr. 1200. Miðapantanir í síma 566 7788 allan sólarhringinn. Miðasala í leikhúsi frá kl. 17 sýningardaga. að páskum. Laugarneskirkja: Helgistund kl. 14.00 á Öldrunarlækningadeild Landspítalans, Hátúni 10 b. Ólafur Jóhannsson. Neskirkja: Biblíulestur kl. 15.30. Lesnir eru valdir kaflar úr Jóhann- esarguðspjalli. Seljakirkja: Mömmumorgunn, opið hús í dag kl. 10-12. Seltjarnarneskirkja: For- eldramorgunn kl. 10-12.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.