Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 24
28 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 V Hestamennska Aöalfundur Hestai Harðar verður haldinn 28.Tebrúar n.k. í Harðarbóli, að loknum aðalfúndi Hestamannafélagsins Harðar, þ.e. um kl. 22.30. Dagskrá: 1. Kosinn fúndarstjóri og fundaritari. 2. Formaður flytur skýrslu stjórnar. 3. Gjaldkeri les og skýrir endurskoðaða reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Kosningar. 6. Önnur mál. Aðalfundur Hestamannafélagslns Harðar verður haldinn 28. febrúar n.k. kl. 20 í Harðarbóli. Dagskrá: 1. Kosinn fundarstjóri og fúndaritari. 2. Formaður flytur skýrslu stjórnar og skýrir störf nefnda. 3. Gjaldkeri les og skýrir endurskoðaða reikninga. 4. Lagabreytingar. 5. Kosningar. 6. Starfsáætlun næsta árs, önnur mál. Ath. Hesta- og heyflutnlngar. Fer reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson, s. 852 3066/483 4134/892 3066. Góöur 10 vetra reiðhestur til sölu, einnig nokkur trippi á 4. og 5. vetri, vel ættuð, aðallega hryssur. Upplýsingar í síma 462 4933. Ath. Fer frá Reykjavík á Norðurland 15. febrúar. Flyt einnig 20 feta gáma. Uppl. í síma 554 4955 og 855 1755. Torfl. . Óska eftlr góðum barnahesti, allt að 12 vetra. Verðhugmynd 40-50 þús. Upp- lýsingar í síma 566 7434 e.kl. 20. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Óska eftir varahlutum í XT 600. Uppl. í síma 853 6636 eða 566 6867 e. 0. Uppl. .kl. 18. Vélsleðar Aukahlutir - varahlutir - sérpantanir: • Plast á skíði, verð ffá 4.180 parið. • Meiðar undir skíði, 1.718 parið. • Jámskíði, verð ffá 3.400. • Reimar, verð fi"á 2.015. • Hjálmar, lokaðir, verð ffá 7.309. • Belti (Full Block), verð frá 42.900. • Gasdemparar, verð ffá 5.250. • Kortatöskur, verð 1.900. • Naglar, 24 stk., verð ffá 3.336. • Hlífðarpönnur, verð ffá 8.080. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747. Kimpex fyrir vélsleöann. Gasdemparar, belti, reimar, meiðar, skíði, naglar, plast á skíði, bremsuklossar, spymur, afturljós, búkkahjól o.m.fl. Einnig hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530. Allt fyrir vélsleöafólk. Hjálmar, lúffúr, hettur, Yeti-boot, kortatöskur, bensín- brúsar, nýmabelti, spennireimar o.fl. ^ Orka, Faxafeni 12, s. 553 8000. Polaris Indy, árg. ‘88, til sölu, vel með farirrn, lítur mjög vel út, ekinn ca 5,500 mílur. Upplýsingar í síma 467 1816 og 467 1509. Kerrur 2ja sleöa vélsleöakerra til sölu. Upp- lýsingar í síma 567 0743. Tjaldvagnar Combi Camp easy óskast. Upplýsingar í síma 481 2351. Sumarbústaðir gur sumarbústaöur, 45 m2 + 20 m! svelnloft og geysmluskúr, í tæplega 1 hektara, kjarri vöxnu eignarlandi í Svarfhólsskógi við Vatnaskóg, til sölu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61115. X' Fyrir veiðimenn Besta laxveiöiá í heimi. Laxastærð upp í 100 pund. Frá 1.-8. júní. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60918. Fasteignir án til sölu, aö fjárhæö 1 m’illjón. Ahugasamir leggi inn upplýsingar í síma 881 8638. «gf Fyrirtæki Til sölu, af sérstökum ástæöum, verslun með notuð húsgögn o.fl. Mjög hagstæð húsaleiga, góðir tekjumögu- leikar fyrir tvo aðila. Verð 1.200 þús. Má greiðast með skuldabréfi. Uppl. í síma 897 2323 og 587 4507. vantar. £>ími 0045-8613-9755, fax 0045-8613-9705. Peter Aabeling, Danmörk. Til sölu lítiö fyrirtæki. Upplagt fyrir konu sem vill vinna sjálfstætt. Verðhugmynd 1.800.000 með lager. Svör sendist DV, merkt „K-5259“. á Bátar Til sölu grásleppunet, iína 4-5 mm, léttisrenna, skurðarhnífur og brautir. Upplýsingar í síma 477 1392 eftir kl. 19. Oska eftir krókabát á leigu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60933. Til sölu 2ja rótora netaspil frá Sjóvélum. Uppl. í sima 477 1657 eftir kl. 18. Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Subam 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Eigum til nýja og notaða boddíhluti í japanska og evrópska bíla. Eigum einnig í 323, 626, 929, Aries, Audi 100, Benz 126, BMW 300, Camry, Carina E, II, Charade, Colt, Corolla, Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce, Hyundai, Exel, Pony, Scoupe, Jetta, Justy, Kadett, Lada, Sport, Lancer, Legacy, Micra, Nissan 100 NX, Nissan coupé, Vectra, Peugeot 205, Primera, Renault 9, og Clio, Rocky, Samara, Sierra, Subarn, Sunny, Swift, Topaz, Tran- sporter, Tredia, Trooper, Vento, Vitara, Volvo. Visa/Euro raðgr. S. 565 3323. O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro ‘88, Corolia ‘87, Vitara ‘91, March ‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Sam- ara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Visa/Euro. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30. 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200, 230, 280, Galant ‘82-’87, Colt-Lancer ‘82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86, Uno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92, Sunny ‘85, Pulsar ‘86, BMW 300,500,700, Subaru ‘82-’84, Ibiza ‘86, Lancia ‘87, Corsa ‘88, Kadett ‘84-’85, Ascona ‘84-’87, Monza ‘86-’88, Swift ‘86, Sierra ‘86, Volvo 245 ‘82, Escort ‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-’87. Kaup- um bíla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro. S. 565 0372. Bílapartasala Garöabæjar, Skeiðarási 8. Nýl. rifnir bílar: Subam Legacy, Subaru station, Subaru Justy ‘85-’92, Benz 190E, BMW 300-500- 700, Bluebird ‘87-’90, Sunny ‘91, Charade ‘83-’92, Cuore ‘87, Audi 100 ‘85, Renault 19 ‘90-’92, Colt, Lancer ‘84-’90, Opel Vectra ‘90, Dodge Neon ‘95, Lancia Thema, Honda CRX ‘85 og ‘87, Peugeot 106 ‘92, Golf‘85, Tempo og Topaz ‘86, Vanette o.fi. bílar. Kaupum bíla til niðurifs. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-16. Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, Hafnarf, símar 565 2577 og 555 3560. Erum að rífa: Galant ‘89, HiAce 4x4 ‘91, Peugeot 309 ‘89, 205 ‘87, Mazda 323, 626, 929, E 2000, MMC Lancer, Colt, Gaíant, Tredia, Citroéen BX og AX, Peugeot 205, 505, Traffic, Monza, Ascona, Corsa, Corolla, Charade, Lada + Samara + Sport, Aries, Escort, Ciera, Alfa Romeo, Uno, Ritmo, Lancia, Accord, Volvo, Saab. Aðstaða til við- gerða. Opið 9-22. Visa/Euro. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘90, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica ‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCmiser ‘86-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93, Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Lite Ace, Charade ‘88. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d. Bílamiöjan, bflapartasala, s. 564 3400, Hlíðarsmára 8, Kóp. Mikið af varahlut- um í Cherokee, ljós í flesta bíla. Emm að rífa Tercel, LiteAce, Golfl Corsa, Kadett, Charade, Cuore, CRX, Galant, Lancer, Colt, BMW, Aries, Escort, Si- erra, Órion, Pajero, Mazda. Kaupum bíla. Visa/Euro. Sjáðu \Eg er eins .. . . . I Mig vantar nýtt mig! ogdrusla!/ 1 andlit og nyjan Odl 0/(1 Ég skal S|ð III þess að söfnuðurinn sinni þér og annist . þar til hann kemuraftur! Hvað angrar þig, Sólveig? Er \ þaó eitthvað sem ég get hjálpað j þér með? - 'Eq var að velta þvi fyrir mér\ hvort bestu ár í lífi mínu séuj framundan eða hvort þau . J Það er ekki sanngjarnt að veltai \ svona vandamálum upp, Sólveig/ þau eru smitandi. «5/5 b 0,ó! Ekkert golf í nokkra daga. Ég geri það og ég var að taka eftir þessari þlöðru á fingrinum mínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.