Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 35 Lalli og Lína Ícestú <e> KFS/Distr. BULLS Lína er með mig í þögulli meðferð. Hún hefur ekki taiaó í fimm mínútur. DV Sviðsljós Roseanne með kvöldþátt Roseanne Barr r—- að vera nieð gamanþátt sinn, g hefur mikinn áhuga á að stjórna skemmtiþætti á síðkvöldi og það er einmitt það sem hún mun gera hjá Fox sjón- varpsstöðinni í apríl. Það verður aðeins tO reynslu, svona fyrst í stað, en stelpan mun standast það próf með glans, ef að líkum lætur. Endalaus barátta við aukakílóin Spjallþáttakon- an Oprah Win- frey hefur þyngst um heO 9 kOó undanfar- ið og valdið framleiðanda þáttanna og þjálfaranum sínum áhyggj- um. Þjálfarinn hótar að hætta taki Oprah sig ekki á. Hún segist vera krónískur mathákur en hafi dottið í ofát vegna streitu og álags. Aðeins fyrir fjölskylduna Hin brjóstgóða sveitasöngkona Dolly Parton varð öskureið út í systur sína á dögunum. Fjölskyldan hafði komið saman í Tenn- essee og fannst systurinni því tOvalið að fá ein- hvern til að festa samkomuna á mynd. KaUaði hún tU ljósmynd- ara. En þegar Dolly sá ljós- myndarann umturnaðist hún og æpti: „Út með manninn! Þetta er einungis fyrir fjölskylduna." Andlát Jón Sölvason frá Skíðastöðum, SkefOsstaðahreppi, lést 31. janúar. Jarðarförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Bjami Þorsteinsson, Syðri-Brúna- völlum, Skeiðum, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands sunnudaginn 11. febrú- ar. Ingibjörg Jónsdóttir fyrrverandi húsvörður, lést á Droplaugarstöðum fostudaginn 9. febrúar. Jón Guðmundsson, Þórunnar- stræti 120, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 12. febrúar. Kristín Svanhildur Helgadóttir lést aðfaranótt laugardaginn 10. febrúar á Hrafnistu DAS í Hafnar- firði. Ólafur Jóhannesson læknir er látinn. Ásmundur Pálsson, Dalbraut 18, áð- ur Laugarnesvegi 48, Reykjavík, lést í Landakotsspítalanum í Reykjavík 10. febrúar. Bjarni Sigurðsson, Kambsmýri 4, Akureyri, andaðist á heimOi sínu að morgni föstudags 9. febrúar. María M. Ásmimdsdóttir, mynd- listarkona frá Krossum, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 10. febrúar. Ósk Guðjónsdóttir lést á eOi- og hjúkrunarheimilinu Grund þann 25. janúar. Útfór hennar var gerð í kyrrþey frá Fossvogskapellu 5. febr. Unnur Guðný Albertsdóttir, Sel- brekku 40, Kópavogi, lést 10. febrúar. Jarðarfarir Sigrún Óskarsdóttir, MeistaravöU- um 31, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Fossvogskapellu fimmtudag- inn 15. febrúar kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími moo. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 9. til 15. febrúar, að báðum dög- um meðtöldum, verða Laugarnesapó- tek, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331, og Ar- bæjarapótek, Hraunbæ 102b, sími 567- 4200, opin til id. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugarnesapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörðux-: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö ki. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöö sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viötals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 13. febrúar U.S.A. ásakar Argentínustjórn um njósnir fyrir Þjóöverja slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 Og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Spakmæli Adamson Það þarf tvo til að deila. Tvo sem hafa rétt fyrir sér. Robert Fleming Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-' ard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarflrði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 Í321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, simi 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 14. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Gættu vel að því að gera ekki skyssu í vandasömu máli. Þér lætur vel að leiðbeina öðrum um þessar mundir. Happatölur eru 4, 8 og 25. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú átt fyrir höndum langt ferðalag eða þá að þú þarft að ljúka einhverju máli sem lengi hefur beðið úrlausnar. Kvöldið verður skemmtilegt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Kunningi þinn kemur í heimsókn, en þú hefur ekki séð hann í langan tíma. Það verður ánæjulegur dagur hjá þér. Nautið (20. aprll-20. mai): Þú átt von á einhverju skemmtilegu í kvöld. Þetta mun hafa áhrif á framtíð þina og eingöngu til góðs. Happatölur eru 4, 7 og 26. Tvíburamir (21. maf-21. júní): Sinntu fjölskyldunni betúr en þú hefur gert undanfarið. Vertu minnugur þess að ekkert kemur af sjálfu sér. Vinur þinn kemur þér á óvart. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það lítur út fyrir að einhver sé að reyna að gera þér grikk. Þetta er þó líklega fremur saklaust og óþarfi að taka það al- varlega. Ijónið (23. júlí-22. ágúst): Láttu skynsemina ráða í ákveönu máli og gættu þess að til- finningarnar beri þig ekki ofurliði. Fáðu einhvern í lið með þér ef þú ert í vafa um lausn á vandamáli. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað óvænt hendir þig og þú veist ekki almennilega hvemig þú átt að bregðast við. Haltu ró þinni og þá fer allt vel. Happatölur eru 4, 8 og 19. Vogin (23. sept.-23. okt.): Sinntu öldruðum ættingja, hann þarfnast þín virkilega. Eitt- hvað sem virðist mjög flókið í fyrstu reynist mun auöveldara viðfangs þegar til kastanna kemur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður óvenju glatt á hjalla í kringum þig i dag. Ekki er það þó af neinni sýnilegri ástæöu. Sérstakt happ hendir þig í peningamálum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. desj: Fjármálin hafa ekki gengiö nógu vel undanfarið en nú verð- ur breyting á því. Mikilvægt er að þú haldir rétt á málum varðandi tilfinningamál. Steingeitin (22. des.-19. janj: Einhver kemur að máli við þig og færir þér fréttir sem þú átt ekki von á. Þú bregst vel við og heldur þínu striki sem er það eina rétta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.