Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 34
38
ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996
jQb
ty
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (332) (Guiding Light). Banda-
riskur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Barnagull. Brúðuleikhúsið (2:10) (The
Puppet Show). Hlunkur (2:26) (The
Greedysaurus Gang). Breskur teikni-
myndaflokkur. Gargantúi (2:26). Franskur
teiknimyndaflokkur byggður á frægri sögu
eftir Rabelais.
18.30 Píla. Endursýndur þáttur frá sunnudegi.
18.55 Mannkynssagan í myndum. Seinni hluti
(The History of the Wonderful Worid).
Dönsk teiknimynd þar sem veraldarsagan
er skoðuð í nýju Ijósi. Fyrri hlutinn var sýnd-
ur á nýársdag.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Dagsljós.
21.00 Frasier (6:24). Bandarískur gamanmynda-
flokkur um Frasier, 'sálfræðinginn úr
Staupasteini. Aðalhlutverk: Kelsey
Grammer.
21.30 Ó. Þáttur með fjölbieytlu efni fyrir ungt fólk.
21.55 Derrick (14:16). Pýskur sakamálaflokkur
um Derrick, rannsóknarlögreglumann í
Múnchen, og ævintýri hans. Aðalhlutverk:
Horst Tappert.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Liðagigt (Nature of Things: Arthritis - Lives
out of Joint). Kanadísk heimildarmynd þar
sem sjónvarpsmaðurinn góðkunni, David
Suzuki, fjallar um liðagigt. Áður sýnt 14.
janúar sl.
24.00 Dagskrárlok.
17.00 Læknamiðstöðln.
17.55 Skyggnst yfir sviðið (E! News Week in
Review). Steve Kmetko og Kathleen Sulliv-
an fara yfir það helsta sem er að gerast í
kvikmynda- og sjónvarpsheiminum.
18.40 Leiftur (Flash). Barry og Tina eiga í höggi
við brjálaðan töframann sem svífst einskis
til að ná konunni sem hann elskar á sitt
vald. Töframaðurinn er snjall við að dulbú-
ast og tekst að hafa Barry að leiksoppi.
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 John Larroquette (The John Larroquette
Show). Stöðvarstjóranum er sama um allt
og alla, nema auðvitað sjálfan sig.
20.20 Fyrirsætur (Models Inc.). Það er mikið að
gerast á fyrirsætuskrifstofunni núna (8:29).
21.05 Hudsonstræti (Hudson Street). Pað geng-
ur á ýmsu hjá fréttaritaranum og löggunni.
21.30 Höfuðpaurinn (Pointman).
22.15 48 stundir (48 Hours). Bandariskur frétta-
skýringaþáttur.
23.00 David Letterman.
23.45 Naðran (Viper). Þeir Joe Astor og Wilkes
reyna að bjarga lifi ungrar stúlku. Svarta-
markaðsbraskarar hafa rænt gervihjarta
sem var hennar eina lífsvon. Lokaþáttur.
0.30 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hér og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegis-
leikrit Útvarpsleikhússins, Frú Regína, eftir
llluga Jökulsson. (Endurflutt n.k. laugardag
~kl.17.00.)
Illugi Jökulsson er höfundur leikrits-
ins Frú Regína sem flutt er á rás 1.
13.20 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Þrettán rifur ofan í hvatt.
14.30 Pálína með prikið. (Endurflutt nk. föstudags-
kvöld kl. 21.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Ungt fólk og vísindi. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
(Endurflutt að loknum fréttum á miðnætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur-
heimi. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30.)
Höfuðpaurinn er leikinn af Jack Scalia.
Stöð 3 kl. 21.30:
Höfuðpaurinn
Stonnviðvörun hefur verið gef-
in út og starfsmenn Connies eru í
óðaönn að pakka niður. Þeir ætla
ekki að vera á staðnum en Connie
lætur viðvaranir um fellibyl sem
vind um eyru þjóta. í kjölfarið
fyllist veitingastaðurinn hans af
fólki sem á ekki í önnur hús að
venda vegna veðursins. Stúlkur í
blakliði rífast um það sín á milli
hvers vegna þær eru þama niður-
komnar. Sjónvarpsfréttaritari
heldur áfram að segja frá því
hversu hættulegur fellibylurinn
er og fólki er mjög órótt. Kona er
að því komin að fæða og eigin-
maðurinn er ekkert alltof viss um
að hann vilji verða faðir og fangi,
sem hefur sloppið úr fangelsi,
heldur hópnum í gíslingu. Það
verður fróðlegt að sjá hvemig
Connie höndlar þetta í öllu óveðr-
inu. Það er Jack Scalia sem leikur
höfuðpaurinn Constantine
„Connie" Nicholas Harper.
Stöð 2 kl. 20.20:
Visasport
í þættinum eru
íþróttir skoðaðar á ný-
stárlegan hátt. Að
venju er þátturinn
fjölbreyttur. Félags-
miðstöðin Ársel verð-
ur heimsótt en þar er
blómlegt íþróttalíf.
Við skreppum á skíði
þrátt fyrir að vetrar-
snjórinn hafi bragðist.
Ungur áhorfandi læt-
ur drauminn rætast
Geir Magnússon.
og fer á hestbak. Rætt
verður við íslenskt
sundfólk sem æfir af
kappi. Bjami Hafþór
verður með skemmti-
legt innskot frá Akur-
eyri en umsjónarmað-
ur þáttarins er Geir
Magnússon. Stjórn út-
sendingar og dagskrár-
gerð annast Hilmar
Björnsson.
17.30 Allrahanda.
17.52 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þáttinn.
(Endurflutt úr Morgunþætti.)
18.00 Fréttir.
18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög.
20.00 Þú, dýra list. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.30 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur-
heimi. (Áður á dagskrá fyrr í dag.)
23.10 Þjóðlífsmyndir. (Áður á dagskrá sl. fimmtu-
dag.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS2
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Ekki fréttir: Hauk-
ur Hauksson flytur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Frá A til Ö. Andrea Jónsdóttir í PLÖTU-safninu.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
24.00 Fréttir. •
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5,
6, 8, 12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl.
6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
1.30 Glefsur.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og
Ingólfur Margeirsson. (Endurtekið frá sunnu-
degi.)
4.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands.
BYLGJAN FM 98.9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason.
22:30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106.8
11.00 Blönduð klassísk tónlist. 13.00 Fréttir frá
BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði
Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir
frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í
hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð
tónlist fyrir alla aldurshópa.
SÍGfLT FM 94.3
12.00 í hádeginu. Lótt blönduð tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj-
ar. 19.00 Kvöldtónar. Barokktónlist. 22.00 Óp-
eruþáttur Encore. 24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólafsspn. 15.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt
og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag-
skráin.
Fróttir klukkan 9.00 -10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 -
Þriðjudagur 13. febrúar
Qsrn-2
12.00 Hádegisfrétttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Kokkhús Kládíu.
13.10 Ómar.
13.35 Andinn í flöskunni.
14.00 Viðundraveröld (Cool World). Hröð og
skemmtileg kvikmynd þar sem blandað er
saman ólíkri tækni teiknimynda og lifandi
mynda. Hér segir af teiknimyndahöfundin-
um Jack Deebs sem lendir fyrirvaralaust
inni í tvívíddarheimínum sem hann skap-
aði. Þar lendir hann í slagtogi við krasspí-
una Holli sem þráir að verða mennsk og
lætur sig ekki muna um að draga skapara
sinn á tálar í þeim tilgangi að komast inn í
raunveruleikann. Aðalhlutverk. Gabriel
Byrne, Kim Basinger og Brad Pitt. Leik-
sljóri. Ralph Bakshi. 1992. Lokasýning.
15.35 Ellen (7:13).
16.00 Fréttlr.
16.05 Að hætti Sigga Hall (e).
16.30 Glæstar vonir.
17.00 Frumskógardýrin.
17.10 Jimbó.
17.15 I Barnalandi.
17.30 Barnapíurnar.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.0019.20 Fréttayfirlit, ísland í dag, íþróttir, veð-
ur og aðalfréttatími.
20.00 Eiríkur.
20.20 VISA-sport.
20.55 Barnfóstran (22:24) (The Nanny).
21.20 Þorpslöggan (5:6) (Dangerfield).
22.15 New York löggur (15:22) (N.Y.P.D. Blue).
23.05 Viðundraveröld (Cool World).
0.45 Dagskrárlok.
(isvn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Spítalalff (MASH).
20.00 Walker (Walker, Texas Ranger).
21.00 Fordæmda fljótið (Damned River). Fjórir
ungir Bandarikjamenn eru á ferðalagi I
Zimbabwe. Þeir ætla á gúmmíbát niður eft-
ir Zambesi-fljóti og fá þaulvanan leiðsögu-
mann til að stjórna feröinni. Leiðsögumað-
urinn á I útistöðum við yfirvöld og tekur
ferðalangana fjóra í gíslingu. Þeir gera
hvað þeir geta til að sleppa úr prísundinni
en gera sér ekki grein fyrir því að þeir eiga
í höggi við samviskulausan hrotta. Strang-
lega bönnuð börnum.
22.30 Valkyrjur (Sirens)
23.30 Þríhyrningur (Three of Hearts). Mynd með
úrvalsleikurunum William Baldwin, Kelly
Lynch og Sherilyn Fenn sem fjallar um flók-
in ástarævintýri karlmellu og tveggja les-
bía. Fyndnar uppákomur og sérkennilegar
persónur gera þetta að eftirminnilegri gam-
anmynd.
01.15 Dagskrárlok
14.00-15.00-16.00-17.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni
Arason. 16.00 Albert Agústsson.19.00
Sigvaldi Búi Þórarinsson.22.00 Tónlist-
ardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endurtek-
ið).
BROSIÐ FM 967
12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10
Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har-
aldur Helgason. 17.00 Flóamarkaður Brossins.
421 1150.19.00 Ókynnttónlist. 20.00 Rokkárin ítali
og tónum. 22.00 Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97.7
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi.
18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga
fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið
efni.
UNDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
Þeir sjá um óperuþáttinn á Sígilt FM
í kvöld.
FJÖLVARP
Discovery ✓
16.00 Wings of the Red Star 17.00 Classic Wheels 18.00 Terra X: Lost Worids
18.30 Beyond 200019.30 Arthur C Clarke's Worid of Sfrange Powers 20.00
UghtnHig: Azimuth 21.00 Secret Weapons 21.30 Relds of Armour 22.00
Classic Wheels 23.00 Driving Passions 23.30 Top Marques: Rolts Royce 0.00
Close
BBC
5.00 Growing Pains 6.00 BBC Newsday 6.30 Jackanory 6.45 The Realy Wild
Guide to Britain 7.05 Blue Peter 7.30 Catchword 8.00 Dr Who 8.30 Eastenders
9.00 Prime Weather 9.10 Kilroy 10.00 BBC News Headlines 10.05 Tba 10.30
■Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headines 11.05 Good
Moming with Anne SNick 12.00 BBC News Headlines 12.05 Pebble Mil 12.55
Prime Weather 13.00 Wikfife 13J0 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy
1455 Prime Weather 15.00 Jackanory 15.15 The Really Wild Guide to Britain
15.35 Blue Peter 16.00 Catchword 16.30 The Kennedys 17.30 Prime Weather
1755 Us Girts 18.00 The World Today 18.30 One Foot in the Past 19.00 Last
of the Summer Wine 19.30 Eastenders 20.00 Kinsey 20.55 Prime Weather
21.00 BBC Wortd News 21.25 Prime Weather 21.30 The Duty Men 22.30
Great Antiques Hunt 23.00 Bergerac 0.00 Life Without George 0.30 The Mens
Room 155 Growing Pans 2.20 Hannay 3.15 Discoveries Underwater 4.05
EdgeofDarkness
Eurosport
7.30 Eurogolf Magazine: European PGA Tour - Dimension Data Pro-AM 8.30
Speedworld: A weekly magazine for tíie fanatics d motorsports 10.30 Uve
Alpine Skiing : World Championships from Sierra Nevada, Spain 12.00
Football: Eurogoals 13.00 Ski Jumping: Ski Flying World Championships
from Bad Mittendorf, 14.00 Bobsleigh: Wortd Cup from La Plagne, France
15.00 Alpine Skiing: Wortd Championships from Sierra Nevada, Spain 16.00
Kartng: Elf Masters from Paris Bercy, France 17.00 Shooting : 1995
Gamebore White GokJ Cup Final from Shropshire, 18.00 Boxing 19.00 Sumg
: European Championships from Ingolstadt, Germany 20.00 Live Boxing 22.00
Alpine Skiing: Worid Championships from Sierra Nevada, Spain 22.30
Snooker: The European Snooker League 1996 0.00 PR0 WRESTLING: Ring
Warriors 0.30 Close
MTV ✓
5.00 Awake On The Wikfside 6.30 The Grind 7.00 3 From 17.15 Awake On
The Widside 8.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTVs
Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 115.00 CineMatic 15.15
Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hangng Out 16.30 Ðial MTV
17.00 Hanging Out 1750 Boom! In The Aftemoon 18.00 Hanging Out 1850
MTV Sports 19.00 MTVs Greatest Hits 20.00 MTVs Ultimate Coltection 21.30
MTV's Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30
MTVs Real Worid London 2350 The End? 0.30 Night Vkteos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Fashion TV 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 ABC
Nightiine 11.00 Work) News and Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky
News Sunrise UK1350 CBS News This Moming 14.00 Sky Nev.s Sunrise UK
14.30 Pariiament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.15 Parliament Uve
16.00 Worid News and Business 17.00 Live at Five 18.00 Sky News Sunrise
UK 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 1950
Sportslme 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Target 21.00 Sky Wortd News
and Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30
CBS Evening News 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC Worid News Toriight
1.00 Sky News Sunrise UK 1.30 Tonighf with Adam Boulton Replay 2.00 Sky
News Sunrise UK 2.30 Target 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Pariiament
Replay 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS Evening News 5.00 Sky News
Sunrise UK 5.30 ABC Worid News Tonight
TNT
19.00 The Teahouseof the August Moon 21.15 The Formula 23.15 The
Monnshine War 1.00 Prize of Arms 2.50 The Hour of Thirteen
CNN ✓
5.00 CNN Worid News 650 Moneyline 7.00 CNN World News 7.30 Worid
Report 8.00 CNN Worid News 850 Showbiz Today 9.00 CNN Worid News
9.30 CNN Newsroom 10.00 CNN Worid News 10.30 Worid Report 11.00
Business Day 12.00 CNN Worid News Asia 12.30 Worid Sport 13.00 CNN
Worid News Asia 13.30 Business Asia 1450 Larry King Live 15.00 CNN Workf
News 15.30 Worid Sport 16.00 CNN Worid News 16.30 Business Asia 17.00
CNN Wortd News 19.00 Wortd Business Today 19.30 CNN Worid News 20.00
Larry King Live 2150 CNN World News 22.00 Worid Business Today Update
22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 0.00 CNN Worid News 050
Moneyline 1.00 CNN World News 1.30 Crossfire 2.00 Lany King Uve 350
CNN Worid News 3.30 Showbiz Today 4.00 CNN Worid News 4.30 Inskte
Poics
NBC Super Channel
5.00 NBC News witíi Tom Brokaw 5.30 ITN Wortd News 6.00 Today 8.00
Super Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US
Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN Wortd News 17.30
Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Profiles 20.00 Europe 2000 20.30
ITN Worid News 21.00 Gillette World S 21.30 Hot Wheels 22.00 The Tonight
Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan 0’Brien 0.00 Later with Greg
Kinnear 0.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 1.00 The Tonight Show with
Jay Leno 2.00 The Selina Scott Show 350 Talkin'Jazz 350 Profiles 4.00 The
Selra Scott Show
CART00N NETW0RK
5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitties
7.00 Sharky and George 7.30 Yogí Bear Show 8.00 Rintstone Kids 8.30 A Pup
Named Scooby Doo 9.00 Tom and Jeny 9.30 Two Stupid Dogs 10.00 Dumb
and Dumber 10.30 The Mask 11.00 Uttle Dracula 11.30 Jana of the Jungle
12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 Tbe Rintstones
1350 Challenge of the Gobots 14.00 Swat Kats 14.30 Heathcliff 15.00 A Pup
Named Scooby Doo 15.30 The Bugs and Daffy Show 16.00 Two Stupid Dogs
16.30 Dumb and Dumber 17.00 The House of Doo 17.30 Film: "Mask" 18.00
Tom and Jerry 1850 The Rintstones 19.00 Close
SkyOne
751 X-men. 755 Crazy Crow. 7.45 Trap Door. 8.00 lÆghty Morphin Power
Rangers. 850 Press Your Luck. 8.50 Love Comecfion. 9.20 Court TV. 9.50 The
Oprah Wmfrey Show. 10.40 Jeopardy! 11.10 SaJty Jessy Raphael. 12.00
Beechy. 13.00 The Waltons. 14.00 Gefajdo.15.00 Court TV. 15.30 The Oprah
Winfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star
Trek: The Next Generation. 18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD.
1950 M'A'S’H, 2050 The Worst of Police Stop! 21.00 Chicago Hope. 22.00
Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law & Order. 24.00 Late Show with Dav-
id Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 SIBS. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The Big Parade of Comedy. 7.50 David Copperfiek). 10.00 Call of the WikJ.
12.00 Pumping Iron II: The Women. 14.00 Dragonworid. 1550 Tender is the
Night. 1850 Callofthe Wid. 20.00 Ed McBam’s 87th Prednct. 22.00The Crow.
23.45 Final Mission. 1.20 J’Embrasse Pas. 3.15 Fmal Chapter - Walking Tall.
0MEGA
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbburinn. 850 Uvets
Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 950 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartón-
Bst 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 1950 Homið. 19.45 Orðið.
20.00 700 Idúbburinn. 20.30 Heimaverskm Omega. 21.00 Benny Hinn. 2150
Bein útseoding frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.