Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996 11 I>V Fréttir á fæðingarstofunni „Ragnheiöur sagði já og tók þessu fagnandi enda var þetta gleðidagur hjá okkur báðum,“ segir Magnús Scheving, eró- bikkmeistari með meiru, við DV. Magnús upplifði sinn ham- ingjuríkasta dag í vikunni sem leið þegar hann bað kærustunn- ar, Ragnheiðar Melsted, á fæð- ingarstofunni. Stuttu síðar fæddi hún frumburð þeirra, litla stúlku. „Ég var búinn að hugsa þetta vandlega. Ég hef ekki gefið henni mikið af skartgripum á þessum átta árum sem við höf- um verið saman. Ragnheiður hefur stundum ýjað að því hvort - ég ætli ekki að gefa henni hring. Hún sagði einnig að hana lang- aði til að vera búin að fá bónorð áður en hún ætti barn. Ég ákvað því að biðja hennar rétt áður en hún fæddi,“ segir Maggi. Hann sparaði ekki rómantíkina held- ur gaf kærustunni hring og lék fyrir hana klassíska tónlist á meðan á fæðingunni stóð. „Þetta var yndisleg stund, v.ið lágum og hlustuðum á klassíska tónlist. Þetta er mesta upplifun sem ég hef lent í á ævi minni. Við vorum að eignast okkar Ragnheiður sagði já og tók þessu fagnandi enda var þetta gleðidagur hjá okkur báðum, segir Magnús Scheving eróbikkmeistari. Hann bað kærustunnar, Ragn- heiðar Melsted, á fæðingarstofunni. Stuttu síðar fæddi hún frumburð þeirra, litla stúlku. DV-mynd GS fyrsta barn og það er meiriháttar reynsla. Ég er alveg í skýjunum ennþá. Strax eftir fæðinguna tók ég stelpuna á bringuna en hún var vakandi allan tímann. Svo eru karlar að monta sig af einum laxi sem þeir veiða. Ég skil vel að konur tali um barneignir því fæðing er kraftaverk," segir Magn- ús. -em mujani), nrf50}> GRIPTU 70 • 9 í fimm daga aðeins 395.000 SÝNING 1.- 5. MARS Opið frá 10:00 - 17:00 kr. stgr.* TiTAN X TITANehf. Lágmúla 7 108 Reykjavík Sími 581 4077 Fax 581 3977 ♦Gildir frá 1.- 5. mars 1996 á staðfestum pöntunum. Venjulegt verð kr. 465.000,- stgr. Magnús Scheving: Bar upp bónorðið Honda Civic ‘90, beinsk., 2 d., grár, ek. 50 þús. km. Verð 690.000 Daihatsu Feroza EL2 '90, beinsk., 3 d., grár/vínr. ek. 77 þús. km. Verð 890.000 Lada Samara ‘95, beinsk., 4 d., rauður, ek. 11 þús. km. Verð 670.000 NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT12, SÍMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 581 4060 HYunoni ILADA Greiðsltikjör til nllt að 36 mánuða án átborgunar RENAULT GÓÐIR NOTAÐIR BÍLAR BMW 735 iA ‘87, ssk., 4 d., Ijósgrár, ek. 185 þús. km. Verð 1.890.000 Toyota Corolla 4x4 ‘91, beinsk., 5 d., grár, ek. 78 þús. km. Verð 1.150.000 Honda Civic 92, ssk., 4 d., grár, ek. 48 þús. km. Verð 1.230.000 BMW 525 iA ‘92, ssk., 5 d., rauður, ek. 58 þús. km. Verð 2.700.000 Renault 19 TXE ‘91, beinsk., 4 d., grár, ek. 77 þús. Verð 780.000 Mazda 323 4x4 ‘93, beinsk., 5 d., blár, ek. 42 þús. km. Verð 1.120.000 BMW 520 iA ‘94, ssk., 4 d., blágrár, ek. 8 þús. km. Verð 2.800.000 Peugeot 106 XT ‘92, beinsk., 3 d., grænn, ek. 46 þús. km. Verð 690.000 MMC Galant GSLi ‘89, ssk., 4 d., grár, ek. 134 þús. km. Verð 870.000 Hyundai Scoupe Turbo ‘93, beinsk., 2 d., rauður, ek. 77 þús. km. Verð 860.000 Isuzu Trooper ‘91, beinsk., 5 d., rauður, ek. 118 þús. km. Verð 1.690.000 Nissan Primera ‘91, beinsk., 4 d., blár, ek. 82 þús. km. Verð 980.000 O/ríð i irku ihiga frá kl. 9 - 18, iMigtiiílaxa 10 - 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.