Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 34
38
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996
skrá
Þriðjudagur 5. mars
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.02 Leiðarljós (347) (Guiding Light). Banda-
rískur myndaflokkur.
17.57 Táknmálsfréttir.
18.05 Barnagull. Brúðuleikhúsið (5:10) (The
Puppet Show). Hlunkur (5:26) (The
Greedysaurus Gang). Breskur teikni-
myndallokkur. Sögumaður: Ingólfur B. Sig-
urðsson. Gargantúi (5:26). Franskur teikni-
myndaflokkur byggður á frægri sögu eftir
, Rabelais. Leikraddir: Valgeir Skagfjörð,
Þórarinn Eyfjörð og Þórdís Arnljótsdóttir.
18.30 Píla. Endursýndur þáttur frá sunnudegi.
18.55 Fuglavinir (3:8) (Swallows and Amazons
forever). Breskur myndaflokkur sem gerist
á fjórða áratugnum og segir frá ævintýrum
sex barna sem una sér við siglingar og
holla útivist.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Dagsljós.
21.00 Frasier (9:24). Bandarískur gamanmynda-
flokkur um Frasier, sálfræðinginn úr
Staupasteini. Aðalhlutverk: Kelsey
Grammer.
21.30 Ó. í þættinum verður meðal annars fjallað
um tónlist ýmiss konar: hvað unga fólkið
hlustar á í frístundum sínum og þá tóna
sem er að finna í umhverfinu. Umsjónar-
menn eru Markús Þór Andrésson og
Selma Björnsdóttir, Ásdís Ólsen er ritstjóri
og Steinþór Birgisson sér um dagskrár-
gerð.
21.55 Tollverðir hennar hátignar (1:7) (The
Knock).
23.15 Ellefufréttir og dagskrárlok.
STÖÐ
17.00 Læknamiðstöðin.
17.45 Skaphundurinn (Madman ol Ihe People).
18.15 Barnastund.
19.00 Þýska knattspyrnan - mörk vikunnar og
bestu tilþrifin.
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Ned og Stacey. Slacey er farið að þykja
nóg um hvað Ned tekur eiginmannshlut-
verkið alvarlega gagnvart foreldrum henn-
ar.
20.25 Fyrirsætur (Models Inc.). Það er ys og þys
á fyrirsætuskrifstofunni (14:29).
21.15 Nærmynd (Extreme Close- Up).
21.45 Höfuðpaurinn (Pointman). Fyrrverandi
samstarfsmaður Connies, sem eitt sinn
sveik hann, biður hann nú fyrirgefningar og
verndar gegn mafíunni.
22.30 48 stundir (48 Hours).
23.15 David Letterman.
24:00 Önnur hlið á Hollywood (Hollywood One
on One). Endurtekinn þáttur.
0.25 Dagskrárlok Stöðvar 3.
@sm-2
Stöð 2 kl. 20.50:
Handlaginn
heimilisfaðir
Hinn vinsæli myndaflokkur
Handlaginn heimilisfaðir, eða
Home Improvement, hefur nú
göngu sína að nýju á Stöð 2. Gam-
anleikarinn Tim Allen er í hlut-
verki heimilisföðurins Tims
Taylor en hann hefur mikið álit á
eigin handlagni og smíðakunn-
áttu, nokkuð sem margir aðrir
draga í efa. Hann er uppátækja-
samur og er sifellt að bralla eitt-
hvað sem ekki lukkast eins og til
stendur. Tim heldur áfram að
stjórna sjónvarpsþætti sínum af
röggsemi en þar eru veitt ráð
þeim sem vilja munda smíðaverk-
færi. Heima bíða synirnir tveir og
frúin Jill sem oftar en ekki veit
hvað fyrir kauða vakir. Og ekki
má gleyma nágrannanum Wilson
sem er illa við að sýna of mikið af
sjálfum sér og felur sig því á bak
við grindverkið. En hann kann
ráð við hverjum vanda.
Sjónvarpið kl. 21.55:
Harðskeyttir tollverðir
Nú er að hefja
göngu sína í Sjónvarp-
inu breskur spennu-
myndaflokkur sem
hefur fengið heitið
Tollverðir hennar há-
tignar. Eins og nafnið
bendir til er þar
skyggnst inn í hinn
leyndardómsfulla
heim tollvarða og
fylgst með baráttu
þeirra við smyglara
sem alltaf láta sér
detta í hug nýjar og
betri aðferðir við að
koma bannvarningi á
milli landa. Þættirnir
voru teknir upp viða í
Evrópu og í Austur-
löndum fjær. Aðalhlut-
verk leika þeir
Malcolm Storry og
David Morrissey.
I myndaflokknum er
skyggnst inn í heim
tollvarða.
22.10 New York löggur (18:22) (N.Y.P.D. Blue).
23.00 Kraftaverkamaðurinn (Leap of Faith). Að-
alhlutverk: Steve Martin, Debra Winger og
Liam Neeson. Lokasýning.
0.45 Dagskrárlok.
jjjsÝn
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Glady-fjölskyldan.
13.10 Ómar.
13.35 Ási einkaspæjari.
14.00 Geimverurnar. (Spaced Invaders). Það
yröi nú aldeilis upplit á jarðarbúum ef þeir
sæju hóp smávaxinna grænna Marsbúa
lenda á jörðinni í þeim tilgangi að hertaka
staðinn. En þegar slfkt gerist á Hrekkjavök-
unni dettur engum í hug að taka það alvar-
iega.
15.35 Ellen (4:13).
16.00 Fréttir.
16.05 Að hætti Sigga Hall (e).
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Frumskógardýrin.
17.10 Jimbó.
17.15 I Barnalandi.
17.30 Barnapíurnar.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.0019 20.
20.00 Eiríkur.
20.20 VISA-sport.
20.50 Handlaginn heimilisfaðir (1:26).
21.15 Læknalíf (2:15).
. :'i'- -
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Spítalalíf (MASH).
20.00 Walker (Walker, Texas Ranger). Spennu-
myndaflokkur með Chuck Norris í aðalhlut-
verki.
21.00 Lokaferðin (Terminal Voyage). Framtíðar-
þriller sem fjallar um sjálfseyðingarhvöt
mannsins. Áhöfn geimskipsins Voyager
hefur fengið það verkefni að kanna að-
stæður á plánetunni Trion með búsetu í
huga. Þegar á áfangastað er komið vaknar
áhöfnin úr nær 100 ára löngum svefni, allir
nema skipstjórinn sem hefur látist á dular-
fullan hátt. Aðalhlutverk leika Steven Bauer
(Scarface), Ming-Na Wen (The Yoy Luck
Club), Cliff DeYoung (Star Trek) og Emma
Samms (Dynasty).
22.30 Lögmál Burkes (Lög Burkes). Spennu-
myndaflokkur um glæsimennið Burke sem
rannsakar sakamál ásamt syni sínum.
23.30 Litla Jo (The Ballad of Little Jo). Kvikmynd
úr villta vestrinu um kvenútlagann Litlu-Jo.
Stranglega bönnuð bömum.
1.00 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM 92.4/93.5
12.00 Fréttayfírlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurtekiö úr Hór og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. í skjóli
myrkurs.
13.20 Hádegistónleikar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hundurinn. 4. lestur
14.30 Pálína með prikið. (Endurflutt nk. föstudags-
kvöld kl. 21.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Ungt fólk og vísindi. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
(Endurflutt að loknum fréttum á miðnætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur-
heimi. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30.)
17.30 Allrahanda.
17.52 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þáttinn.
(Endurflutt úr Morgunþætti.)
18.00 Fréttir.
18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurösson.
18.20 Kviksjá. Umsjón; Halldóra Friðjónsdóttir.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög.
20.00 Þú, dýra list. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.)
21.00 Kvöldvaka. (Frá Egilsstöðum.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma.
22.30 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vestur-
heimi. (Aöur á dagskrá fyrr í dag.)
23.10 Þjóðlífsmyndir. (Áður á dagskrá sl. fimmtu-
dag.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veöurspá.
RÁS 2 FM 90.1/99.9
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Ekki fróttir:
Haukur Hauksson flytur.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttar.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Frá A til Ö. Andrea Jónsdóttir í PLÖTU-safn-
inu.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmund-
ur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson.
23.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1,2, 5,
6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl.
Þjóðbraut Skúla og Snorra Más er á dagskrá Bylgj-
unnar alla virka daga.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
1.30 Glefsur.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 í sambandi - http://this.is/samband. Þáttur um
tölvur og Internet. (Endurfluttur frá sl. fimmtu-
degi.)
4.00 Ekki fréttir endurteknar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands.
BYLGJAN FM 98.9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 ívar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og
15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.00 19:20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason.
22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106.8
13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur
dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tón-
list. 16.00 Fréttirfrá BBC World service. 16.05Tón-
list og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson.
19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa.
SÍGILT FM 94.3
12.00 í hádeginu. Lótt blönduð tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj-
ar. 19.00 Kvöldtónar. Barokktónlist. 22.00 Óp-
eruþáttur Encore. 24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt
og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag-
skráin. Fróttir klukkan 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00
-16.00-17.00.
ADALSTÖÐIN FM 90.9
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni
Arason. 16.00 Albert Agústsson. 19.00
Sigvaldi Búi Þórarinsson.22.00 Tónlist-
ardeildin. 1.00 Bjarni Arason (endurtek-
ið).
BROSID FM 967
12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10
Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har-
aldur Helgason. 17.00 Flóamarkaður Brossins.
421 1150.19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkárin í tali
og tónum. 22.00 Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97.7
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi.
18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga
fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið
efni.
LINDINFM 102.9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Óperuþátturinn Encore er á dagskrá útvarps-
stöðvarinnar Sígilt FM á þriðjudagskvöldum en
þessir ungu menn eru umsjónarmenn þáttarins.
FJÖLVARP
Discovery
16.00 Time Travellers 16.30 Fire 17.00 Treasure Hunters
17.30 Terra X: The Queen of Sheba 18.00 Voyager 18.30
Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World
20.00 Hawaii - Born of Fire: Azimuth 21.00 Secret
Weapons 21.30 Fields of Armour 22.00 Classic Wheels
23.00 Disasters! Aircrash 00.00 Close
BBC
06.00 BBC Newsday 06.30 Jackanory 06.45 The Really
Wild Guide to Britain 07.05 Blue Peter 07.30 Catchword
08.00 Dr Who 08.30 Eastenders 09.00 Prime Weather
09.05 Tba 09.20 Can't Cook Won’t Cook 09.45 Kilroy 10.30
Good Morning with Anne & Nick 11.00 BBC News
Headlines 11.10 Good Moming with Anne & Nick 12.00
BBC News Headlines 12.05 Pebbie Mill 12.55 Prime
Weather 13.00 Wildlife 13.30 Eastenders 14.00 Hot Chefs
14.10 Kilroy 14.55 Prime Weather 15.00 Jackanory 15.15
The Really Wild Guide to Britain 15.35 Blue Peter 16.00
Catchword 16.30 Robert Crumb 17.25 Prime Weather
17.30 Executive Stress 18.00 The World Today 18.30 One
Foot in the Past 19.00 Keeping Up Appearances 19.30
Eastenders 20.00 Kinsey 20.55 Prime Weather 21.00 BBC
Worid News 21.25 Prime Weather 21.30 The Duty Men
22.30 Great Antiques Hunt 23.00 Paradise Postponed
00.00 Ufe Without George W).30 The Mens Room 01.25
Moon and Son 02.20 Hannay 03.15 Stalin 04.10 Edge of
Darkness 05.05 Moon and Son
Eurosport ✓
07.30 Indycar: PPG IndyCar World Series from Homestead
Motorsports 09.00 Speedworld: A weekly magazine for the
fanatics of motorsports 11.00 Football: Eurogoals 12.00
Offroad: Magazine 13.00Mountainbike: Super Moutainbike
La Poste from Paris-Bercy 14.00 Trickshot: The 96 World
Trick-Shot Championship from Sun City, 15.00 Cross-coun-
try Skiing: Formula Skiing Race from Joensuu, Finland
16.00 Football: Eurocups: preview 17.00 Body Building:
Body Building Championship 18.00 Boxing 19.00 Tractor
Pulling: Indoor Tractor Pulling from Oldenburg , Germany
20.00 Liveboxing: International Boxing - Commonwealth
and British 22.00 Football: Eurocups 00.00 Trickshot: The
96 World Trick-Shot Championship from Sun City, 00.30
Close
Sky News
06.00 Sunrise 09.30 Fashion TV 10.00 Sky News Sunrise
UK 10.30 ABC Nightline 11.00 World News And Business
12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30
CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK
14.30 Parliament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.15
Pariiament Live 16.00 Worid News And Business 17.00
Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight
With Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30
Sportsline 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Target 21.00
Sky Worid News And Business 22.00 Sky News Tonight
23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News
00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC Worid News
Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight With
Adam Boulton Replay 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30
Target 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Parliament
Replay 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Evening
News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC Worid News
Tonight
Cartoon Network
19.00 The Great Caruso 21.00 Julius Caesar 23.15 He
Knows You’re Alone 00.55 The Traitors 02.25 The Great
Caruso
CNN ✓
05.00 CNNI Worid News 06.30 Moneyiine 07.00 CNNI
Worid News 07.30 World Report 08.00 CNNI World News
08.30 Showbiz Today 09.00 CNNI Worid News 09.30 CNN
Newsroom 10.00 CNNI Worid News 10.30 World Report
11.00 Business Day 12.00 CNNI Worid News Asia 12.30
Worid Sport 13.00 CNNI Worid News Asia 13.30 Business
Asia 14.00 Larry King Uve 15.00 CNNI Worid News 15.30
World Sport 16.00 CNNI Worid News 16.30Business Asia
17.00 CNNI Worid News 19.00 Worid Business Today
19.30 CNNI Wortd News 20.00 Larry King Live 21.00CNNI
Worid News 22.00 Worid Business Today Update 22.30
Worid Sport 23.00 CNNI Worid View 00.00 CNNI Worid
News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30
Crossfire 02.00 Lany King Uve 03.00 CNNI Worid News
03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI Worid News 04.30 Inside
Politics
NBC Super Channel
05.00 NBC News with Tom Brokaw 05.30 ITN Worid News
06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money
Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel
16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30
Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Russia Now
20.00 Europe 2000 20.30 ITN World News 21.00 Gillette
Worid Sport Special 21.30 The Worid Is Racing 22.00 The
Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan
O'Brien 00.00 Later with Greg Kinnear 00.30 NBC Nighöy
News with Tom Brokaw 01.00 The Tonight Show with Jay
Leno 02.00 The Selina Scott Show 03.00 Talkin’Jazz 03.30
Russia Now 04.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network
05.00 Sharky and George 05.30 Spartakus 06.00 The
Fruitties 06.30 Sharky and George 07.00 World Premiere
Toons 07.15 A Pup Named Scooby Doo 07.45 Tom and
Jerry 08.15 Two Stupid Dogs 08.30 Dink, the Little
Dinosaur 09.00 Richie Rich 09.30 Biskitts 10.00 Yogi's
Treasure Hunt 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Space
Kidettes 11.00 Inch High Private Eye 11.30Funky Phantom
12.00 Little Dracula 12.30 Banana Splits 13.00 The
Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dínk, the Little
Dinosaur 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 Heathcliff
15.00 Snagglepuss 15.30 Down Wit Droopy D 16.00 The
Addams Family 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Scooby and
Scrappy Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30
The Rintstones 19.00 Close
einnig á STÖÐ 3 bf'
Sky One
7.01 X-nm 8.00 Mighty Motphin Power Rangers. 8.25
Dennis. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love Connection. 9.20
Court TV. 9.50 The Oprah Winfrey Show. 10.40 Jeopardy!
11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Beechy. 13.00 Hotel.
14.00 Geratdo.15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey
Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men.
17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Simpsons.
18.30 Jéopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M*A-S*H. 20.00 Jag.
21.00 The X-Files. 22.00 Star Trek: The Next Generation.
23.00 Melrose Place. 24.00 Late Show with David Letter-
man. 0.45 The Untouchables. 1.30 In Living Color. 2.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The Big Steal. 7.15 Barry Lyndon. 10.15 To Dance
with the White Dog. 12.00 Oh, Heavenly Dog! 14.00 The
Pirate Movie. 16.00 Mister Ten Percent. 18.00 To Dance
with the White Dog. 20.00 Attack on the 50 Ft Woman.
21.30 Intersection. 23.10 Blind Justice. 00.40 Cadillac Giris.
2.15 Roseanne and Tom: A Hollywood Marriage. 3.45
Mistress.
OMEGA
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbb-
urinn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Oröið. 9.30
Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17
Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið.
19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun
Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bol-
holti. 23.00 Praise the Lord.