Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996
39
'&nYiefíi
mQmomm.
Tónlistin áhrifamikla fæst í öllum
verslunum Japis og veitir
aðgöngumiöinn 500 kr. afslátt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
SABRINA
f
Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15.
SUITE 16
Sviðsljós
Kvikmyndir
Stórleikarinn Pete Postletlnvaite
(in the Name ofthe Father, Usual
Sus|iects) í geggjaðri mynd li'á
hinum atlivglisverða lcikstjóra
Dominique Deruddere (Crazy
I.ovei.-Foi'rikur en fatiaöur maður
fær ungan mann á tlótta undán
réttvísinni til að framkvæma það
sem h.ann ekki er fær um sjálfur
og fylgist tneð gegnum falda
myndavél. Dimmur og erótískur
þriller þar sem að baki allra
svikanna býr undarleg ást.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
B.i. 16 ára.
FARINELLI
Stórmvnd meistara Scorsese.
Robert de Niro og Joe Fesci i
hörkut'ormi auk Sharon Stone sem
sýnir stórleik í myndinn, hlaut
Golden GIoIk* yerðlaunin og er nú
tilncfnd til Óskarsverölauna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Clint Eastwood í veislu-
glaumi fram undir morgun
★★★ Al. Mbl.
★★★ A.Þ. Dagsljós.
★★★ Ó.T.H. Rás 2.
Þér á eftir að líða eins og þú sért í
rússíbana þegar þú fylgir Robin
Williams (Hook, Mrs. Doubtfire),
Kirsten Dunst (Interview with a
Vampire, Littler Women) og
Bonnie Hunt (Only You
Beethoven) 1 gegnum frumskóginn,
þar sem eingöngu er að finna
spennu, grín, hraða og bandóð dýr,
sem hafa dýrslega lyst vegna þess
að þú ert veiðibráðin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 10 ára.
fíin rSony Dynamic
" Digital Sound.
KÖRFUBOLTA-
I upphafi áttu þau ekkert
sameiginlegt nema eitt’stórt
■£,/« líW/b- C&czUi,
Gullfalleg og rómantísk ástarsaga i
leikstjórn mexíkóska leikstjórans
Alfonso Arau sem gerði hina
margrómuðu kvikmynd Kryddlegin
hjörtu.
Aðalhlutverk: Keanu Reeves,
Anthony Quinn, Aitana Sanchez-
Gijon og Giancarlo Giannini.
Leikstjóri Alfonso Arau.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
FJÖGUR HERBERGI
Hún er komin nýjasta National
Lampoons myndin. Fyndnari og
fjörugri en nokkru sinni fyrr.
Við bjóðum þér i biluðustu
rútuferð sögunnar þar sem allt
getur gerst og lykilorðið er rock
and roll.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
AGNES
★★★ SV, Mbl.
★★★ DV.
★★★ Dagsljós.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýndkl. 7. Kr. 750.
TAKTU ÞÁTT í SPENNANDI
KVIKMYNDAGETRAUN.BlÓLlNAN
SÍMI 904 1065.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 12 ára.
WATING TO
ATH.I Tónlistin úr myndinni er
fáanleg í Skífuverslununum með
10% afslætti gegn framvisun
aðgöngumliða.
Sýnd kl. 4.30 og 6.45.
BRAVEHEART
Sýndkl. 9.
Tilnefnd til 10 óskarsverðlauna m.a.
fyrir bestu kvikmynd.
NÍU MÁNUÐIR
(NINE MONTHS)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Cíin f Sony Dynamic
* WJ Digital Sound.
Þú heyrir muninn
Aldurinn kann að vera farinn að færast yfir hann
Clint Eastwood, stórleikara og stórleikstjóra, en þegar
partíin eru annars vegar gefur hann komungum mönn-
um ekkert eftir í þrásetunni. Ekki er nú víst að Clint
mæti alltaf fyrstur í teitin en þaö er þó skjaifest að hann
fer heim manna síðastur. Þannig var það þegar hann
fékk fyrstu óskarsverðlaunin sín um árið og þannig var
það á fímmtudagskvöldið var þegar hann tók við heið-
ursverðlaunum bandarísku kvikmyndastofnuncirinnar
fyrir vel unnin störf, eins og áður hefur verið sagt frá á
þessum vettvangi. Hin formlega veisla var haldin í
stóra danssalnum í Beverly Hills Hilton hótelinu en að
henni lokinni söfnuðust þeir hörðustu saman í minni
sal, Versölum, sem hafði verið umskírður og kallaður
Kofinn hans Clints eða eitthvað ámóta í tilefni dagsins.
Þar sat minn maður þar til síðasti gesturinn var farinn
heim að sofa, rauðeygður af syfju. Margt fallegt var
annars sagt um Clint þetta kvöld, reyndar svo mjög að
hann mátti vart mæla fyrir geðshræringu. Veislustjóri
kvöldsins, Jim Carrey, sagði m.a. þetta: „Clint var betri
bæjarstjóri í Carmel heldur en Sonny Bono var nokkru
sinni í Palm Springs. Clint gæti núna orðið forsetaefni
repúblikana." Svo mörg voru þau orð.
m
u
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Sími 551 9000
Dauðasyndimar sjö; sjö
fómarlömb, sjö leiðir til að deyja.
Brad Pitt (Legend of the Fall),
Morgan Freeman (Shawshank
Redemtion). Mynd sem þú gleymir
seint. Fjórar vikur á toppnum í
Bandaríkjunum.
★★★ ÓHT. Rás 2.
★★★★ K.D.P. Helgarp.
★★★1/2 SV. Mbl.
★★★★ HK, DV.
★★★ ÁÞ, Dagsljós.
Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
SKÓLAFERÐALAG
BENJAMÍN DÚFA
Sýnd kl. 5. Miðaverð 700.
TÁR ÚR STEINI
Clint Eastwood er enn í fullu partí-
fjöri.
JUMANJI
GALLERÍ REGNBOGANS
SVEINN BJÖRNSSON
. ÞRIÐJUDAGS
TILBOÐ IALLA SALI!
FORBOÐIN ÁST
DAGBÆKURNAR
LEONARDO DICAPRIO
,r,,,:^
HASKOLABIO
simi 552 2140
Sýnd kl 9.
OPPERATION DUMBODROP
HAS LAHDED.
Sýnd kl. 5.
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
SAMBIOANNA OG
LANDSBANKANS
FUNNY BONES
(Háðfuglarnir)
Sýndkl. 6.50. B.i. 12ára.
$A0/4rl
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
FAIR GAME
KVIKMYNDAHÁTIÐ
SAMBlÓANNA og
LANDSBANKANS
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Fa.ssionate!”
-Vtkr««,)i WOSÍHHltWAM
u
★★★ Al. Mbl.
★★★ A.Þ. Dagsljós.
★★★ Ó.T.H. Rás 2.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11. THX.
B.i. 10 ára.
HEAT
&WÖÍSHr(« t'-iujc iv__ ’
Sannsöguleg og sprenghlægileg
gamanmynd frá Walt Disney.
Sýnd kl. 5.
PENINGALESTIN
Þeir eru komnir aftur!!!
Wesley Snipes og Woody
Harrelson
Sýndkl. 9 og 11.10. B.i. 14ára.
Sýnd kl. 5,9 og 11 ÍTHX.
Bönnuð innan 16 ára.
ACE VENTURA 2
Framleiöandimi Joel Silver
(Leathal Weapon, Die Hard)
sannfærði Cindy Crawford um
að FAIR GAME ætti að vera
hennar fyrsta
kvikmyndahlutverk. William
Baldwin og Cindy em sjóðandi
heit með rússnesku mafiuna á
hælunum.
Sexí - Spennandi - Svakaleg.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Aðalhlutverk:
Massimo Troisi og
Philippe Noiret.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og
11.10 ÍTHX.
11< 14 [ I
SNORRABRAUT 37, SfMI 551 1384
FAIR GAME
HEAT
★★★★ HP.
Sýndkl. 9 í THX digital.
B.i. 16 ára.
THE USUAL SUSPECTS
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. ára.
Framleiðandinn Joel Silver
(Leathal Weapon, Die Hard)
sannfærði Cindy Crawford um að
FAIR GAME ætti aö vera hennar
fyrsta kvikmyndahlutverk.
William Baldwin og Cindy em
sjóðandi heit með rússnesku
mafíuna á hælunum.
Sexí - Spennandi - Svakaleg.
Sýndkl. 5, 9.10 og 11 ÍTHX.
B.i. 16 ára.
KVIKMYNDAHÁTfÐ SAMBÍÓANNA
OG LANDSBANKANS
LES MISERABLES
(Vesalingarnir)
Sýnd kl. 5. B.i. 14 ára.
MARGRÉT DROTTNING
Eitt mesta stórvirki allra tíma í
evrópskri kvikmyndagerö.
Sýnd kl. 6.45. B.i. 14 ára.
SMALL FACES
(Smágerð andlit)
Sýnd kl. 7.10. B.i. 14 ára.
JEFFERSON í PARÍS
Sýnd kl. 4.50. B.i. 12 ára.
BÍÓIIÖL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587
JUMANJI
GOLDENEYE
Sýnd kl. 6.45. B.i. 12 ára.
HizaasH
EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM