Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996
35
DV Sviðsljós
Pierce Brosnan
í veislunni
Pierce Brosnan,
öðru nafni
James Bond, út-
sendari hennar
hátignar, vakti
mikla athygli í
veislu banda-
rísku kvik-
myndastofiiun-
arinnar til heiðurs Clint
Eastwood, Viðstaddir kepptust
við að ðska honum til hamingju
með Bond hlutverkið en sjálfur
sagðist Pierce vera í sjöunda
himni yfir nýlokinni gaman-
mynd með Barbru Streisand.
Kærastan Keely Shaye Smith
var með Pierce.
Clinton hlustar
á poppmúsík
Bill Clinton
Bandaríkjafor-
seti vill ekki
láta það spyrj-
ast út að hann
viti ekki hvað
snýr upp eða
niður í popptón-
list unga fólks-
ins - eins og 16
ára gömul dóttir hans heldur
fram. Clinton réð bót á fákunn-
áttu sinni með því að horfa á
hluta útsendingarinnar frá af-
hendingu Grammy-tónlistar-
verðlaunanna og á eftir sagðist
hann hafa áhuga á að sjá hina
kanadísku Alanis Morissette.
Meryl fjarri
goöu gamm
Meryí Streep
átti hug og
hjörtu veislu-
gestanna í
margnefndu
hófi til heiðurs
Clint Eastwood.
Hún leikur,
eins og menn
muna, á móti
Clint í Brúnum í Madisonsýslu.
Að lokinni sýningu smástubbs
úr myndinni var henni klappað
mikið lof í lófa en því miður var
hún ekki viðstödd. Eitt þykir þó
víst: Hún krækti sér i nokkur at-
kvæði fyrir óskarsslaginn.
Andlát
Guðrún Helgadóttir lést á hjúkr-
unarheimilinu Eir 2. mars.
Katrín Guðjónsdóttir ballettkenn-
ari, Suðurhólum 28, Rvik, er látin.
Guðmundur Smári Magnússon,
Hverfisgötu 70, lést að kvöldi 1.
mars. Útforin verður auglýst síðar.
Sveinn Óskar Marteinsson bif-
vélavirki, áður til heimilis að Rétt-
arhoitsvegi 87, lést á Hrafnistu í
Reykjavík sunnudaginn 3. mars.
Betúel Valdimarsson, Sogavegi
102, lést í Borgarspítalanum sunnu-
daginn 3. mars.
Elísabet Knudsen Ford, Hemet,
Kalifomíu, USA, er látin.
Hjörtur Jóhannsson, fyrrverandi
vörubifreiðarstjóri, lést á dvalar-
heimilinu Hrafnistu 3. mars.
Berta Björnsdóttir, Karfavogi 11,
lést í Vífilsstaðaspítala 1. mars.
Jarðarfarir
Stefán Valdimar Aðalsteinsson,
Spítalavegi 1, Akureyri, sem lést
föstudaginn 1. mars sl., verður jarð-
sunginn frá Akureyrarkirkju
þriðjudaginn 12. mars kl. 13.30.
Ámundi Ámundason blikksmíða-
meistari, Rjúpufelli 8, Rvík, verður
jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju
fimmtud. 7. mars kl. 15.00.
Guðmundur Oddsson, Hrafnistu
(áður Nesi við Seltjörn), sem lést 29.
febrúar, verður jarðsunginn frá
Gaulverjabæjarkirkju á morgun,
miðvikudaginn 6. mars, kl. 14.00.
Magnea Hjálmarsdóttir kennari,
Suðurgötu 7, Reykjavík, sem lést
sunnud. 25. febrúar, verður jarð-
sungin frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík miðvikudaginn 6. mars kl. 13.30.
Lalli og Lína
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavlk: Lögreglan slmi 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið. simi
11100.
Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður: Lögreglan simi 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 4215500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: SlökkvUið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222..
Apótek
Vikuna 1. til 7. mars, aö báðum dögum
meðtöldum, verða Garðsapótek, Soga-
vegi 108, simi 568 0990, og Reykjavíkur-
apótek, Austurstræti 16, sími 551 1760,
opin tU kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 tU
morguns annast Garösapótek nætur-
vörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefhar i
síma 551-8888.
Mosfelfsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjaröarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin tU
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, simi 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuUtrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópa-
vog er í HeUsuverndarstöð Reykjavíkur
aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugar-
dögum .og helgidögum aUan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er tU viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
sjúkravakt er aUan sólarhringinn sími
525-1000. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUis-
lækni eöa nær ekki til hans (s. 525 1000)
Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á
Vísir fyrir 50 árum
Hætta á skordýrum
Landbúnaðardeild Atvinnudeild-
ar Háskólans varar fólk við er-
lendum skordýrum
slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur,
Fossvogi sími 525-1000.
Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. _
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími
HeUsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustööinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BarnadeUd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard,- sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19—19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafh: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - l^ugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið f Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opiö alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Lýðræði er byggt á
þeirri sannfæringu að
finna megi óvenju-
lega hæfileika hjá
venjulegu fólki.
Harry Emerson Fosdick
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opiö laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: álla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafii fslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536.
Hafnarfjörður, simi 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Adamson
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudagur 6. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú ert mjög móttækilegur fyrir nýjum hugmyndum, sérstak-
lega þeim sem gætu haft ávinning í for með sér.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Áhrif, sem þú verður fyrir, leiða til persónulegra framfara.
Þú færð tækifæri til að bæta fjárhag þinn allverulega. Hafðu
augun opin.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefur mjög mikið að gera og hefur minni tíma fyrir sjálf-
an þig en þú hefur haft. Hafðu gætur á buddunni. Þú færð
uppörvandi fréttir af vini þínum.
Nautið (20. april-20. mai):
Rómantíkin gerir vart við sig. Giftir eiga góðar stundir sam-
an. Ekki er rétt að vera með allt of mikla stjórnsemi.
Tviburarnir (21. mai-21. júní):
Þér liöur best með fólki sem þú þekkir vel. Þú átt i einhvetj-
um erfiðleikum með samskipti við þá sem þú þekkir ekki.
Happatölur eru 8, 22 og 31.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú ert undir einhverju álagi, það er nýtilkomið en varir fram
að helgi. Þú bregst skjótt við fréttum sem þú færð. Ekki láta
neitt uppi um persónulegar átlanir þínar.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú hugsar til liðins tima og einhvers sem hefur misheppnast.
Hætt er við að það valdi þér angri. Gættu þess að það skaði
ekki sjálfstraust þitt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Hegðun annarra hefur mikil áhrif þig. Nú er betri timi til
framkvæmda en átlanagerðar i hagnýtum málum. Happatöl-
ur eru 7, 13 og 35.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Menn eru hjálpsamir og vingjarnlegir en þú gætir orðið fyrir
gagnrýni. Þú tekur það nærri þér. Smáuppörvun væri næg til
að þú tækir gleði þína.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú gleöst innilega þegar þú uppgötvar að eitthvað sem þú ótt-
aðist var ástæðulaust. Þú ert óþarflega svartsýnn i dag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft aö gera þaö besta úr hlutunum. Einhver þér nákom-
inn hefur gert mistök. Smámálin þarfnast líka athygli.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Persónuleg mál eru ekki eins auðveld viðfangs og þú vonaðir
en það er undir sjálfum þér komið hvort þú gerir þau að stór-
máli. Þér semur vel við hitt kyniö.