Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996
Iþróttir unglinga x> v
Sigurvegarar í tvenndarleik pilta/stúlkna, frá vinstri: Sveinn Sölvason og Erla Hafsteinsdóttir, TBR, sigruðu þau
Brynju Pétursdóttur, ÍA, og Björn Jónsson, TBR, í úrslitaleik. DV-myndir Daníel Ólafsson
Unglingameistaramót ÍA í badminton:
Yfirburðir TBR-krakkanna
voru talsverðir á Akranesi
Brynja Pétursdóttir, t.v., og Birna Guðbjartsdóttir, ÍA, unnu í tvíliðaleik
stúlkna.
Fimleikar:
Bikarmót FSÍ
Bikarmót FSÍ 1996 fór fram 17.
og 18. febrúar og var í umsjá
Gerplu. Úrslit urðu þessi:
D-lið (4. þrep) stúlkur:
1. Gerpla................ 197,975
2. Ármann...................187,5
3. Stjaman..................167,1
D-lið (4. þrep) pUta:
1. Gerpla.................. 262,3
2. Ármann................. 252,65
C-lið (3. þrep) stúlkna:
1. Gerpla..................199,93
2. Ármann...................197,9
3. F.K................... 156,545
C-liö (3. þrep) pUta:
1. Gerpla................. 238,1
A-lið (frjálsar æfingar) stulkna:
1. Björk...................135,91
2. Gerpla................ 128,542
3. Ármann.................126,514
A-lið (frjálsar æfingar) pilta:
1. Gerpla...................197,7
2. Ármann..................188,15
Bikarmót SKÍ:
Svigmót í
Bláfjöllum
Bikarmót unglinga í svigi fór
fram í Bláfjöllum 25. febrúar. Úr-
slit urðu sem hér segir:
Drengir, 15-16 ára:
Björgvin Björgvinss., D.....1:33,57
Skapti Þorsteinss., D.......1:41,64
Sveinbj. Sveinbjömss., Á. .. . 1:41,79
Stúlkur, 15-16 ára:
Rannveig Jóhannsd., A.......1:37,99
Dagný Kristjánsd., A............1:38,78
Dögg Guömundsd., Á..............1:39,59
Drengir 15-16 ára:
Björgvin Björgvinss., D.....1:27,43
Skafti Þorsteinss., D.......1:36,11
Sveinb. Sveinbjömss., k .... 1:36,66
Stúlkur, 15-16 ára:
Sandra Sif Morthens, Á......1:50,13
Dögg Guðmundsd., Á..............1:50,47
Bryndís Haraldsd., Á............1:53,09
Júdó unglinga:
Afmælismót
JSÍ1996
Hinn 25 febrúar fór fram í
Austurbergi afmælismót JSÍ1996
í unglingaflokkum. Úrslit urðu
þessi:
7-8 ára, -25 kg:
1. Óskar Kjartansson.....Ármanni
2. Sigríður Einarsd......Ármanni
3. Axel Ö. Guðmundss. . . . Ármanni
-30 kg:
1. Hafsteinn Torfason .... Ármanni
2. Haraldur Haraldss.....Ármanni
3. Elvar Guömundss.......Ármanni
9-10 ára, -30 kg:
1. Guðvin Haraldss.....Grindavik
2. Óttar Einarsson.....Grindavík
3. Tómas Bemharðss.......Ármanni
3. Hafþór önundars.....Grindavík
-35 kg:
1. Heimir Kjartansson.........JR
2. Júlíus Guðjónsson........ . . . JR
3. Valur Svavarsson......Ármanni
40 kg:
1. Benedikt Gröndal....Grindavík
2. Hörður S. Helgason .... Ármanni
3. Bjöm Pétursson........Ármanni
11-12 ára, -35 kg:
1. Heimir Kjartansson.........JR
2. Daði Jóhannsson.....Grindavík
3. Ásgeir Matthíass....Grindavík
-40 kg:
1. Siguröur Sigurðss.....Ármanni
2. Daníel Ólaisson.......Ármanni
-53 kg:
1. Guðlaugur L. Finnbogason.... JR
2. Jóhannes H. Proppé.... Ármanni
3. Stefán Sigurjónsson.... Ármanni
13-14 ára, opinn flokkur:
1. Atli Leósson..........Ármanni
2. Eyþór Kristjánsson.........JR
3. Viðar Guðjónsson...........JR
3. Kristinn Reyniss......Ánnanni
DV, Akranesi:
Um miðjan febrúar fór fram hið
árlega unglingameistaramót ÍA í
badminton sem styrkt er af verslun-
inni Módel. í mótinu tóki þátt 135
keppendur frá tíu eftirtöldum félög-
um: ÍA, UMSB, HSK, Þór, Þorláks-
höfn, Víkingi, TBR, Keflavík, BH,
Völsungi og ÍBA. Leikið var á laug-
ardegi til klukkan níu um kvöldið
og úrslitin síðan á sunnudeginum.
Úrslitaleikjunum lauk sem hér seg-
ir:
Umsjón
Halldór Halldórsson
Einliðaleikur
Tátur: Tinna Helgadóttir, Vík-
ingi, sigraði Halldóru Jóhannsdótt-
ur, TBR, 11-2, 11-1.
Hnokkar: Valur Þráinsson, TBR,
vann Daníel Reynisson, HSK, 2-11,-
11-4,11-3.
Sveinar: Elvar Guðjónsson, TBR,
sigraði Margeir Sigurðsson, Vík-
ingi, 11-9,11-8.
Meyjar: Sara Jónsdóttir, TBR,
sigraði Rögnu Ingólfsdóttir, TBR,
10-12, 11-2, 11-3.
Drengir: Bjöm Oddsson, BH,
vann Ingólf Ingólfsson, TBR, 17-16,
15-8.
Telpur: Ágústa Níelsen, TBR,
vann Bimu Baldursdóttir, ÍBA,
6-11, 11-8, 11-8.
PUtar: Sveinn Sölvason, TBR,
sigraði Bjöm Jónsson, TBR, 15-7,
15-17, 15-9.
Stúlkur: Brynja Pétursdóttir, ÍA,
vann Katrínu Atladóttir, TBR, 11-5,
Tvíliðaleikur
Tátur: Tinna Helgadóttir og Fjóla
Sigurðardóttir, Víkingi, sigmðu
Halldóru Jóhannsdóttur og Björk
Kristjánsdóttur, 15-11,15-6.
Hnokkar: Valur Þráinsson og Art-
húr Jósefsson, TBR, unnu Daníel
Reynisson og Kára Georgsson, HSK,
15-8, 17-16.
Sveinar: Helgi Jóhannesson og
Birgir Haraldsson, TBR, unnu Dav-
íð Sigurðsson og Ingólf Þórisson,
TBR, 15-6, 11-15, 15-8.
Meyjar: Sara Jónsdóttir og Oddný
Hrólfsdóttir, TBR, sigruðu Rögnu
Ingólfsdóttur og Hrafnhildi Ásgeirs-
dóttur, TBR, 14-2, 15-7.
Drengir: Bjöm Oddsson og Ingólf-
ur Ingólfsson, TBR, unnu Pálma
Sigurðsson og Gísla Guðjónsson,
Vikingi, 18-13, 8-15, 18-15.
Telpur: Unnur Magnúsdóttir og
Katrín Atladóttir, TBR, unnu Evu
Petersen og Ágústu Níelsen, TBR,
17-14, 8-15, 18-14.
Jónsson, TBR, sigruðu Magnús
Helgason, Víkingi, og Sævar Ström,
TBR, 15-8, 15-10.
Stúlkur: Brynja Pétursdóttir og
Birna Guðbjartsdóttir, ÍA, unnu
Erlu Hafsteinsdóttm- og Önnu Sig-
urðardóttur, TBR, 15-1,15-13.
Tvenndarleikur
Hnokkar/tátur: Ólafur Ólafsson
og Tinna Helgadóttir, TBR, sigraðu
Val Þráinsson og Halldóru Jóhanns-
dóttur, TBR, 15-12, 15-7.
Sveinar/meyjar: Helgi Jóhannes-
son og Ragna Ingólfsdóttir, TBR,
sigruðu Davíð Guðmundsson og
Söra Jónsdóttur, TBR, 15-5, 15-9.
Drengir/telpur: Bjöm Oddsson,
BH og Bima Baldursdóttir, ÍBA,
sigraðu Ingólf Ingólfsson og Evu
Petersen, TBR, 7-15, 15-10, 15-11.
Piltar/stúlkur: Sveinn Sölvason
og Erla Hafsteinsdóttir, TBR, sigr-
uðu Bjöm Jónsson, TBR, og Brynju
Pétursdóttur, ÍA, 15-12, 17-16.
Frjálsíþróttir:
Meistaramót
íslands,
15-18 ára
Meistaramót íslands í frjálsum
íþróttum, 15-22 ára, fór fram fyr-
ir skömmu í Reykjavík. Úrslit
urðu þessi:
Langstökk karla.
Bjaml Þ. Traustason, FH........6,85
Theodór Karlsson, UMSS.........6,49
Bjami B. Bjömsson, FH..........6,26
Hástökk karla.
Theodór Karlsson, UMSS.........1,95
Bjöm B. Bjömsson, FH...........1,80
örvar Ólafsson, HSK............1,70
Langstökk kvenna.
Sunna Gestsdóttir, USAH........5,52
Guðný Eyþórsdóttir, ÍR.........5,41
Rakel Tryggvadóttir, FH........5,39
Hástökk kvenna.
Rakel Tryggvadóttir, FH .......1,60
Guðbjörg L. Bragadóttir, ÍR.. .. 1,60
Rakel Jensdóttir, UBK..........1,55
Kúluvarp karla.
Magnús Hallgrímsson, FH . ... 14,05
Stefán R. Jónsson, UBK.......13,40
Teitur Valmundars., HSK......11,96
Stangarstökk.
Freyr Ólafsson, HSK............3,80
Theodór Karlsson, UMSS.........3,60
Örvar Ólafsson, HSK............3,20
50 m grindahlaup karla.
Unnsteinn Grétarsson, HSK.......7,3
Tómas G. Gunnarsson, Á..........7,6
Sveinn Þórarinsson, FH..........7,7
Þrístökk karla.
Theodór Karlsson, UMSS.......13,10
Örvar Ólafsson, HSK...........12,95
Björn B. Bjömsson, FH........12,64
Kúluvarp kvenna.
Rakel B. Þorvaldsd., UMSB . . . 11,09
Lilja Sif Sveinsd., UMSB.....10,82
Eva Sonja Shiöth, HSK.........10,55
50 m grindahlaup kvenna.
Sunna Gestsdóttir, USAH.........7,6
Rakel Tryggvadóttir, FH.........8,0
Sigrún Össurardóttir, FH........8,0
Þrístökk kvenna.
Rakel Tryggvadóttir, FH......11,88
Sigrún Össurardóttir, FH.....11,57
Gubjörg L. Bragadóttir, ÍR . . .. 10,77
50 m hlaup karla.
Bjami Traustason, FH............6,0
Elías Högnason, HSK.............6,2
Freyr Ævarsson, UFA.............6,3
50 m hlaup kvenna.
Sunna Gestsdóttir, USAH.........6,6
Guðný Eyþórsdóttir, ÍR..........6,7
Hanna Thoroddsen, Á.............6,9
Skíöaganga:
Bikarmót SKÍ
í Hlíöarfjalli
Bikarmót SKÍ í göngu fór fram
í Hlíðarfjalli við Akureyri 25.
febrúar.
Úrslit urðu þessi:
Piltar, 17-19 ára - 10 km.
1. Þóroddur Ingvarss., A . . . 29,45
2. Gisli Harðarson, A.........' 31,24
Drengir, 15-16 ára - 7,5 km.
1. Ingólfur Magnúss., S......23,41
2. Ámi G. Gunnarsson, Ó......24,08
3. Jón G. Steingrímss., S....24,47
Drengir, 13-14 ára - 5 km.
1. Rögnvaldur Bjömss., A.....17,58
2. Geir Egilsson, A..........18,56
3. Steinþór Þorsteinss., Ó...20,08
Stúlkur, 13-15 ára - 3,5 km.
1. Lísbet Hauksdóttir, Ó.....12,49
2. Hanna D. Marinósd., Ó.....13,45
Glíma:
Meistaramótiö
síðastliöna
helgi
íslandsmeistaramótið í glimu
fór fram í íþróttahúsi Fjölnis í
Gravarvogi um sl. helgi. Mikla
athygli vakti fjölmenn þátttaka í
yngri aldursflokkum. Nánar
verður fjallað um mótið á ung-
lingasíðu DV á föstudag.
11-2.
Piltar: Sveinn Sölvason og Bjöm
Bikarkeppni SKI um síðustu helgi:
Stórsvig og svig á ísafirði
Stórsvig stúlkna og drengja, 15-16 ára, fór fram á
ísafirði um síðustu helgi. Akureyringar urðu í þrem
efstu sætum í stúlknaflokki og Dalvíkingar vermdu
tvö efstu sætin í drengjaflokki.
Úrslit urðu annars sem hér segir:
Stórsvig stúlkna, 15-16 ára:
Dagný Kristjd., A 1:26,71
Rannveig Jóhannsdóttir, Al:28,02
Ágústa Kristinsd., A 1:30,54
Dögg Guðmundsd., Árm 1:30,90
Sandra Sif Morthens, Árm 1:32,17
Elísabet Samúelsdóttir, í 1:32,21
Guðrún Halldórsd., Árm 1:33,77
Halla Hilmarsdóttir, A 1:34,75
Helga Halldórsdóttir, Árm 1:35,36
Ester Amórsdóttir, í 1:35,37
Halla Ö. Hallgrímsd., Brbl. 1:36,25
Hansína Gunnarsdóttir, í 1:36,91
Jóhanna Bjamadóttir, í 1:38,53
Judith Jóhannsdóttir, í 1:43,67
Sara Óladóttir, R 1:43,86
Dóra Gísladóttir, í 1:53,42
Stórsvig drengja, 15-16 ára:
Þorst. Marinóss., D 1:22,25
Skafti Þorsteinsson, D 1:24,29
Eiríkur Gíslason, í 1:24,31
Friðþjófúr Stefánss., Árm 1:25,46
Jóhann B. Pálmason, í 1:30,44
Sigurgeir Gunnarss., Árm 1:30,87
Hákon Hermannsson, í 1:31,01
Ágúst Steinarssbn, Brbl. 1:32,82
Stefán Hafsteinsson, í 1:34,68
Hannes Siguijónsson, R 1:39,26