Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996 33 Leikhús Fréttir LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: HIÐ UÓSA MAN Leikgerð Bríetar Héðinsdóttur eftir Islandsklukku Halldórs Laxness. Frumsýning laud. 9/3, örfá sæti laus, 2. sýn. miðd. 14/3, grá kort gilda, fáein sæti laus, 3. sýn. sund. 17/3, rauð kort gilda fáein sæti laus. ÍSLENSKA MAFÍAN ettir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Föd. 8/3, fáein sæti laus, föd. 15/3, fáein sæti laus. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud. 10/3, örfá sæti laus, sud. 17/3, fáein sæti laus, sud. 24/3. Sýningum fer fækkandi. STÓRA SVIÐ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Sud. 10/3, fáein sæti laus, laud. 16/3, fáein sæti laus. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavikur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Mid. 6/3, örfá sæti laus, fid. 7/3, uppselt, föd. 8/3, uppselt, sud. 10/3 kl. 16, uppselt, mid. 13/3, fáein sæti laus., mid. 20/3, föd. 22/3, uppselt, laud. 23/3, uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Föd. 8/3 kl. 23.00, uppselt, föd. 15/3, kl. 23.00, örfá sæti laus, 40 sýn. laud. 16/3, uppselt, aukasýning 16/3 kl. 23.30, laud. 23/3 kl. 23.00. Tónleikaröð L.R. Á STÓRA SVIÐI KL. 20.30. Þrd. 5/3 Einsöngvarar af yngri kynslóðinni: Gunnar Guðbjörnsson, Hanna Dóra Sturiudóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Sigurður Skagfjörð og Jónas Ingimundarson. Miðaverð 1.400 kr. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum i síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14.00-17.00. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. Bænarefnum má koma til sóknar- prests á viðtalstímum hans. Dómkirkjan: Mæðrafundur í safn- aðarheimilinu Lækjargötu 14a kl. 14.00-16.00. Fundur 10-12 ára barna kl. 17.00 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Elliheimilið Grund: Föstuguðsþjón- usta kl. 18.30. Hans Hafsteinsson guðfræðinemi. Fella- og Hólakirkja: Starf 9-10 ára barna kl. 17.00. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10.00. Grafarvogskirkja: „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgi- stund, föndur o.fl. Fundur KFUM í dag kl. 17.30. Foreldramorgunn fimmtudaga kl. 10.00-12.00. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA leikverk eftir Þórunni Sigurðardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar. 3. sýn. föd. 8/3, nokkur sæti laus, 4. sýn. fid. 14/3, örfá sæti laus, 5. sýn. Id. 16/3, örfá sæti laus, 6. sýn. Id. 23/3, 7. sýn. fid. 28/3, 8. sýn. sud. 31/3. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid 7/3, örfá sæti laus, Id. 9/3, uppselt, föd. 15/3, uppselt, sud. 17/3., nokkur sæti laus. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 9/3 kl. 14, uppselt, sud. 10/3 kl. 14, uppselt, sud. 10/3 kl. 17, uppselt, laud. 16/3, kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 17/3 kl. 14.00, örfá sæti laus, Id. 23/3 kl. 14.00, sud. 24/3 kl. 14.00, sud. 24/3 kl. 17.00. TÓNLEIKAR Paul Dissing Þrd. 12/3 kl. 20.30. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Fid. 28/3, sud. 31/3. SMÍDAVERKSTÆÐID KL. 20.00: LEIGJANDINN eftir Simon Burke Föd. 8/3, fid. 14/3, Id. 16/3, Id. 23/3. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Hjallakirkja: Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10.00-12.00. Kópavogskirkja: Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10.00-12.00. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18.00. Lestur Passíusálma fram að páskum. Neskirkja: Biblíulestur kl. 15.30. Lesnir eru valdir kaflar úr Jóhann- esarguðspjalli. Óháði söfnuðurinn: Föstumessa kl. 20.30. Hans Hafsteinsson guðfræði- nemi predikar. Biblíulestur út frá 20. Passíusálmi. Seljakirkja: Mömmumorgunn, opið hús í dag kl. 10.00-12.00. Seltjarnarneskirkja: For- eldramorgunn kl. 10.00-12.00. Tilkynningar ITC Björkin Sigtúni 9. Fundur í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Flóamarkaður verður haldinn hjá Mæðrastyrks- nefnd Reykjavíkur miðvikudaginn 6. mars kl. 15.00 að Sólvallagötu 48. Eldri borgarar Munið síma og viðvikaþjónustu Silf- urlínunnar. Sími 561 6262. Alla virka daga frá kl. 16-18. Kvenfélagið Fjallkonurnar halda aðalfund sinn þriðjudaginn 5. mars kl. 20.30 í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Vilborg Guðnadóttir kemur og talar um mannrækt. Kaffiveitingar. Allar konur velkomnar. Gréta Kaldalóns, skólastjóri Miðskólans, afhendir Árna Þór Sigurðssyni undirskriftir 2.000 Reykvíkinga sem vilja ekki að hróflað verði við Miðbæjarskólanum. Við hlið Grétu er Helga R. Óskarsdóttir, formaður foreldraráðs Mið- skólans. DV-mynd GS Tvö þúsund mót- mæla breytingum Gréta Kaldalóns, skólastjóri Mið- skólans, sem er til húsa í gamla Mið- bæjarskólanum í Reykjavík, afhenti í gær Áma Þór Sigurðssyni, varafor- manni skólamálaráðs Reykjavíkur, áskorun til skólamálaráðs og borgar- stjóra mótmæli 2.000 atkvæðisbærra Reykvíkinga sem vOja ekki að Mið- bæjarskólanum verði breytt í skrif- stofuhúsnæði og að Miðskólanum verði gert að flytja sig um set. Árni Þór sagði við þetta tækifæri að endanleg ákvörðun um framtíð Miðbæjarskólans hefði ekki verið tekin enn. Árni Sigfússon, oddviti sjálfstæð- ismanna í borgarstjórn, sagði við DV í gær að engin ástæða væri tO þess að fara í breytingar á Miðbæjarskó- lanum þar sem nóg væri til af ónot- uðu skrifstofuhúsnæði í borginni, m.a. ætti borgin slikt húsnæði í gamla Morgunblaðshúsinu í Aðal- stræti. -SÁ Lágmarksverð á fiski inn á Evrópumarkað: Engar upplýsingar í utanríkisráðuneytinu - segir Katrín Þorvaldsdóttir fiskútflytjandi „Evrópusambandið setti 1. janú- það er undarlegt að ekki skuli vera móti en að hringja sérstaklega út til arl996 reglur um lágmarksverð á hægt að nálgast þær hér með öðru Brussel," segir Katrín. -SÁ innfluttum fiskafurðum. GaOinn er sá að enginn hjá hinu opinbera virðist vita neitt um þessar reglur, sem mér fmnst nokkuð hart með hliðsjón af mikOvægi fiskútflutn- ings,“ segir Katrín Þorvaldsdóttir hjá íslenskum afurðum. Katrin varð reglnanna vör þegar hún sendi á dögunum sendingu af fiski til kaupanda í Bretlandi en fékk skeyti frá toUyfirvöldum um að verðið væri of lágt og þyrfti að hækka, að vísu smávægilega. Hún hringdi þvínæst í viðskipta- skrifstofu utanríkisráðuneytisins. Þar gat enginn veitt henni upplýs- ingar um málið en henni var sagt að hringja út tO Brussel. „Auðvitað verða upplýsingar af þessu tagi að liggja fyrir. Þetta eru það mikOvæg- ar upplýsingar fyrir úflutninginn að Akranes: Fleiri gestir og meiri lestur DV; Akranesi: Mikil kynning hefur verið á Akranesi sem ferðamannabæ und- anfarin ár undir stjórn Þórdísar Arthúrsdóttur, ferðamálafuUtrúa Akurnesinga, og það er greinUegt að starfið skOar árangri. Ráðstefn- um hefur fjölgað og annað eftir því. í fyrra sóttu 6.713 gestir Byggðasafn- ið að Görðum og er það 23% fjölgun frá árinu á undan. Þá sóttu 5.500 gestir safnið heim. Þá hefur orðið umtalsverð aukn- ing á útlánum bóka hjá Bókasafn- inu á Akranesi. Árið 1995 voru út- lán 59.780 en árið 1994 voru þau 54.980. Aukning 8% og meðaltal bóka á hvern Akurnesing í fyrra voru 12 bækur. DÓ FR JÁL5I LÍFEYRISS JÓSURINN Almennur fundur sjóðfélaga Frjálsa lifeyrissjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 5. mars 1996 ki. 16.00 að Hótei Sögu í Ársal. Fundarboð □AGSKRÁ 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningur 1995. 3. Frumvarp um lífeyrismái - Steingrimur Ari Arason. 4. Önnur mál. Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns. FRJÁLSI tfþskandia lÍFEYRISSJÓÐURINN 'WF’ Nauðungarsala á lausafé Eftir kröfu Iðnlánasjóðs fer fram nauðungarsala á eftirtöldu lausafé, tal. eign Málmsmiðjunnar Afls hf. v/Málmsmiðjunnar hf.Vélar og tæki. Nauðungarsala fer fram þar sem lausafé er staðsett að Funahöfða 7, Reykjavík, miðvikudaginn 13. mars 1996 kl. 11.00. Greiðsia við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.