Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 30
34
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996
Afmæli
Til hamingju með afmælið
5. mars
95 ára nreppi. Elísabet G. Cortes,
Guðmunda Guðmundsdóttir, Hrafnistu í Reykjavík. Álftamýri 34, Reykjavík. 60 ára
90 ára Hafþór Svavarsson,
Þorvaldína Jónasdóttir, Hlíf II, Torfnesi, ísafirði. Austurbrún 4, Reykjavík.
50 ára
85 ára Rafh Baldursson,
Jóhannes Eiriksson, VíðQundi 20, Akureyri. Leiratanga 12, MosfeQsbæ. Guðjón Jóhannsson, Hraunbrún 19, Hafnarfirði.
80 ára Jóhanna Pálsdóttir, Miðshæti 21, Vestmannaeyjum. Niels Christian Nielsen, Hávallagötu 37, Reykjavík. Kristín Þ. Þorsteins, Ljósabergi 34, Hafnarfirði. Ámi Guðmundsson, Selvogsbraut 19A, Þorlákshöfn.
Sigurjón H. Andrésson, Vallargötu 29, Þingeyrarhreppi. Elísabet Þ.Á. Jónsdóttir, Barmahlíð 20, Reykjavík. 75 ára
Eyrún Guðmundsdóttir, Dalsmynni, VQlingaholtshreppi. 70 ára Oddur Eiríksson, Norðurási 2, Reykjavík. Halldór Þorsteinsson, Ásenda 11, Reykjavík. Lynette Joyce Jensen, Norðurvegi 13, Hrísey.
Kristján M. Jónsson, Vallarbraut 6, Njarðvik. varö sjötugur þann 1.3. sl.
40 ára
Margrét Knstjánsdóttir, Vatnsdalshólum, Sveinsstaða- hreppi. Guðjón M. Guðlaugsson, Bergstaðashæti 30B, Reykjavík. Kristinn P. Michelsen, Skólabraut 3, Seltjamarnesi. Sverrir Sigurðsson, Ásmundarstöðum I, Öxarfjarðar- Þorsteinn Aðalsteinsson, Austurvegi 13, Reyðarfirði. Jóhanna Amleif Gunnarsdóttir, Háagerði 13, Reykjavík. Elísa Björk Sigurðardóttir, Lambhaga 1, Selfossi.
Hringiða
Félag framhaldsskólanema kynnti Jafningjafræðslu í
Hinu húsinu á föstudaginn. Jafningjafræðslan miðar að
því að sýna framhaldsskólanemum fram á skaðsemi eit-
urlyfja. Hulda Björg Þórisdóttir, Þurý Björk Björgvins-
dóttir og Hugrún Hjaltadóttir kynntu sér átakið.
DV-mynd Teitur
f tilefni Skrúfudagsins í Vélskóla íslands á laugardaginn sýndi varnarliðið
eina af þyrlum sínum við skólann. Ásgeir Jónsson prófaði flugstjórahjálm-
inn inni í þyrlunni og virtist hann passa ágætlega.
DV-mynd Teitur
Andlát
Björn Bjarnarson
Bjöm Bjamarson jaröræktar-
ráðunautur, Hagamel 34, Reykja-
vík, lést í hjúkrunarheimilinu
Eir, sunnudaginn 25.2. sl. Útfór
hans fer fram frá Dómkirkjunni í
dag, þriðjudaginn 5.3., kl. 13.30.
Blóm og kransar eru vinsamleg-
ast afþakkaðir en þeim sem vildu
minnast hans er bent á Land-
græðsluna í Gunnarsholti.
Starfsferill
Bjöm fæddist á Sauðafelli á
vinnuhjúaskildaga 14.5.1918.
Hann Qutti til Reykjavíkur 1920
en dvaldi á sumrin hjá móðurfor-
eldrum sinum á Hamraendum í
Miðdölum til sextán ára aldurs.
Björn lauk gagnfræðaprófi
1935, tók búfræðipróf frá Hvann-
eyri 1937 og hóf á næsta ári nám
við búnaðarháskólann í Kaup-
mannahöfn en þaðan lauk hann
búfræðikandidatsprófi 1941.
Sumarið 1935 hóf Bjöm starf
með ráðunaut og mælingamanni
Búnaðarfélags íslands og var við
þau störf í fjögur sumur. Hann
vann á dönskum búgarði 1937-38,
var aðstoðarmaður við Præsto
Amts Grundforbedringsudvalg
1941-44 og var ráðunautur í fram-
ræslu í Ringsted í Danmörku
1944-46. Bjöm kom til íslands á
miðju ári 1946 og réðst til Búnað-
arfélags íslands sem ráðunautur í
jarðrækt og starfaði við það til
starfsloka er hann varð sjötugur.
Björn var í stjóm Félags ís-
lenskra búfræðikandidata og ís-
landsdeildar NJF um árabil. Þá
veu: hann í vélanefnd ríkisins frá
stofnun, 1950-66, og í verkfæra-
nefnd ríkisins frá 1954-65, auk
þess sem hann starfaði í mats-
nefnd eignarnámsbóta frá setn-
ingu laga um þá nefnd 1973.
Fjölskylda
Bjöm kvæntist 5.5. 1946 eftirlif-
Björn Bjarnarson.
andi konu sinni, Ritu Elise, f.
12.6.1924, húsmóður. Hún er dótt-
ir Ellu Önnu og Henry J. Jensen,
veitingahúsaeiganda í Fredriks-
sund í Danmörku.
Böm Bjöms og Ritu em Ella
Birgitta, f. 24.7. 1947, sjúkraþjálf-
ari i Reykjavík, gift Helga Torfa-
syni jarðfræðingi og eiga þau
eina dóttur; Sigrún, f. 19.7. 1952,
hjúkrunarfræðingur í Reykjavík,
gift Magnúsi Böðvarssyni vél-
fræðingi og eiga þau þrjú börn;
Jón, f. 1.7. 1959, læknir í Stykkis-
hólmi, kvæntur Guðrúnu S.
Karlsdóttur húsmóður og eiga
þau fimm börn.
Bróðir Björns var Baldvin,
húsamálari í Reykjavík.
Hálfsystir Björns, samfeðra, er
Brynhildur, húsmóðir og starfsm-
aður hjá Pósti og síma í Reykja-
vík.
Foreldrar Bjöms vora Jón
Bjarnarson, f. 4.5. 1894, d. 14.1.
1947, bóndi á Sauðafelli og á
Svínahóli, síðar verslunarmaður í
Reykjavík, og f. k. h., Steinunn
Anna Baldvinsdóttir frá Hamra-
endum í Dölum, f. 1892, d. 20.7.
1935, húsfreyja.
Ætt
Föðurforeldrar Bjöms vora
Bjöm Bjamarson, sýslumaður og
alþm. að Sauðafelli, sá er stofnaði
danska heimilisblaðið Hjemmet
og lagði grunninn að Listasafni
íslands, og k.h., Guðný, dóttir
Jóns Borgfirðings. Bróðir Guðnýj-
ar var Klemens, faðir Agnars Kl.
Jónssonar sagnfræðings, fóður
Önnu sagnfræðings.
Faðir Bjöms sýslumanns var
Stefán Bjamarson, sýslumaður í
Gerðiskoti í Flóa. Móðir Stefáns
var Þorbjörg Stefánsdóttir,
langamma Bjöms, fóður Ólafs,
fyrrv. prófessors og alþm. Þor-
björg var einnig langamma Hild-
ar, móður Ólafar Pálsdóttur
myndhöggvara. Þorbjörg var dótt-
h Stefáns Schevings, prests á
Prestshólum, bróður Jórannar,
ömmu Jónasar Hallgrímssonar.
Bróðir Steinunnar var Aðal-
steinn, afi Aðalsteins Ingólfsson-
ar, deUdarstjóra hjá Listasafni ís-
lands. Móðurforeldrar Bjöms
vora Baldvin Baldvinsson, b. að
Hamraendum, og k.h., Halldóra,
dóttir Guðmundar Daðasonar, b.
á Fellsenda og k.h., Steinunnar
Jónsdóttur frá Dröngum á Skóg-
arströnd. Guðmundur var sonur
Daða Þorsteinssonar á Breiðaból-
stað í Miðdölum og k.h., Halldóru
Benediktsdóttin', en Steinunn
dótth Jóns Vigfússonar á Dröng-
um.
Bróðir Baldvins var Klemens,
afi Klemensar Jónssonar leik-
stjóra. Baldvin var sonur Bald-
vins á Bugðustöðum, Haraldsson-
ar frá Fróðá, síðar í Snóksdal,
Natanaelssonar og k.h., Sæunnar
Jónsdóttur frá Gröf í Miðdölum.
Kona Haralds var Anna Ólafsdótt-
h.
Jóhann Hólm Jónsson
Jóhann Hólm Jónsson, fyrrv.
starfsmaður við sundlaugamar í
Laugardal, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur, Landakotsspítala, að
morgni 26.2. sl. Útfór hans fór
fram frá Bústaðakirkju í gær.
Starfsferill
Jóhann fæddist í Stykkishólmi
og ólst þar upp. Hann hóf störf á
stórbúinu að Korpúlfsstöðum 1938
en Qutti til Reykjavíkur 1941 þar
sem hann átti síðan heima. Hann
stundaði ýmis almenn störf,
lengst af á vegum Reykjavikur-
borgar en siðustu áfján starfsárin
starfaði hann við sundlaugarnar í
Laugardalnum.
Fjölskylda
Jóhann kvæntist 21.7. 1941 eft-
irlifandi eiginkonu sinni, Elínu
Bjamadóttur, f. 20.6. 1915, hús-
móður, en hún er dóttir Bjama
Kristmundssonar, b. að HafragQi
í Laxárdal í Skagafiröi, og Krist-
ínar Bjarnadóttur húsfreyju.
Böm Jóhanns og Elínar eru
Kristinn Bjami, f. 20.2.1942,
hjartaskurðlæknir í Reykjavík,
kvæntur Sigrúnu Einarsdóttur
kennara og eru böm þeirra
Andri, HQdur og Einar; Hrönn
Guðrún, f. 30.12.1947, hjúkrunar-
fræðingur í Reykjavík, gift Gunn-
ari Jóhannssyni lögfræðingi og
eru böm þeirra Jóhann Bjami,
Elín og Bjarni Stefán; Jón Aðal-
steinn, f. 13.4.1949, heQsugæslu-
læknir í KeQavík, kvæntur Ólöfu
Stefánsdóttur hjúkrunarfræðingi
og eru böm þeirra Lára Sif, Sonja
Rut, Stefán Jóhann og Elín Dröfn
en sonur Jóns er Magnús Helgi;
Pétur Jakob, f. 2.8. 1952, rafvhkja-
meistciri í Reykjavik, kvæntur
Sigurborgu I. Sigurðardóttur
kennara og eru böm þeirra Daði
Rúnar, Sölvi Rúnar og Signý Rún.
Systkini Jóhanns Hólm: Lárus
Kristinn, f. 15.4. 1913, búsettur í
Stykkishólmi; Sigurður Breið-
fjörð, f. 29.4. 1914, f. 4.9. 1976; Her-
bert Georg, f. 5.6. 1915, d. 22.12.
1989; Guðmundur, f. 4.7. 1916, d.
4.10.1974 (tvíburi við Jóhann);
Sigríður, f. 16.8. 1917, búsett í
Reykjavík; Bergin-, f. 11.4. 1918, d.
í frumbemsku; Gestur, f. 16.5.
1920, d. 11.4. 1977; Hjálmdís Sig-
Jóhann Hólm Jónsson.
urást, f. 30.7. 1921, búsett í Stykk-
ishólmi; Þorbjörg, f. 10.9. 1923, bú-
sett í Reykjavík.
Foreldrar Jóhanns vora Jón Jó-
hannes Lárasson, f. á Sólbergi í
Stykkishólmi 14.11. 1890, d. 28.9.
1935, skipstjóri í Stykkishólmi, og
Björnína Sigurðardótth, f. á
Harastöðum á FeQsströnd 22.10.
1890, d. 6.7. 1956, húsmóðh.