Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 26
~ 30
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996
Smáauqlysmqar - Sími 550 5000 Þverholti 11
g Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuoina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda,
göngum frá leigusamningi og
tryggingu þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar sé þess óskað.
íbúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700.
Sérbýli óskast á leigu, helst í austurbæ.
4 manna fjölskylda með hund óskar
eftir sérbýli til leigu. Skilyrði er að
um langtímaleigu sé að ræða. Lofað
er reglusemi, góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum. Uppl. í síma 553 5842
511 1600 er síminn leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað-
virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
25 ára karlmaöur óskar eftlr íbúö til
leigu frá 1. apríl, nálægt Eiðistorgi.
Greiðslugeta 25-30 þúsund. Upplýs-
ingar f síma 561 3540.
3 herb. íbúö óskast til leigu, helst í
mið- eða vesturbæ. Góð umgengni og
reglusemi lofað, ásamt skilvlsum
greiðslum. Reykjum ekki. S. 562 7325.
Kennarl utan af landi óskar eftir 4ra
herbergja íbúð í nágrenni Háskóla
íslands frá 1. eða 15. ágúst.
Upplýsingar í síma 462 2623.
Bílskúr óskast til leigu í Feliahverfi.
Upplýsingar í síma 557 7317.
Guðmundur.
Litla fjölskyldu sárvantar ibúö í ca 4-6
mán. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 61019.
Reglusamur karlmaöur óskar eftir ein-
staklings- eða 2ja herbergja íbúð.
Uppl. í síma 566 6334 e.kl. 17.
Óska eftir 5 herbergja íbúö, raðhúsi eða
einbýli á höfúðborgarsvæðinu. Sfmi
587 2327 e.kl. 16 eða 842 0480.
3 herbergja íbúö óskast strax. Upplýs-
ingar í síma 562 1557 eftir kl. 19.
Atvinna í boði
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Áreiöanlegur og duglegur starfskraftur
óskast strax tif afgreiðslustarfa í mat-
vöruverslun f Þingholtunum. Vinnu-
tími ffá kl. 14 til 20 eða eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 561 3136 eftir kl. 17.
Hagkaup, Hólagaröi. Okkur
kjötiðnaðamema eða mann,
vantar
vanan
Igötafgreiðslu, til hlutastarfa í
versluninni. Uppl. veittar á staðnum.
Starskraftur óskast til þess aö gæta
5 ára drengs og sinna léttum heimil-
istörfúm ffá kl. 13-18. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 61322.
Sölufólk. Okkur bráðvantar ffíska
starfskrafta í kvöld- og helgarvinnu.
Góðir tekumöguleikar fyrir duglegt
fólk. Uppl. ffá kf. 17-22 í síma 562 5238.
Pitsustaður óskar eftir bilstjórum og
vönum bökumm strax. Svarþjónusta
DV, sfmi 903 5670, tilvnr. 40860.
Yfirvélstjóri og 1. stýrimann vantar strax
á 150 tonna dragnótabát frá Vest-
mannaeyjum. Uppl. f síma 852 0194.
Rafvirki óskast. Upplýsingar í
síma 565 6510 eða 854 3035.
jfi^ Atvinna óskast
22 ára gamail maöur óskar eftir
ffamtíðarvinnu. Stundvís og
reglusamur. Upplýsingar í símum
567 2235 og 896 7070.
35 ára
vinnu, hef
réttindi og ýmislegt annað kemur til
greina. Uppl. í síma 483 3384.
fjölskyldumaöur óskar eftir
eíur meirapróf og vinnuvéla-
Bakari meö góöa starfsreynslu, getur
imnið sjálfstætt, óskar eftir vinnu á
Rvíkursvæðinu. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60882.
Argentína steikhús óskar eftir vönu
aðstoðarfólki í sal. Uppl. gefnar í dag
og á morgun milli kl. 15 og 18.
Hárareiöslusveinn óskar eftir
80%-90% vinnu. Upplýsingar í síma
568 2569 á kvöldin.
& Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Leirlistarmálun. Nýtt námskeið að
byija. Takmarkaður fjöldi nemenda.
Uppl. í síma 552 3218 ffá kl. 13-18 og
í s. 562 3218 á öðrum tímum. Ríkey.
Ökukennsla
Okukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy,
s. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota touring
4wd., s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877, 854 5200,894 5200.
562 4923. Guöjón Hansson. Lancer ‘93.
Hjálpa til við endumýjun ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 562 4923 og 852 3634.
Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð
við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160,852 1980,892 1980.
Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
heimilið LogalanÍ11 í Reykholtsdal.
Rúmgott hús með tjaldstæði í skógi
vöxnu umhverfi. Stutt í sundlaug og
þjónustu. S. 435 1191. Guðmundur.
íagserfiðleikar. Viðskff. aðstoða
emstakl. og smærri rekstraraðila við
íjármálin. Gemm einnig skattffamtöl.
Fyrirgreiðslan ehf., s. 562 1350.
V
Einkamál
Safarikar sögur og stefnumót í síma
904 1895, verð 39,90 kr. mín.
Ertu einmana? Óskarðu varanlegra
kynna við konu/karlmann? Láttu
Ámor um að kynna þig fyrir rétta
aðilanum í fyllsta trúnaði. Frekari
upplýsingar í síma 588 2442._________
27 ára myndarleg kona vill kynnast
karlmanni, eldri en 30 ára, með til-
breytingu í huga. Skránr. 401132.
Uppl. á Rauða Torginu í sfma 905 2121.
Bláa Línan 9041100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta
anriað fólk? Lífið er til þess að njóta
þess. Hringdu núna. 39,90 mín.________
Kona um siötugt, hress og kát, óskar
að kynnast konu á svipuðum aldri sem
ferðafélaga til Spánar í vor. Svar
sendist DV fyrir 8.3., merkt „AB 5347.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta
fyrir þá sem vilja lifa lífinu lifandi,
láttu ekki happ úr hendi sleppa,
hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín.
Par, hann 32 ára, hún 34 ára, vill kynn-
ast konu um þrítugt með skemmtun í
huga. Skránr. 751032. Uppl. á Rauða
Ibrginu í síma 905 2121.
» | | » /
Veisluþjónusta
Kátir kokkar, veisluþjónusta.
Alhliða veisluþjónusta, borðbúnaðar-
leiga og útvegum veislusali.
Sími 569 8680 og 562 4066.______________
Ódýrt veislubrauð. Kaffisnittur 68 kr.,
12 manna brauðterta 2000 kr., 24
manna 3800 kr. kokkteilpinnar 55 kr.
Ís-Inn, Höfðabakka 1, sími 587 1065.
+A
Bókhald
Bókhaldsþjónusta, framtalsgerö
og skattaráðgjöf. Reikniver,
Vigfús Aðalsteinsson viðskiptaff.
Knarrarvogi 4, Reykajvfk, s. 568 6663.
Þjónusta
Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sfmi 554 2804.
Al-Verktak hf, sími 568 2121.
Steypuviðgerðir, alhliða múrverk og
smíðavinna, lekaviðgerðir og móðu-
hreinsun gleija. Uppl. f síma 568 2121.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Tilboð eða tímavinna.
Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211.
/7
Ræstingar
Leikskólinn Kvistaborg. Erum að leita
eftir vandvirkum starfskrafti til ræst-
inga. Uppl. gefa leikskólastjórar, Ásta
og Helga, í síma 553 0311.
Heimaþrif. Tek að mér þrif í heimahús-
um. Vönduð og góð vmnubrögð. Upp-
lýsingar í síma 554 0081 eftir kl. 17.
Hvers vegna spyrðu ekki mömmu þfna hvort ég megi
ekki Ifka koma I hádegismat?
3æll, Venni vinur. Er þér batnað í CGætir þú til dæmis
maganum? hugsað þér rjómabollur,
karamellustangir og
Isúkkulaðifroska... J
rl fl M
■5,62.