Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 55. TBL. - 86. OG 22. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Sprengjutilræðin í Israel: Hernum gefnar frjálsar hendur gegn Hamas sjá bls. 8 Voru yfirheyrslur í Geirfinnsmálinu ólöglegar? Fangaprestur og fangavörður til- búnir að bera vitni - sjá úttekt á bls. 26-27 Magnús Scheving þolfimikappi: Bar upp bónorðið á fæðingarstofunni - sjá bls. 11 Samkvæmt nýrri skoðanakönnun DV vill meirihluti kjósenda að Ólafur Skúlason biskup segi af sér embætti. Af þeim sem tóku afstöðu vilja 64,2 prósent afsögn. Sé litið til alls úrtaksins, sem var 600 manns, vilja 52,8 prósent að bisk- up segi af sér, 29,5 prósent eru andvíg afsögn, 13,9 prósent aðspurðra eru óákveðin og 3,8 prósent neituðu að svara. Alls tóku því 82,3 prósent aðspurðra afstöðu til spurningarinnar sem var: „Ertu fylgjandi eða andvígur því að bisk- up íslands segi af sér?“ Úrtakinu var skipt jafnt milli kynja sem og höfuðborgar og landsbyggðar. DV-mynd GVA Tilveran: Fólki auðveldað að hætta reykingum - sjá bls. 14, 15, 16 og 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.