Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 55. TBL. - 86. OG 22. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Sprengjutilræðin í Israel: Hernum gefnar frjálsar hendur gegn Hamas sjá bls. 8 Voru yfirheyrslur í Geirfinnsmálinu ólöglegar? Fangaprestur og fangavörður til- búnir að bera vitni - sjá úttekt á bls. 26-27 Magnús Scheving þolfimikappi: Bar upp bónorðið á fæðingarstofunni - sjá bls. 11 Samkvæmt nýrri skoðanakönnun DV vill meirihluti kjósenda að Ólafur Skúlason biskup segi af sér embætti. Af þeim sem tóku afstöðu vilja 64,2 prósent afsögn. Sé litið til alls úrtaksins, sem var 600 manns, vilja 52,8 prósent að bisk- up segi af sér, 29,5 prósent eru andvíg afsögn, 13,9 prósent aðspurðra eru óákveðin og 3,8 prósent neituðu að svara. Alls tóku því 82,3 prósent aðspurðra afstöðu til spurningarinnar sem var: „Ertu fylgjandi eða andvígur því að bisk- up íslands segi af sér?“ Úrtakinu var skipt jafnt milli kynja sem og höfuðborgar og landsbyggðar. DV-mynd GVA Tilveran: Fólki auðveldað að hætta reykingum - sjá bls. 14, 15, 16 og 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.