Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1996, Side 34
42
LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996
iomm
Jóhann Heiðar Jóhannsson:
mmaldan mun tæp-
ast hníga í brað
- þó að dregið hafi ór ofurtrú fyrri ára og raunsæið orðið ofan á
Sú mikla alda almenn-
ingsíþrótta og skilningur á
gildi og þörf mannslíkam-
ans fyrir hreyfingu, sem
hófst í Bandaríkjunum á
áttunda áratugnum og barst
síðan um heiminn og hing-
að til lands nokkru síðar,
mun ekki hníga í bráð, að
mati Jóhanns Heiðars Jó-
Johann Heiðar
Jóhannsson
læknir við störf á
Rannsóknarstofn
un Háskólans
hannssonar læknis og eins
af frumkvöðlum almenn-
ingsíþrótta hér á landi.
Hann kynntist skokkinu í
Bandaríkjunum og hóf að
stunda þá íþrótt árið 1978
þegar hann var þar við sér-
nám í meinafræði við há-
skólann í Cincinnati í Ohio.
„Við sjáum eftir á að trú
Esian klifin
Þau stóðu efst á Þverfellstindi á
Esju á þriðjudagskvöldið, greinilega
og eðlilega ánægð með að vera kom-
in á toppinn. Hvern þriðjudag klífa
þeir Esju, nokkrir vinnufélagar á
Sendibílastöðinni í Borgartúni.
Óvenjufáir voru á ferð í Esjunni
þetta síðdegi og kvöld, enda veður
rysjótt fyrr um daginn og ekki horf-
ur á miklu útsýni. Hörðustu Esjuað-
dáendur láta veður hins vegar ekki
trufla sínar ferðir og þó að sendibíl-
stjórar stundi líkamlega erfitt starf
og fái töluverða kraftþjálfun sögðu
þeir Grétar og Ólafur okkur að út-
haldið fengju þeir í fjallgöngum og
skokki og ekíá væri minna um
vert að slaka á í góðum hópi
úti við. Þó að fátt væri í
Esjunni
þriðjudaginn var voru þó þar hópar
frá Trimmklúbbi Seltjarnarness,
Iþróttafélagi Reykjavíkur og hópur
starfsfólks á slysadeild Borgarspít-
alans. Á myndinni eru f.v. Ólafur
Bjarni Finnbogason og Grétar
Guðni Guðmundsson sendibílstjór-
ar og Steinarr Steinarsson bifvéla-
virki og síðan skutust þær fyrir
linsuna íris Sigurðardóttir flug-
freyja og Edda Axelsdóttir sölumað-
ur. Þær stöllur voru að klífa Esju í
fyrsta skipti þetta vorið.
margra á heilsugildi
skokks var of mikil í
byrjun,“ segir Jó-
hann Heiðar. „Þegar
hinn frægi maraþon-
hlaupari Clarence
DeMar lést aldinn að
árum við lok sjö-
unda áratugarins óx
vegur maraþon-
hlaupa mikið.
Ástæðan var sú að
við krufningu kom í
ljós að krans-
æðar hans voru
óvenju víðar og eng-
in teljandi æðakölk-
un finnanleg.
Ýmsir drógu þá
ályktun af
þessum
tíðind-
um að á einhvern
hátt gæti langhlaup
eins og maraþon-
hlaup haldið líkama manns-
ins heilbrigðum og jafnvel
læknað ýmis mein. Claren-
ce DeMar var vissulega
mikill hlaupari. Hann
tók alls 34 sinnum
þátt í Boston-maraþoninu
og þar af sigraði hann sjö
sinnum. Boston-maraþonið
er vafalítið eitt hið
þekktasta í
____________ heimi.“
Jóhann
Heiðar seg-
ir að þó svo
dregið hafi
úr ofurtrú á
skokki og
langhlaup-
um og
menn séu
orðnir
raunsærri
á gildi þess
en áður þá
sé ekki lengur deilt um að
hæfileg líkamsáreynsla sé
manninum góð og nauðsyn-
leg. Jóhann er, eins og áður
sagði, einn frumkvöðla al-
menningsíþrótta og bylgju
skokks og heilsuræktar hér
á landi. Þess vegna spurð-
um við hann hvenær við ís-
lendingar hefðum tekið á
okkur rögg á þessu
sviði.
„Mér er það minn-
isstætt að þegar ég
sneri aftur til ís-
lands árið
1979
ákvað ég að
taka þátt í hlaupi sem nefnt
var Öskjuhlíðarhlaup. Til
að fá leyfi til þess varð ég að
ganga formlega í eitthvert
íþróttafélag. Ekki var talið
heimilt að neinn tæki þátt í
víðavangshlaupi nema vera
fullgildur meðlimur í félagi
innan ÍSÍ. Lengra en þetta
vorum við nú ekki komin í
trimmhugsuninni árið
1979.“
Á undanfórnum árum
hefur Jóhann Heiðar læknir
tekið virkan þátt í uppbygg-
ingu almenningsíþrótta.
Hann var í trimmnefnd ÍSÍ
um árabil og hefur flutt
ótal erindi víðs vegar um
land. Auk þess tók hann
þátt i langhlaupum af mikl-
um krafti um árabil.
„Hlaupin gengu fyrir öllum
öðrum áhugamálum mín-
um,“ segir Jóhann. „Með
aldrinum finnur
maður hins veg-
ar auðvitað að
snerpan
minnkar en ég
hleyp reglulega
þrisvar í hverri
viku, 10 til 15 kíló-
metra í
hvert skipti.
Áður fyrr
hljóp ég oft heim að
loknum vinnudegi.
Það var bæði gott
og hressandi,
auk þess sem
það tryggði að
skjalataskan og
vinnustressið
var ekki tekið með
heim.“
Jóhann Heiðar Jó-
hannsson segist nú
einnig stunda golf
sér til ánægju. Enda
þótt hann láti lítið yfir
snerpunni í hlaupunum og
hafi dregið af sér á því
sviði, að eigin sögn, þá
sáum við á lista yfir sigur-
vegara í hálfmaraþoni í
Húsasmiðjuhlaupinu um
síðustu helgi að þar var
nafn hans efst í hans aldurs-
flokki, 50 til 59 ára. Hver
sem er gæti líka verið full-
sæmdur af tímanum,
1.23,58, sem reyndar var
líka þriðji besti tíminn í öll-
um aldursflokkum.
Víka 1.1/6 -7/6
J-JhjdJjJ máæíi JdJjJ
10 km 21 km 42 km
Sunnudogur 5 km ról 12 km ról. lókmróL
Múnudugur Hvild Hvild Hvild
Þriðjudugur 6 km (Hroioleikur). 10 km (Hroðoleikor). 10 km (Hroðoleikur).
Fyrst 1 km ról. og siðon Fyrst 2 km ról.og siðon Fyrst 2 km ról.og siðon
1 km hrott lil skiptis. 2km hrotltilskiptis 2 km hrolt til skiplis somlols
somtols 4x1 km. Siðon somtols 4x 2 km. Siðon 4x 2 km. Siðon 2 km. ról.
2 km. ról. i lokin 2km ról. ilokin. í lokin.
Miðvikudagur 4 km ról. 7 km ról. 12 km ról.
Fimmtudngur Hvild 6 km jofnt 8 km jolnt
Föstudngur 3 km jafnt 10 km jofnt 10 km jolnl
Luugurdugur Hvild Hvild 8 km frísklega
Somtols: 18 km. 45 km 64 km
Grétar G. Guömundsson, sagöi okkur aö líkt væri með sendibílstjórum og
sjómönnum. Kraftinn fengju þeir í starfinu en úthaldið mætti ekki gleymast
og þaö næöist í fjallgöngu og ööru trimmi. DVmyndÓG
VOLVO
S40
Golfhandbókin
1996 komin út
Golfhandbók 1996 er komin
út. I ávarpi Hannesar Guð-
mundssonar, forseta Golfsam-
bands íslands, segir að bókin
auðveldi kylflngum, jafnt inn-
lendum sem erlendum, að rata
um golfvelli landsins og auð-
veldi þeim yfirsýn. Birtar eru
teikningar og upplýsingar um
þá rúmlega fimmtíu golfvelli
sem eru hér á landi. Golfvellin-
um í Vestmannaeyjum eru gerð
sérstök skil í Golf-
handbók þessa árs.
Hann verður „lands-
mótsvöllur 1996“ og
því eru teikningar
og aðrar upplýs-
ingar stærri og
greinarbetri en af
» rw/ Ji. öðrum völlum.
0J Golfhandbók
- 1996 er önnur í
röðinni með sama
nafni og er 252 bls. rit í hand-
hægu broti. Golfarar fá hana í
golfklúbbum sínum. Útgefandi
er Golfútgáfan hf.
Nýjustu megrunarfréttir:
I guðanna bænum,
borðið ef þið
eruð svöng
„Þið getið oröið grönn en þið
verðið að hefja leiðina að því
marki með því að borða. Ég
segi satt, þið verðið ekki feit af
I mat heldur verðið þið feit af
fitu. Ef þiö eruð svöng, í guð-
anna bænum, borðið.“ Þetta er
aðeins eitt af gullkornum met-
sölubókar sem við rákumst á
hjá Eymundsson í Austurstræti
á dögunum. Hún heitir The
Pocket Powter, 260 bls. bók sem
skiptist í fjölmarga
mjög stutta kafla,
spurningar og
svör. Bókin er ætl-
uð þeim sem vilja
breyta afstöðu
sinni til lífsins
og aðlaga lífs-
hætti sína því
marki og ná
varanlegum
árangri. Hún
skiptist í íjóra
meginkafla sem heita Borð-
ið, Andið, Hreyfið ykkur og Lif-
ið lífinu.
Höfundurinn, Susan Powter,
er tæplega fertugur Breti sem
að sögn losaði sig við 60 kíló en
leggur áherslu á að við það hafi
ekki aðeins feitlagin kona orðið
grennri heldur hafi líkamlega
veikburða manneskja orðið
hraustari og betur þjálfuð. „Ég
er orðin grönn," segir Susan
Powter, „en það er ekki aðalat-
riðið. Nú er ég í góðri líkam-
legri þjálfun og það er miklu
skemmtilegra og auðveldara að
ná því marki heldur en losa sig
við öll þessi kíló.“ Undirtitill
fyrsta kafla bókarinnar, Borðið,
er: „Þið þurfið ekki að óttast
matinn lengur." Vissulega góð-
ar fréttir og vonandi sannar
fyrir þá sem hingað til hafa sí-
fellt haft áhyggjur af vigtiimi.
Umsjón
Ólafur Geirsson
er styrktaraðili
Reykjavíkurmaraþonsins
FLUGLEIDIR
imntR