Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996
17
Gunnlaugur Briem, trommuleikari úr Mezzoforte, er fluttur til London:
Kominn í band og spilar
popp fyrir Japansmarkað
X-Files í tölvuleik
í árdaga tölvuleikja
var varla hægt að
þekkja góðu mennina
frá þeim vondu á
skjánum. Mikið vatn
hefur runnið til sjávar
síðan og nú fara að
koma á markaðinn í sí-
vaxandi mæli gagn-
virkir tölvuleikir á
geisladiskum frá marg-
miðlunarfyrirtækinu
Fox þar sem þekktir
leikarar verða í aðal-
hlutverki. Þetta er gert
til að spilaramir kom-
ist inn í heim, sem þeir
þekkja, og geti smellt
músinni á leikara eins
og David Duchovny og
Jeff Goldblum.
Nú þegar hafa nokkr-
ir leikir komið á mark-
aðinn með þekktum
leikurum, eins og til
dæmis Martin Landau, sem leikur eina per-
sónuna í Gosa, í leik á vegum IBM, Christop-
her Walken græðir stórar fúlgur á því að ljá
rödd sína spæjara á geisladiski á vegum fyr-
A næstunni kemur á markaðinn gagnvirkur geisladiskur með leik í
anda Ráðgátna með David Duchovny og Gillian Anderson.
irtækisins Take2Interactive og á næstunni
kemur leikur í anda sjónvarpsþáttaraðanna
Ráðgátna, eða X-Files, með David Duchovny
og vinkonu hans, Gillian Anderson.
um toga og Mezzoforte en sé heldur
flóknari og meiri djass. Hann sé líka
í sambandi við ýmis plötufyrirtæki
og þegar kominn með eitt stórt verk-
efni sem hann byrji að vinna að í
sumar, poppverkefni meö breska
söngvaranum Edward Belgeonne,
sem hafi slegið í gegn í Japan.
„Þetta er dægurlagasöngvari,
svona Cliff Richard, og við erum að
gera nýja plötu með þessum náunga
þannig að ég er nokkuð bjartsýnn.
Ég geri mér grein fyrir því að það
tekur tíma fyrir mig að komast inn
en eins og málin standa núna lítur
þetta þokkalega vel út. Ég er býsna
vongóður," segir hann.
Gunnlaugur kveðst vera mjög
ánægður með að vera í Lundúnum
þessa dagana því að mikil gróska sé
í tónlistarlífmu. Hann geti nú farið á
tónleika og í klúbba og séð „artista,
sem mann dreymir um og horfir allt-
af á úr fjarlægð þegar maður er
heima. Það hefur hvetjandi áhrif á
mann að vera hérna,“ útskýrir
hann.
Gunnlaugur segist vera mjög
spenntur að sjá hvemig samstarfið í
nýju hljómsveitinni gangi og þegar
fram í sækir geti hann vonandi
„komið með þetta gengi heim til að
spila heima. Ég hef áhuga á því því
að þetta eru fráhærir hljóðfæraleik-
arar,“ segir hann. -GHS
5 daga framköllun á 24 myndum
Gildir eingöngu á Laugarvegi 53b.
(Ath. Filma fylgir ekki sértilboði)
„Þetta hefur gengið mjög vel. Ég
er kominn í samhand við plötufram-
leiðendur og hljóðfæraleikara og er
strax kominn í hljómsveit, sem er
gæluverkefni - alþjóðlegt band. í
henni er bassaleikari frá New York,
sem heitir Joe Huhbard, skoskur
hljómborðsleikari og kanadískur gít-
arleikari. Við erum byrjaðir að æfa
og ætlum að prufukeyra þetta og
spila í klúbbum í sumar. Ef vel geng-
ur er hugsanlegt að við förum víðar
í haust eða nær dregur áramótum.
Þetta er mjög spennandi, frábærir
spilarar og mjög þekktir í London,“
segir Gunnlaugur Briem trommu-
leikari.
Gunnlaugur er fluttur til Lundúna
ásamt fjölskyldu sinni og ætla þau
að búa þar og starfa fram á haust til
að byrja með, sjá til hvernig þeim
likar vistin og taka þá ákvörðun um
framhaldið því að til greina kemur
að fjölskyldan setjist að í Lundún-
um. Gunnlaugur flaug utan í byrjun
júní til að undirbúa flutninginn og
sneri svo aftur heim til að vinna.
Hann fór svo aftur utan nýlega
ásamt fjölskyldu sinni og eru þau
búin að finna sér íbúð - skipta
reyndar við annað par á íbúð í Bret-
landi og sinni íbúð heima - og eru að
koma sér fyrir.
Byrjaði í Evítu
„Við verðum hér fram á haust og
ætlum þá að skoða í rólegheitum
hvað við gerum, hvort við setjumst
hér að eða förum heim aftur. Við erum að
fiölga í fjölskyldunni í haust og komum heim
meðan á því stendur. Það er verið að kanna
nýja strauma og prófa eitthvað nýtt,“ segir
Gunnlaugur en eiginkona hans á von á sér um
miðjan október.
Gunnlaugur segist hafa verið að vinna að
því undanfarið að koma sér á framfæri í
Lundúnum. Hann segist að vísu vera „gamall
í hettunni" því að hann hafi verið þar mikið
frá 1981 að Mezzoforfe kom fyrst til Lundúna.
Hljómsveitin hafi búið þar 1983-1985 þannig að
hann sé „heimavanur", þekki tónlistarbrans-
ann og mikið af fólki í borginni. Hann hafi
ákveðið að kanna hvernig landið lægi og
hvaða atvinnumöguleikar séu fyrir hendi því
hann hafl mikinn áhuga á því að setjast að í
borginni.
Gunnlaugur Briem trommuleikari er fluttur til Lundúna ásamt fjölskyldu sinni og ætla þau að dveljast þar fram á
haust meðan Gunnlaugur reynir að hasla sér völl á tónlistarsviðinu. I október verður fjölgun í fjölskyldunni og seg-
ir Gunnlaugur að þá taki þau ákvörðun um hvort þau setjast að í borginni eða flytja aftur heim. DV-mynd BG
„Þetta byrjaði allt á síðasta ári með verk-
efninu í Evítu þegar ég spilaði í myndinni,
sem Alan Porter er að gera, en Madonna
var í aðalhlutverkinu og söng með okkur í
stúdíóinu. Þetta var dálítið stórt mál
þannig að ég ákvað að taka þetta sumar í að
skoða hvernig landið lægi héma með það í
huga að setjast hér að ef vel gengi,“ segir
Gunnlaugur.
Nokkurs konar
Cliff Richard
Gunnlaugur segir að nýja hljómsveitin,
sem sé nokkurs konar hliðarverkefni enn
sem komið er því að spilararnir séu líka í
öðrum hljómsveitum, spili tónlist af svipuð-
1.196.-
SÉRTILBOÐ
REGNBOGA
FRAMKÖLLUN
Hafnarstræti 106, pósthólf 196,602 Akureyri, sími 462 6632
Laugavegur 53b, pósthólf 8340,111 Reykjavík, símf 5612820
Framköllun á 24 myndum
+ 24 mynda 100 ASA
Kodak lltfilma i aðeins kr.