Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996 á vefnum 39 Internetið er kjörinn miðill fyrir fyrirsætur að koma sér á framfæri og endalaust má finna heimasíður sem eru helgaðar fyrirsætum og leikurum. Karlmódel Oft hefur verið sagt um Internet- ið að það sé fyrst og fremst leikvöll- ur karlkynsins og ef til vill er eitt- hvað til í því. Það er auðvitað ansi erfitt að gera sér grein fyrir hvem- ig hlutföll notenda eru eftir kynjum en þó sýnist flestum að konurnar séu að sækja i sig veðrið. Þær ættu líka að geta fundið eitthvað fyrir sig á slóðinni http://www.models- lynk.com/models/topmodels.html Þar er myndasafn af karlfyrirsæt- um ásamt upplýsingum um aldur og hæð þeirra. Módelstörf Margt ungt fólk dreymir um að verða módel. Bandaríska fyrirtækið Fashion Mystique hefur heimasíðu á slóðinni http://mem- bers.aol.com/fashmys/home.html Þar getur fólk sett sig í samband við Cindy Crawford og Eva Herzigova. Áhugasamir geta einnig skoðað heilt myndasafn með Claudiu Schif- fer og kynnst aðferðum hennar við að halda sér í toppformi. Síðast en ekki síst býður blaðið lesendum sín- um að taka þátt i spurningaleik um tísku og skyld málefni. Fleiri tísku- tímarit eru á slóðunum http://www.parismatch.com/ og http://www.lookonline.com/ Táknmál Fashion.net A vefritinu Supermodel.com er ítarlegt viðtal við fyrirsætuna Karen Mulder. Á slóðinn http://www.fashi- on.net/ er heimasíða Fashion.net sem mun vera stærsta og elsta vef- síðan sem er helguð tískuheimin- um. Síðan skiptist í rauninni í tvennt, annars vegar er efni sem er ætlað áhugamönnum um tísku en hins vegar er efni sem er ætlað fag- fólki á þessu sviði. Frá þessari síðu er gífurlegur fjöldi tenginga á aðrar síður helgaðar tísku, þar sem hægt er að taka þátt í umræðu um tísku og fegurð. Algengt er fólk leiti sér aðstoðar við ýmiss kon- ar brennandi vandamálum, eins og til dæmis hvernig sé best að fá sólbrúnku. Hverri spurningu Módel á netinu: Fegurð og tíska allt „fallega fólkið" á netinu fyrirtækið eða aö minnsta kosti les- jð um hvað þetta tiltekna fyrirtæki telur að fólk þurfi að hafa við sig svo það sé hæft í módelstörf. Frá þessari heimasíðu er auðvitað fjöldi tenginga á efni tengdu tisku og mód- felstörfum. Meðal annars má komast inn á heimasiðu Supermodel.com sem er vefrit helgað þessum málum. Þar eru viðtöl, fréttir úr heimi tísk- unnar og auðvitað myndir af skær- um stjömum dagsins í dag og ungu fólki sem gæti orðið stjörnur morg- undagsins. Tískutímarit Tímaritið Elle er á slóðinni http://www.ellemag.eom/h- fm/index.html í nýjasta tölublaði blaðsins er fjallað sérstaklega um sundfatnað. Sé réttur hugbúnaður til staðar má skoða hreyfimyndir af fyrirsætum sýna nýjustu sundfatat- ískuna og hægt er að fara i sýndar- verslunarferð um helstu tískubúðir New York borgar. Tímarititið býður einnig netflökkurum upp á að skoða myndasafn með fyrirsætum eins og Carla Bruni, Naomi Campbell, DVánetinu Tíu ástæður þess DV hefur heimasíðu sína á slóðinni http://WWW.skyrr.is/DV/ Fyrir 1700 krónur á mánuði geta menn lesið blað- ið sitt í tölvunni. Þeir sem eru þegar áskrifendur að DV fá blaðið á Intemet- inu á helmingi þess verðs. Enn sem komið er er einungis mynd af forsíð- unni en að öðru leyti er nákvæmlega sama efhið í netútgáfunni og á prenti. Blaðið kemur út á netinu um hálfellefu- leytið. Auk þess að geta lesið blaðið í dag á netinu geta notendur heimasíðu DV flett upp í smáauglýsingum og frétt- um síðastliðinnar viku með textaleit. Menn geta til dæmis fundið alla bíla af tegundinni Ford eða lesið allt sem hef- ur veriö skrifað í blaðið um Rússland á þeim tima. að hanga á netinu Ebola: ef þú hefur ekkert annaö aö gera viö tímann en skoöa heimasíöur um ebófa^újkdóminn þá er illa komiö. http://maiuirgtmip.net/~brussel/ personal/ebolalnkMÍt(nl Boö.xig bönn: Virkar greinilega ekKi á Internetinu. Umdeild lög sém áttu aö hefta útbreiöglu— Æora á Internetinu, vprtTtalin # brjóta í bága viö twtndarísku . stjórnarskrána.X / http://www.wéblOO.com/ / reviews/site88-review.htmÞ--- Ljóö á netinu: Skáld eru aö komast aö því ap list þeirra kemst vel til skilá á Internetinu. Einn af þeim er Stefán Ljósbrá. http://www.itn.is/^cosmos/^ EM ‘86: Keppnin er einfaWl^ga - búin pqnnig aö þaö er til lítilsaö- halda ut síöunni. http://www.efc96.co.uk/ Bfi^ö frá Afríku: hefur )^ú einhvcrn tímahn dottiö i hog aö aáttir eftlr oö geta le\iö daghfoö Irá Afi\ku sama daginn og þati kwna ut? fVofaöu t.d aö skaöa Ttw: Monitof frá Úcnnda. I .. Vefritíö-Decöde: Nýtt íslenskt vefrit meö alþjóölegum blæ sem ætlar aö sigra heiminn. Slóöin er http://www.oz-7inc.com/decode/ 1 2 3 4 5 Ólíklegt er að þú verðir fyrir bíl þegar þú ert heima fyrir framan skjá- inn. http://www.stress- press.com /car/spwtd.html Eftir að ósónlagið byrjaði að eyðast er rafsegulsvið- ið í kringum tölvuna þína varla hættulegra en sólargeislarnir. http://spso.gsfc.nasa.gov/ NASA- FACTS/ozone/ozo- ne.html Hægt er að kynnast fólki frá íran án þess að þurfa að fara þangað. http://newton.gch.ula- val.ca/%7Er- amazani/iran.html Hægt er að skoða 21688 heimasíður sem á ein- hvem hátt tengjast Pa- melu Anderson. http://www.info!- ink.net/%7Ehok- h/pamela/pamela.html Tæplega 5400 heimasíður snúast á einhvern hátt um Brad Pitt. http://www.csclub. uwaterlo- o.ca/%7Ecbnorm- an/WWWbrad/brad- calendar.html 6 7 8 9 10 Engin ástæða er að æt að þú sért að missa af einhverju í sjónvarpinu. http://www.rhi.hi.is/~bfe/ derrick.html Kynlíf á Intemetinu er nokkurn veginn hættu- laust. Alvarlegustu vír- usarnir, sem hægt er að fá, eru tölvuvírusar. http://walden.mo.net/%7E usher/playboy.html Ef þú situr sem fastast við skjáinn þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að meiðast eins og til dæmis skokkarar. http://www.islandnet. com/%7Ewwlia/jogg- ing.htm Hvergi annars staðar er jafn auðvelt og einfalt að skoða kort af því hvar klósett eru staðsett I neð- anjarðarlestarkerfi Tokíó borgar. http://www.asah!- net.or.jp/%7EAD8Y- HYS/index-e.htm# Það er ekkert líf þarna úti. http://www.merriweb.com. au/brain- map/lOOWAYS.html Heimasíðu helgaða táknmáli má finna á slóðinni http:// www.rhi.hi.is/pub/pat/ Þar er til ( dæmis tenging á Gallaudet há- | skóla í Flórída sem er eini há- Í skólinn í heimi sem starfar á | sviði hugvísinda og kennir ein- göngu heyrnarlausum. Kvikmyndir Independence Day er heitasta : kvikmyndin í dag og það má finna dóma og umfjöllun um myndina á slóðunum http:// www.ld4.com/whatsnew.html og http://www.angelfire.com/pages 1/MPII/index.html Á síðar- nefndu slóðinni má finna dóma og umfjöllun um tjölda | annarra nýrra mynda eins og til dæmis Twister, Eraser, The Rock, Dragonheart og Mission Impossible. Menning Sjöfn Haralds- dóttir er með litla myndlist- arsýningu á slóðinni http://www. treknet.is/sjofnh- ar/ fylgja síðan ábendingar og svör sem aðrir áhugasamir hafa sent inn. Hægt er að kaupa tískuvörur frá þessari síðu. Frá Fashion net má einnig fara inn á heimasíður stóru tískuhönnuðanna eins og Armani, Benetton, Donna Karan og Gianni Versace svo dæmi séu tekin. -JHÞ Bandarísku forsetakosningarnar Banda- ríkjamenn kjósa sér nýjan for- seta nú í ár og á síðunni http:// www.mot herjones.com/election-96/elect- ion- 96.html er hægt að tengjast heimasíðum flokkanna og lesa umíjöllun um þá og einstaka stjórnmálamenn. Farið er frek- ar háðulegum orðum um Bill Clinton á slóðinni http:// www.clinton96.org/ og Bob Dole fær sinn skammt á slóðinni http://www.realchange.org/dole. htm Rithöfundar Æviferill Milans Kundera er rakinn nákvæm- lega á slóðinni http:// www.du. edu/%7 Estayl- or/kund- era.html Hinn ógnvekjandi hryllingssagnahöfundur Steph- en King er greinilega nokkuö vinsæll af netbúum. Upplýsing- ar, umfjöllun og gagnrýni um hann má finna á slóðinni http://xx.acs.appstate. edu/%7Epl7714/sking-html/ Gamlar tölvur Hver man ekki eftir tölvum eins og Commodore 64 og Sinclair Spectrum sem áttu gullöld sína fyrir um áratug. Gamlir Comm- odore 64 eigend- ur geta grátið í hljóði á slóðum eins oghttp:// www.aloha. net/%7 Ebstaggs/c64. htmlhttp://www. ts.umu.se/~yak/ cccc/#games og http://www.stu- dent.nada.kth.se/cgi-bin/d95- hsv/light.html Þeir sem áttu Sinclair Spectrum geta harmað horfna æsku.á slóðinni http:// paul.rutgers.edu/%7Esavoiu/ spectrum/ Umsjón Jón Heiðar Þorsteinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.