Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Qupperneq 31
LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996
á vefnum
39
Internetið er kjörinn miðill fyrir
fyrirsætur að koma sér á framfæri
og endalaust má finna heimasíður
sem eru helgaðar fyrirsætum og
leikurum.
Karlmódel
Oft hefur verið sagt um Internet-
ið að það sé fyrst og fremst leikvöll-
ur karlkynsins og ef til vill er eitt-
hvað til í því. Það er auðvitað ansi
erfitt að gera sér grein fyrir hvem-
ig hlutföll notenda eru eftir kynjum
en þó sýnist flestum að konurnar
séu að sækja i sig veðrið. Þær ættu
líka að geta fundið eitthvað fyrir sig
á slóðinni http://www.models-
lynk.com/models/topmodels.html
Þar er myndasafn af karlfyrirsæt-
um ásamt upplýsingum um aldur og
hæð þeirra.
Módelstörf
Margt ungt fólk dreymir um að
verða módel. Bandaríska fyrirtækið
Fashion Mystique hefur heimasíðu
á slóðinni http://mem-
bers.aol.com/fashmys/home.html
Þar getur fólk sett sig í samband við
Cindy Crawford og Eva Herzigova.
Áhugasamir geta einnig skoðað
heilt myndasafn með Claudiu Schif-
fer og kynnst aðferðum hennar við
að halda sér í toppformi. Síðast en
ekki síst býður blaðið lesendum sín-
um að taka þátt i spurningaleik um
tísku og skyld málefni. Fleiri tísku-
tímarit eru á slóðunum
http://www.parismatch.com/ og
http://www.lookonline.com/
Táknmál
Fashion.net
A vefritinu Supermodel.com er ítarlegt viðtal við fyrirsætuna Karen Mulder.
Á slóðinn http://www.fashi-
on.net/ er heimasíða Fashion.net
sem mun vera stærsta og elsta vef-
síðan sem er helguð tískuheimin-
um. Síðan skiptist í rauninni í
tvennt, annars vegar er efni sem er
ætlað áhugamönnum um tísku en
hins vegar er efni sem er ætlað fag-
fólki á þessu sviði. Frá þessari síðu
er gífurlegur fjöldi tenginga á aðrar
síður helgaðar tísku, þar sem hægt
er að taka þátt í umræðu um
tísku og fegurð. Algengt er fólk
leiti sér aðstoðar við ýmiss kon-
ar brennandi vandamálum, eins
og til dæmis hvernig sé best að
fá sólbrúnku. Hverri spurningu
Módel á netinu:
Fegurð og tíska
allt „fallega fólkið" á netinu
fyrirtækið eða aö minnsta kosti les-
jð um hvað þetta tiltekna fyrirtæki
telur að fólk þurfi að hafa við sig
svo það sé hæft í módelstörf. Frá
þessari heimasíðu er auðvitað fjöldi
tenginga á efni tengdu tisku og mód-
felstörfum. Meðal annars má komast
inn á heimasiðu Supermodel.com
sem er vefrit helgað þessum málum.
Þar eru viðtöl, fréttir úr heimi tísk-
unnar og auðvitað myndir af skær-
um stjömum dagsins í dag og ungu
fólki sem gæti orðið stjörnur morg-
undagsins.
Tískutímarit
Tímaritið Elle er á slóðinni
http://www.ellemag.eom/h-
fm/index.html í nýjasta tölublaði
blaðsins er fjallað sérstaklega um
sundfatnað. Sé réttur hugbúnaður
til staðar má skoða hreyfimyndir af
fyrirsætum sýna nýjustu sundfatat-
ískuna og hægt er að fara i sýndar-
verslunarferð um helstu tískubúðir
New York borgar. Tímarititið býður
einnig netflökkurum upp á að skoða
myndasafn með fyrirsætum eins og
Carla Bruni, Naomi Campbell,
DVánetinu Tíu ástæður þess
DV hefur heimasíðu sína á slóðinni
http://WWW.skyrr.is/DV/ Fyrir 1700
krónur á mánuði geta menn lesið blað-
ið sitt í tölvunni. Þeir sem eru þegar
áskrifendur að DV fá blaðið á Intemet-
inu á helmingi þess verðs. Enn sem
komið er er einungis mynd af forsíð-
unni en að öðru leyti er nákvæmlega
sama efhið í netútgáfunni og á prenti.
Blaðið kemur út á netinu um hálfellefu-
leytið. Auk þess að geta lesið blaðið í
dag á netinu geta notendur heimasíðu
DV flett upp í smáauglýsingum og frétt-
um síðastliðinnar viku með textaleit.
Menn geta til dæmis fundið alla bíla af
tegundinni Ford eða lesið allt sem hef-
ur veriö skrifað í blaðið um Rússland á
þeim tima.
að hanga á netinu
Ebola: ef þú hefur ekkert annaö aö
gera viö tímann en skoöa heimasíöur
um ebófa^újkdóminn þá er illa komiö.
http://maiuirgtmip.net/~brussel/
personal/ebolalnkMÍt(nl
Boö.xig bönn: Virkar greinilega
ekKi á Internetinu. Umdeild lög
sém áttu aö hefta útbreiöglu—
Æora á Internetinu, vprtTtalin
# brjóta í bága viö twtndarísku
. stjórnarskrána.X
/ http://www.wéblOO.com/
/ reviews/site88-review.htmÞ---
Ljóö á netinu: Skáld eru aö
komast aö því ap list þeirra
kemst vel til skilá á Internetinu.
Einn af þeim er Stefán Ljósbrá.
http://www.itn.is/^cosmos/^
EM ‘86: Keppnin er einfaWl^ga
- búin pqnnig aö þaö er til lítilsaö-
halda ut síöunni.
http://www.efc96.co.uk/
Bfi^ö frá Afríku: hefur )^ú einhvcrn
tímahn dottiö i hog aö aáttir eftlr oö
geta le\iö daghfoö Irá Afi\ku sama
daginn og þati kwna ut? fVofaöu t.d
aö skaöa Ttw: Monitof frá Úcnnda.
I
.. Vefritíö-Decöde: Nýtt íslenskt vefrit
meö alþjóölegum blæ sem ætlar aö
sigra heiminn. Slóöin er
http://www.oz-7inc.com/decode/
1
2
3
4
5
Ólíklegt er að þú verðir
fyrir bíl þegar þú ert
heima fyrir framan skjá-
inn.
http://www.stress-
press.com
/car/spwtd.html
Eftir að ósónlagið byrjaði
að eyðast er rafsegulsvið-
ið í kringum tölvuna
þína varla hættulegra en
sólargeislarnir.
http://spso.gsfc.nasa.gov/
NASA- FACTS/ozone/ozo-
ne.html
Hægt er að kynnast fólki
frá íran án þess að þurfa
að fara þangað.
http://newton.gch.ula-
val.ca/%7Er-
amazani/iran.html
Hægt er að skoða 21688
heimasíður sem á ein-
hvem hátt tengjast Pa-
melu Anderson.
http://www.info!-
ink.net/%7Ehok-
h/pamela/pamela.html
Tæplega 5400 heimasíður
snúast á einhvern
hátt um Brad Pitt.
http://www.csclub.
uwaterlo-
o.ca/%7Ecbnorm-
an/WWWbrad/brad-
calendar.html
6
7
8
9
10
Engin ástæða er að æt
að þú sért að missa af
einhverju í sjónvarpinu.
http://www.rhi.hi.is/~bfe/
derrick.html
Kynlíf á Intemetinu er
nokkurn veginn hættu-
laust. Alvarlegustu vír-
usarnir, sem hægt er að
fá, eru tölvuvírusar.
http://walden.mo.net/%7E
usher/playboy.html
Ef þú situr sem fastast
við skjáinn þarftu ekki
að hafa áhyggjur af því
að meiðast eins og til
dæmis skokkarar.
http://www.islandnet.
com/%7Ewwlia/jogg-
ing.htm
Hvergi annars staðar er
jafn auðvelt og einfalt að
skoða kort af því hvar
klósett eru staðsett I neð-
anjarðarlestarkerfi Tokíó
borgar.
http://www.asah!-
net.or.jp/%7EAD8Y-
HYS/index-e.htm#
Það er ekkert líf þarna
úti.
http://www.merriweb.com.
au/brain-
map/lOOWAYS.html
Heimasíðu helgaða táknmáli
má finna á slóðinni http://
www.rhi.hi.is/pub/pat/ Þar er til
( dæmis tenging á Gallaudet há-
| skóla í Flórída sem er eini há-
Í skólinn í heimi sem starfar á
| sviði hugvísinda og kennir ein-
göngu heyrnarlausum.
Kvikmyndir
Independence Day er heitasta
: kvikmyndin í dag og það má
finna dóma og umfjöllun um
myndina á slóðunum http://
www.ld4.com/whatsnew.html og
http://www.angelfire.com/pages
1/MPII/index.html Á síðar-
nefndu slóðinni má finna
dóma og umfjöllun um tjölda
| annarra nýrra mynda eins og
til dæmis Twister, Eraser, The
Rock, Dragonheart og Mission
Impossible.
Menning
Sjöfn Haralds-
dóttir er með
litla myndlist-
arsýningu á
slóðinni
http://www.
treknet.is/sjofnh-
ar/
fylgja síðan ábendingar og svör sem
aðrir áhugasamir hafa sent inn.
Hægt er að kaupa tískuvörur frá
þessari síðu. Frá Fashion net má
einnig fara inn á heimasíður stóru
tískuhönnuðanna eins og Armani,
Benetton, Donna Karan og Gianni
Versace svo dæmi séu tekin.
-JHÞ
Bandarísku
forsetakosningarnar
Banda-
ríkjamenn
kjósa sér
nýjan for-
seta nú í
ár og á
síðunni
http://
www.mot
herjones.com/election-96/elect-
ion- 96.html er hægt að tengjast
heimasíðum flokkanna og lesa
umíjöllun um þá og einstaka
stjórnmálamenn. Farið er frek-
ar háðulegum orðum um Bill
Clinton á slóðinni http://
www.clinton96.org/ og Bob Dole
fær sinn skammt á slóðinni
http://www.realchange.org/dole.
htm
Rithöfundar
Æviferill Milans Kundera er
rakinn
nákvæm-
lega á
slóðinni
http://
www.du.
edu/%7
Estayl-
or/kund-
era.html Hinn ógnvekjandi
hryllingssagnahöfundur Steph-
en King er greinilega nokkuö
vinsæll af netbúum. Upplýsing-
ar, umfjöllun og gagnrýni um
hann má finna á slóðinni
http://xx.acs.appstate.
edu/%7Epl7714/sking-html/
Gamlar tölvur
Hver man ekki eftir tölvum
eins og Commodore 64 og
Sinclair Spectrum sem áttu
gullöld sína fyrir um áratug.
Gamlir Comm-
odore 64 eigend-
ur geta grátið í
hljóði á slóðum
eins oghttp://
www.aloha.
net/%7
Ebstaggs/c64.
htmlhttp://www.
ts.umu.se/~yak/
cccc/#games og http://www.stu-
dent.nada.kth.se/cgi-bin/d95-
hsv/light.html Þeir sem áttu
Sinclair Spectrum geta harmað
horfna æsku.á slóðinni http://
paul.rutgers.edu/%7Esavoiu/
spectrum/
Umsjón
Jón Heiðar Þorsteinsson