Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Blaðsíða 29
DV LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996
37
almennilega undir að flytja á svona
ólíkt menningarsvæði, ýmislegt
læri maður bara á því að koma til
landsins. Ein fyrsta reynsla Hrafn-
hildar af Sádi-Arabíu var þegar hún
var rekin út úr myndbandaverslun
en þar er konum jafnan meinaður
aðgangur
„Við komum inn í verslunina og
ætluðum að kaupa myndbönd. Af-
greiðslumennimir urðu mjög vand-
ræðalegir á svipinn, beindu orðum
sínum að Heine, ekki mér, og sögðu
að konur mættu ekki vera þama
inni. Ég varð mjög reið en það þýddi
ekkert að láta það í Ijós því af-
greiðslumennimir vinna bara þama
en setja ekki reglumar. Ég var ný-
komin þegar þetta gerðist og það var
kannski þá fyrst sem ég áttaði mig
raunverulega á því hvar ég var.
Það var mjög skrýtin tilfinning að
vera rekin svona út. Þetta virkaði á
mig eins og það hefur kannski ver-
ið fyrir svertingja í Suður-Afríku
þegar aðskilnaðarstefnan var við
lýði. Einhverra hluta vegna var
heimurinn alltaf að fylgjast með því
sem var að gerast i Suður-Afríku en
enginn virðist hafa áhuga á þessu.
Líklega spilar olian þar eitthvað inn
í,“ segir Hrafnhildvn.
Lífið í Sádi-Arabíu er að vissu
leyti mikið lúxuslíf. Hrafnhildur
býr í hverfi sem er ætlað útlending-
um og er alveg girt af. Hverfið er
eins og lítið þorp. Þar eru 900 hús,
bensínlaus. Við renndum inn á
næstu bensínstöð en þá voru allir á
hnjánum að biðja og allt stopp. Það
var engin leið að fá þá til að dæla á
bílinn, bænin gekk fyrir fæðing-
unni. Sem betur fer var langt liðiö á
bænatímann þegar við komum svo
að við þurftum ekki að bíða nema í
svona 15 mínútur," segir Hrafnhild-
ur.
Þegar minnst er á Sádi-Arabíu
koma helst upp í hugann moldríkir
oliufurstar og prinsar sem aka um á
Bensum. Hrafnhildur segir að mjög
margir hafi það mjög gott.
„Ég hef til dæmis aldrei séð aðrar
eins hallir og í þessu landi. Hér
áður fyrr horfði maður á öll flottu
húsin við Strandvejen í Kaup-
mannahöfn en núna finnst manni
þau bara vera lítil. Það er fullt af
fólki sem á alveg nóg af peningum
og spreðar þeim en almennt gengur
verr en áður og það er samdráttur í
landinu. Vestrænu fólki fer fækk-
andi því að það er ekki jafn mikið
upp úr því að hafa að vinna þarna
og áður. Þá kom fólk til landsins og
varð að millum en núna er ekki um
sömu peninga að ræða og launin
hafa lækkað." '
Töluverðs tvískinnungs virðist
gæta í sádiarabísku samfélagi.
Hrafnhildur segir til dæmis að yfir-
völd vilji helst ekki að þeir sem
flytjast til landsins séu trúlausir.
Hins vegar megi þeir ekki hafa neitt
en þrátt fyrir það eru þeir mjög al-
gengir og þar sér fólk allt sem ann-
ars er bannað í landinu. Þá eru mjög
strangar reglur um hvað má koma
með inn í landið. Tollskoðun í Sádi-
Arabíu er að því leyti ólík tollskoðun
í öðrum löndum að ekki er endilega
verið að leita að tollskyldum vam-
ingi heldur öllu því sem telst ósið-
samlegt og ósamrýmanlegt trúnni.
Áfengi er til dæmis harðbannað, svo
og svinakjöt. Þeir hafa meira að
segja gengið svo langt að banna Ikea
að selja sparibauka sem voru eftir-
líkingar af litlum grisum og strikað
er yfir myndir af svínum í bamabók-
um. Þá em myndir af konum þar
sem sést í bert hold eitur í beinum
það sé sérstaklega gott að vera með
börn í Sádi-Arabíu og að börnin
liðki jafnframt fyrir almennum
samskiptum.
Hjálpsamt fólk
„Það sjá allir að ég er móðir og
eiginkona einhvers og það hjálpar
Hrafnhildur skipuleggur oft feröir fyrir konurnar í hverfinu í bæinn. Þá veröa
þær allar að klæöast svörtum skikkjum. DV-myndir Hrafnhildur Skúladóttir
tollaranna sem rífa þær umsvifa-
laust út úr tímaritum og bókum.
Krassað yfir bert hold
„Ég er alltaf undir það búin að
kíkt sé í öll tímarit og áður en ég
flýg til landsins hef ég stundum túss-
að yfir ákveðna líkamshluta kvenna
sem mega ekki sjást; handleggi, hné
og svo framvegis. Ef tollararnir sjá
þetta verða þeir mjög ánægðir og
finnst ég hafa unniö þarft verk. Ég
var voða spæld í fyrra þegar þeir
tóku ekki eftir því. Það er þó í raun
verra þegar maður er með mynd-
band því þá þurfa þeir að skoða það
allt,“ segir Hrafnhildur.
Aftökur eru mjög algengar í land-
inu og þar til fyrir skömmu fóru
mikið. Af því að ég er með börn leyf-
ist karlmönnum að brosa og vera
vingjarnlegir og jafnvel ræða við
mann um bömin. Þeir Sádar sem
við þekkjum eru mjög vinalegir og
elskulegir og sérstaklega hjálpsam-
ir. Það er okkar reynsla að ef mað-
ur á sádiarabískan vin þá er hann
alltaf tilbúinn að hjálpa og öll hans
fjölskylda."
Hrafnhildur segir að ef fólk er að
hugsa um að flytja til Sádi-Arabíu þá
myndi hún hiklaust mæla með því.
„Það er alltaf lífsreynsla að kynn-
ast öðru landi og annarri menningu
og þótt maður sé ekki alltaf sam-
mála hefðunum þá er það þess virði
að kynnast nýjum siðum. Ég geri
mér grein fyrir því að ég er gestur í
Þaö er margt aö sja i Sadi-Arabiu. Hrafnhildur er áhugamaður um Ijósmynd
un og hefur tekiö margar góöar Ijósmyndir í landinu.
þær fram fyrir opnum tjöldum. Þjóf-
ur sem stelur í þriðja sinn missir
hægri höndina og menn hafa verið
teknir af lífi fyrir það eitt aö selja
vín. Þrátt fyrir það segir Hrafnhild-
ur að hægt sé að nálgast áfengi nán-
ast alls staðar.
Þrátt fyrir að margt sé öðru vísi
líkar Hrafnhildi vel að búa í Sádi-
Arabíu og er mjög jákvæð í garð
lands og þjóðar. Þau Heine hafa
ákveðið að dvelja þar í að minnsta
kosti ár í viðbót. Hrafnhildur hefur
haft í nógu að snúast að undanfömu
og segist ekki hafa haft tíma til að
láta sér leiðast. Hún tekur ljós-
myndir sem birst hafa í blöðum í
Sádi-Arabíu og skipuleggur ferðir
út fyrir „múrana“ fyrir íbúa hverf-
isins þar sem þau búa; á söfn, í
dýragarðinn, á ströndina og út í
eyðimörkina. Hrafnhildur segir að
landinu og veit að ég breyti ekki
neinu. Ef maður er með það hugar-
far verður allt auðveldara. Það er
mjög skrýtið að hugsa til þess að
konur beygi sig undir þessar
ströngu reglur. Það eru margar kon-
ur í Sádi-Arabíu sem vildu breyta
hlutunum en það eru líka margar
sem velja þetta og styðja. Það getur
verið erfitt fyrir okkur að kyngja
því en maður verður að virða þeirra
val. Einn stærsti ókosturinn viö að
búa í Sádi-Arabíu þegar frá líður er
að fjölskyldan og vinirnir komast
ekki svo auðveldlega í heimsókn því
það er mjög erfitt að fá vegabréfsá-
ritun fyrir þau. Maður getur lifað
án þess að keyra eða hafa vín með
matnum en maður saknar alltaf
sinna nánustu," segir Hrafnhildur.
Brynhildur Ólafsdóttir
Flestir karlmenn í Sádi-Arabíu klæöast hvítum kuflum en konurnar svörtum skikkjum.
Ulfaldar ganga kaupum og sölum á serstökum ulfaldamörkuöum. Þessi
markaöur er í úthverfi Jeddah þar sem Hrafnhildur býr.
verslun, leikskóli, tennis- og skvass-
völlur og tvær sundlaugar.
„Maður fær allt upp í hendurnar
og inncin hverfisins get ég gengið í
stuttbuxum, hjólað og keyrt bíl án
þess að nokkur fetti fingur út í það.
Við lifum þarna eins og í vestræn-
um heimi.“
með sér sem minnir á trúna, hvorki
biblíu né kross um hálsinn. Jafnvel
fánar Norðurlandanna eru illa séðir
þar sem það eru krossar á þeim. Þá
má ekki halda jól og ekki gefa jóla-
pakka. Ef vestrænar bíómyndir eru
sýndar í sádiarabíska ríkissjónvarp-
ið eru þær mikið klipptar.
Bænin gengur fyrir
Hrafnhildur fæddi sitt annað
barn, Björk, í Sádi-Arabíu. Þau
völdu mjög nútímalegt sjúkrahús,
Heine fékk að vera viðstaddur fæð-
inguna og allt gekk eins og í sögu.
En það hefði getað farið verr.
„Þegar við fórum af stað á sjúkra-
húsið var bíllinn alveg að verða
Kossaflensið klippt burt
„Ef karlmaður nálgast konu og
ætlar að kyssa hana er það klippt
burt. Þeir gleyma hins vegar stund-
um hljóðunum og þá er bara svart á
skjánum og hljóðið undir svo að
maður ímyndar sér meira en tilefni
er til.“
Gervihnattadiskar eru bannaðir