Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Blaðsíða 53
<0rikatyndir Sími 551 9000 Frumsýning í BÓLAKAFI SKÍTSEIÐI JARÐAR Sýnd kl. 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Sprenghlægileg gamanmynd sem Qallar um stjórnanda á gömlum díselkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Aðalhlutverk Kelsey Gremmer, (Fraiser, Staupasteinn) og Lauren Holly (Dumb and Dumber). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. „NÚ ER ÞAÐ SVART“ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. CITY HALL IfepíPPSi&ú Qj Job" Cor,O'0« I I ^ KCAl-TV/ I W ; tOS ANGÍtf 5. É ** ; m 'i % f flt r ! JOHM RBinGET PACINQ CUSACK FONDfl Sýnd kl. 9 og 11. Á bólakaf í Regnboganum: Góðkunningi úr sjónvarpinu Regnboginn frumsýndi í gær gamanmyndina Á bólakaf (Down Periscope). Um er aö ræða gamanmynd með Kelsey Grammer í aðalhlutverki en hann er íslendingum að góðu kunnur úr tveimur sjónvarpss- eríum þar sem hann hefur leik- ið sálfræðinginn Frasier. Frasi- er stakk fyrst upp kollinum í Staupasteini (Cheers) og naut persónan mikilla vinsælda. Þegar þeirri þáttaröð var hætt var haFin gerð Frasiers þar sem sálfræðingurinn var aðal- persónan og hefúr sjónvarpss- ería þessi verið meðal þeirra vinsælustu í Bandaríkjunum á undanfómum árum. Á bólakaf er fyrsta stóra hlut- verkið sem Kelsey Grammer leikur í kvikmynd og hann get- ur verið ánægður með árangur- inn því myndin fékk góða að- sókn vestanhafs í margar vik- ur. Grammer leikur sjóliðsfor- ingjann Thomas Dodge sem hefúr alltaf dreymt um að stýra fullkomnum kjarnorkukafbát og öðlast þannig völd og virð- ingu innan hersins. Einn dag- inn virðist sem draumurinn sé að rætast þegar hann er kallað- ur til þjónustu við herinn sem stjómandi kafbáts. Vonbrigðin verða hins vegar mikil þegar hann kemst að því að kafbátur- inn, sem hann á að stjóma, er gamall dísilbátur úr seinni heimsstyrjöldinni og áhöfnin sem honum fylgir er saman- safn af helstu ómögum sjóhers- ins. Dodge er falið verkefhi sem sjóherinn veit að hann mun klúðra enda til þess ætlast en það er að duga eða drepast fyrir Dodge sem hefur sínar eigin aðferðir til að ná árangri. Pekktir leikarar auk Kelseys Grammers leika í myndinni. Má þar nefna Lauren Holly, Rob Scheider, Harry Dean Stanton, Bruce Dem og Rip Tom. Leikstjóri er David S. Ward. -HK Kelsey Grammer leikur sitt fyrsta stóra hlutverk í kvikmynd; kaf- bátaforingjann Thomas Dodge í gamanmyndinni Á bólakaf. r • ^ HASKOLABIO Sími 552 2140 Frumsýning BARB WIRE FARGO Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmynda- síma DV til aö fá upplýsingar um allar sýningar kvikmynda- húsanna , CH*-0 SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384 KLETTURINN SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Sýnd laugard. kl. 5, 7, og 9 15. Einnig sýnd sunnud. kl. 3. í THX DIGITAL. EXECUTIVE DECISION Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin tii íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Sean Connery og Nichlas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt Qölda annarra heimþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd laugard. kl. 5, 6.45, 9 og 11. Einnig sýnd sunnud. kl. 2.30. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 9og 11.15 B.i. 14 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd ki. 5. TOY STORY Sýnd sunnud. m/ísl. tali kl. 3. n ........ BléBðUl ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 THE CABLE GUY DEAD PRESIDENTS Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýndkl. 3,5, 7,9og11. ÍTHX. B.i. 12 ára. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) FLAUTAÐ TIL LEIKS í DAG!!! í anda Walts Disneys kemur frábær gamanmynd um skrýtnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Sýnd laugard. kl. 3 og 5 . Sýnd sunnud. kl. 3,5 og 7. EXECUTIVE DECISION Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og11. (THX DIGITAL. TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. (THX. Sýnd kl. 9. B.i. 14 ára. TOYSTORY Sýnd m/isl. tali kl. 3 og 5. BABE Sýnd m/ísl tali kl. 3. A LÍTTLE PRINCESS Sýnd kl. 3. iiiiiiiiiiifiiirririniiiii S/M3y4rl ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 THE DROP-DEAD THRILL RIDE OF THE YEAR! “HáHG ON FOR x \\ DEflR LIFEf V -THE ROCK' !S A HDST-SEir Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. A meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd laugardag kl. 5, 7, 9.15 og 11. Sýnd sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11. (THX DIGITAL. B.i. 16 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.