Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996 9 Kolster litasjónvarp með Black Line myndlampa, fjarstýringu, 2x20 W Nicam Stereo með Surround hát. tengimögul., aðgerðir á skjá, textavarp með ísl. stöfum, 2x Scart tengi, Pal möttaka. ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS STGR. 9 9 SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090 • OPIÐ LAUGARDAGA *KCL5TEF KOL5TEF ...er kosiurinn Aukið efni um tóniist, kvikmyndir og myndbönd Lesendur DV hafa væntanlega tekið eftir breytingum á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- S blöðum. Blaðauki DV um dag- í skrá, kvikmyndir og myndbönd ; fjallar nú eingöngu um dagskrá komandi viku. Nýr og spennandi tólf síðna blaðauki hóf göngu sína fyrir viku og nefnist hann Fjör- kálfurinn. Þar er að finna fjög- urra síðna tónlistarumfjöllun, fjórar síður um það sem efst er á baugi um helgina auk þriggja myndbandasíðna. Myndbandaefni blaðsins hefur verið aukið en áöur voru tvær myndbandasíður í dagskrár- í blaðaukanum á fimmtudögum. Tónlistarumfjöllun verður nú sameinuð á fjórar samliggjandi siður sem gerir hana mun að- gengilegri fyrir lesendur. Frá- sagnir af því sem efst er á baugi um helgina, sem áður var í blaðaukanum DV-helgin á föstu- dögum, er nú að fmna í þessum tólf síðna Fjörkálfi. Útlitið á blaðaukanum er létt og aðgengi- legt. Auk alls þessa mun í framtíð- inni verða fjallaö meira um kvik- myndir í Helgarblaðinu á laugar- dögum. Kvikmyndaumfjöllunin, sem verið hefur á tveimur síðum í dagskrárblaðaukanum á fimmtudögum, hefur verið flutt á fjórar samliggjanddi síður í Helg- arblaði DV. fyrir þá sem vilja mikið fyrir lítið! vel í greinina en slíkt hafði ég aldrei upplifað áður. Það segir ýmislegt um hversu útbreiddur fjölmiðill DV er. Tilhugsunin um að vera innan- borðs er mjög spennandi," segir Silja. Silja er cand. mag. í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Islands. Hún starfaði sem stundakennari við Háskólann um nokkurt skeið. Silja var ritstjóri Tímarits Máls og menn- ingar á árunum 1981-1988 og rit- stjóri Þjóðviljans í hálft ár. Hún hef- ur einnig verið leiklistargagnrýn- andi RÚV, rithöfundur, gagnrýn- andi, upplesari og fyrirlesari í lausamennsku. Silja hefur skrifað kennslubækur í bókmenntafræði fyrir framhaldsskóla. Hún fékk verðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur 1978 fyrir þýðingu á skáldsögunni Sautjánda sumar Patricks eftir K.M. Peyton og Islensku bókmenntaverð- launin árið 1995 fyrir ævisögu Guð- mundar Böðvarssonar, Skáldið sem sólin kyssti. Hún skrifaði ævisögu söngvarans og trúbadorsins Bubba Morthens. Einnig ritaði Silja ævi- sögu Ingu Laxness, fyrri konu Hall- dórs Laxness. „Ég geri ráð fyrir að fréttastjóri menningarefnis í DV verði fullt starf og vel það. Ætli ég byrji ekki á því að læra á tölvukerfið og reyni að framleiða efni á fyrstu síðumar þegar ég kem til starfa. Ég boða ekki breytta stefnu í menningarmál- um í DV með haustinu. Breytingin felst þó í meira plássi og fastri stað- setningu menningarfrétta í blað- inu,“ segir Silja. Hún segist vera búin að móta menningarskrifin í huganum en í stað breyttrar stefnu verði meira af því sama. „Ég man að menningarumfjöllun í DV skipti mjög miklu máli þegar Aðalsteinn Ingólfsson og Inga Huld Hákonardóttir voru umsjónarmenn hennar. Ég vona innilega að menn- ingin fari aftur að skipta jafn miklu máli og hún gerði þá,“ segir Silja. @mynd:Silja Aðalsteinsdóttir, cand. mag. í íslenskum bókmenntum, hef- ur verið ráðin fréttastjóri menning- armála á ritstjórn DV. hagstæðu uerði 9'Wsnúningi 2.690 kr. 10' 'án snúnings 1.990 kr 12'Wsnúningi 3.290 kr. 16" Wsnúningi £./90 kr. 10-50% afsláttur Blaserjakkar Kápur - Sumarúlpur Heilsársúlpur Opnum kl. 8.00, nema laugardaga kl. 10.00. HU5IÐ Mörkinni 6, sími 588-5518 28" LITASJÓNVARP ■ ■ ■ „Starfið á DV leggst mjög vel í mig og verður áreiðanlega mjög skemmtilegt. Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni. DV er máttug- ur fjölmiðill og það að fá að búa til lesefni fyrir lesendur DV þýðir áhrif og völd,“ segir Silja Aðal- steins- dóttir, nýráð- inn fréttastjóri menningarefnis DV. Silja hefur meðal annars skrifað greinar og ritdóma fyrir DV undan- farin íjögur ár. Silja hefur störf hjá DV 1. september og mun hún stjórna menn- ingarum- fjöllun blaðs- UIS. m Hun tek vænt- anlega með sér einhverja gagnrýnendur á blaðið en nefnir engin nöfn í því sambandi. „Ég sat einu sinni fyrir svörum í Hinni hlið- inni á Helgarblaði DV. Ég uppgötv- aði fljótlega að allir sem ég þekkti höfðu lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.