Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Síða 9
LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996 9 Kolster litasjónvarp með Black Line myndlampa, fjarstýringu, 2x20 W Nicam Stereo með Surround hát. tengimögul., aðgerðir á skjá, textavarp með ísl. stöfum, 2x Scart tengi, Pal möttaka. ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS STGR. 9 9 SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090 • OPIÐ LAUGARDAGA *KCL5TEF KOL5TEF ...er kosiurinn Aukið efni um tóniist, kvikmyndir og myndbönd Lesendur DV hafa væntanlega tekið eftir breytingum á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- S blöðum. Blaðauki DV um dag- í skrá, kvikmyndir og myndbönd ; fjallar nú eingöngu um dagskrá komandi viku. Nýr og spennandi tólf síðna blaðauki hóf göngu sína fyrir viku og nefnist hann Fjör- kálfurinn. Þar er að finna fjög- urra síðna tónlistarumfjöllun, fjórar síður um það sem efst er á baugi um helgina auk þriggja myndbandasíðna. Myndbandaefni blaðsins hefur verið aukið en áöur voru tvær myndbandasíður í dagskrár- í blaðaukanum á fimmtudögum. Tónlistarumfjöllun verður nú sameinuð á fjórar samliggjandi siður sem gerir hana mun að- gengilegri fyrir lesendur. Frá- sagnir af því sem efst er á baugi um helgina, sem áður var í blaðaukanum DV-helgin á föstu- dögum, er nú að fmna í þessum tólf síðna Fjörkálfi. Útlitið á blaðaukanum er létt og aðgengi- legt. Auk alls þessa mun í framtíð- inni verða fjallaö meira um kvik- myndir í Helgarblaðinu á laugar- dögum. Kvikmyndaumfjöllunin, sem verið hefur á tveimur síðum í dagskrárblaðaukanum á fimmtudögum, hefur verið flutt á fjórar samliggjanddi síður í Helg- arblaði DV. fyrir þá sem vilja mikið fyrir lítið! vel í greinina en slíkt hafði ég aldrei upplifað áður. Það segir ýmislegt um hversu útbreiddur fjölmiðill DV er. Tilhugsunin um að vera innan- borðs er mjög spennandi," segir Silja. Silja er cand. mag. í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Islands. Hún starfaði sem stundakennari við Háskólann um nokkurt skeið. Silja var ritstjóri Tímarits Máls og menn- ingar á árunum 1981-1988 og rit- stjóri Þjóðviljans í hálft ár. Hún hef- ur einnig verið leiklistargagnrýn- andi RÚV, rithöfundur, gagnrýn- andi, upplesari og fyrirlesari í lausamennsku. Silja hefur skrifað kennslubækur í bókmenntafræði fyrir framhaldsskóla. Hún fékk verðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur 1978 fyrir þýðingu á skáldsögunni Sautjánda sumar Patricks eftir K.M. Peyton og Islensku bókmenntaverð- launin árið 1995 fyrir ævisögu Guð- mundar Böðvarssonar, Skáldið sem sólin kyssti. Hún skrifaði ævisögu söngvarans og trúbadorsins Bubba Morthens. Einnig ritaði Silja ævi- sögu Ingu Laxness, fyrri konu Hall- dórs Laxness. „Ég geri ráð fyrir að fréttastjóri menningarefnis í DV verði fullt starf og vel það. Ætli ég byrji ekki á því að læra á tölvukerfið og reyni að framleiða efni á fyrstu síðumar þegar ég kem til starfa. Ég boða ekki breytta stefnu í menningarmál- um í DV með haustinu. Breytingin felst þó í meira plássi og fastri stað- setningu menningarfrétta í blað- inu,“ segir Silja. Hún segist vera búin að móta menningarskrifin í huganum en í stað breyttrar stefnu verði meira af því sama. „Ég man að menningarumfjöllun í DV skipti mjög miklu máli þegar Aðalsteinn Ingólfsson og Inga Huld Hákonardóttir voru umsjónarmenn hennar. Ég vona innilega að menn- ingin fari aftur að skipta jafn miklu máli og hún gerði þá,“ segir Silja. @mynd:Silja Aðalsteinsdóttir, cand. mag. í íslenskum bókmenntum, hef- ur verið ráðin fréttastjóri menning- armála á ritstjórn DV. hagstæðu uerði 9'Wsnúningi 2.690 kr. 10' 'án snúnings 1.990 kr 12'Wsnúningi 3.290 kr. 16" Wsnúningi £./90 kr. 10-50% afsláttur Blaserjakkar Kápur - Sumarúlpur Heilsársúlpur Opnum kl. 8.00, nema laugardaga kl. 10.00. HU5IÐ Mörkinni 6, sími 588-5518 28" LITASJÓNVARP ■ ■ ■ „Starfið á DV leggst mjög vel í mig og verður áreiðanlega mjög skemmtilegt. Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni. DV er máttug- ur fjölmiðill og það að fá að búa til lesefni fyrir lesendur DV þýðir áhrif og völd,“ segir Silja Aðal- steins- dóttir, nýráð- inn fréttastjóri menningarefnis DV. Silja hefur meðal annars skrifað greinar og ritdóma fyrir DV undan- farin íjögur ár. Silja hefur störf hjá DV 1. september og mun hún stjórna menn- ingarum- fjöllun blaðs- UIS. m Hun tek vænt- anlega með sér einhverja gagnrýnendur á blaðið en nefnir engin nöfn í því sambandi. „Ég sat einu sinni fyrir svörum í Hinni hlið- inni á Helgarblaði DV. Ég uppgötv- aði fljótlega að allir sem ég þekkti höfðu lesið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.