Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Blaðsíða 54
62 <dagskrá laugardags
LAUGARDAGUR 20. JULI 1996
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.50 Hlé.
13.10 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Bein út-
sending frá keppni í fimleikum og
sundi.
16.10 Hlé.
16.25 Ólympiuleikarnir í Atlanta. Bein út-
sending frá keppni I fimleikum.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Öskubuska (15:26). (Cinderella).
Teiknimyndaflokkur byggöur á hinu
þekkta ævintýri.
19.00 Ólympíuleikarnir i Atlanta. Saman-
tekt af viðburðum dagsins.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Skólaminningar.(A Class To Rem-
ember). Japönsk sjónvarpsmynd frá
1993 um nemendur og kennara í
kvöldskóla í Tókíó þar sem hvorir
tveggja hafa jafnríka ánægju af skóla-
starfinu.
22.50 Ólympíuleikarnir í Atlanta. Sýnt frá
úrslitum í þungavigt karla og kvenna í
júdó.
23.30 Ólympíuleikarnir i Atlanta. Bein út-
sending frá keppni í fjórum greinum
sunds.
01.10 Ólympiuleikarnir í Atlanta. Bein út-
sending frá keppni í skylduæfingum
karla i fimleikum.
03.25 Ólympíuleikarnir i Atlanta. Saman-
tekt af viðburðum kvöldsins.
04.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.05 Bjallan hringir. (Saved by the Bell).
11.30 Suður-ameríska knattspyrnan.
12.20 Á brimbrettum. (Surf).
13.10 Hlé.
17.30 Þruman í Paradís. (Thunder in Para-
dise).
18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins.
19.00 Benny Hill.
19.30 Visitölufjölskyldan. (Married With
Children).
19.55 Moesha.
20.20 Arabíunætur. (Arabian Nights).
Sannkölluð fjölskyldumynd með
teiknimyndahetjunum Scooby- Doo
og Shaggy vini hans sem hafa verið
ráðnir sem smakkarar við hirð kalí-
fans.
21.30 Snjór. (Ed McBaine's 87th Precinct:
lce). Leynilögreglumennirnir Carella
(Dale Midkiff) og Meyer (Joe Pantoli-
ano) leggja saman nokkur undarleg
morð sem virðast framin af fjöl-
damorðingja og fá út misheppnað eit-
urlyfjasmygl. Myndin er bönnuð börn-
um.
23.00 Endimörk. (The Outer Limits).
23.45 Njósnarinn. (North by Nortwest).
------|-----“1 Cary Grant, Eva
Marie Saint, James
Mason og Martin
Landau fara með aðalhlutverkin í
þessu meistaraverki Alfreds
Hitchcock. Myndin er bönnuð börn-
um. (E).
01.55 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Kvennagulliö Cary Grant ásamt Evu Marie Saint og James Mason.
Stöð 3 kl. 23.45:
Njásnarinn
Hér er á ferðinni eitt
---------- af meistarastykkjum
Alfreds Hitchcocks. Það er auk
þess enginn aukvisi sem fer með
aðalhlutverk myndarinnar en það
er hjartaknúsarinn undurfagri,
Cary Grant. Myndin íjallar um
njósnarann Phillip Vandamm sem
fer mannavillt og heldur að Roger
Thornhill sé njósnari á vegum
Bandaríkjastjórnar. Roger á fótum
sínum íjör að launa og sleppur
naumlega undan Phillip. Hann
hefur ekki hugmynd um hvers
vegna þessi maður vill ná honum
lífs eða liðnum en smátt og smátt
skýrist þó málið og bandaríska
leyniþjónustan kemur Roger til
hjálpar. Það eru þau Eva Marie
Saint, James Mason og Martin
Landau sem fara með önnur aðal-
hlutverk í myndinni en hún er
bönnuð börnum.
Stöð 2 kl. 21.05:
Kúrekar í stórborginni
--------- K v i k -
----------- myndin
Kúrekar í stórborg-
inni (The Cowboy
Way) er gamansöm,
hröð og spennandi
kvikmynd. Hún fjall-
ar um tvo kúreka sem
fara til New York og
bregðast þar við
hverjum vanda með
sama hætti og í
ótemjureiðinni í sveit-
inni. Félagarnir tveir
annan kúrekann.
hafa allt til að bera
sem prýðir sígildar
vestrarhetjur en um-
hverfið er sannarlega
óvenjulegt fyrir
hetjudáðir þeirra
sem oft verða hinar
spaugilegustu.
Kvikmyndir
Stjönuðöflál-5sijönu.
1 Sjónvarpsmyndir
Bnfairaaöffrál-1
@S7i0M
09.00 Kata og Orgill.
09.25 Smásögur.
09.30 Bangsi litli.
09.40 Herramenn og heiðurskonur.
09.45 Brúmmi.
09.50 Náttúran sér um sína.
10.15 Baldur búálfur.
10.40 Villti Villi.
11.05 Heljarslóð.
11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Saga Queen. (Queen) (2:3). Annar
hluti þessarar vönduðu framhalds-
myndar sem gerð er eftir sögu Alex
Haley. Þriðji og síðasti hlutinn verður
sýndur á morgun (e).
14.35 Handlaginn heimilisfaðir (e). (Home
lmprovement)(19:27).
15.00 Gúlliver i Putalandi. (Gullivers Tra-
vel). Lokasýning.
16.15 Andrés önd og Mikki mús.
16.40 Hinrik fimmti. (Henry V). Þessi vand-
aða kvikmynd er byggð á samnefndu
leikriti eftir meistara Shakespeare.
Bönnuð börnum.
19.00 Fréttir og veður.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (15:25).
20.30 Góða nótt, elskan (14:26). (Go-
odnight Sweetheart).
21.05 Kúrekar í stórborginni. (The Cow-
boy Way). Bönnuð börnum. •
22.50 Konungur í New York. (King of New
------------- YorkJ.Christopher
Walken leikur valda-
mikinn glæpafor-
ingja i New York. Þráft fyrir atvinnu
sína á hann í baráttu við samvisku
sína og telur sig bera hag ákveðinna
þjóðfélagshópa fyrir brjósti. Þetta er
spennandi mynd með eftirminnileg-
um skotbardögum. í öðrum aðalhlut-
verkum eru Laurence Fishburne,
David Caruso og Wesley Snipes.
Leikstjóri: Abel Ferrara. Stranglega
bönnuð börnum.
00.30 Blóöheita gínan. (Mannequin on the
Move). Gamanmynd.
02.10 Dagskrárlok.
svn
12.00 Opna breska meistaramótiö í golfi
1996. Bein útsending.
18.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Þjalfarmn. (Coach). Bandariskur
gamanmyndaflokkur.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur um lög-
reglumanninn Rick Hunter.
21.00 Vitni aö aftökunni. (Witness to the
Execution). Glæpatíðni fer sifellt
hækkandi. Hvað er til ráöa? Lausnin
er sú að sjónvarpa aftökum, fanga
beint til að skelfa almenning og vekja
hann til umhugsunar. Stranglega
bönnuð börnum.
22.30 Óráönar gátur. (Unsolved Mysteries).
Heimildarþáttur um óleyst sakamál
og fleiri dularfullar ráðgátur. Kynnir er
leikarinn Robert Stack.
23.20 Klúbburinn. (Club V.R.j. Ljósblá
mynd úr Playboy-Eros safninu.
Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Axel Árnason flytur. Snemma á
laugardagsmorgni. ^ulur velur og kynnir tón-
list.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
8.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna,
umhverfið og feröamál.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Meö sól í hjarta. (Endurfluttur nk. föstu-
dagskvöld.)
11.00 í vikulokin á Egilsstööum. Umsjón Þröst-
ur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöuríregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í um-
sjá fréttastofu Útvarps.
13.30 Helgi í héraöi: Utvarpsmenn á ferö um
landiö. Áfangastaöur: Djúpivogur/Breiödals-
vík.
15.00 Listahátfö ólympfuleikanna. Bein útsend-
ing frá Spivey-salnum í Atlanta í Georgíu.
17.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Ævin-
týri á gönguför eftir Jens Christian Hostrup.
18.15 Kabarettsöngvar.
18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Sumarvaka - þáttur meö léttu sniöi á veg-
um Ríkisútvarpsins á Akureyri.
21.00 Heimur harmónfkunnar. Umsjón: Reynir
Jónasson.
21.40 Úrval úr Kvöldvöku. í víkum noröur víst er
hlegið.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Þorbjörg Daníelsdóttir flyt-
ur
22.20 Út og suöur. Hjalti Gestsson ráöunautur
segir frá hrútasýningarferö á Vestfjöröum
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl
morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. Umsjón:
Helgi Pétursson og Valgeröur Matthíasdóttir.
15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson.
16.00 Fréttir.
17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson.
24.00 Fréttir.
Ævar Orn Josepsson.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00 heldur áfram.
1.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir.
4.30 Veöurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns-
son og Siguröur Hall, sem eru engum líkir,
meö morgunþátt án hliöstæöu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs ásamt
TVEIMUR FYRIR EINN, þeim Gulla Helga
og Hjálmari Hjálmars, meö útsendingar utan
af landi.
16.00 íslenski listinn. Kynnir er Jón Axel Ólafs-
son.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helgarstemning
á laugardagskvöldi, umsjón Jóhann Jó-
hannsson.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá Súsanna Svavars-
dóttir. Þáiíurinn er samtengdur Aöalstöðinni. 13.00
Létt tónlist. 15.00 Ópera (endurflutt). Tónlist til
morguns.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Meö Ijúfum tónum. Ljúfar ballööur. 10.00
Laugardagur meö góöu lagi. 12.00 Sígilt há-
degi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sigildir tónar
á laugardegi. 19.00 Viö kvöldveröarboröiö.
21.00 A dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns & Valgeir
Vilhjálms. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00
Rúnar Róberts. 19.00 Samúel Bjarki Pétursson.
Þossi.
22.00 Björn Markús og Mixiö. 01.00
Pétur Rúnar. 04.00 Ts Tryggvason.
Síminn er 587-0957.
AÐjjfijÖÐIN FM
9.00 Helgarsirkusinn. Umsj. Sú-
sanna Svavarsdóttir. 13.00 Kaffi
Gurrí. 16.00 Hipp og Bítl. 19.00 Logi
Dýrfjörö. 22.00 Næturvakt. 3.00 Tónlistardeild.
X-ið FM 97,7
7.00 Possl. 9.00 Sigmar Guömundsson. 13.00
Ðiggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 18.00 Rokk
í Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvakt-
in meö Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery t/
15.30 Wars in Peace 16.00 Wars in Peace 16.30 Wars in
Peace 17.00 Wars in Peace 17.30 Wars in Peace 18.00 Wars
in Peace 18.30 Wars in Peace 19.00 Atomic Bomb: History's
Turning Points 19.30 Disaster 20.00 Nelson: Great
Commanders 21.00 Fields of Armour 21.30 Secret Weapons
22.00 Justice Files 23.00 Close
BBC
03.00 Opening Ceremony 05.00 BBC World News 05.20
Building Sights Uk 05.30 Button Moon 05.40 Monster Cafe
05.55 Rainbow 06.10 Avenger Penguins 06.30 Wild and Crazy
Kids 06.55 The Demon Headmaster 07.20 Five Children and ít
07.45 Wildlife 08.15 The Ozone 08.30 Dr Who 09.00 Thafs
Showbusiness 09.30 Opening Ceremony 11.30 The Best of
Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus
13.45 Prime Weather 13.50 Monster Cafe 14.05 Count
Duckula 14.25 Five Children and It 14.50 The Tomorrow
People 15.15 Hot Chefs 15.25 Prime Weather 15.30 Bellamýs
New World 16.00 Dr Who 16.30 Are You Being Served 17.00
BBC World News 17.20 Celebrity Mantlepiece 17.30 Strike It
Lucky 18.00 Jim Davidson's Generation Game 19.10 Olympics
Live 20.30 Murder Most Horrid 20.55 Top of the Pops 21.20
Olympícs Live 03.30 The Learning Zone
Eurosport /
04.00 Good Momina Atlanta : Summaries, last results and
news 04.30 Good Morning Atlanta : Summaries, last results
and news 05.00 Good Morning Atlanta : Summaries, last
results and news 05.30 Good Morning Atlanta : Summaries,
last results and news 06.00 Good Morning Atlanta :
Summaries, last results and news 06.30 Olympic Games :
Opening Ceremony 10.00 Olympic Team Spirit : Complete
Team Sports Report 11.00 Tennis: Atp Tournament - Mercedes
Cup from Stuttgart, Germany 13.00 Olympic Games: Opening
Ceremony 14.00 Cyding : Tour de France 15.30 Shooting :
Olympic Games from the Wolf Creek Shootingcomplex 16.00
Basketball : Olympic Games from the Morehouse College
17.30 Swimming : Olympic Games from the Georpia Tech
Aquaticcenter 18.30 Boxing : Olympic Games from Álexander
Memorial Coliseum atgeorgia Tech 19.00 Olympic Extra :
Summaries, last results and news 19.30 Judo : Olympic
Games from the Georgia World Conpress Center 20.30 Boxmg
: Olympic Games from Aiexander Memorial Coliseum atgeor-
gia Tech 21.30 Fencing : Olympic Games from the Georgia
World Conaresscenter, Haíl F 22.45 Olympic Speciai :
Summaries.last results and news 23.15 Weightlifting: Olympic
Games from Georgia World Conaresscenter 00.00 Boxing :
Olympic Games from Alexander Memorial Coliseum atgeorgia
Tech
MTV
06.00 Kickstart 08.00 Boy Bands' Weekend 08.30 MTV
Exclusive - The Festival Euro Kennes 09.00 MTV's European
Top 20 Countdown 11.00 The Big Picture 11.30 MTV's First
Look 12.00 Boy Bands Weekend 15.00 Dance Floor 16.00 The
Big Picture 16.30 MTV News Weekend Edition 17.00 Boy
Bands Weekend 21.00 MTV Unplugged 22.00 Yo! 00.00 Chill
Out Zone 01.30 -08.00 Night Videos
Sky News
05.00 Sunrise 08.00 Sunrise Conlinues 08.30 The
Entertainment Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30
Fashion TV 10.00 Sky World News 10.30 Sky Destinations
11.30 Week in Review - Uk 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30
ABC Nightline 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Cbs 48
Hours 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Century 15.00 Sky
World News 15.30 Week in Review - Uk 16.00 Live at Five
17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 Sky Evening
News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise LIK 19.30
CourtTv 20.00 Sky World News 20.30 Cbs 48 Hours 21.00 Sky
News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 Sportsline
Extra 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Target 00.00 Sky
News Sunrise UK 00.30 Court Tv 01.00 Sky News Sunrise UK
01.30 Week in Review - Uk 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30
Beyond 2000 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Cbs 48 Hours
04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 The Entertainment Show
TNT
18.00 Viva Las Vegas 20.00 Th&^sphalt Jungle 22.00
Jailhouse Rock 23.45 Return of The Gunfighter 01.35 The
Wings of Eagles
CNN
04.00 CNNI World News 04.30 Diplorfeíic Licence 05.00 CNNI
World News 05.30 World Business this Week 06.00 CNNI
World News 06.30 Earth Matters 07.00 CNNI World News
07.30 Style with Elsa Klensch 08.00 CNNI World News 08.30
Future Watch 09.00 CNNI World News 09.30 Travel Guide
10.00 CNNI World News 10.30 Your Health 11.00 CNNI World
News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Inside
Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30
World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Your Money 16.00
CNNI World News 16.30 Global View 17.00 CNNI Woríd News
17.30 Inside Asia 18.00 World Business this Week 18.30 Earth
Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI World News 20.30
CNN Computer Connection 21.00 Inside Business 21.30 World
Sport 22.00 World View from London and Washington 22.30
Diplomatic Licence 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 00.00
Pnme News 00.30 Inside Asia 01.00 Larry King Weekend
02.00 CNNI World News 02.30 Sporting Life 03.00 Both Sides
With Jesse Jackson 03.30 Evans & Novak
Cartoon Network
04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.r ^rhe Fruitties
05.30 Omer and the Starchild 06.00 Monsters óf Bedrock: the
Flintstones Marathon 18.00 Close United Artists Programming"
✓
einnig á STÖD 3
Sky One
6.00 Undun. 6.01 Tattooed Teenage Alien Fighters from
Beverly Hills. Ends. 6.25 Dynamo Duck. 6.30 My Pet Monster.
7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Teenage Mutant
Hero Turtles.8.00 Conan and tne Young Warriors. 8.30
Spiderman. 9.00 Superhuman Samurai Syber Squad. 9.30
Stone Protectors. 10.00 Ultraforce. 10.30 The Transformers.
11.00 World Wrestling Federation Mania. 11.00 World Wrest-
ling Federation Mania. 12.00 The Hit Mix. 13.00 HerculestThe
Legendary Joumeys 14.00 Hawkeye. 15.00 Kung Fu, The
Legend Continues. 16.00 The Young Indiana Jones Chron-
icles. 17.00 World Wrestling Federation Superstars. 18.00
Hercules: The Legendary Joumeys. 19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops I og II. 21.00 Stand and Deliver. 21.30
Revelations. 22.00 Tales from the Crypt 22.30 Forever Kniaht.
23.30 Dream on. 24.00 Comedy Rules. 0.30 Rachel Gunn, RN.
1.00 HitMix Long Play.
Sky Movies
5.00 The Major and the Minor. 7.00 Swing Time. 9.00 Oh, Hea-
venly Dog! 11.00 A Boy Named CharlieBrown. 13.00 Amore!
15.00 Mario & the Mob. 17.00 Curse of the Viking Grave. 19.00
Crooklyn. 21.00 Romeo is Bleeding. 22.50 Prelude to Love.
0.20 Seeds of Deception. 1.50 Where the Day Takes You. 3.30
Amore!
Omega
10.00 Lofgjöröartónlist. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarljós.
22.00-10.66 Praise the Lord.