Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Blaðsíða 40
48
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
1 Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Tiv
Y Þú hringir I slma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>7 slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
yT Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur I síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
[MJCQXK]QJJOTZ£i
903 • 5670
A&eins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996
Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla á jaröhæö, upphitað,
vaktað. Mjög gott húsnæði, odýrasta
leigan. Sækjum og sendum. Rafha-
húsið, Hf., s. 565 5503 eða 896 2399.
Óskum eftir 20 fm bílskúr eða sambæri-
legu geymsluhúsnæði á svæði 101.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 80779._____________________
Óska eftir geymsluhúsnæöi á svæöi
101, helst sem næst miðbænum. Uppl.
í síma 892 5829.
Geymsluhúsnæöi til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
Húsnæðiíboði
Til leigu 3-4 herb. sérhæð í Grafarvogi.
Möguleiki á að leigja bílskúr með en
ekki skilyrði. Ibúðin er nýmáluð, með
nýjum fíltteppum en innréttingar til
bráðabirgða. Ibúðin verður á söluskrá
og þurfa væntanlegir leigjendur að
vera tilbúnir til að sýna hana. Upplýs-
ingar í síma 852 8965 eða skilboð.
140 m2 (3 svefnherbergi) íbúö í Ártúns-
holti til leigu. Laus 1. ágúst nk. Leiga
65 þús. Svör sendist DV, merkt
„Laxakvísl 5994, eða upplýsingar í
síma 0046 40 462324 (Svíþjóð).__________
Norðurmýri, Reykjavík (105). Til leigu
2ja herbergja kjallaraíbúð, langtíma-
leiga, laus strax. Leigist reyklausum
og skilvísum einstaklingi. Svör
sendist DV, merkt „DH 6014.
4-5 herbergja ibúö til leigu í Holtunum.
Leigist í 5 mánuði frá 1. ágúst.
Upplýsingar í síma 587 1597 eftir
kl. 12 á sunnudag.
77 fm aukaíbúö í einbýlishúsi í aust-
rn-bæ Kópavogs, 3 herbergja, til leigu.
Leiga 40 þús. m/hita og rafm. Uppl.
frá kl. 18-19 alla daga í síma 554 4751.
Búslóðaflutningar. Vantar þig burðar-
menn? Við erum tveir menn á bíl og
þú borgar bara einfalt taxtaverð fyrir
stóran bfl. Pantið í síma 892 8856.
Einbýlishús til leigu í Vestmannaeyjum,
á besta stað í bænum. Leigist sem ein-
býli eða 2 íbúðir (4 herb. og 2 herb.).
Upplýsingar í síma 481 1195.
Einstaklingsíbúö í Garðabæ, ca 75 m2,
snyrtil. íbúð m/sérinng. Leiga 32 þús.
m/hita og rafm. Reglusemi skilyrði.
Svör sendist DV, merkt „ZP 6010.
Grindavík. 92 fm, góð 3 herbergja íbúð,
á 1. hæð til leigu, kr. 30.000 á mán.
og hálft ár fyrirfram. Uppl. í síma 426
8899.___________________________________
Góö 3ja herberqia íbúö til leigu í
þríbýíishúsi í Hhðunum. Leigist
aðeins reglusömum. Upplýsingar í
síma 553 5556.
Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs-
ingasími fyrir þá sem eru að leiga út
húsnæði og fyrir þá sem eru að leita
að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín.
Kópavogur, austurbær. Til leigu 30 fm
herbergi með baði og eldunaraðstöðu
fyrir reglusaman og reyklausan ein-
stakling. Allt sér. Sími 554 4008.
Mjög góö 3 herb. íbúö í Bakkahverfi til
leigu irá 1. ágúst. Uppl. um nafh, síma,
fjölskyldust. og leigufjárhæð sendist
DV, merkt „Bakkar 6012, f. 24. júlí.
Til leigu 2ja-3ja herb. risíbúð í tvíbýli,
hverfi 108, fyrir bamlaust, reglusamt
par. Laus 1. ágúst. Svör sendist DV,
merkt „Reyklaust-6011 fyrir 24. júlí.
Til leigu í miðb. Hafnarfjaröar 50-60 fm
íbúð. Aðeins reglusamt og skilvíst fólk
kemur til gr. Langtímal. Laus strax.
Svör send, DV, merkt „OB 6003”._________
íbúö til leigu. 5 herb. íbúð á 1. h. ásamt
bílskúr leigist í lengri eða skemmri
tíma frá 1. ágúst. Tilboð sendist DV,
fyrir 27. júlí merkt „Hlíðar 6008.
Ódýr gisting í miðborg Kaupmanna-
hamar. Upplýsingar hjá Pétn í síma
0045 33 253426 eða GSM 0045 20
413426._________________________________
Óskum eftir aö taka á leigu vandaða
íbúð í þijá mánuði. Emm reyklaus og
reglusöm. Upplýsingar í síma 588 1070
milli kl. 13 og 18.
4ra herb. (137 fm) íbúö í Hafnarfirði til
leigu frá 1. ágúst. Uppl. í s. 565 7058
á sunnud., milli kl. 13 og 18.__________
Herbergi til leigu í Kópavogi.
Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 554 2913.
Herbergi til leigu miösv. i Hafnarfiröi.
Aðg. að eldhúsi, baði og síma. Reglu-
semi áskilin. Uppl. í síma 555 4165.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Pverholti 11,
síminn er 550 5000.
Geymsla til leigu.
Uppl. í síma 555 2481 eftir kl. 15.
Herbergi til leigu, 15 m2, í miöbænum.
Uppl. í síma 897 4475.
@ Húsnæðióskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tpyggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700.
Ibúö á jaröhæö óskast! Námsmaður
óskar eftir rúmgóðri 2ja herb. íbúð á
jarðhæð til leigu frá 1. sept. nk. (Má
vera rúmgóður bflskúr, innréttaður
sem íbúð.) Öruggar greiðslur og reglu-
semi. Uppl. í síma 5511085.____________
27 ára einstæð móöir meö bam á 4.
ári óskar eftir íbúð í Hlíðunum eða í
nágrenni Tónlistarskóla Rvíkur. Er
reglusöm og heiðarleg. Uppl. gefur
Guðlaug í síma 554 2039 e.kl. 17,30.
3ja manna reglusöm fjölsk. óskar eftir
3ja—4ra herb. íbúð eða húsi til leigu á
svæði 101, 107, 105 eða 104. Góðri
umgengni og skilvísi heitið. Helst
langtímaleiga. Sími 587 4182,_________
Raöhús - einbýlishús. Stórt innflutn-
ingsfyrirtæki oskar eftir að taka á
leigu stórt raðhús eða einbýlishús í
Rvík fyrir erlendan starfsmann. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 80047.
Reglusamir og ábyrgir leigjendur óska
eftir 2ja herbergja íbúð sem næst Fjöl-
braut við Armúla. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 478 1022 eða 478 1067.
Reglusamir, reyklausir nemar utan af
landi óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst
á sv. 101 eða 105. Góðri umg. og skilv.
greiðslum heitið. Fyrirframgr. ef
óskað er. S. 477 1272 e.kl. 19. Sindri.
Reglusöm hjón, viðskiptafræðing og
kennara, vantar 2ja-3ja herb. íbúð í
Laugameshverfi, eða á svæði 104, frá
1. sept. Ömggum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 471 1572.___________
Ungt par meö bam vantar 3ja herb. íbúö
á svæði 103, 104, 105 eða 108 sem fyrst.
Annað í námi, hitt í vinnu. Erum
reykl. og reglus. Skilvísum gr. heitið
og meðm, ef óskað er. S. 567 2454._____
Unaa, reglusama námsmenn vantar 3-4
herb. íbuð eða einbýli sem allra fyrst
á góðum stað í Rvík. Skilvísum
greiðslum heitið og meðmæli ef óskað
er. Upplýsingar í síma 896 6871.
26 ára reyklaust par meö 5 ára dóttur
óskar eftir íbúð eða stóm einbýlishúsi
m/2 íbúðum á höfuðborgarsvæðinu.
S. 426 8214 eða 426 8258. Hmnd.
2-3 herbergja íbúö óskast á höfuöborg-
arsvæðinu. Um er að ræða ungt,
reglusamt og reyklaust par nýkomið
frá útlöndum. S. 853 8332 og 437 2225.
3 herbergia íbúö óskast á leigu frá 1.
ágúst í Grafarvogi. Kennari, reglusöm
og reyklaus, ásamt 10 ára dóttur og
kisu. Uppl. í síma 486 1133,___________
3ja herb. íbúö óskast til lelgu í Reykja-
vík eða Kópavogi fyrir 20. ágúst.
Einnig óskast þvottavél, rúm, skápur
o.fl., ódýrt eða gefins. S. 588 1504,__
45 ára kona utan af landi óskar eftir
lítilli íbúð í Reykjavik. Heimilisaðstoð
kemur vel til greina. Upplýsingar í
síma 552 6894 eða 896 6651.
5 manna fjölskylda óskar eftir íbúð/
sérbýli, nelst í Grafarvogi. Reglusöm
og reykjum ekki. Skilvísar greiðslur.
Góðir leigjendur. Uppl. í s. 567 6629.
Höfuöborgin. Ungt reglusamt par
óskar eftir 2-3 herb. múð til leigu.
Uppl. í síma 554 3901 eða símboða 846
0678 milli 12 og 18. Róbert/Sólrún.
Mæðgur að poröan óska eftir 2ja-3ja
herb. íbúð. Óskastaður í námunda við
Fósturskóla Islands. Skilvísar greiðsl-
ur, Sími 462 4293. Linda._____________
Mæögur aö noröan óska eftir 2ja
herbergja íbúð í Reykjavík frá 1. sept.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. f síma 462 7384. Sonja.
Par meö 2 börn óskpr eftir 3-4
herbergja íbúð í Árbæ eða Bökkunum
frá 1. ág. Langtleiga. Skilvísum
greiðsl. heitið. S. 567 1603 eða 896 8207.
Par utan af landi á leiö í framhaldsnám,
22 og 23 ára, reykl., reglus. og róleg,
bráðvantar litla íb., helst nál. Iðnsk.
í Rvfk. S. 475 1123. Helga/Þorsteinn.
2 reglusamar háskólastúdinur að norð-
an vantar 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst
á svæði 101, 105 eða 107. Skilvísum
greiðslum heitið. Sími 557 8223. Vala.
Reglusamt fólk, háskólanemi og smiö-
ur, óskar eftir stórri 2-3 herbergja
íbúð frá og með 1. september. Uppl. í
síma 567 1538 e.kl. 18._______________
Reqlusamt par óskar eftir aö leigja 3ja
herberpja íbúð í vesturbænum. Annað
í námi hitt í vinnu. Öruggar greiðsl-
ur, Upplýsingar í síma 4214262.________
Reglusamt par meö tvö börn óskar eftir
3ja-4ra herb. íbúð á svæði 112. Stund-
vísl. greiðslur. Meðmæli ef óskað er.
Sími 567 6559._________________________
Reyklaus oq reglusamur 34 ára
rafeindavirki óskar eftir einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma
587 0550._____________________________
Tvær reglusamar háskólastúdínur óska
eftir 3 herbergja íbúð miðsvæðis. Skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
568 9272. Þórdís._____________________
Ung reyklaus stúlka utan af landi
óskar eftir 2ja herbergja eða
einstaklingsíbúð frá 1. september.
Uppl. um helgina í síma 562 6295.______
Ungt reglusamt par utan af landi óskar
eftir tveggja tíl þriggja herb. íbúð.
Nálægt HI. Skilvísar greiðslur.
Upplýsingar í síma 421 3353.__________
Ungt, reglusamt par óskar eftir að
leigja 2ja herbergja íbúð í Reykjavík
frá 1. ágúst, helst miðsvæðis. Upplýs-
ingar í síma 566 8493.________________
Ungt par vantar 2ja herb. ibúö á svæði
200, 210 eða 220 fljótlega. Reglusemi
og öruggum greiðslum heitið. Erum
reyklaus. Uppl. í síma 555 0425.
Unqur maður aö vestan, nýútskrifaður
úr náskóla, óskar eftir að taka á leigu
stúdíó- eða 2 herbergja íbúð á svæði
101 eða 107 sem allra fyrst. S. 551 6996.
Vesturbær. 25 ára bamlaust, reyklaust
par óskar eftir 2ja-3ja herb. ípúð frá
og með 1. sept. á Háskólasv. A sama
stað óskast ódýr þvottavél. S. 5514187.
Áreiðanlegt par, bæöi i vinnu, reykja
ekki, eiga von á barni í júlímánuði
og óska e. 3 herb. íbúð frá og með ág.
sept. Langtímaleiga. S, 562 4989.______
Óska eftir 3ja herb. íbúö, helst á svæði
101 eða 107. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
588 4057.______________________________
Óska eftir 3ja herbergja íbúö nálægt
miðbænum eða Háskólanum. Skilvís-
ar greiðslur og reglusemi. Upplýsing-
ar í síma 553 1765,___________________
Óska eftir að taka á leigu einstaklings-
eða 2ja herbergja íbúð í vesturbæ eða
nágrenni frá 1. ágúst. Reglusemi og
skilvisar greiðslur. S. 551 0207._____
Óskum eftir 4 herb. raðhúsi, einbýlis-
húsi eða sérhæð í Hafnarflrði,
Garðabæ eða á höfuðborgarsvæðinu
frá og með 1. sept. S. 555 2584 e.kl. 18.
Óskum eftir einbýlishúsi eöa raöhúsi á
leigu frá 1. sept. á svæði 105 eða 101.
Reglusemi og öruggum greiðsl. heitið.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80115.
2 háskólanemar óska eftir 2 herbergja
íbúð, reglusamir. Upplýsingar í síma
467 1828 eftirkl. 20.__________________
Algerlega reglusmaur karlmaöur óskar
eftir 1-2 herbergja íbúð. Upplýsingar
í síma 553 5364._______________________
Einstaklings- eöa lítil 2ja herbergja íbúö
óskast til leigu sem fyrst. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80050.
Par í HÍ, reglusamt og reyklaust, vantar
2ja herbergja íbúð í hverfi 101 eða
107. Uppl. í síma 588 9015 eða 5611666.
Reglusamt par óskar eftir 3-4 herb.
leiguíbúð í Reykjavík frá 1. ágúst nk.
Uppl. í síma 551 5057.
Tvær reglusamar og skilvísar stúlkur
óska eftir 3 herbergja íbúð í miðbæ
Reykjavíkur. Uppl. í síma 587 7755.
Ung, einhleyp kona óskar eftir íbúö
miðsvæðis, frá 1. ágúst. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80456.______
Ungt par meö lítiö barn óskar eftir 2ja-
3ja herb. íbúð á svæði 170, 107 eða
101. Uppl. í síma 587 1447 e.kl. 19.
Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð
í Grafarvogi. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Pppl. í síma 567 5912.
Vantar 3ja herb. ibúö í grennd við
skólann. Upplýsingar í síma 463 1200
eða 474 1337 á kvöldin.________________
Vantar 4-5 herbergja íbúö miösvæðis í
Reykjavlk frá 15. ágúst. Upplýsingar
í síma 453 8236. Margrét.______________
Óska eftir 3ja herbergja íbúö í
vesturbænum eða svæði 105. Uppl. hjá
Jennýju í síma 562 2337 frá kl. 18-20.
Óskum eftir einbýlishúsi, raöhúsi, sér-
hæð eða 5 herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl, í sfma 557 1795._______
3-4 herbergja íbúö óskast til leigu í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 555 2432.
*£ Sumarbústaðir
Hluti jaröar til sölu. Á Snæfellsnesi eru
2/7 hlutar jarðar með öllu tilheyr-
andi, hlutdeild í íbúðarhúsi, útihús-
um, lax- og silungsveiði (36- veiði-
stangir) til sölu. Góð aðstaða fyrir
hestamennsku. Góðir greiðsluskilmál-
ar ef samið er strax. Upplýsingar í
síma 553 5556 eftir kl. 17 næstu daga.
Sumarhúsalóöir í Borgarfiröi.
Vantar þig lóð? Höfúm yfir 200 lóðir
á skrá. Veitum einnig allar upplýsing-
ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað-
armanna og sveitarfélaga í Borgar-
firði. Hafðu samband!
Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í
Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125.
Klausturhólar, Grímsnesi. 45 m2 bú-
staður á 3 ha. eignarlóð. Rennandi
vatn, rafmagn við lóðarmörk. Til sýn-
is laugard. 20. júlí, kl. 12-15 (ekið af
vegi 351, merkt Klausturhóll, efri veg-
ur). Uppl. í síma 431 4144 á slóifsttima.
Til sölu góöur sumarbústaöur í landi
Hallkelshóla, Grímsnesi. Eignarland
1 hektari. Stærð bústaðar er um 58 fm,
með sólstofu, mikill gróður, innbú
fylgir. Hagstætt verð. Tilboð. Uppl. í
síma 587 3351 eða 852 0247,__________
Óska eftir aö kaupa góðan sumarbú-
stað. Heitt vatn, rafmagn og staðsetn-
ing við vatn í gróðursælu umhverfi
er æskilegt. Gott land kemur til
greina. Staðgr. fyrir rétta eign. Svör
sendist DV, merkt „Sumarhús-6013.
Sumarbústaöur. Við erum 9 manna
fjölsk., 6 fullorðnir/3 böm, sem vantar
sumarb. á leigu um verslunarmh.,
helst ekki meira en 3 klst. akstur frá
Rvík. Emm regl. S. 555 0899 e.kl. 19
Ertu blankur, laghentur og langar í ódýrt
sumarhús? Er með eitt slíkt til flutn-
ings ef samið er strax. Áhugasamir
sendi svör til DV, merkt „Hús-6009
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, sími 561 2211.
Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar,
vatnstankar, bátar o.fl. Gerum við
flesta hluti úr trefjaplasti. Búi,
Hlíðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867.
Stór og vönduö sólhlíf m/fæti, 8 þ.,
svartur gasofn mjög góður, 8 þ.,
rafm. hekk-klippur, 220 V, 5 þ., 220 V
keðjusög, 1300 W, 5 þ. S. 896 6131.
Sumarbústaðalóöir í Skorradal. Til
leigu nokkrar mjög fallegar skógi
vaxnar lóðir í landi Vatnsenda,
Skorradal. Uppl. í síma 437 0063.
Sumarbústaöalóöir til leigu skammt frá
Flúðum í Hrunamannahreppi. Heitt
og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs-
ingar f síma 486 6683.
Til sölu nýsmíðað 28 fm fullgert sumar-
hús. Mjög vandað. Stendur við Eyjar-
slóð í Orfirisey (úti á Granda). S. 553
9323 milli kl. 12 og 13 og e.kl. 17.
I landi Stóraáss í Borgarfiröi eru til leigu
sumarbústaðalóðir í kjarrivöxnu
landi með heitu og köldu vatni og
stórkostlegu útsýni. Sími 435 1394.
Útiræktaðar Alaska aspir (hnausaplönt-
ur) til sölu, magnaflsáttur -
heimkeyrðar. Upplýsingar í símum
852 9103, 552 6050 og 554 1108,
Leigulóðir viö Svarfhólsskóg. Örfáar
lóðir eftir á þessum vinsæla stað. Fáið
frekari upplýsingar í síma 433 8826.
Sumarbústaður í Eyjólfsstaöaskógi til
sölu, 11 km frá Egilsstöðum. Uppl. í
síma 474 1242 og 852 1911.
Drífandi, ábyggilegur og ólofthræddur
starfsmaður óskast í gluggaþvott,
einnig starfsmaður í hreingemingu
og teppahreinsun. Óska einnig eftir
íldaupafólki á skrá í fyrmefnda vinnu.
Uppl. í síma 561 3110.
Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Silki.
Trefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglum.
Upplýsingar gefur Kolbrún.
Markaösfyrirtæki eöa sölufólk óskast til
að selja íslenskum fyrirtækjum og
stofnunum aðgang að alþjóðlegum
gagnabanka á Intemetinu. Góðfús-
lega sendið upplýsingar til DV, merkt-
ar „Interworld 6016.
Nýr skemmtistaöur sem opnaður verð-
ur í miðbæ Reykjavíkur 26. júlí óskar
eftir vönu starfsfólki á bar, í dyra-
vörslu, fatahengi og glasatínslu.
Áhugasamir komi f Fischersund 4,
laugardaginn 20. júlí milli kl. 17 og 19.
Au-pair Florida - Philadelphia.
Vantar tvær bamgóðar stúlkur, 20 ára
eða eldri, til að dvelja eitt ár í USA.
Bflpróf og meðmæli skilyrði. Uppl.
gefur Sherry í síma 001 407 734 2026.
Bílstjóra vantar í heimkeyrslu á mat-
vælum. Þurfa að vera á eigin bfl. Næg
vinna fram undan. Upplýsingar gefur
Einar Hall á Pizzahúsinu, Grensás-
vegi 12, milli kl. 14 og 17 á staðnum.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Alþjóöa atvinnumöguleikar.
Sendið naín og heimilisfang til,
MAT, PO Box 450, Gíbraltar.
Sfmi/Fax 00-350-51477.________________
Bakarí.
Vantar aðstoðarmann í bakarí strax,
helst vanan. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 41465.
Fjölskylda í Þýskalandi óskar eftir
au pair frá og með 1. september, 18
ára eða eldri, með bílpróf. Upplýsingar
í síma 557 2869.
Röskur og heiöarl. starfskr. óskast í
sölut. í austurb. kvöld og helgar. Ekki
yngri en 20 ára. Svar sendist DV m/
mynd f. mán. 22. júlí. merkt „H-6000.
Pizza 67, Nethyl 2. Starfsfólk óskast í
sal (vaktavinna) og pitsuútkeyrslu.
Um er að ræða fullt starf kvöld- og
helgarvinnu. S. 567 1515 frá kl. 14-17.
Ráöskona óskast í sveit á Suðurlandi.
Létt heimilisstörf og aðstoð við gamla
konu. Svar sendist DV, merkt
„J 5995”.______________________________
Röskir og heiðarlegir bislstjórar óskast
við útkeyrslu á vörum, þurfa að geta
byrjað sem fyrst. Uppíýsingar í síma
557 8705 og 896 6515,__________________
Starfsfólk óskast nú þegar til afgreiðslu-
starfa í Hlíðarenda á Hvolsvelli, jafn-
framt matreiðslumaður eða fólk vant
matreiðslu. Uppl. í s. 487 8187. Friðrik.
Stelpur og strákar. Vaptar bílstjóra í
útkeyrslu um helgar. Áhugasöm komi
á Jón Bakan, Nýbýlavegi 14 milli kl.
15 og 17, Hilmar.
Óskum eftir duglegum og áreiöanlegum
afgreiðslu- og söTumanni í rafeinda-
verslun. Umsóknir sendist DV, merkt
„R 5981._______________________________
Manneskja óskast sem fyrst á hestabú
í Þýskalandi. Uppl. í síma 557 7605.