Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Blaðsíða 35
TfeLAUGARDAGUR 20. JULI 1996 unglingasþjall * Ungt fólk frá Norðurlöndunum í Nordjobb á íslandi: Heilluð af náttúru Islands Mikill áhugi er á Nor- djobb-verkefninu alls staðar á Norðurlöndum. í kring- um eitt hundrað ung- menni frá Norðurlönd- um eru nú stödd á landi þar sem f. hafa fengið vinnu í gegnum Marika Sund- ström frá Álandseyjum í Finnlandi og Jakob Hopp frá Herlov í Dan- mörku láta vel af því aö vinna á íslandi. DV-mynd GVA Norjobb. DV hitti þrjú tugan Dana, Jakob Hopp frá Herlov, þeirra að máli, Mariku og Angelicu Scháfer, 22 ára, frá Sundström, 24 ára Hallstahammar í Svíþjóð. Krakk- stúlku frá Álandseyj- arnir komu hingað fyrst og fremst um í Finnlandi, tví- vegna þess að þá langaði til þess að prófa eitthvað nýtt. Þeir eru allir afar ánægðir á íslandi og Jakob ætlar að framlengja tímann hér. ,Ég er hafnarverkamaður og það er mjög skemmtilegt. Ég starfa aðallega með öðru ungu fólki. Mér líkar mjög vel á íslandi og mér finnst náttúran alveg frábær. Danmörk er svo flöt að það er góð hm hliðin. Ég ætla að vinna og vera til í sumar Margrét Vilhjálmsdóttir leik kona hefur verið önnum kafin síð- an hún útskrifaðist frá Leiklistar- skóla íslands árið 1994. Margrét leikur um þessar mundir hippastelpu í uppfærslunni Stone Free sem verið er aö sýna í Borgarleikhús- inu ásamt því að vera bakraddasöngkona. Margrét hefur leikið í Óskinni, Hárinu, Ófælnu stúlkunni, Dökku flðrildunum svo eitthvað sé nefnt. Margrét sýnir hér á sér hina hliðina. Fullt nafn: Margrét Sóley Vilhjálmsdóttir. Fæðingardagur og ár: 10.3. 1966. Maki: Leyndó. Börn: Engin. Bifreið: Engin en draumabifreiðin er am- erískur kaggi. Starf: Leikkona og bakraddasöngkona. Laun: Ofsalega mis- jöfn. Áhugamál: Að vera i túristaleik og umgang- ast fólk. Hefur þú unnið í happdrætti eða lottói? Nei ég hef aldrei verið svo hepp- in. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að vera í túrista- leik. Hvað finnst þér leið- inlegast að gera? Að hugsa um peninga. Uppáhaldsmatur: Ávextir. Uppáhaldsdrykkur: Vatn og kampavín. xmmmmmmmmmKBmmmm - Margrát Vilhjálmsdóttir leikkona Hvaða íþróttamaður stendur fremstur í dag? Eggert Þorleifs- son. Uppáhaldstimarit: Bílatíðindi. Hver er fal- Margréti Vilhjálmsdóttur leikkonu þykir skemmtilegast að vera í túristaleik. legasti karl sem þú hefur séð (fyrir utan maka)? Kevin Spacey. Ertu hlynnt eða andvíg ríkis- stjórninni? Andvíg. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Hómer Simpson. Uppáhaldsleikari: Ingvar E. Sig- urðsson. Uppáhaldsleikkona: Guðlaug El- ísabet Ólafsdóttir. Uppálialdssöngvari: Daníel Ágúst Haraldsson og Emilíana Torrini. Uppáhaldsstjómmálamaður: Ólafur Ragnar. Uppáhaldsteiknimyndaper- sóna: Calvin í Calvin og Hobbes. Uppáhaldssjónvarpsefhi: Simpson. Uppáhaldsmatsölustað- ur/veitingahús: Heima hjá mömmu og pabba. Hvaða bók langar þig mest að lesa? Næstu barnabók eftir Guðrúnu Helgadóttur. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Rás 1. Uppáhaldsútvarpsmaður: Illugi Jökulsson. Hvaða sjónvarpsstöð horfir þú mest á? Ég horfi jafn lítið á all- ar sjónvarpsstöðvarn- ar. Uppáhaldssjón- varpsmaður: Jón Ár- sæll Þórðarson. Uppáhaldsskemmti- staður/krá: Miðbær Reykjavíkur. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Fram. Stefnir þú að ein- hverju sérstöku í framtíðinni? Já, ætli það ekki. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Ég ætla að vinna og vera til. tilbreyting fyrir mig að koma hing- að. Ég hef ferðast talsvert á íslandi. Við fórum til dæmis í Þórsmörk með hinum krökkunum sem vinna við Nordjobb. Það var frábært," seg- ir Jakob. Marika vinnur í Landsbankanum í erlendu deildinni og líkar vel. Hún segir samstarfsfélaga og viðskipta- vini vera afar hjálpsama. Mariku langaði til þess að búa í öðru landi en það telur hún eina ráðið til þess að kynnast menningu landsins. Ma- riku langaði til þess að kynnast fólkinu betur en hún hefði gert ef hún hefði komið hingað sem ferða- maður. Marika og Jakob skilja íslensku og geta lesið hana og hyggjast læra málið betur. Angelica talar ágætis íslensku enda var hún hér á landi í fyrra og kom aftur í sumar. Vílja ekki tala dönsku „Vinnufélagar mínir skilja dönsk- una mína en íslendingar eru ekki mjög hrifnir af því að tala dönsku. Þeim þykir framburðurinn svolítið erfiður. Ég tala því stundum ensku við þá í staðinn," segir Jakob. Jakob fer til Danmerkur í október en missir vinnuna við höfnina í lok ágúst. Hann þarf því að útvega sér vinnu í september og fram í októ- ber. Marika og Angelica fara til Finnlands og Svíþjóðar eftir miðjan ágúst. Lærði íslensku í háskólanum „Ég er í Háskólanum í Uppsölum þar sem ég er í „Kulturvetarpro- gramm“. Þar lærði ég svolítið um víkingasöguna og mér þótti því mjög spennandi að fara til íslands. Eftir það tók ég tiu einingar í ís- lensku í Háskólanum í Uppsölum og fékk styrk til þess að koma til Is- lands. Ég kom hingað í janúar og var I Háskólanum þangað til i maí en vann síðan í fyrrasumar. Ég fór heim í september en kom aftur hingað í apríl þar sem ég vann að verkefni fyrir Háskólann. Núna vinn ég í Norræna húsinu og sendi til dæmis út fréttatilkynningar," segir Angelica. Vinir Angelicu reyna að fá hana til þess að vera áfram á íslandi. Henni finnst náttúran heillandi og auðvelt að ráfa bara um og njóta hennar. Hún hefur ferðast talsvert á íslandi og tekur myndir sem hún ætlar að sýna í Hallstahammar, heimabæ sínum, þegar hún kemur heim. -em Angelica Scháfer frá Hallstahammar í Svíþjóö talar ágætis íslensku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.