Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Qupperneq 16
16 nlist LAUGARDAGUR 28. JUNI 1997 Ade, eigandi Plastic People í London, flytur inn nokkra af frægustu plötusnúðum heims: Islendingar dýrvitlausir þegar þeir skemmta sár Ade er eigandi skemmtistaöarins Plastic People i London. í sumar mun hann í samvinnu viö Rósen- berg- klúbbinn flytja inn nokkra af þekktustu plötusnúðum heims. Ade var hér á landi á dögunum til að skoða sig um og velja skemmtistað fyrir erlendu plötusnúðana. Heimsfrægir plötusnúðar Þegar Ade hafði fengið þá flugu í hausinn að koma til íslands með rjómann úr plötusnúðaheiminum komst hann fljótt að því að það var ótrúlega lítið vandamál að sannfæra þá um að koma. „Það sem skiptir flesta þeirra mestu máli er að hafa góðan hóp áheyrenda sem vilja dansa við tón- listina sem þeir eru að spila. íslend- ingar gera það. íslendingum líkar vel við tónlistina og sýna það. Þeir sleppa sér alveg gjörsamlega. Það er öskrað og spriklað og það við al- mennilega tónlist, tónlistina sem þessir menn eru að spila. Það er sjaldgæft að finna fólk sem bregst svona við þessari tónlist. Svona er þetta í London og New York enda eru það mjög stórar borg- ir og mikið af fólki. Það er magnað að sjá fólkið frá þessu litla landi á dansgólfinu. Þessir plötusnúðar spila danstónlist og þeir vilja sjá fólk dansa við hana. Ég hringdi í Derrick May og spurði hann hvort hann vildi spila í London á föstu- degi og hann nennti því engan veg- inn. Síðan spurði ég hvort hann vildi koma til íslands og þá var það bara „Já, frábært!" Það er bara hversdagslegt að spila í London og standa í einhverju prútti um verð og svoleiðis leiðindum. Á íslandi er það hrein upplifun að spila.“ Rósenberg Rósenbergklúbburinn í Austur- stræti var opnaður aftur sem griða- staður danstónlisarinnar á íslandi í apríl. Þá voru tvö ár liðin síðan danstónlistin kvaddi Rósenberg- kjallarann og haldið var eftirminni- legasta lokakvöld í manna minnum. Staðurinn hefur löngum verið þekktur fyrir að spila „und- erground" danstónlist og leggja metnað sinn í að vera inni í öllu því nýjasta í þessum geira tónlistar- heimsins. Þeir sem ekki sjá sér fært að leggja leið sína í Rósenberg geta heyrt í plötusnúðunum í útvarps- þætti Party zone á Xinu. „Plötusnúðamir ykkar eru mjög góðir. Tónlistin sem þeir spila er með örlitlu diskóívafi sem mér finnst alveg frábært. Það er alvöru danstónlist. Þeir spila til að skemmta fólkinu og leggja sig alla fram við að fólkið hafi gaman af því að dansa við tónlistina. Ég hef bara heyrt í fjórum plötusnúðum hérna en þetta er það sem þeir áttu allir sameiginlegt. Þeir sem ég heyrði í eru nógu góðir til að spila hvar sem er í heiminum. Margeir, Arnar; þeir gætu spilað hvar sem er.“ Einstök upplifun Reykjavík er nýr heimur fyrir klúbbeigandann. „Fyrir mig er þetta einstök upplifun. Eftir tíu ár get ég sagt frá því að einu sinni hafi ég staðið fyrir fjögurra mánaða tón- listarveislu og stanslausu partii á íslandi. Þetta er ógleymanlegt. Ég vil vera á óvenjulegum og sérstök- um stöðum og trúðu mér, Reykjavík er óvenjuleg. Þetta er bara ævintýri. ísland er staður sem allir vilja sjá en komast ekki til.“ „Skemmtistaðurinn sem ég rek Derrick Carter London er mjög lítifl á okkar mæli- kvarða. Hann er álíka stór og Rósenberg og tekur bara 200 manns. Hefur verið í gangi í um 3 ár. Fyrsta árið valdi tónlistartimaritið Bumpy Capers okkur næstbesta House- klúbbinn í Englandi. Síðustu tvö ár hefur síðan tímaritið Muzik valið okkur besta House-klúbbinn í Lon- don. Þetta er einstakur árangur með skemmtistað sem er svona lítill á meðan flestir skemmtistaðir í Lon- don taka 1-2000 manns.“ . En Ade er ekki bara hrifinn af íslendingum. Landið hefur líka komið honum skemmtilega á óvart. sjá einhverja náttúru sem nálgast það að vera spennandi." íslendingar dýrvitlausir Það er mikið hlegið þegar spurt er um hvað Englendingum flnnist um íslendinga og skemmtanalífið Plötusnúðarnir sem koma í sumar Luke Solomon House/teknó. Lewis Coplenad & J.P. House. Lewis verður að spila nú um helgina á Rósenberg. Twitch Spilar blöndu af teknó og house sem hann kallar cosmic disco. Derrick spilar á Rósenberg um næstu helgi, laugardaginn 6. júlí. Hann er frá Chicago og er, ásamt nafna sínum May og Terry Frances, eitt stærsta nafnið sem hingað hefur komið frá Plastic People. Derrick May þeytir skífur á Plastic People. Líf og fjör á Plastic People í London. „Mér finnst landið ykkar frábært. Mér finnst frábært að geta verið í Reykjavík sem er borg þar sem hægt er að skemmta sér langt fram eftir kvöldi á nokkrum mjög góðum skemmtistöðum og geta síðan keyrt í flörutíu mínútur út fyrir borgina og geta séö sérstaka og fallega nátt- úru. Þetta er ekki hægt í London. Það þarf að hella sér út í margra klukkutíma akstur frá London til aö héma. „Þeim finnst þið drekka of mikið. Ég er reyndar ekki á þeirri skoðun. Mér finnst þið bara drekka mikið. Það er allt í fína enda yrðuð þið ekki svona rosalega skemmtileg ef þið gerðuð það ekki. Almennt eru menn þó sammála um að íslending- ar verði dýrvitlausir þegar þeir fara út að skemmta sér.“ -vix Eric Rug Deep house. Harri House/teknó. Kenny Hawkes Deep house. Plötusnúðurinn á opnunarkvöldi Plastic People á Rósenberg um síðustu helgi. Rob Mello House. Einnig þekktur undir nafninu Reel House. Spilaði á Tetriz um áramótin. Derrick May Wishmountain og spilar þá di'um and base og sem Dr. Rocket og er þá í trip hoppi. Terry Francis Teknó. Jon Marsh House. Potturinn og pannan í indie/danshljómsveitinni The Beloved. Teknó. Derrick er að mestu kennt um að fyrirbærið teknótónlist hafi al- mennt orðið til og er einn af frægustu plötusnúðum heims. Guðfaðir teknós- ins. Hefur átt 15 mjög vinsæl lög þar sem Nude Photo og Strings of Life eru hvað þekktust. Herbert Teknó. Einnig þekktur sem Funky Teknó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.