Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 t- Mk 25 íslensk og norsk vinahjón giftu sig sama dag fyrir 26 árum: Vakin með kórsöng klukkan sex - kom skemmtilega á óvart, segir ísienski eiginmaðurinn „Þetta kom heldur betur skemmti- lega á óvart. Maður er eiginlega í andlegu og líkamiegu sjokki. Ég svaf á mitt græna eyra þegar barið var með garðhrífu á gluggann hjá mér og ég vissi eiginlega ekki hvort verið væri að rífa húsið eða hvað,“ segir Reynir Pálmason um uppákomu sem fjöiskylda og vinir hans og konu hans, Eyglóar Þorgeirsdóttur, stóðu fyrir við útidyrnar hjá þeim á legri tilviljun eigum við brúð- kaupsafmæli sama dag. Við kynnt- umst þeim hjónum á norrænu strætókóramóti í Bergen 1983, lent- um fyrir tilviljun við sama borð og við sögðum þeim að koma endi- lega og heimsækja okkur síðar. Þau tóku okkur á orðinu og pönt- uðu sér strax far hingað til lands. Þá kom í ljós að það er ekki nóg með að við giftum okkur sama dag tilviljun að þau skyldu veljast saman við borð. Fjöldinn á mótinu hafi verið það mikill, líklega um 300 manns. Hann segir að til hafi staðið að halda upp á silfurbrúð- kaupið saman í fyrra en það hafi ekki gengið. Nú hafi kóramótið verið haldið hér á landi um liðna helgi og Norðmennimir því gist hjá íslenskum vinum sínum. Uppákoman á fimmtudagsmorgun- Brúðarmynd af íslensku hjónunum, tekin fyrir 26 árum. Guöni Þ. Guömundsson var mættur meö nikkuna og spil- aöi undir. Söngvararnir komu úr rööum félaga Reynis í Karlakór Reykjavikur og vina og ættingja þeirra hjóna. fimmtudagsmorguninn klukkan sex. Rúmlega þrjátíu manna kór var mættur og söng við undirleik Guöna Þ. Guðmundssonar organista sem kom með harmóníkuna. Söngurinn var til heiðurs þeim hjónum og vina- hjónum þeirra, Randolf og Ann Paul- sen frá Bergen í Noregi. En hver er ástæðan? Upp að altarinu á sama tíma „Af einskærri en mjög skemmti- heldur á ná- kvæmlega sama tíma. Við gengum upp að altarinu klukk- an 14 en þau klukkan 16 þann 27. júní 1971. Vegna tímamismunar var þetta sama stundin," segir Reynir. Reynir segir það merkilega Sonur Reynis er nýkominn frá Spáni og þar sem honum fannst ekki viö hæfi aö „gamli maöurinn" heilsaöi söngfólkinu úti á palli á nærbuxunum einum fata var hann drifinn í olíufurstabúning frá Marokkó sem keyptur var ytra. Húfan tilheyrir búningnum en er ekki svefnhúfa. inn hafi ver- ið sérlega ánægjuleg og í raun hafi hún slegið þau öll út af lag- inu, ef svo megi að orði komast um söngfólk. Mýkt með koníaki Eygló og Reynir hafa liðna viku Brúöarmynd af norsku hjónunum, tekin fyrir 26 árum. sýnt vinum sínum lanaið. Þegar DV sló á þráðinn til þeirra morg- uninn góða hafði söngfólkið allt komið inn i morgunkaffi og gert sér glaða stund. Reynir tók lagið með félögum sinum í kvartett Karlakórs Reykjavíkur (sagðist að vísu aðeins hafa þurft að mýkja raddböndin með koníakstári fyrst) og síðan stóð til að dekra við þau á snyrtistofu sem Eygló rekur. Loks var stefnt að því að grilla í rólegheitum heima um kvöldið. „Þetta er þegar orðið aldeilis frábært og ég á ekki von á öðru en að það sem eftir lifir þessa góða dags verði eins,“ sagði Reynir við DV á 26 ára brúðkaupsafmælisdag- inn. -sv ii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.