Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Page 54
62 LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1997 T*>V dagskrá laugardags 28. júní SJÓNVARPÍÐ 09.00 Morgunsjánvarp barnanna. 10.40 Hlé. 11.00 Formúla 1. Bein útsending frá undankeppni kappakstursins í Frakklandi. 12.30 Hlé. 18.00 íþróttaþátturlnn. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Grímur og Gæsamamma (3:13) (Mother Goose and Grimm). Teiknimyndaflokkur. Þýáandi: Edda Krisljánsdóttir. Leikraddir: Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Jónsson og Valur Freyr Einars- son. 19.00 Strandveröir (12:22) (Baywatch VII). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvaröa í Kali- fomíu. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjölskyldan (8:24) (The Simpsons VIII). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ólafur B. Guönason.. 21.15 Aftur til framtiöar II (Back to the Future II). HH Sjá kynningu. 23.05 Fjarvistarsönnunin (Das Alibi). Þýsk spennumynd frá 1996. Rúmenskur flóttamaður er hand- tekinn vegna morðs og eina manneskjan sem getur sannaö sakleysi hans á óhægt meö aö gefa sig fram. leikstjóri er Heide Pils og aöalhlutverk leika Heike Jonca, Ulrich Tukur og Adrian Pintea. Þýöandi: Veturliöi Guðnason.. 00.45 Félagar (3:10) (Die Partner). Þýskur sakamálaflokkur um tvo unga einkaspæjara og ævintýri þeirra. Aðalhlutverk leika Jan Josef Liefers, Ann-Kathrin Kramer og, Ulrich Noethen. Þýö- andi: Jón Arni Jónsson. 01.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Strandverðirnir spengilegu eru ávallt viðbúnir. Qstúb-2 1 \ svn 09.00 Bangsi gamll. 09.10 Ævintýri Vífils. 09.35 Töfravagninn. 10.00 Siggi og Vigga. 10.25 Bfbi og félagar. 11.20 Geimævintýri. 11.45 Soffía og Virginía. 12.10 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.55 Saklaus fórnarlömb (1:2) (e) (Innocent Victims). Sannsöguleg framhaldsmynd I tveimur hlutum. Síöari hluti veröur sýndur á morgun. 1995. 14.25 Vinir (13:24) (e) (Friends). 14.50 Aöeins ein jörö (e). 15.00 Kall óbyggöanna (e) (Call of the Wild.) Ævintýramynd fyrir alla fjöl- skylduna sem er gerð eftir frægri sögu Jacks London. Aðalhlutverk: Ricky Schroder og Mia Sara. 16.35 Andrés önd og Mlkki mús. 17.00 Glæstar vonir. 17.20 Oprah Winfrey. 18.05 60 mínútur. 19.0019 20. 20.00 Bræörabönd (11:18). 20.30 Ó, ráöhúsl (16:22) (Spin City). 21.00 Kvennabósinn og kona hans (Younger and Youn- ger). Jonathan Youn- ger rekur verslun en hefur mestan áhuga á því aö lokka konurnar sem koma í búö- ina upp á loft til sin þar sem hann flekar þær. I helstu hlutverkum eru Donald Sutherland, Lolita Davidovich og Brendan Fraser. 22.35 Flóttinn frá Alcatraz (Escape from Alcatraz). Sannsöguleg _____________ spennumynd með Clint Eastwood í aðalhlut- verki. Auk Eastwoods fara Patrick McGoohan, Roberts Blossoms og Fred Ward. Bönnuö bömum. 00.25 Rillingtongata 10 (e) (10 Rill- ------------- ington Place). Sann- söguleg mynd um ----------------- fjöldamoröingjann John Reginald Christie og voða- verk hans. Aöalhlutverk: Richard Attenborough, John Hunt og Judy Geeson. Stranglega bönn- uö börnum. 02.15 Dagskrárlok. 17.00 Velöar og útilff (2/13) (e) (Suzuki's Great Outdoors). Þátt- ur um veiðar og útilif. Stjórnandi er sjónvarpsmaöurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr íshokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga þaö allar sameiginlegt aö hafa ánægju af skotveiöi, stangveiöi og ýmsu útilffi. 17.30 Fluguveiöi (2/26) (e) (Fly Fishing the World with John Barrett). Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiöi í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 18.00 Star Trek (14/26). 19.00 Suöur-Ameríkubikarinn (12/13) (Copa America 1997). Bein út- sending frá knattspyrnumóti i Bólivíu þar sem sterkustu þjóðir Suður- Ameríku takast á. Sýndur verður leikur um 3. sætið i keppninni. 21.00 Hefndarþorsti (Blue Tiger). Spennandi sakamálamynd um unga konu sem segir maflunni strlö á hendur. Sonur hennar lést meö sviplegum hætti og mafían ber ábyrgö á dauða hans. Móöir- in hefur ekki á miklu aö byggja til aö hefja leitina aö moröingjanum en þó nógu mikiö til aö komast af staö. Hún ræður sig I vinnu á veitingastaö þar sem meölimir mafíunnar venja komur sínar og áður en varir berast henni fleiri visbendingar. Leikstjóri er Nor- berto Barba en aðalhlutverkin leika Virginia Madsen, Toru Nakamura, Ryo Ishibashi og Harry Dean Stanton. 1994. Stranglega bönnuö börnum. 22.25 Box meö Bubba (10/20). Hnefa- leikaþáttur þar sem brugöiö verö- ur upp svipmyndum frá söguleg- um viöureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 23.25 lllar hvatir 2 (Dark Desires). Eró- tlsk spennumynd. Stranglega bönnuð börnum 00.55 Mike Tyson - Evander Holyfi- eld. Sjá kynningu 03.25 Dagskrárlok. Höggin munu dynja í beinni útsendingu á Sýn í nótt. Sýn kl. 0.55: Mike Tyson - Evander Mike Tyson og Evander Holyfield mætast í hringnum í kvöld og verður bardaginn í beinni útsendingu á Sýn. Um fátt hefur verið meira rætt á með- al íþróttaáhugamanna undanfarna mánuði en viðureign þessara kappa. Tapi jámkarlinn Tyson kann feriil hans að vera á enda en Holyfield hafði betur í mögnuðum bardaga Holyfield þeirra á síðasta ári. I húfi er heims- meistaratitill WBA-sambandsins í þungavigt sem nú er í vörslu Holyfi- elds. Fjölmargir aðrir boxarar koma við sögu í beinu útsendingunni í kvöld og má þar nefna Julio Cesar Chavez, Miguel Angel Gonzalez og kjamorkukonuna Christy Martin. Sjónvarpið kl. 21.15: Aftur til framtíðar Bandaríska ævintýramyndin Aftur til framtíðar þótti svo vel heppnuð og varð svo vinsæl að framleiðendumir mku til og gerðu framhald af henni árið 1989. Aðalleikaramir em þeir sömu og i fyrri myndinni, þau Michael J. Fox, Christopher Ll- oyd og Lea Thompson. Michael J. Fox er í hlutverki ungs manns sem flakkar á milli timaskeiða og reynir að bjarga framtíðinni frá afleiðingum gerða sinna í fortíðinni. Leik- stjóri er Robert Zemeckis. Michael J. Fox heldur áfram að flakka á milli tlmaskeiða. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Ðæn. 07.00 Fréttir. Bítið - Blönduö tónlist f morgunsáriö. Umsjón: Þráinn Bertelsson. 07.31 Fréttir á ensku. 08.00 Fréttir. Bítiö heldur áfram. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnlr. 10.15 Norrænt. Af múslk og manneskj- um á Noröurlöndum. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Inn um annaö og út um hitt. Gleöiþáttur meö spurningum. Umsjón: Ása Hlín Svavarsdóttir. 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins endurflutt. Andlitslaus moröingi, byggt á sögu eftir Stein Riverton. 16.00 Fréttir. 16.08 Af tónlistarsamstarfi ríkisút- varpsstööva á Noröurlöndum og viö Eystrasalt (8:18.) Tónlist- arannáll frá Noregi. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 17.00 Gull og grænir skógar. Bland- aöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Örkin hans Nonna, eftir Brian Pilkington, leiklesin. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. (Endurflutt kl. 8.07 I fyrramáliö á rás 2.) 18.00 Síödegismúsfk á laugardegi. - Tenórsaxófónleikarinn Sonny Roll- ins leikur nokkur lög ásamt hljóm- sveit sinni. - Art Blakey og „The Jazz Messengers“ leika nokkur lög. - Jasskvartett Reykjavíkur leikur nokkur lög sem hljóörituö voru í Ronnie Scott jassklúbbnum í London áriö 1992. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Bastilluóperunni. Á efnisskrá: Manon eftir Jules Massenet. Flytjendur: Manon Lescaut: Renóe Fleming. Des Grieux: Richard Leech. Lescaut: Jean Luc Chaignaud. Des Grieux greifi: Laurent Naouri. Mor- fontaine: Michel Senéchal. de Bertigny: Franck Ferreri. Pous- sette: Anna Maria Panzarella. Javotte: Doris Lamprecht. Ros- ette: Delphine Heiden. Kráreig- andi: Jules Bastin. Kór og hljóm- sveit Bastilluóperunnar, Gary Bertini stjórnar. Umsjón: Ingveld- ur G. Ólafsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Kristín Þórunn Tómasdóttir fiytur. 22.20 Smásaga, Frú Frola og tengda- sonur hennar herra Ponza, eftir Luigi Pirandello, í þýöingu Hall- dórs Þorsteinssonar. Lesari: Baldvin Halldórsson. (Áöur á dag- skrá í gærmorgun). 23.00 Heimur harmónfkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. (Áöur á dagskrá f gærdag.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. Verk eftir Edvard Grieg. - Haust, forleikur ópus 11, - Sinfónfa í c-moll og - Hjarö- sveinn, þáttur í lýrískri svítu ópus 54. Sinfóníuhljómsveitin í Gauta- borg leikur; Neeme Járvi stjórnar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.30 Dagmál. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 8.00 Fróttir. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Fjör í kringum fóninn. Umsjón: Markús Þór Andrósson og Magn- ús Ragnarsson. 15.00 Gamlar syndir. Syndaselur f dag er Gaui litli Umsjón: Árni Þórar- insson. 16.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Gott bít. Umsjón: Kiddi kanína. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar til kl. 02.00. 01.00 Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPiÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttlr og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 07.00 Fréttlr. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- rfkur Jónsson og Siguröur Hall sem eru engum líkir meö morg- unþátt án hliöstæöu. Fróttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Meira fjör. Síödegisþáttur um allt milli himins og jaröar. Umsjón meö þættinum hafa hinar geö- þekku stöllur Erla Friögeirsdóttir og Anna Björk Birgisdóttir. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tóniist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-17.50 Ópera vikunnar (e): La Gioconda eftir Amilcare Ponchielli. Meöal söngvara: Eva Marton, Giorgio Lamberti, Samuel Ramey og Sherill Mil- nes. Stjórnandi: Giuseppe Patan. SÍGILT FM 94,3 07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt- ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00 Laugardagur meö góöu lagiLétt ís- lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö- ar leikur létta tónlist og spallar viö hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróö- leiksmolar tengdir útiveru og feröa- lögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 - 19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón- ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM957 08.00-11.00 Einar Lynf Kári stór og sterkur strákur og alveg fullfær um aö vakna snema. 11.00-13.00 Sportpakk- inn Valgeir, Þór og Haffi, allt sem skiptir mál úr heimi íþróttanna 12.00 Hádegisfréttir 13.00- 16.00 Sviösljósiö helgar- útgáfan. Þrír tímar af tónlist, fróttum og slúöri. MTV stjömuviötöl. MTV Exlusive og MTV fróttir. Raggi Már stýrir skútunni 16.00 Síödegisfréttir 16.05-19.00 Jón Gunnar Geirdal gírar upp fyrir kvöld- lö. 19.00-22.00 Samúel Bjarki setur í partýgírinn og allt í botn 22.00- 04.00 Bráöavaktin, ýmsir dagskrárgeröa- menn FM láta Ijós sitt skína 04.00-10.00 T2 Úfff! AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 This week in lceland. Upplýsinga og afþreyingaþáttur fyrir er- lenda feröamenn. Þátturinn er fluttur á ensku. Umsjón: Bob Murray. 10.00 - 13.00 Kaffi Gurrí. Umsjón: Guöríöur Haraldsdóttir. 13.00 - 16.00 Talhólf Hemma. Umsjón: Hermann Gunnars- son 16.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson. 19.00 - 22.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar 22.00 - 03.00 Næturvakt X-ið FM 97,7 10:00 Frjálsir Ííklar - Baddi 13:00 Þóröur Helgi 15:00 Meö sítt aö attan 17:00 Rappþátturinn Chronic 19:00 Party Zone - Danstónlist 23:00 Nætur- vaktin - Þóröur& Henný 03:00 Morgun- sull LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 15.00 Wings 19.00 History’s Turning Points 19.30 Danger Zone 20.00 Extreme Machines 21.00 Hitler's Henchmen 22.00 Justice Fiies 22.30 High-Tech Drug Wars 23.00 Discover Magazine O.OOCIose BBC Prime 4.00 The Learning Zone 4.30 The Leaming Zone 5.00 BBC WortdNews 5.25Prime Weather 5.30 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Jonny Briggs 6.00 The Brollys 6.15 The Really wild Show 6.40 The Biz 7.05 Blue Peter 7.25 Grange Hiíl Omnibus 8.00 Dr Who 8.25 Style Challenge 8.50 Heady, Steady, Cook 9.20 Prime Weather 9.25 EastEnders Omnibus 10.45 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 To Be Announced 13.00 Love Hurts 13.50 Prime Weather 13.55 Mop and Smi 14.10 Get Your Own Back 14.35 Blue Peter Special 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 Birding With Bill Oddie 16.00 Top of the Pops 16.30 Dr Who 17.00 Dad's Army 17.30 Are You Being Served? 18.00 Pie in the Sky 19.00 Ballykissangel 20.00 Blackadder Goes Forth 20.30 Rubýs Health Quest 21.00 Men Behaving Badly 21.30 A Bit of Fry and Laurie 22.00 To Be Announced 22.30 To Be Announced 23.30 Prime Weather 23.35 The Learnina Zone 0.00 The Leaming Zone 1.00 The Learning Zone 1.30 The Leaming Zone 2.00 The Learning Zone 2.30 The Learning Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Leaming Zone Eurosport 6.30 Mountain Bike: World Cup 7.00 Motorcyding: Dutch Grand Prix 8.00 Motorcycling: Road Racing World Championship - Dutch Grand Prix 8.30 Motocross 9.00 Motorcycling: Road Racing World Championship - Dutch Grand Prix 13.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 14.00 Tractor Pulling: Eurocup 15.00 Motorcyding: Road Radng Wortd Championship - Dutch Grand Prix 16.00 Motorcycling: Road Radng World Championship - Dutch Grand Prix 17.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 17.30 Boxing: Intemational Contest 18.30 Football: 97 Spanish Cup Final 19.00 Football: 97 Spanish Cup Final 21.00 Motorcydina: Road Radng World Cnampionship - Dutch Grand Prix 22.30 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 23.00 Fitness 0.00 Close MTV 5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.30 The Grind 9.00 MTVs European Top 20 Countdown 11.00 MTV Hot 12.00 Best Dance Tunes of the 90'S Weekend 15.00 Hitlist UK 16.00 U2 Their Slory in Music 16.30 MTV News Weekend Edition 17.00 X-Elerator 19.00 Best Dance Tunes of the 90'S Weekend 21.00 Rock Am Ring W 21.30 Salt 'N' Pepa Rockumentary 22.00 Best of MTV US Loveline 2.00 Chill Out Zone Sky News 5.00 Sunrise 5.45 Gardening 5.55 Sunrise Continues 7.45 Gardening 7.55 Sunrise Continues 8.30 The Enterlainment Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Destinations 11.30 Week in Review 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 The Entertainment Show 20.00 SKY News 20.30 Supermodels 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 Sportsline 23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashion TV 1.00 SKY News 1.30 Century 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 SKY Worldwide Report 4.00 SKY News 4.30 The Entertainment Show TNT 20.00 Better by Design - a Vincente Minnelli Weekend 22.00 Designing Woman 0.00 Lust for Life 2.00 The Band Wagon CNN 4.00 World News 4.30 Diplomatic License 5.00 World News 5.30 World Business This Week 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 Style 8.00 Wortd News 8.30 Future Watch 9.00 World News 9.30 Travel Guide 10.00 World News 10.30 Your Health 11.00 Wortd News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King 14.00 Worid News 14.30 World Sporl 15.00 Future Watch 15.30 Earth Matters 16.00 Wortd News 16.30 Global View 17.00 World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Moneyweek 19.30 Science & Technology 20.00 World News 20.30 Best of Insiaht 21.00 Early Prime 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Diplomatic License 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 3.00 Both Sides 3.30 Evans and Novak NBC Super Channel 4.00 Executive Lifestyles 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 Travel Xpress 5.30 The McLaughlin Group 6.00 Hello Austria, Hello Vienna 6.30 Europa Joumal 7.00 Cyberschool 9.00 Super Shop 10.00 NBC Super Sporls 11.00 Euro PGA Golf 12.00 NBC Super Sports 13.00 AVP Volleyball 14.00 Europe á la carte 14.30 Travel Xpress 15.00 The Best of the Ticket NBC 15.30 Scan 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television 19.00 TECX 20.00 The Tonight Show Wth Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O’Brien 22.00 Music Legends 22.30 The fícket NBC 23.00 Major League Baseball 2.30 Music Legends 3.00 Executive Lifestyles 3.30 The Ticket NBC Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Thomas the Tank Engine 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Biil 6.00 Tom and Jeny Kids 6.15 The New Scooby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30 Dexter's Laboratory 8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of Jonny Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The Addams Familv 11.00 13 Ghosts of Scooby Doo 11.30 The Flintstones 12.00 Pirates of Dark Water 12.30 World Premiere Toons 13.00 Little Dracula 13.30 The Real Story of... 14.00 Ivanhoe 14.30 Droopy 14.45 Daffy Duck 15.00 Hong Kong Phooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30 The Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexter's Laboratory 18.30 World Premiere Toons 19.00 Top Cat 19.30 Wacky Races Discovery Sky One 6.00 My little Pony 6.30 Delfy And His Friends 7.00 Press Your Luck 7.30 The Love Connection 8.00 Quantum Leap.9.00 Kung Fu:The Legend Continues 10.00 The Legend Of The Hidden City 10.30 Sea Rescue. 11.00 World Wrestling Feder- ation Live Wire. 12.00 World Wrestling Federation Cliallenge. 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Generati- on. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voya- ger. 17.00 Xena 18.00 Hercules: The Legendary Joumeys. 19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 LAPD 21.00 Law and Order 22.00 LA Law 23.00 The Movie Show. 23.30 LAPD, 0.00 Dream on. 0.30 Saturday Night Morning 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Jules Vemels 800 Leagues Down the Amazon 6.30 Baby|s Day Out 8.15 A Simple Twist of Fate 10.00 Casper 12.00 Hercules 13.55 When Time Ran Out... 16.00 Babyls Day Out 18.00 Casper 20.00 Tommy Boy 22.00 Sexual Malice 23.40 Barcelona 1.25 The City of Lost Children 3.20 Jules Ver- ne|s 800 Leagues Down the Ámazon Omega 07.15 Skiákynningar 20.00 Ulf Ekman 20.30 Vonartjós 22.00 Central Message 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.