Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Side 29
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 / helgarviðtalið Skin ásamt félögum sínum í Skunk Anansie. Fyrir aftan hana eru, frá vinstri, trommuleikarinn Mark, bassaleikarinn Cass og gítarleikarinn Ace. Pau hafa öll veriö í sveitinni frá upphafi, í febrúar 1994, nema hvaö Mark kom til sögunnar í júlí 1995. Aódáéndum Skunt; Anansie gefst fœri á aö spjalla viú meölimi hljómsvcitarinnar á fíeinni tínu DV i hálftíma kvöldiö fyrir tón leikana, þ.e. fimmtudaginn 4. se.pt. Spjallió veróur se.nt út be.int ú Internétinu. Slööin veróiir: www.ccmtr-um.is/skunk.ana breiða skírskotun í tónlist, leyfum fólki að pæla í okkur og afhendum ekki list okkar á silfurfati til hlust- enda. í rauninni erum viö frekar hlý,“ sagöi Skin og var mikið niðri fyrir. Þegar hún var spurð hvað hún heföi að segja að lokum til aðdáenda sinna á íslandi sagði hún: „Við ætlum að halda öðruvísi tón- leika en síðast og vonandi enn betri. Vonandi mæta margir svo við get- um skemmt okkur saman vel og lengi.“ Þá höfum við það. Við eigum von á geggjuðum tónleikum með geggj- aðri hljðmsveit! -bjb Skin í ham á tónleikunum í Laugardagshöll í maí sl. Hér fær hún aöstoö frá gítarleik- aranum Ace. DV-mynd Hari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.