Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Side 52
6? kvjkmyndir LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 DfííMonniMM Sími 551 9000 DOUBLE TEAM ONE FINE ÐAY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd laugard. kl. 5, 7 og 9 . Einnig sýnd sunnud. kl. 11. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. § C K I A i Síðasta sýning í stórum sal ílaugardag kl. 11. B.i. 16 ára. Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16ára. Sýndkl. 5, 9og11. Bi. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MICHAII RICHARDS JifF DANIILS TRÍALandERRDR i Krm nus mmi ■U CIITI It I CSW TÍIÍffintmnSffíð^t Richards (Krati j Seinfeld). Mynd u < íónaða vini sem komai ótrúlega klemmu! ævintýralegt steggjapCTtí.i Skelltu þer á ema llgtu I grínmynd sumarpis. j Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 12 ára. íálensk heimasíöa: WWW.xnet.is/stjornubio TÍHX DIGITAL Fyrir nokkrum árum síðan horfðu fram- leiðendur kvikmynda mikið til geimmynda, eða spennumynda sem gerðust úti í geimn- um. Allir kannast við Star Wars-myndaröð- ina, Alien-myndirnar (Alien IV er meira að segja á leiðinni) og fleiri myndir sem byggðu meira og minna á atburðum sem gerðust úti í geimnum. Þess konar myndir féllu úr tísku og um árabii hefur borið lítið á þess konar myndum. En nú virðist áhug- inn vera að vakna á ný og ýmislegt bendir til þess að þess konar myndir geti orðið vin- sælli en nokkru sinni fyrr. Ef til vili eru það fréttir úr raunveruleik- anum sem gerir sitt í að endurvekja áhuga abnennings á þess konar myndum. Fréttir hafa verið tíðar um könnunarfar sem lenti á mars og hefur gert þar athuganir. Vanga- veltur hafa einnig verið um hvort einhvem tímann hafi leynst líf á þessari náganna- plánetu jarðarinnar. Áhugi fólks á geimvis- indum og þeim möguleika, að líf (vitsmuna) kunni að leynast annars staðar en á jörð- inni, hefur ekki farið framhjá framleiðend- um kvikmynda í Hollywood. Hamra járnið Hamra skal jámið á meðan heitt er og nú í síðustu viku var frumsýnd í Bandarikj- unum stórmyndin Event- Horizon með leikaranum Lawrence Fishbume og Sam Neill í aðalhlutverkum. Ekkert var til spar- að við gerð þeirra myndar og búist er við að hún nái gífurlegri aðsókn. Hún kostaði þtjá og hálfan milljarð íslenskra króna í framleiðslu. Event Horizon er spennu/hryllingsmynd og sagt er að áhorfendur sitji stjarflr af Leikarinn Lawrence Fishburne er geimskipsins Event Horizon. - Eins og vera ber skortir ekki hryllinginn í myndina Event Horizon hlutverki skipstjórans á könnunarfarinu sem ætlaö er aö komast að afdrifum spenningi alla myndina. Event Horizon fjallar í stuttu máli um leiðangur sem send- ur er frá jörðinni árið 2047. Geimskipið Ev- ent Horizon, sem hefur verið týnt í 7 ár, sendir allt i einu merki til jarðarinnar sem virðast berast frá plánetunni Neptúnusi. Sent er tiltölulega litið könnunarfar á staðinn sem ætlað er að grennslast fyrir um hvað er á seyði. Leiðangursfarar, sem era aðeins funm, lenda fljótlega i allhrikalegum hremmingum, þeim sömu og virðast hafa komið fyrir áhafharmeðlimi Event Horizon áður. Handrit myndarinnar er skrifað af Phillip Eisner en leikstjóri myndarinnar er Paul Anderson. Anderson, sem er ungur leikstjóri, hefur alla tíð haft mikinn áhuga á bæði hryllings- og hátæknikvikmyndum. Hann varð þekktur fyrir leikstjóm sína á myndinni Mortal Combat, sem var aðsókn- armesta kvikmyndin vestanhafs í þrjár vik- ur i röð. Meðal annarra leikara í myndinni eru Joely Richardson, Kathleen Quinlan og Sean Pertwee. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.