Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Qupperneq 6
6 útlönd LAUGARDAGUR 23. MAI 1998 stuttar fréttir Ekki fyrir konur Framleiðandi vinsæla getuleys- islyfsins Viagra segir að konur eigi ekki að taka til að auka ánægju sína af kynlífí. Börn í þrældóm Um tíu þúsund börn frá Afríku- ríkinu Malí, þar sem þurrkar eru alit að drepa, hafa veriö seld í þrældóm til plantekrueigenda í nágrannaríkinu Fílabeinsströnd- inni. Fylgismenn fleiri Poul Nyrup Rasmussen, forsæt- i isráðherra Danmerkur, getur glaðst yfir því að fylgismenn Amsterdam- sáttmála Evr- ópusambands- ins meðal danskra kjós- enda eru enn þá miklu fleiri en andstæðingar, þótt bilið hafi minnkað. Útilokað er þó talið að 3 andstæðingarnir nái að vinna I muninn upp fyrir þjóðaratkvæða- I greiðsluna í næstu viku. Of stuttar flugbrautir Sjö nýjar flugbrautir sem verið | er að leggja á Grænlandi eru ekki nógu langar til að nýtast sem skyldi. Enn er þó hálft ár þar til | sú fyrsta verður tekin í notkun. Finnar anda köldu Fleiri Finnar eru andvígir því en fylgjandi að land þeirra gangi í Atlantshafsbandalagið, þó svo að andstæöingunum hafi fækkað á síðustu þremur árum. Klkt á sannanir Ríkissaksóknari Svíþjóðar ætl- | ar að kanna hvort átt hafi verið : við eina af þeim sönnunum sem notaðar eru til að fá Palme-málið endurupptekið. Um er að ræða | bréf frá dauðum bófa þar sem | Christer Petterson er kennt um I morðið. Gegn útlendum böfum Kristilega bandalagiö, flokkur Theos Waigels, fjármálai'áðherra Þýskalands, hvatti til þess í gær að lögum um útlendinga sem koma til Þýska- lands og fremja glæpi þar verði framfylgt af meiri festu. í tillögu sem kom fram á flokks- þingi í gær er lagt til að erlendum glæpamönnum og fjölskyldurn þeirra verði visað úr landi eftir i sakfellingu. n Mannskaöi í skjálfta Öflugur jarðskjálfti varð að I minnsta kosti átján manns að bana í miðhluta Bólivíu í gær. Um eitt hundrað manns grófust undir rústum heimila sinna og var óttast um afdrif þeirra. Reuter Skýrsla um gulliö Skýrsla um gullkaup Svisslend- inga af þýsku nasistunum verður gerð opinber á mánudag. Skýrslunn- ar hefur verið beðið með eftirvænt- ingu. Hún var tilbúin í mars, en út- gáfunni var þá frestaö þar til búið yrði að þýða hana á ensku, frönsku og ítölsku. Skýrslan var unnin af nefnd stjórnskipaðra sagnfræðinga. For- maður hennar, Jean-Francois Bergi- er, sagði við íféttamann Reuters í gær að í henni komi fram í hve mikl- um mæli svissneski seðlabankinn keypti nasistagull og hve mikið for- ráðamenn bankans og annarra sviss- neskra banka vissu um uppruna gullsins og það væri ránsfé, fengið m.a. úr tönnum myrtra fórnarlamba helfararinnar gegn gyðingum. „Skýrslan verður gefin út óritskoðuð og hún verður sannarlega ekki auð- veld lesning," sagði Bergier. Hann sagði að í henni væru upplýsingar sem ættu eftir að koma á óvart en vildi ekki skýra orð sín nánar. Madeleine Albright hvetur til umbóta í Indónesíu: Hermenn ryðja út úr þinghusinu Tugir indónesiskra hermanna ruddust inn I þinghúsið í höfuð- borginni Jakarta seint í gærkvöld til að reyna að ryðja út þúsundum námsmanna sem hafa hafst þar við undanfarna daga. Fréttamaður Reuters, Terry Friel, sá mikinn fjölda hermanna fara inn í bygginguna um klukkan hálftólf að staðartíma. Á sama tíma þustu hundruð námsmanna inn i aðal- bygginguna. Hermennirnir voru með hátalara og hvöttu námsmennina til að yfir- Sextán ára menntaskólanemi lést í gærmorgun af völdum skotsára sem hann hlaut á fimmtudagsmorg- un í ffamhaldsskóla í Springfield í Oregon þegar skólafélagi hans gekk berserksgang og skaut á allt sem fyrir var. Einn nemandi lést sam- stundis og tugir hlutu sár. Tilræðismaðurinn, Kip Kinkel, var rekinn úr skóla daginn áður en hann framdi ódæðið fyrir að vera með byssu í skáp sínum í skólanum. gefa þinghúsið á friðsamlegan hátt. Námsmennirnir hafa verið í þing- húsinu ffá því á þriðjudag. Fyrst fóru þeir fram á afsögn Suhartos forseta en nú krefjast þeir afsagnar Jusufs Habibies, eftirmanns hans, sem var skipaður forseti á fimmtu- dag. Mikil spenna var í þinghúsinu, þar sem námsmennirnir höfðu safn- ast saman í aðalfordyrinu, en ekki hafði komið til neinna. „Við gefumst ekki upp, við hlaup- umst ekki á brott. Herinn brýtur í Hann var leiddur fyrir dómara í Or- egon síðdegis í gær að staðartíma, ákærður fyrir morð. Ef hann verður fundinn sekur á hann yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Samkvæmt lögum I Oregon er ekki hægt að dæma ófull- veðja til dauða. Sjónarvottar segja að Kinkel, sem var fyrsta árs nemandi í skólanum, hafi verið ótrúlega rólegrn þegar hann gekk inn í matsal skólans og hóf skothríð úr hálfsjálfvirkum riffli. bága við vilja fólksins. Við getum ekki látið það viðgangast. Við mun- um halda kyrru fyrii’ og berjast," sagði einn námsmannanna. Madeleine Albright, utanríkisráð- herra Bandarikjanna, hvatti í gær til þess að gerðar yrðu umfangs- miklar umbætur á stjórnmálakerfi Indónesiu, í kjölfar afsagnar Suhartos forseta á fimmtudag. Jafn- framt hvatti hún leiðtoga landsins og almenning allan til að forðast öll ofbeldisverk. Hún lofaði Indónesum aðstoð bandarískra stjórnvalda. „Hann var ósköp eðlilegur á svip- inn, rétt eins og hann gerði svona á hverjum degi,“ sagði David Willis, fimmtán ára gamall nemandi. „Hann setti fótinn ofan á bak eins nemendanna og skaut hann fjórum sinnum.“ Aðrir nemendur náðu að yfirbuga Kinkel. Lögregla fann siðan tvö lík á heimili hans og er talið að þau séu af foreldrum tilræðismannsins. Lykketoft til Færeyja að ræða málin Mogens Lykketoft, fjármála- | ráðherra Danmerkur, kom til j Færeyja í gær til að viðra hugmyndir dönsku stjóm- arinnar um skaðabætur í bankamálinu og endur- greiðslur á tugmilljarða- skuldum Færeyinga. Anfinn Kallsberg, nýr lög- maður Færeyja, segir að Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráð- herra Danmerkur, hafi hringt í j sig í vikunni og lagt til að Lykketoft færi til eyjanna, með- al annars til aö hitta nýja land- j stjóm. „Nyrup hringdi og spurði hvort Lykketoft fjármálaráð- herra gæti komið til Færeyja til að ræða óformlega við nýja landsstjórn, meðal annars um | hvernig hægt sé að hraða samn- ingaviðræðunum um skaðabæt- ii ur í bankamálinu og skuldir Færeyja,“ segir Kallsberg í ; Berlingske Tidende. Hjúkkurnar segjast hafa verið pyntaðar Bresku hjúkmnarkonurnai' ;; tvær, sem vom dæmdar fyrir ;! að myrða ástralska starfssystur sína í Sádi-Arabíu, lýstu í gær | yfir sakleysi sínu og sögöust | hafa verið pyntaðar af sádi-ar- ; abísku lögreglunni. Konungur Sádi-Arabíu : breytti líflátsdómum yfir kon- j unum og þær eru nú komnar | heim. „Ég var barin, hálfnakin og | sársvöng. Þeir hótuðu að ! nauðga mér hver á fætur öðr- um,“ sagði Lucille McLauchlan j í viðtali við blaðið Mirror. Fjórtán fórust í sprengjutilræði í Algeirsborg Fjórtán manns týndu lifi og 33 slösuðust þegar sprengja sprakk á markaðstorgi í einu úthverfa Algeirsborgar, höfuð- 1 borgar Alsírs. Svo virðist sem 1 sprengjan hafi verið falin í plastpoka. ! Þetta var annað sprengjutil- ræðið á þessu svæði á tveimur I sólarhringum. í fyrra tilræðinu S særðust sjö manns. f Sprengjur era eitt af uppá- | haldsvopnum uppreisnar- manna úr röðum bókstafstrú- aðra sem hafa barist við stjóm ! Alsírs frá 1992. Námumenn svara Jeltsín fullum hálsi Borís Jeltsín Rússlandsfor- 1 seti reitti námumenn til reiði í I gær þegar | hann sagði i :. útvarps- | ávarpi að !; verkfall 1 þeirra heföi slæm áhrif á ; efnahagslífið, | sem ekki * væri þó beysið fyrir. Námumenn svöruðu að ; bragði og sögðu að orö Jeltsins 1 hefði aðeins stappað í þá stál- ; inu. Námumenn hafa stöðvað allar jámbrautarsamgöngur um | Rússland þvert og endilangt. Saksóknari Rússlands sagði | eftir viðræður við Jeltsín I gær | að námumenn ættu yfir höfði ; sér málshöfðun vegna þess skaða sem efnahagslíf landsins | yrði fyrir vegna aðgerða þeirra aö sögn fréttastofunnar RIA. Þessar brosmildu kaþólsku stúlkur í Belfast á Norður-írlandi voru ekki í nokkrum vafa um hvernig þær hefðu greitt atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um friðarsamkomulagiö sem gert var fyrir páska ef þær hefðu kosningarétt. Kjörsókn í atkvæðagreiöslunni var mikil og að sögn yfirkjörstjórnar er gert ráð fyrir að niðurstööur veröi kynntar síð- degis í dag. Miklar öryggisráðstafanir voru viðhafðar á kjörstöðum. Annað fórnarlamb deyr í Oregon
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.