Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1998, Qupperneq 41
Einl.áklæði kr. 124.700, Unglingaskipti CISV eru einstök ffsreynsla þar sem íslenskum unglingum gefst tækifæri á ab búa á heimilum í Lúxemborg í 2 vikur og fá til sín vin þaðan til íslands í jafn langan tíma. Fararstjórar sjá um meginhluta dagskrárinnar, leiki, skobunar- ferbir, sund, útilegu, tónlist og margt fleira, en krakkarnir taka einnig þátt í daglegu heimilislífi. Vegna forfalla er laust pláss fyrir 12-13 ára krakka í unglingaskipti til Lúxemborqar í sumar Alþjóðlegar sumarbúbir barna CISV á íslandi Nánari upplýsingar og umsóknir: Sigríbur S: 567 1833 jónVíbis S: 581 4810 Heimasíöa: http://www.apple.i5/cisv LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1998 A t W 3HI12 49 Sjókajakferðir: Nýr og spennandi farkostur Sjókajakferðir hafa verið að ryðja sér rúms hér á landi undanfarin ár og þykja afar spennandi farkostur. Ferðaskrifstofan Ultima Thule er ein nokkurra aðila sem hafa lagt mikla áherslu á sjókajakaferðir. Að sögn Óskars Helga Guðjónssonar hjá Ultima Thule eru sjókajaksigl- ingar eitthvað sem allir geta og fæstir sem sigla hafa prófað kajak áður. „Margir koma og prófa styttri ferðir í nágrenni Reykjavíkur. Við erum með ferðir á Álftanesi og í Nauthólsvík. Við bjóðum fólki einnig að halda fjöruteiti að lokinni siglingu og það hefur færst mjög í vöxt að starfsmannafélög eða félaga- hópar fori í stutta kajakferð og haldi svo veislu í fjörunni að sigl- ingu lokinni. Þá setjum við gjama upp tjald og kveikjum varðeld allt eftir því hvað fólk vill,“ segir Óskar. Allur farangur með Boðið er upp á lengri sjókajak- ferðir á Jökulfjöröum og Horn- ströndum en þá er farið frá ísafirði. Einnig eru sjókajakferðir á Breiða- firði og er þá hægt að fara bæði frá Stykkishólmi og Flókalundi. Óskar Helgi segir vana leiðsögumenn ávallt með í ferðunum. „Við leggj- um áherslu á að leiðsögumennimir hafi reynslu af ferðalögum og eins að þeir séu reyndir kajaksiglarar og eigi gott með að leiðbeina fólki. Hingað til hafa þessar ferðir gengið eins og í sögu.“ Það er talsverður munur á sjókaj- ak og þeim bátum sem menn nota á ám. Sjókajakamir eru stærri og era hannaðir til ferðalaga. í hverjum bát er til dæmis farangursrými sem tekur tvo bakpoka og i sjókajaka- ferð er fátt skilið eftir heima vegna þess að það er of þungt, öfugt við gönguferðir þar sem menn verða að stilla farangri sínum mjög í hóf. Allir geta lært á og siglt sjókajökum. Kostir sjókajakferða eru greini- lega nokkrir og segir Óskar slíkar siglingar frábæra leið til að skoða náttúru landsins frá nýju sjónar- horni. Það sé hvergi meira dýralíf en við strendur landsins; fuglar, sel- ir, hvalir, refir verði til dæmis á vegi kajaksigl- arans. Getur það betra verið? Þessir kajaksiglarar láta ekki átta vindstig á sig fá. Myndin er tekin á Breiðafirði. FRABÆRT UR\SML DÍegO hornsófi m/rúmi Lonaon hornsófi SUÐURLANDSBRAUT 22 • SIMI 553 7100 8oo 7000 -svarar spurningum þínum um símann taLhóLf Er eias og venjulegur símsvdri?„ ÞJONUSTUMIÐSTOÐ SIMANS 800 7000 SIMINN GJALDFRJÁLST ÞJÓNUSTUNU2VIER OPID VIRKA DAGA ÍCL. 08-22 OG UM HELGAR KL. 10-17. Ferðafélagsmenn efna að sjálfsögðu til Þórsmerkurferðar um hvítasunnuna og verður gist í Skagfjörösskála sem endranær. Ferðafélag íslands: Eyjasiglingar og jökla- göngur á hvítasunnu Ferðafélag íslands efnir til nokk- urra ferða um hvítasunnuna sem er um næstu helgi. Að venju verður farið í Þórsmörk og segja forráða- menn félagsins að þar sé um að ræða ferð sem hentar allri fjölskyld- unni. Hvað aðrar ferðir snertir þá verð- ur farið í Öræfasveit og er ætlunin að ganga á Öræfajökul, hæsta fjall landsins. Gist verður á Hofi og í ferðinni verður boðið upp á æfingu í meðferð brodda og ísaxa áður en lagt er upp, en þeir sem ekki eiga slíkan búnað geta fengið hann lán- aðan gegn vægu gjaldi. Auk göng- unnar á jökulinn verða möguleikar á öðrum gönguferðum og jafnvel verður farið út í Ingólfshöfða ef tími leyfir. Lagt verðm’ upp í ferðina á fóstudagskvöld. Á laugardagsmorgun hefst ferð á Snæfellsnes og í þessari ferð er einnig stefnt að því að ganga á jök- ul. Auk þess verða farnar skoðunar- ferðir um Nesið og strax á laugar- deginum verður boðið upp á ferð undir leiðsögn Skúla Alexanders- sonar, fyrrverandi alþingismanns, sem gjörþekkir þessar slóðir. Á ann- an í hvítasunnu verður farið í Bjarnarhöfn og boðið verður upp á siglingu frá Stykkishólmi út í Breiðafjarðareyjar.' Ferðalangar munu gista á Lýsuhóli í Staðarsveit, en á staðnum er bæði sundlaug og heitur pottur. í fótspor Konrads Maurers Ferðafélagið hyggst fylgja slóð þýska lagaprófessorsins og fræði- mannsins Konrads Maurers um hvítasunnuhelgina en hann ferðað- ist um ísland á fyrri hluta 19. aldar og gaf út heljarmikla ferðabók um landið árið 1858. Farið verður um Borgarfjörð, Hrútafjörð og Dali og siglt um Breiðafjörð út í Flatey und- ir styrkri leiðsögn dr. Árna Bjöms- sonar. Gist verður í svefnpoka- plássi. Ferðafélagið efnir einnig til styttri ferða um hvítasunnuna og má nefna gönguferð á sunnudegin- um um Geitafell og Selvogsheiði og á annan dag hvítasunnu verður strandganga um Húshólma og Krísuvíkurberg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.