Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Side 8
8 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1998 TT'VT' iisælkerinn Brynhildur Guðmundsdóttir myndlistarmaður eldar indverskan mat Tveir indverskir réttir ð þessu sinni býður Brynhild- ur Guðmundsdóttir myndlist- armaður lesendum DV ljúf- fenga indverska rétti. „Súpan var upphaflega búin til af Indverjum fyrir Breta og síöan hef- ur hún verið mjög vinsæl á Ind- landi,“ segir Brynhildur sem eldar helst bara indverskan mat. Súpa - mulligatawny 1 1/2 bolli niðurskorinn laukur 1 sellerístilkur, niðurskorinn 2 msk. sólblómaolía 1 litill chilepipar, skorinn smátt ,(takið fræin úr) eða cheyenne pipar á hnífsoddi 1 tsk. turmeric 1 msk. malað koriander 4 bollar vatn eða grænmetissoð 1/2 tsk. salt 1 gulrót, niðurskorin 1 stór kartafla, skorin í smáa feminga 1 rauð eða græn paprika, niðurskorin 1 tómatur, niðurskorinn 1/2 bolli kókoshneta, rifin 1 bolli kókoshnetumjólk 2-4 tsk. ferskur sítrónusafi Hitiö laukinn og selleríið í olí- unni. Þegar laukurinn er orðinn Brynhildur býður m.a. upp á indverska súpu sem upphaflega var elduð fyrir Breta. DV-mynd E.ÓI. Nykaup Þcirsem ferskleikinn býr Möndlufylling Smátíma þarf að gefa sér fyrir þessa köku. 140 g smjör 160 g sykur 180 g brætt suðusúkkulaði 8 eggjarauður 8 eggjahvítur 120 g hveiti 1/2 tsk. möndludropar 100 g möndluflögur Hjúpur Sólberjasulta 200 g suðusúkkulaði 80 g sýrður rjómi 1 msk. smjör Vinniö sykur og smjör vel saman, aðskiljið eggin og setjið eggjarauður út í, eina í einu, bræðið súkkulaðið og blandið saman við sykur- blönd- una. Blandið hveit, dropum og möndl- um sam- an við, hrærið lítillega en vel, þeytið eggjahvítumar og blandið saman við með sleikju. Bakið viö 180“ i 30-33 mínútur i einu springformi. Smyrjið sultu á botninn, lag- ið hjúpinn, saxið niður súkkulaðið, setjið allt saman í þykkbotna pott og bræðið á lág- um hita, hrærið stöðugt í. Þeg- ar súkkulaðið er bráðið er pott- urinn tekinn af hitanum og haldið áfram að hræra. Kælið áður en sett er á botninn. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. mjúkur er chile piparnum, turmeric og koriander bætt við. Látið malla smástund og hrærið í á meðan. Bæt- ið síðan við vatni, salti, gulrót og kartöflu. Látið suðuna koma upp, lækkið síðan hitann og látið malla í 10 mín. Bætið þá við tómat, kókos- hnetu og kókoshnetumjólk. Látið malla í aðrar 10 mín. eða þar til grænmet- ið er orðið mjúkt. Bætiö þá við sítrónusafan- um. Súpan er þá tilbú- en betra er láta í og hita hana þá upp aftur og bera fram. Þá gefa kryddjurtirnar enn betra bragð. Aðalréttur - með 1 eggaldin (má nota kúrbít) skoriö í litla feminga salt 1 stór laukur, niðurskor- inn 2 msk. matarolía 1 msk. engiferrót (afhýdd og nið- urrifin) 1 msk. malað cumin 2 tsk. malað koriander 1 tsk. kanill 1/2 tsk. turmeric 1/8 tsk. cayenne pipar 1/8 tsk. malaðar kardimommur 1/2 tsk. salt 1/2 bolli kókoshnetumjólk (má nota eplasafa) 1 bolli vatn 400 g spínat 2 rauðar paprikur, niðurskornar 1 msk. sítrónusafi salt eftir smekk hrísgrjón ristaðar cashew-hnetur Stráið salti yfir eggaldinfeming- ana og látið þá bíða í 20-30 mín. Mýkið laukinn í olíunni og bætið síðan við kryddinu. Hreinsið saltið af eggaldinu og bætið síðan í pott- inn ásamt kókoshnetumjólkinni og vatninu. Látið sjóða við lágan hita í 10-15 mín. eða þar til eggaldinið er orðið mjúkt. Á meðan á þessu stend- ur skal sjóða spínatið í öðmm potti í litlu vatni þangað til það er orðið lint en er ennþá vel grænt. Látið spínatið í sigti og skerið það niður þegar það er orðið kalt. Látið paprikuna í pottinn með eggaldin- inu og sjóðið í 5 mín. og bætið þá í spínatinu og sítrónusafanum. Legg- ið á soðin hrísgrjón og berið fram með ristuðum cashew-hnetum. matgæðingur vikunnar Pan tomate fyrir engla Spánveijar em skemmtilega duttl- imgafull þjóð og ein af mínum uppá- haldskenjum þeirra er sú sem fólgin er í því að fá sér að borða áður en sest er að kvöldverði! Þetta kalla menn þar syöra að fá sér tapas og snýst um að bryðja ýmiss konar smárétti og dreypa á víni. Að sjálfsögðu er farið á tapasbar til að njóta herlegheitanna og fátt eitt er skemmtilegra en að þræða bari þessa í góðum félagsskap. Landinn er farinn að stunda þetta, ekki síst með tilkomu beins flugs til Barcelona, en óhætt er að mæla með tapasbörunum við göt- umar C.Ample og C.Mercé sem báðar er I hjarta borgarinnar. Á sumum baranna er úrvaliö margbrotið og sí- breytilegt en undirstaðan er alltaf sú sama: pan tomate, eða tómatbrauð. I sinni einfóldustu mynd er pan tomate sneið af franskbrauði sem hefur verið nudduö með tómati, vætt með ólífúol- íu og smá salti sáldrað yfir. En ef þú færð engil í mat þá gerir þú eftirfár- andi. Ferð í eitt af þessum bakaríum sem bjóða hvít, þétt, hringlaga brauð með harðri skorpu (ekki norskt sveitabrauð og ekki reyna heldur hillubrauð úr stórmarkaði). Síðan nuddar þú tómat niður á grófu rifjámi og hendir hýöinu, setur sneið- ar af nýju brauðinu stutta stund und- ir glóandi grill, strýkur síðan hvít- lauksrifi létt yfir brauðið sem hefúr harðnað eilítið og smyrð það með þunnu lagi af tómati, hellir síðan góð- um slurk af jómfrúarólífúolíu yfir og síðast smáræði af salti. Þá er brauðið sett aftur eitt andartak undir grillið og er því næst tilbúið. Þannig tilreitt pan tomate ásamt rauðvínsglasi, góð- vun ólífúm og ég tala nú ekki um smá- geitaosti er hrein og klár veisla! Fúlsi einhver við þessu er sá hinn sami óforbetranlegur plebíi. íslenskur saltfiskur ómissandi En fyrst farið er að ræða um tapas þá er vert að minna á það að íslensk- ur saltfiskur er ómissandi á æmverð- ugum tapasbar. Hrár saltfiskur er undursamlega góður matur eins og meðfylgjandi drög að tapasrétti sanna: Rífðu smátt niður þijú góð stykki af útvötnuðum saltfiski og blandaðu við hann hálfum fmt skom- um rauðlauk, rauðvínsediki eftir smekk, litlu einu af nýmuldum pipar, steinselju og fylltum ólifum skomum í helminga (einn bolla a.m.k.). Að end- ingu er þetta baðað með jómfrúar- ólífúolíu. Svo er alltaf rými fyrir pruf- ur eins og t.d. að setja einn rauðan fræhreinsaðan chilí, mjög fínt skor- inn, smá kapers og ferskt kóríander, svo að eitthvað sé nefnt. Þeir sem geta búið til óaðfinnanlegar bacalobollur hafa náð Nirvana tapas- fræð- anna. Hér er leiðarvísir í þá átt. Hnýtið saman í þétt deig 1/2 kg af soðnum saltfiski og þremur vænum soðnum kartöfl- um. Látið Qögur bústin rif af mörðum hvítlauk og tvær til þijár mat- skeiðar af fínt skom- um lauk ná lit á heitri pönnu, að sjálfsögðu í jómfrúarólífúol- íu og blandið þessu vel í saltfiskdeig- ið. Við þetta bætist svo smásalt og nýmulinn pipar, steinselja og ef til vill matskeið eða tvær af grófskornu tarragon. Deigið er mótað í litlar boll- ur eða krókettur, velt upp úr hveiti, egg og mjög fínt rasp er leyfilegt, steikt í nægri ólífúolíu og þerrað með pappír að steikingu lokinni. Flóknara er það ekki en besta sort af bacaloboll- um er eigi að síður guðdómlegur mat- ur. Að síðustu skora ég á Auði Eggerts- dóttur að vera næsti matgæðingur en hjá henni snæddi ég framúrskarandi saltfiskrétt á dögunum." Kristján gefur okkur innsýn í matarveröld duttlungafullra Spánverja. DV-mynd Teitur Nýkaup ÞarsemJ'erskleikinn býr Ungnautafilé af fiam- hiygg með baibeque Bragðmikill og frískandi réttur. ; Fyrir Qóra. 4 stk. ungnautafilé af framhrygg, 250 g hver : McCormick Barbeque Seasoning svartur pipar og 2 dl grillsósa (barbeque) ólífuolía Ferskt salat 1/4 stk. jöklasal- at rifið niður 1 stk. paprika 1/2 stk. agúrka 1 stk. laukur allt skorið I snei Salatsósa 1 dós sýrður ijómi 2 msk. tómatsósa ; 1 tsk. tabasco j 1 tsk. McCormick Hot Shot pipar- blanda Meðlæti : 4 stk. bökunarkartöflur 14 stk. tómatar Bakið kartöflm-nar í 40-60 mínút- ur eftir stærð. Grillið steikumar á j vel heitu grilli í 5-7 mín. á hvorri hlið og penslið með ólífúohu. Krydd- ið með McCormick Barbeque Sea- soning, salti og svörtum pipar. Þegar : steikumar era að verða tilbúnar era þær smurðar með þunnu lagi af grillsósu. Skerið kross í tómatana (1/2 cm) jog grillið í 6-8 mínútur. Blandið saman því sem á að fara í salatsós- una og heflið yfir salatið. Meðlæti Salat, grillsteiktir tómatar og bak- aðar kartöflur. Fennikku- og dillgrafinn lax með hunangi ! Fyrir 6. ! 1 laxaflak, u.þ.b. 1 kg : 2 msk. hunang 4 msk. salt (1 tsk. sykur 11 msk. fennikuduft 1 tsk. kóríanderduft 3 msk. þurrkað dill 1/2 tsk. hvítur pipar 1 msk. dillfræ Sinnepssósa j 1/2 dl sætt sinnep : 1/2 Denrosa Malt Whi- skey sinnep S1/2 dl hlynsíróp (Maple Syrap) 1/2 dl matarolía 1 tsk. grænt dill j Meðlæti 6-8 franskbrauðsneiðar, ristaðar smjör Beinhreinsið laxaflakið og setjið á I fat. Hitið hunangið varlega í potti og smyijið yfir laxinn. Blandið öflu kryddinu saman - en haldið eftir 1 ; msk. af dillinu. Stráið kryddblönd- unni yfir flakið, mest þar sem það er þykkast. Stráið siðan afganginum af dillinu yfir flakið. Setjiö plastfilmu yfir og látið standa í kæh í sólar- hring. Skerið síðan laxinn í sneiöar og leggið á diska, skreytiö meö salati. Beriö fram með ristuðu brauði, smjöri og sinnepssósunni. Sinnepssósan öllu er blandað vel saman og látið standa og „taka sig“ í kæli í nokkra klukkutíma. Hollráð Gott er að laga sósuna daginn j áður eða um leiö og laxinn er graf- inn. Gott er að nota örlítiö majones í graflaxsósuna. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.