Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1998, Qupperneq 14
14 rír 15 árum LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 Andy Gibb var æðislegur þátt í alþjóðlegri keppni tímaritsins Penthouse um „gæludýr" ársins, One Million Dollar International Pet of the Year. Margrét kom fram sem víkingastúlka og sýndi heims- byggðinni hvernig íslenska ullin hefur haldið hita á þjóðinni í gegn- um aldimar. Nú, fimmtán árum síðar, býr Margrét í Njarðvík, er gift og hefur eignast þrjá drengi. DV grennslaðist fyrir um hvernig ferðalagið, sem varð tilefni fréttarinnar, gekk fyrir sig og hvað Margrét Örlygsdóttir er að gera í dag. „Flugvélin frá íslandi kom svo seint að ég var síðust keppendanna til þess að mæta á svæðið. Ég lét það þó ekki á mig fá heldur fór bara inn á snyrtinguna á Kennedyflug- velli, skipti um föt og mætti á ballið þar sem við stelpurnar hittumst í fyrsta skipti," segir Margrét þegar hún rifjar upp þessa eftirminnilegu för til Bandaríkjanna fyrir 15 árum. „Við gistum á Sheraton-hótelinu í New York og þar hófust endalausar æfingar en líka endalaus veisluhöld. Svo var farið yflr til Atlantic City en þar var keppnin haldin. Enn stöðugar æfingar og partí og ég kynntist fullt af fólki. Gleðskapur- inn stóð fram eftir nóttu en samt sem áður urðum við að vera mættar kl.7 á morgnana á æfingar." Margrét segir að prógrammið hafi verið mjög stíft en skemmtilegt. Stúlkurnar fóru heldur ekki var- hluta af karlmannlegri fegurð því í dómnefnd sat kroppurinn Sylvester Stallone og Andy heitinn Gibb var skemmtikraftur kvöldsins og aðal- Hann er dáinn núna eins og allir ' vita en á þessum tíma var hann auðvitað upp á sitt besta. Við vor- um allar slefandi yfir því að sjálfur Andy Gibb væri þarna með okkur. En eins og Stallone var hann pínu- lítill, þeir voru báðir smánaggar á há- tíma, afskaplega fínt fólk þó að ég muni ekki nöfnin á því í dag.“ Aðspurð um áframhaldandi feril í fegurðar- samkeppnum segist Mar- VÍKINGASTÚLKA í x ULL OG GÆRUSKINNI —kemur á sjónvarpsskerm hundnið milljóna mama Margrét Örlygsdóttir ásamt drengjunum sfnum: Ragnari, 9 ára, Sigurði, 4 ára, og Örlygi Erni sem er að verða sex mánaða. Margrét segir það vera forréttindi að fá að vera heima hjá börn- unum og ætlar að einbeita sér að uppeldinu næstu árin. DV-mynd Arnheiður. Ikhedd fotum úr uU og gcmkiiwi muo 18 ára Nj«rövikur*táBca, Margxét OrlygsdóUir, blrUst & sjón- varpakermuia milljóna manna víta ura heim síöbt (mánuðinum. Vcröur hún kynnt aera viklngastúlkö og mun hún týw hvernlg íalenska ullin hcfur haldió hita á Undsradnnum í iiM«ga þáaundAr. Þcaaí uppákuraa cr ltfiur i alþjóð- legrl kcppní timariuins Prathðuse ura stúiku ársim, ehu og kcppnin tr teínd hór!. ndb. en i Bandarfkjunutn er hön nrfnd: One MilUon Dotiar) intcrnatiorwl Pet oí thc Vcar. Fer bún Eram í I andarikj uraun bráðlcga. Hinn handarijki Ulifl cr nátcngdar verðtaunauppbeóínni Ui h«nda sigurvegaranum, »cra cr em mifljón doUara. Tlraartlló Saraúd '-ér um val kepp- aitda írá islBodi cig vdkur það nokkra athygU að hvorki Samöel oé P«nt* housc eru þekkt tyrir að gcra þ*r krbfur Ul fyrirsjrta stana að þter; kamlíramívaömálí. fimm breytingar kynnir. Margrét segist ekki hafa komist í „Andy var úrslit en það hafi ekkert skyggt á að æðislegur," ferðin öll var meiri háttar upplifun. segir Mar- Hún minnist þess líka að stúlkun- grét. „Það má um í keppninni var líka segja að boðið í heimsókn til ég hafi Guccione, eiganda kynnst hon- Penthouse í New w * . um einna York. „Ég hef aldrei I f best þar sem á ævi minni séð ann- # I ^ | við vorum að eins,“ segir hún. I | J með honum í „Lífverðir tóku á móti I heilar tvær okkur við innganginn vikur á æf- og húsið var nánast ingum. Ég höll, svo rosaleg var stærð- man að ég in. Guccione var líka bersýnilega settist meira mikiU safnari því hann hafði aUs að segja nið- konar muni uppi við, allt úr skíra- ur við pianó- guUi á baðherberginu og málverk ið hans og eftir Monet og Renoir um aUa veggi söng með hússins. Þama var saman komið honum. aUt toppliðið í New York á þeim grét hafa farið í keppnina Ungfrú Suðurnes, árið 1988, en þar var hún valin vinsælasta stúlkan. í dag er Margrét hins vegar heima með strákana sína þrjá og einbeitir sér ein- göngu að uppeldis- störfunum. „Mín vinna í dag er að koma drengjunum Sfklfr W&b mínum á legg. Það verður tíu ára pró- gramm og ég þarf að standa mína pligt. Ég tel að það séu forréttindi að geta verið heima hjá drengjunum meðan þeir þurfa hvað mest á mér að halda en þegar þeir eru orðnir eldri get ég farið að gera eitthvað fyrir sjáifa mig og þar er af nógu að taka,“ segir Margrét Örlygsdóttir. Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ijós að á mynd- inni tU hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni tU hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimUis- fangi. Aö tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara ffá Sjónvarpsmiðstööinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Merkiö umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 488 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 488 ^ ^ Cj )> , , <3 '~“v gg •'---Xv. W& I& ccU^, ***•*«fn. 'Wf *W,H ‘ÖÖ'Xr 5)lj CPil W ■ * Wif vw 'f c|»| Cpii Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 486 eru: 1. verðlaun: Slndrl Þór Jónsson, Norðurtúni 9, 580 Sigluflrói. 2. verðlaun: Sigríður Sigmundsdðttlr, Sunnufelli 10, 701 Egilsstöðum. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Louis de Berniéres: Captains Corellí’s Mandolin. 2. Kathy Reichs: Déjá Dead. 3. Danielle Steel: Ghost. 4. Andy McNab: Remote Control. 5. Bernard Comwell: Excalibur. 6. Nlcholas Evans: The Horse Whisperer. 7. Jackie Colllns: Thrilll 8. lan McEwan: Enduring Love. 9. Arundhati Roy: The God of Small Things. 10. Tom Clancy: Tom Clancy's Net Force. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 2. Lillan Too: The Little Book of Feng Shui. 3. Paul Wllson: The Little Book of Calm. 4. Frank Muir: A Kentish Lad. 5. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 6. Grlff Rhys Jones: The Nation’s Favourite Comic Poems. 7. Dlckle Blrd: My Autobiography. 8. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 9. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 10. Paul Wllson: The Little Book of Calm at Work. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patrlcla D. Cornwell: Point of Origin. 2. Robert Harrls: Archangel. 3. Maeve Binchy: Tara Road. 4. Dlck Francls: Field of Thirteen. 5. Tom Clancy: Rainbow Six. 6. Mlnette Walters: The Breaker. INNBUNDIN RiT ALM. EÐLIS: 1. Davld Attenborough: The Life of Birds. 2. Rlchard Branson: Losing My Virgínity. 3. Tony Adams & lan Ridley: Addicted. 4. Francls Gay: The Friendship Book 1999. 5. Lenny McLean: The Guv'nor. 6. Jeremy Paxman: The English. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. James Patterson: Cat and Mouse. 2. Nora Roberts: The MacGregor Grooms. 3. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 4. Tonl Morrlson: Beloved. 5. Pearl Cleage: What Looks Like Crazy on an Ordinary Day. 6. Tom Clancy & Martln Greenberg: Tom Clancy's Power Plays: Ruthless.com. 7. Ellzabeth George: Deception on His Mind. 8. Anna Qulndlen: One True Thing. 9. Martha Grimes: The Case Has Altered. 10. Charles Frazler: Cold Mountain. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Robert C. Atklns: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 2. Gary Zukav: The Seat of the Soul. 3. Jack Canfleld o.fl.: Chicken Soup for the Teenage Soul II. 4. Richard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff... 5. lyanla Vanzant: One Day My Soul Just Opened. 6. Michael R. & Mary Dan Eaden: Protein Power. 7. Sebastlan Junger: The Perfect Storm 8. Scott Adams: Civil Action. 9. Jon Krakauer: Into Thin Air. 10. Thomas Stanley & Wllllam Danko: The Millionaire Next Door. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Robert Jordan: Path of Daggers. 2. Anne Rlce: The Vampire Armand. 3. Stephen Klng: Bag of Bones. 4. Mary Hlgglns Clark: All Through the Night. 5. Tom Clancy: Rainbow Six. 6. Ken Follett: Hammer of Eden. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Sarah Ban Breathnach: Something More. 2. Robert Bums Arnot: The Breast Cancer Prevention Diet. 3. Suze Orman: The Nine Steps to Financial Freedom. 4. Mltch Albom: Tuesdays with Morrie. 5. Cheríe Carter-Scott: If Life Is a Game, These Are the Rules. 6. Dave Barry: Dave Barry Turns Fifty. (Byggt á The Washington Post).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.