Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Side 4
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 JDV Karl Bretaprins 50 ára í dag: Náttúrubarnið sem undi sér best í Hofsá - rætt við þrjá íslendinga sem umgengust prinsinn Karl Bretaprins er 50 ára í dag. Hann er íslandsvinur eftir laxveiði- árin í Hofsá. Eftir að hann festi sitt ráð með Díönu prinsessu lét hann af veiðiferðum sínum. Fjölmargir ís- lendingar kynntust Karli Breta- prinsi á veiðidögum hans hér á landi og áreiðanlega munu heilia- skeyti frá íslandi berast hátigninni í dag. DV hringdi í þrjá menn sem voru prinsinum handgengnir. Léttreykt bleikja úr Hofsá „Charles prins er algjört náttúru- bam sem talaði við blómin og grösin á íslandi. Honum leið vel héma. Ég man að uppáhaldsmaturinn hans héma var reykt bleikja úr Hofsá. Stúlkumar í eldhúsinu, breskar, fóm út daginn áður en hann kom, veiddu 10 til 12 bleikjur og léttreyktu þær með ABU- primus. Mér fannst skemmti- legt að vera með prinsinum og man sérstaklega eftir góðum morg- unverði og góðu spjalli sem við áttum saman i Ráðherrabústaðn- Brian tyrr_ um yfir góðu veranci' r®ðis- kaffi, eggjum og ma®ur; se9'r beikoni," sagði ^31"1 sé nattúru- Brian Holt í gær. barn °9 tali við blóm og grös. Athugið! Kjósa verdur 6 frambjóðendur, hvorki fleiri né færri. nöfnFrambjódEndaá práfh jörsEdlinum Árni R. Árnason Gunnar 1. Birqisson Markús Möller Þorgerður K. Gunnarsdóttir Kristján Pálsson Stefán Þ. Tómasson Jón Gunnarsson Hólmfríður Skarphéðinsdóttir 1 Árni M. Mathiesen Helga Guðrún Jónasdóttir Sigríður Anna Þórðardóttir Skrlfstofa stuðnlnqsmanna er vlð Bæjarhraun 14 f Hafnarfirði. Opið alla daga kl. 10:00-22:00. Símar: 565 9523 565 9524 565 9528 Fax: 565 9538 Prófhjör Sjálfstædisflohhsins í ReHhjaneshjördæmi lausardaginn lh.nóuember 199B. Bjarni Pálmarsson og ein limúsínan hans, Dodge Intrepid, einn dýrasti bíll landsins, sem fjöldi hefðarfólks og peningamanna ekur í. DV-mynd Teitur Heiðursmaður og náttúrubarn „Prinsinn kom hingað meðal ann- ars vegna þess að hér fékk hann al- gjöran friö,“ sagði Grétar Noröfjörð lögregluvaröstjóri í gær, lífvörður Karls Bretaprins þegar hann var við veiöar i Hofsá forðum. „Ég sendi honum í huganum albestu kveðjur mínar, ég virði þennan mann mik- ils,“ sagði Grétar í gær. „Karl er einstakur maður og það er mín eindregin skoðun að hann sé sérstaklega vel fallinn til að leiða þjóð sina i framtíðinni. Hon- um var illa brugðið við fréttina af hryggilegu andláti frænda síns, hertogans af Mountbatten. Við ókum honum niður á Vopnafjörð þar sem hann hringdi í móður sína. Prinsinn kunni vel að meta frið- inn. Hann er náttúrubam og mik- ill heiðursmaðiu-,“ sagði Grétar. Kíktu inn hjá mér, Barney! „Karl Bretaprins er góður húmoristi og sérstakur maður,“ sagði Bjami Pálmarsson, leigubil- stjóri og píanóstillingameistari. Hann ók Karh prinsi oft á árum áður þegar hann kom hingað til veiða í Hofsá. „í rauninni hitti ég hann þeg- ar hann var stráklingur árið 1963. Þá var ég í orgelverksmiðju í Nort- hampthon við nám. Prinsinn kom i heimsókn, skoðaði orgelsmiðjuna og skóverksmiðju í sama húsi og skipt- umst við á nokkrum orðum. Ég minnti hann á þetta löngu seinna þegar ég ók honum frá Reykjavíkur- flugvelli á Bessastaði og þaðan aftur Grétar Norð- fjörð, lögreglu- varðstjóri og einn þekktasti knattspyrnu- dómari landsins um langt skeið. Hann gætti Karls Bretaprins við veiðarnar í Hofsá. í flugvélina, lík- lega var það 1978,“ sagði Bjami. „Mér er það minnisstætt aö þegar Karl prins kvaddi í síðasta skipti á Reykja- víkurflugveUi og var kominn upp í flugvélatröppuna, að þá sneri hann sér við og kallaði: „Hei, Bamey. Þegar þú ert næst á ferðinni í London, Uttu inn hjá mér.“ Ég á eftir að þekkjast þetta boð.“ -JBP ^ Hjörleifur Guttormsson í Buenos Aires: Oráð að skrifa ekki undir Kyoto-bókunina „Ef ísland ætlar að vera þátttak- andi í umræðu á þessum vettvangi og hafa áhrif á niðurstöðu í framtíð- inni hijótum við að skrifa undir Kyoto-bókunina við loftslagssáttmáia Sameinuðu þjóðanna. Það væri al- gert óráð að standa utan við þetta. í sannleika satt ættum við að vera búin að skrifa undir fyrir löngu svo neikvæðu ljósi verði ekki að okkur beint. Ef við skrifúm ekki undir áður en frestur til þess rennur út, í mars, verður ekki mikið hlustað á okkur í þessum málum,“ sagði Hjörleifur Guttormsson alþingismaður viö DV í gær. Hann hefúr setið loftslagsráð- ste&u Sameinuðu þjóðanna í Buenos Aires í Argentinu. Búist var við að loftslagsráöstefhan kláraðist í gær- kvöld eöa í morgun. Bandarísk stjómvöld undirrituðu bókunina í fyrradag. Sú und- irskrift skilur ísland eftir sem eina OECD-ríkið sem ekki hefúr skrifað undir. Davið Oddsson forsætisráð- herra hefúr sagt að íslending- ar undirriti ekki nema sjón- armiö íslands á loftslagsráð- stefnunni í fyrra og nú hljóti almenna viðurkenningu. „Eigum við ekki að leyfa fundinum að klárast fyrst,“ var það eina sem Finnur Ingólfsson, iðnaðarráðherra og staðgengill um- hverfisráðherra, sagði við DV í gær- morgun. Til að undirritun sé gild þarf Al- þingi að staðfesta hana. Kyoto-bók- unin getur fyrst gengið í gildi árið 2001, þegar nógu mörg aðildarríki hafa staðfest hana. Að sögn Hjörleifs bar tvö mál hæst í lok ráð- stefnunnar - deilvu' miffi Bandaríkjanna annars veg- ar og þróunarríkja hins vegar inn sveigjanleikaá- kvæði og viðskipti með los- unarkvóta á mengandi loft- tegundum. Bandaríkja- menn hafa gert að skilyrði fyrir að koma inn í sam- komulag þar um að þróun- arríkin verði að lýsa yfir skuld- bindingum af sinni hálfu. En þau em ófús til þess og hafa engar skyldur samkvæmt fyrirliggjandi samningum, hvorki loftslagssamn- ingnum né Kyoto-bókuninni. Að öðra leyti bar hæst ágreining um vinnuferli næstu misseri og ákvörð- un næstu funda. -hlh Hjörlerfur Guttormsson. Eldur ÍÁI- verinu Eldur kviknaði í steypu- skála Álversins í Straums- vík í gær. Mjög heitt ál hafði lekið á milli hæða og niður á glussalagnir sem fóra í sundur með þeim af- leiðingum að eldur varð laus. Slökkviliðið í Reykja- vík var kvatt út á staðinn. Eldurinn reyndist ekki mjög mikill og var ekki talið að fólki stafaði hætta af. -ótt Starfsmenn álversins og lögreglumenn fyrir utan steypuskálann í Straumsvík. DV-mynd E.ÓI. Toppar á förum Talsverð hreyfmg er á meðal yfir- manna Tryggingastofnunar á árinu. Kristján Guðjónsson, deildarstjóri slysa- og sjúkratryggingadeildar, sem hefúr alla starfsævi sína verið hjá stofnuninni, er líka mikill flugá- hugamaður og hefur meira að segja próf sem slíkur. Fyrir skömmu barst hon- um tilboð um yfir- mannsstarf hjá íslandsflugi og hefúr hann nú fengið launalaust leyfi hjá TR í allt að 12 mánuði. Þá hefúr Hilmar Björgvinsson, deild- arsfjóri lífeyristryggingadeildar og sérlegur aðdáandi Karls Steinars Guðnasonar, forstjóra TR, hamast langa hríð við að komast í starf ann- ars staöar og var í sumar ráöinn til Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Við starfi hans hjá TR tók Ágúst Þór Sigurðsson lögfræðingur. Vilja þau á þing? | Stefán Guðmundsson, alþingis- maöur frá Sauðárkróki, mun um | helgina ætla aö upplýsa það hvort J hann gefur kost á sér til áframhald- | andi setu á Alþingi. 1 Fyrir sveitarstjórn- | arkosningarnar í | vor gerði hann lýð- í um ljóst að hann væri á leið út af ! þingi, fór í kjölfar- | ið í framboð og náöi kjöri í sveit- j arstjóm Skagafjarðar. Á kjördæm- I isþingi Framsóknarflokksins á Norðurlandi eystra á dögunum voru honum þökkuð góö störf sem þingmanni kjördæmisins en lófatakinu var vart lokið þegar | Stefán gaf upp boltann að nýju og fór að gefa því undir fótinn að j hann færi e.t.v. fram í kosningum j til Alþingis að nýju. Þykir mörgum • þeim sem kusu hann i sveitarstjóm | sem kappinn gangi nú á bak orða | sinna ef hann lætur sverfa til stáls j að nýju. Sömu sögu er reyndar að segja um Herdísi Sæmundsdótt- j ur, oddvita Framsóknarflokksins í j sveitarstjórn Skagafjarðar, sem nú er orðuð við framboð til Alþingis, | en hún lýsti því yfir fyrir sveitar- j stjórnarkosningamar að hún væri j ekki á „þingmannsbuxunum". Vildi burt Mikil umræða hefur verið á net- miðlinum Vísi.is síðustu viku um hvort Leifur heppni Eiríksson sé íslenskur eða norskur. Umræðan spannst í kjölfar fréttar DV á mánudag um hörð viðbrögð Norðmanna viö tilraunum okkar til að „stela" Leifi. í skoð- anakönnun meðal les- enda Vísis kemur fram að um 85% þeirra sem taka af- stöðu segja aö hann sé íslenskur. Þá hafa sumir gert grein fyir atkvæði sínu og kennir þar ýmissa grasa, m.a. að eitt af því fáa sem við vissum um Leif væri að hann hefði hvorki haft áhuga á því að búa á íslandi né í Noregi. Efni í mann í Skessuhomi má lesa aö at- vinnuástand sé með allra besta móti á Akranesi um þessar mundir. í framhaldinu segir frá manni sem sá körfúboltaleik á Skaganum á dögun- um. Fylgdist hann náiö með smáum en knáum leik- manni Skaga- manna, Trausta Jónssyni. Var hann ánægður með frammi- stöðuna en minntist um leið erfiðari tima með þeim orðum að fyrir ekki löngu hafi ástandið verið svo bágt á Akranesi að ekki hafi verið til efni í einn körfuboltamann... Umsjón Haukur L. Hauksson Netfang: sandkorn @ff. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.