Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Side 44
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 ]D"V - 52 í Iftrídge ** * íslandsmót yngri og eldri spilara í tvímenningi: Ásmundur og Sigtryggur íslandsmeistarar Þrjú þúsund færri rjúpur Skotveiðimenn sem DV ræddi við í vikunni sögðu að rjúpnaveiðin væri miklu minni en í fyrra á sama tíma. Tíðarfarið spilaði stórt inn í þessa miklu minni veiði. Líklega er búið að skjóta á milli átta og níu þúsund rjúpur um allt land. Þetta er um þrjú þúsund ijúpum minni veiði en á sama tíma í fyrra. Reyndar er mjög erfitt að segja til um tölur, fyrr en menn hafa skilað veiðikortimum, sem er ekki fyrr en eftir veiðitím- ann. Á stórum svæðum á landinu hafa skotveiðimenn ekkert getað farið til veiða dögum saman. Á þetta sérstaklega við um Vestfirði, Norð- urland og Norð-Austurland. Nú hef- ur veðurfarið batnað á stórum hluta landsins og veiðimenn eru famir að veiða meira alveg síðustu daga. Töl- ur eins og 10, 20 og 30 heyrast víöa um landið. „Ég hef stimdað rjúpnaveiði lengi og aldrei séð menn svona mikið á fjórhjólum við veiðiskapinn. Þó þetta sé algjörlega ólögiegt gera menn þetta í stórum stíl og lögregl- an gerir lítið í málunum," sagði rjúpnaveiöimaður á Vestfjörðum qg bætti við: „Ég held að menn nenni ekki lengur að hreyfa á sér rassinn. Þessa vegna fara þeir á þessum fjór- hjólum og halda líka að þeir skjóti meira.“ Veiði á fjórhjólum er að verða vandamál því meðan ekkert er gert í málinu, stunda menn þennan ólög- lega veiðiskap grimmt. Menn eru fljótari til veiðanna þeir sem hafa atvinnu af þessum veiðiskap og líka hinir sem nenna ekki að hreyfa sig. Við heyrðum eina sögu af skot- veiðimanni sem gekk til rjúpna fyr- ir fáum dögum og gekk veiðiskapur- inn frekar rólega. Hann labbaði og labbaði og kom loksins inn í dal- botn. Þar voru 30-40 rjúpur og hann var einn í heiminum. Hann byijaði að undirbúa sig en heyrði allt í einu mikinn hvin og læti. Koma þá ekki górir á fjórhjólum og rjúpumar fljúga allar upp. Og skotveiðimaður- inn, vinur okkar, stóð bara og horfði á aðfarimar hjá þessu fjór- Ásmundur Pálsson og Sigtryggur Sigurðsson tryggðu sér íslands- meistaratitilinn í flokki eldri spil- ara um síðustu helgi og Sigurbjöm Haraldsson og Guðmundur Hail- dórsson urðu íslandsmeistarar í flokki yngri spilara. Það fer vel á því að láta þessa flokka spila sömu daga og reyndar vom spiluð sömu spil í báðum flokkum. Kynslóðaskiptin komu vel í ljós, a. m. k. í einu spili, þegar all- ir yngri spilaramir sögðu og unnu harða slemmu, sem þeir eldri og varfæmari slepptu. Lokastaðan í flokki yngri spilara var eftirfarandi en aðeins 7 pör tóku þátt og öll af landsbyggðinni: 1. Sigurbjöm Haraldsson - Guðmundur Halidórsson 113 Rjúpnaveiðin: íslandsmeistarar f flokki eldri spilara: Stefán Guðjohnsen, Sigtryggur Sigurðsson, Ásmundur Pálsson, Björn Theodórsson og Gylfi Baldursson. - en á sama tíma í fyrra HI/I5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Bílastœði viö búöarvegginn Úlpur Kápur Ullarjakkar Pelskápur m/hettu Hafsteinn Númason fór á tveimur jafnfljótum til rjúpna um nágrenni Hvera- valla og fékk þessa veiði. Margir voru að skjóta þar um slóðir. DV-mynd Jóhann Vilhjálmsson hjólagengi. Þeir sögðu ekki eitt ein- asta orð við hann en héldu bara áfram á hjólunum til að leita að fleiri rjúpum. Þaö er erfitt að fá menn til að tjá sig um veiðar á fjórhjólum, málið er viðkvæmt og fáir kannast við þenn- an veiðiskap. Jú, þeir hafa séð þetta, en ekkert meira. o 50% afsláttur af stökum stærðum .... .......' Nýjar vörur daglega fram að jólum. 2. Frtmann Stefánsson - Páll Þórsson 90 3. Birkir Jónsson - Jónas Tryggvason 63 4. Heiðar Sigurjónsson - Ingvar Jónsson 50 Og lokastaðan í flokki eldri spilara, þar sem 12 pör tóku þátt, var þessi: 1. Ásmundur Pálsson - Sigtryggur Sigurðsson 92 2. Bjöm Theódórsson - Gylfi Baldursson 51 3. Guðmundur Pétursson - Stefán Guðjohnsen 38 4. Sigfús Þórðarson - Gunnar Þórðarson 20 Hverju sem um er að kenna er þátttaka í bridgemótum almennt mjög léleg um þessar mundir og ástæða fyrir bridgeyfirvöld að bregðast við. Allra úrræða verður að leita til þess að auka aftur þann áhuga sem skap- aðist þegar ísland náði heimsmeist- aratitiinum í Japan árið 1991. Skoðum eitt spil frá íslandsmót- inu um helgina: íslandsmeistarar í flokki yngri spilara ásamt frúnum, sem afhentu verðlaunin: Guðrún Pétursdóttir, Páll Þórsson, Frímann Stefánsson, Guðmundur Halldórsson, Sigurbjörn Haraldsson, Birkir Jónsson, Jónas Tryggvason og Stefanía Skarphéðinsdóttir. DV-myndir Sveinn V/N-S 4 A8 * A1075 * A103 * A1063 4 K1076 «>863 ♦ D64 4 G82 Vestur 1 gr 2 4 3 gr Noröur pass pass pass Austur 2 v* 2 gr pass Suður pass pass pass 4 95432 *KG9 4 G72 * K4 4 DG V D42 ♦ K985 * D975 Með Sigtrygg og Ásmund í a-v og Stefán og Guðmund í n-s gengu sagnir á þessa leið : yfírfærsla Það er dálítið óvenjulegt að vera endaspilaður áður en maður spilar út en slík voru örlög norðurs í þessu spili. Skoðum það fyrst. Ef hann spilar út spaða, þá getur sagn- hafi fríað spaðaslag með réttri hjartaíferð. Spili hann út hjarta gildir það sama. Spili hann út tígli er níundi slagurinn kominn og spili hann út laufi er níundi slagurinn einnig kominn með réttri hjarta- íferð. Eftir nokkrar vangaveltur ákvað norður að spila út litlum tigli og Ásmundur fékk slaginn á tíuna. Hann spilaði nú spaðaás og meiri spaða. Suður átti slaginn og spilaði litlum tígli sem norður fékk á drottninguna. Enn kom tígull, Ás- mundur drap og fór beint af augum í hjartalitinn. Hann spilaði hjarta á kóng, síðan gosa og svínaði. Þar með voru niu slagir í húsi og jafnframt gulltoppur því enginn annar reyndi þijú grönd á spiliö. * * ★ * veiðivon c**

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.