Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 36
'44 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 JjV ^ Fatnaður Samhvæmisfatnaöur, aldrei meira úrval, aldrei fleiri litir, allar stærðir, fylgihlutir. Opið lau. 9-14 og v.d. 9-18. Sími 565 6680, Fataleiga Garðabæjar. ______________________Húsgögn Húsgögn, heimilistæki og hljómt. Full búð af góðum notuðum og nýjum vörum, mikið úrval, verð sem hentar öllum, konum og körlum. Tökum einnig góð húsgögn í umboðssölu. Visa/Euro raðgr. Búslóð ehf., Grens- ásvegi 16, sími 588 3131, fax 588 3231. http://www.simnet.is/buslod_____________ Til sölu vel meö faríö, brúnt leðursófasett, 3+1+1, verð 85 þús. Einnig hringlaga borð, stækkanlegt, + 4 stólar, verð 5 þús., og hæginda- sóll með skemli, ónotaður, verð 6 þús. Uppl. í síma 557 2899 e.kl. 12._________ Afsvring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Glæsilegt og vel meö fariö borðstofu- borð með gyllingu til sölu ásamt 6 stólum m/háum bökum. Verð 50 þ. Uppl. í síma 567 1780 og 896 1780. Sófaborð með reyklitaðri glerplötu, tekk-borðstofuborð + 6 stólar, rúm með fastri hillu ásamt skrifborði og þvottavél. Uppl. í síma 565 6929. Til sölu 1-2-3 sæta hringlaga sófasett ásamt sófaborði, mjög vel með farið, koníakslitt. Einnig borðstofusett ásamt stólum. S. 587 1292 og 699 6593. Til sölu leöursófasett frá Casa. Antíkborðstofuborð og sófaborð. Upplýsingar í síma 551 7216 milli kl. 14 og 18 í dag._________________________ '■^Til sölu nýlegt, ameriskt hjónarúm, stærð 150x200 cm, útskorinn mahóni- höfðagafl. Kostar nýtt 170 þús. Selst á ca 80-90 þús. Sími 554 1648.__________ 2ia sæta Ikea-leöursófi (hinn alþekkti Halland) til sölu, sem nýr. Fæst á hálfvirði. Uppl. í súna 555 2281._______ Chesterfield-sófasett, 3+2+1, með plussáklæði, vel með farið, sófaborð fylgja (glerborð). Uppl. í síma 421 2762. Til sölu grár, ítalskur, leöurhornsófi, 5 sæta, verð kr. 35.000. Uppl. í síma 567 5642 og 699 5642.___________________ Hillusamstæöa og 2 þægilegir stólar óskast. Uppl. i síma 587 4017.__________ *■*, Hillusamstæöa til sölu, brúnbæsuö eik. Uppl. f síma 555 3491.__________________ Sófasett frá ca 1950 til sölu. Islensk klassík, sfmi 552 9447._________ Sófasett til sölu, 3+2. Fæst ódýrt. Uppl. í síma 552 8691.__________________ Sófasett, 3+1+1, og glersófaborö til sölu. Upplýsingar í síma 554 0135. Til sölu furuhornsófi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 554 4504. Ho_______________________ Sænskt gæöaparket til sölu. Margar viðartegundir. Fljótandi og gegnheilt efni. Tilboð í efhi og vinnu. Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230. Q Sjónvörp ' Radíóhúsiö, Hátúni 6a, s. 562 7090. Breiðbandstengingar, loftnetsþjón. og viðgerðir á öllum tegundum viðtækja. Sækjum og sendum ef óskað er. Video Myndbönd - myndbönd. Safh af vídeó- spólum til sölu, ca 750 titlar, bæði nýlegar og eldri myndir. Allar með texta. Safnið einungis selt allt í einu lagi. Uppl. í síma 891 9532.________ Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafllmur á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. NTSC, PAL, SECAM. Myndform ehf., sími 555 0400. Skattakærur og bókhald. Við kærum skattana. V Fylgjum málunum eftir alla leið. Við færum bókhaldið. Fljót og fagleg þjóuusta. Mikil reynsla. Tímapant., sfmi 551 5590, fax 551 5580. Óreiöa á bókhaldinu? Ertu aö kaupa eða selja fyrirtæki? Vantar þig br.b. uppgjör, t.d. vegna lántöku? Tek að mér bókhald, vsk., laun, br.b. uppgjör, gerð sölugagna, úttektir á ^ rekstri, ráðgjöf og alla aðra vinnu f. ™ lítil fyrirtæki. Bjöm, s. 896 8934. Bólstrun Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs, Rafn 553 0737. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt- unarþjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. Garðyrkja Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh, lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og lóðafrágang. S. 892 0506,898 3930. Hreingemingar Almenn þrif. Tek að mér gluggaþvott, vikulegar ræstingar á stigagöngum, daglega umhirðu og sótthreinsanir á ruslageymslum ásamt ýmsum tilfall- andi verkefnum. Föst verðtilboð. S. 899 8674. Alexander Guðmundsson. Alhliöa hreingerningaþj., flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Ath. Hreingþj. R. Sigtryggssonar. Þrifum húsgögn, teppi, íbúðir, stigahús og allsherjarþrif. Oryrkjar og aldraðir fá afslátt. Uppl. í s. 557 8428 og 899 8484. Ertu oröin þreitt/ur á aö þrífa eftir erfiðan vmnudag. Ég tek að mér þrif í heimahúsum, er heiðarleg og vand- virk. Uppl, í síma 562 8188.________ Hreingernina á íbúöum, fyrirtækjum, teppum og núsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Hár og snyrting Til leigu stóll á hársnyrtistofu í Hafnar- firði, góó aðstaða, sanngjamt verð. Uppl. í síma 557 8124 um helgina eða á kvöldin. $ Kennsla-námskeið Margir námsmenn em haldnir miklum náms- og prófkvíða sem getur dregið úr námsgetu og hæfni í prófum. Hef imnið með náms- og prófkvíða í 10 ár, með góóum árangri. Valgerður Her- mannsdóttir, s. 554 6795, talh. 881 3981. Kolseyjarsmiöjan. Mikið úrval kántrí- vara til sölu, einnig mjög fallegar skreytingar. Skoðið úrvalið. Pantið námskeið tímanl. fyrir jólagjafimar. Jenný og Hjörtur Kolsöe, s. 564 4533. Námskeiö til 30 tonna réttinda, einkum fyrir starfandi sjómenn. 1.-14. des. Sími 898 0599 og 588 3092. Siglingaskólinn. íslenska. danska og enska á unglinga- stigi. Áhersla á undirbúning fyrir samræmd próf, reyndur kennari og sanngjamt verð. Uppl. í síma 557 1161. J? NÚdd Hefuröu fengið háls- eöa bakhnykk? Högg á höfuð eða rófubein? Mígreni eða þunglyndi? Höfuðbeina- og spjald- hryggjarjöfnun getur bætt úr pessu og ýmsu öðm. Uppl. og tímapantanir í síma 588 6448 og 892 2062. 4 Spákonur Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. Les í bolla, rúnir, vikingakort og skyggnispil. Er með upptökutæki. S. 564 3159. Geyrnið auglýsinguna. Teppaþjónusta ATH.I Teppa- og húsghr. Hólmbræöra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. f Veisluþjónusta Aöeins þaö besta fyrír þig. Veislueldhúsið ehf., Álfheimum 74, er með alla alhliða veisluþjónustu og borðbúnaðarleigu á einmn stað. Við sérhæfum okkur í skreyttu brauði, kaffl- og pinnahlaðborðum, mat til fyrirtækja, stærri og smærri veislum. I húsakynnum okkar em 4 nýir og glæsilegir funda-, veislu- og ráðstefnusalir sem rúma allt frá 30-420 gesti og einnig er þar rúmlega 100 fm dansgólf. Alla þessa aðstöðu er hægt að leigja fynr stærri og smærri samkomur (árshátíðir, afmæli, fermingar, jólahlaðborð, þorrablót o.fl. o.fl.). Hafðu samband í s. 568 5660 eða sendu fyrirspumir á fax 568 7216. Þú þarft ekki að leita lengra.______ Kaffi Reykjavík. Bjóóum glæsil. veislusali fyrir 20-200 manns, ekkert leigugjald, aðeins greitt fyrir mat og drykk, öll þjónusta innifalin, pinna matur/3 rétta hópseðlar/kafflhlað borð/kokkteilboð/hlaðborð. Tilefni: jólahlaðborð/árshátíðir/erfidrykkj ur/afmæli/ferming/þorrahlaðborð/öll drykkjarfóng. S. 562 5540, 562 5222. # Þjónusta Málningar- og viöhaldsvinna. Tökum að okkur alla alm. málningar- og viðhaldsvinnu. Vönduð vinna. Gerum föst verðtilb. þér að kostn- lausu. Fagmenn. S. 586 1640/699 6667. Trésmiðir. Tökum að okkur allt, jafnt utanhúss sem innan, lagfæringar, viðhald sem nýsmíði. Við metum og gerum verðtilboð þér að kostnaðar- lausu. Sími 897 4346 og 554 3636. Þvoum aliar gerðir af skyrtum, stífum + strekkjum dúka, tökum þráabletti, þvoum heimilisþv. + fyrirtækjaþv., gerum verðtilb. Op v.d. 8-19 og laug- ard. 10-14. S. 565 6680, Efnal. Gbæ. Húsbyggjendur. Múrfag ehf. getur bætt við sig verkefnum. Gerum föst verðtilboð. Áratugareynsla. Uppl. í síma 555 3383,565 6713 og 897 7155. lönaðarmannalínan 905-2211. Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar, garðyrkjumenn og múrarar á skrá! Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín. Málningarvinna. Málari getur bætt við sig verkefnum, tilboð eða tímavinna, vönduð vinnu- brögð. S. 567 4994 og 898 8794. Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh, lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og lóðafrágang. S. 892 0506, 898 3930. Tveir smiöir geta bæft viö sig verkefhum, bæði utnahúss sem innan. Gerum tilboð ef óskað er. Síma? 896 1014 eða 561 4703. @ Ökukennsla • Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 853 8760. Björn Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Guðmundur A. Axelsson, Nissan Primera ‘98, s. 557 9619 og 862 1123. Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97, 4WD sedan, Skemmtil. kennslubíll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk- ur. Símar 892 0042 og 566 6442. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 852 0366. j> V ' / TÓMSTUNDIR OG UTIVIST Ný sending af ítölskum y/u tvíhleypum. Val m. hlaupa, 5 skiptl. þreng., taska. Remington- og Benelli-pumpur. Rem. 1100, 11-87, Benelli Ml, Centro og Breda Astro 1/2 sjálfvirkar. Örvh. 1/2 sjálfV. frá Rem. og Benelh. Rifflar og allt til endurhl. riffllskota. Snjóþr., legghl., GPS og áttavitar. Hlað, Bíldshöfða 12. S. 567 5333. Sérverslun skotveiðimannsins. Til sölu nýleg, lítiö notuö og mjög vel með farin hálfsjálfvirk Remington 11-87 haglabyssa. Upplýsingar í síma 897 5826. ^ Ferðalög Vegna forfalla eru tvö sæti laus á Day- tona Beach 23. nóv.-l. des. Keyrsla frá Orlando til Daytona innifalin. Gott verð. Uppl. gefur Sigurður í 566 8155. Til sölu Kanaríeyjaferð fyrir einn, flug og hótel. Gott verð. Opinn miði. Uppl. í síma 462 6804 á kvöldin. X Fyrir veiðimenn Rjúpur. Kaupi ijúpur. Veislukostur.ehf. Sími 897 8545. T Heilsa Offita er ógn viö heilsu þína. Heimsins bestu næringarefhi veita þér loksins alvöru tækifæri til að ná og viðhalda kjörþyngd. Hjúkrunarfræðingur styð- ur þig og leiðbeinir af alúð. Sinnum takmörkuðum fjölda hveiju sinni. Árangur eða endurgreiðsla. Póstsend- um um land allt. Hringdu í s. 586 1251 og 899 9192 eða netfang stef@simnet.is Breytingaskeið. Færðu hita- og svita- köst? Svima? Verki í liði og vöðva? Svefntruflanir eða önnur óþægindi? Kynningarkvöld fram undan. Einkafundir fáanlegir. Bókanir hjá Sigurveigu í síma 698 5433. Hestamennska Þeireru komnir!!!! Vinsælustu reiðskór fyrr og síðar, Groom-gegningaskómir frá Mountain Horse komnir aftur. Nýtt útlit en sama verð og í fyrra. Stæróir 35-45. Síðustu dagar stórútsölunnar. Úlpur í stærðum XXS - S: úr 20 þ. í 4.500, úr 18 þ. í 9.900 og úr 12 þ. í 4.900. Einnig önnur snið og aðrar stærðir á mikið lækkuðu verði. Kíktu við. Nú höfum við fengið til sölu frábærar nýjar brynningarskálar. Mjög sterkar og gott verð. Utvegum alla varahluti í þær. Sendum um allt land. Munið nýja vörulistann. Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, s. 588 1000. Vantar þia pláss fyrir hestinn þinn? Hefurðu lítinn tíma? Höfum laus nokkur hesthúspláss rétt fyrir utan Mosfellsbæ, fóður og hirðing innifalin í verði, góð aðstaða, umsjónarmenn búa á staðnum. S. 566 8766 og 566 7890. Ágætu búmenn. Básamottumar fyrirliggjandi. Stærð 150x100 cm = 4.500 stgr. Stærð 165x100 cm = 5.000 stgr. Stærð 165x110 cm = 5.500 stgr. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345. Hestaflutningamiöstöðin. Munið föstu áætlunarferðimar, Rvík-Akureyri mán., Akureyri-Rvík rið., Rvík-Suðurl. miðvikudaga. . 893 0003/853 0003. Reiöhestar og efni í keppnishesta ásamt hrossum á öllum stigum tamningar verða til sýnis á laugard. og sunnud., milli kl. 12 og 17, í D-tröð 5. Nánari uppl. í síma 898 9773 og 897 2286. Til leigu tvær 2ja hesta stíur með heyi og hirðingu í nýju húsi í Mosfellsbæ. Einnig MMC L-200 4x4 ‘88, pickup, til sölu, vil taka hest upp í. Upplýsingar í síma 893 4668, 557 5323 og 566 6836. Aöalfundur Andvara verður haldinn fimmtudaginn 26. nóv. kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar hvattir til að mæta, veitingar. Stjómin. Af sérstökum ástæðum em 2 hnakkar til sölu, Görtz og Ástundarhnakkur, notaðir, vel með famir. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 581 2916 e.kl. 18. Hestaflutningar Ólafs. Norðurland, Suðurland, Borgarfjörð- ur, 1-2 ferðir í viku, Austurland, 1 ferð í mán. Sími 852 4477 og 852 7092. Hrímfaxi, hestamiöstöð, Heimsenda. Rúmgóðar stíur til leigu í nýjum glæsilegum húsum. Hestakerruleiga. Uppl. í s. 587 6708, 896 6707 og 896 5247. Til sölu 13 trippi, 3ja og 4ra vetra, undan Stormi frá Bjamanesi í Homa- firði. Upplýsingar í síma 478 1086 eða 852 0987. Til sölu brúnskjótt og rauöskjótt hestfolöld, einnig brúnn 2 vetra undan Kveik frá Miðsitju. Upplýsingar í síma 453 8890 og 8919186. Viög. á öllu tengt hestam. Opið mán-föst. 11-18 og lau. 9-13. Leð- ursmíði Lars Stáhl. Verslun og smiðja, Háholti 14,2.hæð. Mos. S.566 7144. Hef tii sölu nokkra vel ættaöa og fallega fola á tamningaraldri. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 452 4484. Hestaþing II. Ættbok hrossa 1998 og sundurliðuð úrslit allra sýninga 1990-1998. Til sölu hesthús á Kjóavöllum, 16 hesta hús í toppstandi. Uppl. í síma 577 1200 og 893 4452. Finnbogi. Kolkuósættuð hross til sölu. Uppl. í síma 452 2819. Til sölu vel ættuð folöld og trippi. Upplýsingar í síma 453 8179 á kvöldin. tim Ljósmyndun Nikon F5, meö Nikkor AF 24-120 linsu, til sölu. Upplýsingar í síma 553 6062 og861 7377. ^ Líkamsrækt Hnébeygjustöng meö hnébeygjurekka óskast keypt. Uppl. í síma 861 5718 og 567 4352. BÍLAR, FARARTÆKI, VINNUVÍLAR O.FL. |> Bátar Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðumúla 33. Til sölu eftirtaldir aflahámarksbátar: Sómi 860 með 120 tonn, verð 77,5 millj. Sómi 860 með 107 tonn, verð 63,0 millj. Sómi 860 með 68 tonn, verð 43,0 millj. Hvalvík með 92 tonn, verð 64,0 millj. Sómi 870 með 83 tonn, verð 53,5 millj. Mótun með 75 tonn, verð 42,0 millj. Skel 80 með 74 tonn, verð 43,0 millj. Sæstjama með 56 tonn, verð 40,0 millj. Einnig til sölu aflahámarksbátar, kvótafltlir og án kvóta. Höfum úrval af sóknardagabátum og aflamarksbátum, með eða án kvóta, á söluskrá. Sjá bls. 621 í Tfextavarpinu. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðu- múla 33, sími 568 3330, fax 568 3331. Rafgeymar, lensidælur, ljósaperur, verkfæri. Rofar, leiðslur, kapalskór. Olfur, síur, kælivökvar, olíubætiefhi, rekstrarvörur. Bílanaust, Bæjarhrauni 6, Hf. Bílanaust, Bíldshöfða 14, R. Bílanaust, Skeifunni 5, R. Bílanaust, Borgartúni 26. Skipasalan uns auglýsir: Vantar eftirgreint á söluskrá: • Báta m/án þorskaflahámarks. • Báta með sóknardögum. • Þorskaflahámarkskvóta. • Allar gerðir skipa og báta. Skipasalan uns, Suðurlandsbraut 50, sími 588 2266, fax 588 2260.__________ Alternatorar, 12 & 24 V, Challenger, hlaða mikið v/lágan snúning, einnig til kolalausir, t.d. 24 V, 110 amp. Del- co, Valeo o.fí. teg. Startarar í flestar bátav., t.d. Bukh, CAT, Perkins, V. Penta o.fl. Trumatic-gasmiðstöðvar. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Skipamiðlunin Bátar og kvóti auglýsir: Til sölu 100 tonn af þorskaflahá- marki, verð 420 kr./kg. Höfum einnig til leigu þorskaflahámark, 45 kr./kg. Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðu- múla 33, sími 568 3330, fax 568 3331. Alternatorar og startarar í báta, bíla (GM) og vinnuvélar. Beinir startarar og niðurg. startarar. Varahlutaþjón- usta, hagstætt verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16,568 6625. Námskeiö til 30 tonna réttinda, einkum fyrir starfandi sjómenn. 1.-14. des. Sími 898 0599 og 588 3092. Siglingaskólinn. 50 balar af línu, 5 og 6 mm, til sölu, megnið nýtt. Upplýsingar í síma 456 1238 og 854 8908._________________ Til sölu bátavél, Jamar, 36 hestöfl, aðeins keyrð 880 klst. Uppl. í síma 456 7669 e.kl. 18. Fjórar DNG-tölvurúllur til sölu. Uppl. í síma 892 4032. Til sölu 36 (48) ha. Buch með gír og skrúfu. Uppl. í síma 477 1195 e.kl. 18. S Bílartilsölu Bílasala Baldurs, Sauöárkr., s. 453 5980. Nokkrir góðir: Suzuki Vítara ‘93, ekinn 86 þ. Toyota Corolla st., 4x4, ‘98, ek. 13 þ. Lancer GLSi ‘93, ekinn 99 þ. Ibyota Touring ‘93, ekinn 100 þ. Daihatsu Tferios ‘98, ekinn 21 þ. Dodge Ram extra cab, 5,9 Cummings dísil ‘96, ek. 78 þ. Dodge Neon ‘95, ekinn 52 þ. Nissan Patrol ‘90, 7 manna, ek. 220 þ. Toyota Tburing ‘92, ekinn 60 þ. Ford Scorpio ‘96, ekinn 100 þ. Allir bílamir á mjög góðu verði sé samið strax. Bráðvantar dísiljeppa og aðra nýlega bíla á söluskrá og/eða á sölusvæði okkar. Ford Econoline ‘92, 350 XLT, 38” dekk, Dana 60, hlutföll, loftlæsingar, loftpúðafjöðrun, hár toppur, 12 manna. Glæsilegur bíll. Einnig Econoline ‘89, mikið skemmdur eftir veltu, 44” dekk, 7,3 dísil, loftpúðafjöðr- un og fl. Vantar annað boddí eða bíl til niðurrifs. S. 561 6095 og 894 6095. Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Af sérstöku tilefni (dánarbú), er til sölu mjög vel með farinn Damatsu App- lause ‘91, aðeins ekinn 49 þ. km, einn eigandi, reyklaus bíll. Verð 495 þ. sem má greiðast með Visa/Euro raðgr. í allt að 36 mán. eða á öðrum góðum kjörum. S. 587 4622 eða 897 4622. Chevrolet pickup 4x4 ‘84, ekinn 91 þús. mílur, upptekin vél og kassi, nýtt raf- magn, á 46” nagladekkjum. Öll skipti ath., Daihatsu Charmant ‘85, þarfnast smálagfæringar, fólksbílakerra m/loki. Upþl. í síma 431 2452.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.