Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 19
JjV LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 Olyginn sagði... ... að Will Smith væri æðislegur í kvenmannsfötum. Þannig er mál með vexti að Will leikur í myndinni The Wild, Wild West sem unnið er að þessa dagana og bregður sér þar í kvenmannsfót. Leikstjóri myndar- innar, Jon Peters, segir að Will sé æðislegur í gallanum og að kona Wills, Jada Pinkett, hafi verið svolít- ið pirruð á samkeppninni. Tom Cru- ise bregðrn- sér líka í kvenmannsfót í Kubrickmyndinni Eyes Wide Shut, þannig að fólk getur farið að velta því fyrir sér hver verði næstur í korselett. Kannski Róbert Amfinns- son? **** ... að vandi heilbrigðisstétta væri aimennur í heiminum. Peter Berg, sem leikur Billy Kronk í Chicago Hope, er nefnilega að hætta störfum. Hann ætlar að huga að leikstjómar- draumum sínum en innan skamms verður frumverk hans sem leik- stjóra, Very Bad Things, frumsýnt en í því leika Christian Slater og Cameron Diaz. Eins gott að fyrir- sögnin á gagnrýninni verði ekki sú sama og nafn myndarinnar. sviðsljós irkirk ... að erfiðlega gengi að koma framhaldsmynd Ofurmennisins, Superman Lives, á filmu. Myndinni hefur nú þegar verið frestað tvisvar og enn eitt áfallið varð nú um dag- inn þegar leikstjórinn Tim Burton dró sig út úr verkefninu. Þrátt fyrir það er Nicolas Cage enn harðákveð- inn í því að véra Ofurmennið. Hver myndi vilja missa af því að fljúga? 19 Opið: Sun.-fim. kl. 20-1, fös.-lau. kl. 20-3. Erótískur skemmtistaður með blönduðu ívafi Um helgar eftir kl. 1 breytumst við í diskótek Restaurant y',^^Næturklubbur PÓRSgGAFÉ BRAUTARHOLTI 20 SlMI 552 8100 Snyrtilegur klæðnaður T400 MHz Pentium II, B4/12GB 1— *T'224.000 tírgjörvi: 400MHz Intel PBntíum II. Vinnsluminni: B4MB SDRAM, má auka í 384 MB. Harðdiakur:EnhancedIDE 12 GB. Skjár: 17" IBM Aptiva litaskjár. Skjákort AGP ATi 3D Rage Pro 3D með Direct 3D 4 MB SGRAM. Tengiraufar: 2 PCI/1 ISA lausar. Margmiðlun: DVD-2 drií, hátalarar, hljóðnemi og Crystal Audio hljóðkort. Samskipti: 56k baud mótald. pentiHm' * m. vsk. Hugbúnaður Windows 98, Lotus Smart- Suíte.97 (WordPro ritvinnsla, 1*2*3 töflureiknir, Approach gagnagrunnur, □ rganizer dagbókarkerfi, Freelance Graphics glærugerðarforrit, ScreenCam margmiðlunarhugbúnaður). Ouicken SE, Norton AntiVirus, Activision Battlezone, World Book Encyclopedia 98, Ring Central, MS Internet Explorer, Netscape Navigator, PC Doctor Diagnostics. í f jölskyldunni j Vélgengni Aptiva-tölvanna er IBM sífelld hvatning til að bæta um betur. Skýrt dæmi þess er hin nýja Aptiva E57 sem býr yfir öflugri vélbúnaði en aðrar heimilistölvur á sambærilegu verði. Til að tryggja að þessi fullknmni vélbúnaður komi að sem bestum natum fylgir tölvunni mikið af vönduðum hugbúnaði. Með meiri gæðum cig sanngjörnu verði bætir IBM hag notenda heimilistölva! NYHERil Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700 'C! Slúð: http://www.nyherji.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.