Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 53
X>V LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 í kvikmyndir 6f« '* * HÁSKÓLABÍÓ A4M ii Li? M,t4M 1 HÍgE Hagatorgi. sími 530 1919 v\ulw Cameron í sjónvarpið James Cameron verður afkastamikill í sjónvarpsmyndagerð á næsta ári. að getur liðið langur tími þar til ný kvik- mynd sem leikstýrð er af James Cameron lítur dagsins ljós. Kappinn hefur nú gert samning við sjón- varpsdeild 20th Century Fox um viðamikinn sam- starfssamning um sjón- varpsseríu og sjónvarps- myndir. Það kemur ekki á óvart að sjónvarpsserían sem hefur göngu sina næsta haust með þrettán þáttum skuli gerast í framtíðinni. Þótt Titanic hafi gerst fyrr á öldinni þá hafa flestar myndir Camerons verið framtíðarmyndir samanber Aliens, The Abyss og Term- inator-myndimar tvær. Cameron mun skrifa hand- ritið að þessum þrettán þáttum ásamt Charles Eglee nánum vini og samstarfs- manni sem hefur skrifað handrit af NYPD Blue-seríunni. Mikil líkindi eru talin á því að Cameron muni fylgja seríunni úr hlaði og leikstýra fyrsta þættinum. Þá er einnig í undirbúningi þriggja kvölda sjónvarps- mynd sem Cameron framleiðir og heitir Mars Triology og er gerð eftir bókum Kim Stanley Robinson. Fjallar myndin um leiðangra út í geiminn í nánustu ffamtíð og er áætiað að sýna hana í byrjun ársins 2000. Það er því mjög líklegt að James Cameron verði upptekinn við sjónvarpsmyndagerð mestan hluta næsta árs og jafnvel lengur því 20th Century Fox er með gylliboð á borðinu fyrir Cameron og Lightstorm fyrirtæki hans um að taka að sér aðra sjónvarpsseríu sem á að gerast eftir tuttugu ár og fjaliar um glæsilega konu sem ræður yfir miklum innri krafti. Meðfram sjónvarpsgerðinni mun Cameron sjálfsagt hug- leiða einhver þeirra mörgu kvikmyndaverka sem orðuð hafa verið við hann, má þar nefiia Spiderman og Avatar, en það er kvikmynd sem Cameron hefiu- gengið lengi með í magan- um. Um er að ræða leikna kvikmynd þótt enginn mennskur leikari sé í hlutverki heldur eingöngu vélmenni. -HK oyna laugarúag m/isl. tali kl. 5, m/ensku tali kl. 9, THX Digital. Synd laugard. kl. 3 og Isl. tal. THX Digital. oyna ki. b, r, a og n.ub B.i. 16 ára. THX Digital. Synd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 THX Digital. Svnd ld. kl. 3, L 9 og 11. Sunnud. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 1u ára. THX Digital. Sýnd Id. kl. 7,9 og 11. Sýndkl. 11. Sýnd á sunnud. m/ísl.*" Sýnd sd. kl. 5,7, 9 og Sunnud. einnig kl. 9. tali kl. 1 og 3. 11.05. THXDigital B.i. 16ára. Sýnd Id. 5. Sud. 3. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 9. I 14 I 4 I ■ Í4 ■ 4 I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 www.samfilm.is Syna ki. 4.4U, b.bu, s Sunnud. einnig kl Sýnd Id. kl. 7 og 9. Sud. einnig. kl. 5. ★ ★★l/2 Bylgjan ★★★l/2 “...skemmtileg, full af kímni og grallaraskap og persónugerðum sem bragð er að.” Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. STELPUKVÖLD [BRENDA BIETHYN {SECRETS AND LIES)| I ' .TING RITA) n GIHÍI PRIMARY COLORS Sýnd kl. 11. SMAIR HERMENN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Einnig sud. kl. 5. Ó.H.T. FÁS 2 Sfferð skiptirfKKI m|Ji! r5MALL_ 5oldier5 Sýnd Id. 2J30, 4.45 Sýnd tali Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 B.i. 10 ára. og 11.10. B.i. 16 ára SA6A- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 T- fej Cameron Diaz att Dilíon Be : Stiller THeRe’5 g™ S MilHlNG Abo'T M/IRY Frá leikstjórum Dumb Dum og King in kemur gamanmynd ársins. Sýnd kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 11.20. THX Digital. im Sýnd kl. og 3 og 4.50. 2.30 og 5. B.i. 12. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. EINABÍÓIÐ MEÐTHX DIGXTAL 1 ÖLLUM SÖLUM Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.ls KRINGLU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.