Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Page 52
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 >6» kvikmyndir ALVORU BIO! ODDolby STAFRÆNT »«««»«■■»»« HIJÓÐKERFII I l_| y ÖLLUM SOLUM! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SIMI 551 httpi/vkwWSSM^Si/ífíornublo/ Arið 1983 var það “Flashdance" Árið 1987 var það "Dirty dancirit)" í ár er það “Dance With Me” „Þú munt ganga inri i kvikmyndasalinn, en þú átt eftir að korna ni dansandi." Bonnie Churchill/Nalinii.il News Syndicate. '•lóðheit og seiðandi loinahtÍBk dansmvild -.<iiiiltiiii.il /i fráhami Salsa lónlist. Með VíiiUiSMti Williams (“Eraser”).; I.<ak-.tjori: llamla llaineii! (“Clnlrlren ol a Lesser God“) Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.25. ★ ★★ VESALINGARNIR ★ ★★ H.L. M.bl. 'M H áá m Á.Þ. ★ ★★ m «v w m ★ ★★ O.H.T. Rós 2 IjiS Mísi'k/ÍÍTES G.E. D.V. Sýnd kl. 4.35, 6.55 og 9.15. B.i. 14 ára. CMO Simi 551 Cameron Diaz att Dillon Ben Stiller There’S S MeIFÍING Abo’T M/4RY ★ ★★ 1/2 Bylgjan ★ Kvikmyndir.i Frá leikstjórum Dumb Dum og King in gamanmynd ársins. Sýndkl. 3, 5,6.45,9 og 11.20. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd Id. Id. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ara. Rush Hour verður sýnd á jólunum: Annatími hjá Jackie Chan Ein af jólamyndum í ár verður nýjasta kvikmynd Hong Kong-leikarans Jackie Chan, Rush Hour, sem sló heldur betur í gegn í Bandaríkjunum og hefur verið meðal vinsælustu kvikmynda þar í margar vikur. Þar með hefur Jackie Chan stungið af helstu keppinauta sina á hvíta tjaldinu, Steven Seagal og Jean-Claude van Damme sem báðir eru á niðurleið í bransanum. Það sem Jackie Chan hefur - fram yfir keppinauta sína er fyrst og fremst húmor, sem hina virðist alveg vanta og það sem hefur gert Rush Hour jafn vin- sæla og raun ber vitni er einmitt húmorinn og í þeim efnum fær Jackie Chan góða aðstoð frá gam- anleikaranum Chris Tucker sem er mótleikari hans. Jackie Chan leikur Lee, stjömuna í lögregluliði Hong Kong. Þegar ellefu ára dóttur kínverska kon- súlsins í Los Angelels er rænt þá er hann sendur til að bjarga málum því ekkert 'hefur gengið hjá lögreglu borgarinnar að hafa uppi á telpunni sem Lee þekkir persónulega. Lögreglan í Los Angeles er ekkert alltof hrifinn af því að fá kínverskan hjálparkokk og lætur honum í té vandræðagemlinginn James Carter sem hingað til hefur verið martröð yflrmanns sins. Carter, sem hefur mikinn hug á að komast í alríkislögregluna FBI, sér þama opið tækifæri fyrir sig og ákveö- ur að losa sig sem fyrst við kínverska gest- inn svo hann geti einn baðað sig í frægðar- Ijómanum þegar hann hefur fundið stelpuna. Eins og vænta má vanmetur , Carter Lee og verður fljótlega að sætta sig við það að vera eingöngu Lee til aðstoðar í miklum hremmingum sem þeir félagar lenda í við að bjarga litlu telpunni. Leikstjóri Rush Hour er Brett Radner og Gamanleikarinn Chris Tucker setur sinn svip á Rush Hour og ná þeir vel ' saman, hann og Jackie Chan. Sem fyrr skiptir litlu máli hversu margir þeir eru sem ráðast að Jackie Chan, hann hefur alltaf betur. Charlie Sheen. Rush Hour verður sýnd í Laugarásbíói og Stjörnubíói. -HK er þetta önnur kvik- myndin sem hann leikstýrir, í fyrra gerði hann Money Talks sem Chris Tucker lék einnig í ásamt Mjög slæmir hlutir Cameron Diaz hefur heldur betur slegið í gegn i Hollywood eftir frammistöðu sína í There’s Something about Mary sem sýnd er í höfuðborginni við miklar vinsældir. í næstu viku verður frumsýnd Very Bad Things sem hún leikur aðalhlutverkið i ásamt Christian Slater. Um er að ræða svarta kómediu sem segir frá pipar- sveinapartíi sem verður endasleppt þegar vændis- kona sem fengin var i samkvæmið deyr á slysalegan hátt meðan verið er aö gamna sér með henni. Þessi atburður verður til þess að vinir snúast gegn vinum og allt fer í háaloft. Diaz leikur tilvonandi brúður sem ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að brúð- kaupið verði haldið á réttum tíma. Slater leikur sölu- mann sem þykist kimna ráð við öllu. Leikstjóri er Peter Berg, einn leikaranna í sjónvarpsþáttaseríunni Chicago Hope. Ástfanginn Shakespeare Það hafa verið gerðar margar kvikmyndir eftir leikritum WUliam Shakespeare og verður gert um ókomna framtíð. Þar sem ekki er mikið vitaö nákvæmlega um þennan meistara leikbók- menntanna þá hefur lítið veriö gert í að kvikmynda ævi hans.Shakespeare in Love sem fnunsýnd verð- ur vestanhafs í byrjun desember fjaUar um at- vik í lífi Shakespeares en er ekki byggð á traustum grunni sagn- fræðUega séð. Segir af ungrnn Shakespeare sem lendir i krísu með eitt leikrita sinna, verður ást- fanginn af Violu, ungri leikkonu sem klæöist karl- mannsfótum tU að fá hlutverk. Út úr þessum kynn- um veröur Romeo og Julia tU. Joseph Fiennes (bróð- ir Ralph) leikur Shakespeare og Gwyneth Paltrow leikur Violu. Handritið skrifaði leikskáldið kunna, Tom Stoppard. Aöriri leikarar í myndinni eru Colin Firth, Ben Afíleck og Judi Dench. Stjörnufans í Dansinum Ein af jólamyndunum í Bandarikjunum er Dancing about Architecture og eru væntingar miklar hjá aöstandendum hennar og er treyst á að sá aragrúi þekktra leikara sem leikur í myndinni komi tU með að draga athyglina áð myndinni. Ekki er mikið vitað um innihaldið ann- aö en að sagðar eru nokkrar ástarsögur og er mikið talað um ást- ina í henni. Það þykir fréttnæmt þegar haft er i huga stjömufansið í myndinni, að leikstjórinn WiUard CarroU er að stíga sín fyrstu skref á þeim vettvangi, hefur hingað tU framleitt teiknimyndir. Meðal leikara eru Sean Connery, GUlian Anderson, Madeleine Stowe, Gena Rowlands, Dennis Quaid, EUen Burstyn, Anthony Edwards, Ryan PhUippe og Angelina Jolie.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.