Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1998, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 17 -ér I Brad Pitt og Winona Ryder: Gaman saman Skemmtileg saga hefur borist frá Ameríku þar sem verið er að taka upp myndina Týndar sálir. Matt Damon leikur þar aðalhlutverk ásamt Winonu Ryder. Matt greyið er reyndar dálítið utanveltu vegna þess að um daginn kom Brad Pitt í heimsókn á svæðið. Fæstum fannst það hvorki tiltökumál né skemmti- legt nema Winonu. Stelpuhnátan var himinlifandi og gengu þau til hjólhýsis samstiga og keik. Leið og beið og enginn kom út en eftir nokkra stund kom beiðni frá þeim um gúmmíverjur. Stilltir sendlar færðu þeim auðvitað það sem beðið var um svo leikurinn þyrfti ekki að hætta þegar hæst stæði. Brad hefur eflaust verið að kenna Winonu að búa til vatnssprengjur ... eða eitt- hvað. — ' “ * Courtney Cox: Hangir á horriminni Gestum á góðgerðarkvöldi í Los Angeles varð hverft við þegar í sal- inn gekk Courtney Cox, eða það sem er eftir af herini. Stúlkan hefur nefnilega lagt mjög af. Grunar marga að hún sé með lystarstol svo illa er hún útleikin. Þessar fréttir koma í kjölfar fregna um að Calista Flockhart, sem leikur hina óá- kveðnu Ally McBeal, þjáist af sama kvilla. Lystarstol er eins og allir vita erfiður sjúkdómur að fást við og getur tekið mörg ár að yflrstíga hann. Courtney hefur játað að gleyma stundum að borða þegar mikið er að gera. Dalshraun 6, Hafnarflrði • Sími 555 0397 Gæðarúm á góðu verði Ragnar Bjömsson á RB-rúmi Lyftum hlut kvenna Slagsíða hefur aldrei verið til farsældar. Lýðræðið gerir ráð fyrir jöfnum rétti beggja kynjanna. Alþingi er útvörður lýðræðisins í landinu. Aukinn hlutur kvenna í störfum þess er lýðræðislegur réttur og íslensku þjóðinni í hag. Það sem skilur okkur að geri/ okkur sterkari sem heild. Ráðherraskipuð nefnd til að auka hlut kvenna í stjórnmálum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.